Norðanfari


Norðanfari - 30.09.1871, Blaðsíða 2

Norðanfari - 30.09.1871, Blaðsíða 2
— 84 sinnum í hvorri þingdeildinni um sig. Laga- frumvarp, sem alþingi hefir fellt, verbur ekki optar til umræSu á því þingi. 32. gr. — frv. 28. gr. þegar lagafrumvarp er samþykkt í ann- ari hvorri þingdeiIdinni, skal þa& lagt fyrir hina þingdeildina í því formi, sem þa& er samþykkt. Ver&i þar breytingar ágjör&ar, gengur þaft aptur til fyrri þingdeildarinnar. Ver&i hjer aptur gjör&ar breytingar, fer frum- varpib ab nýu til hinnar deildarinnar. Gangi þá enn eigi saman , ganga bá&ar deildirnar saman í eina máistofu, og leiíiir alþingi þá málib til lykta eptir eina umræfu þegar al- þingi þannig myndar eina málsiofu þarf ti! þess ab gjörb verbi fullnabarályktun á máli, ab tveir þribjungar þingmanna úr hvorri deild- inni um sig sjeu á fundi og eigi þátt í at- kvæbagreibslunni. Sje ekki ab minnsta kosti tveir þribjungar atkvæba meb frumvarpinu er málib fallib. 33 gr. — frv. 29. gr. Alþingi sker sjálft úr, hvort þingmenn þess sjeu löglega kosnir. 34. gr. — frv. 30. gr. Sjerhver nýr þingmabur skal vinna eib ab stjórnarskránni, undir eins og búib er ab viburkenna, ab kosning hans sje gild. 35. gr. — frv. 31. gr. Alþingismenn eru eingöngu bundnir vib sannfæringu sína en eigi vib neinar reglur frá kjðsendum sínum. Embættismenn þeir, sem kosnir yerba til alþingis, þurfa ekki leyfi stjórnarinnar til þess ab þiggja kosninguna, 36. gr — frv. 32 gr. Meban alþingi stendur yfir, má ekki taka neinn alþingismann fastan fyrir skuldir án samþykkis þeirrar deildar, er hann situr í, nje beldur setja bann í varbhald eba höfba mál á móti honum nema hann sje stabinn ab glæp. Enginn alþingismabur verbur krafinn til reikningsskapar utanþings fyrir þab, sem hann hefir talab á þinginu, nema sú þingdeildin leyfi sem hann á sæti í. 37. gr. •— frv. 33, gr. Missi nokkur alþingismabur kjörgengi, missir hann og rjett þann, er kosningu hans fylgir. 38. gr. — frv. 34. gr. Landstjóranum skal heimilt ab sitja á al- þingi, og á hann rjett á ab taka þátt í um- ræbunum eins opt og hann vill, en verbur ab öbru leyti ab gæta þingskapa. Stjórnin get- ur einnig veitt öbrum manni umbob til ab vera á þingi vib hlib landstjóra og ab láta þvf í tje skýrslur þær, sem virbast naubsynlegar. f forföllum landstjóra má annar mæta á þingi í umbobi hans. Atkvæbisrjett hefir landstjórinn eba sá, sem kemur í hans stab, því ab eins, ab þeir sjeu jafnframt alþingismenn. 39. gr. — frv. 35. gr. Hvor þingdeildin utn sig og eins hib sam- einaba alþingi kýs sjálft forseta sinn og vara- forseta. 40. gr. — frv. 36. gr. Hvorug þingdeildin má gjöra ályktun um nokkurt mál, nema ab minnsta kosti tveir þribjungar þingmanna sjeu á fundi og greibi þar atkvæbi 41. gr. — frv. 37. gr. Heimilt er bverjum alþingismanni ab bera npp í þeirri þingdeildinni, sem hann á sæti, sjerhvert opinbert málefni, ef hún leyfir þab, og beibast þar um skýrslu. 42. gr. — frv. 38. gr. Hvorug þingdeildin má taka vib ncinu máiefni, nema einhver þingdeildarmanna taki þab ab sjer til ílutnings. 43. gr. — frv. 39. gr. þyki þingdeiidinni ekki ástæba til ab lcggja úrskurb á eitthvert málefni, þá getur hún vísab því til landstjórans. 44. gr. — frv. 40. gr. Fundir beggja þingdeildanna og hins sam- einaba alþingis skulu haldnir í heyranda hljóbi. þó getur forseti eba svo margir þingmenn, sem tiltekib er í þingsköpunum, krafizt ab öllum utanþingsmönnum sje vísab burt, ogskal þing- jb þá skera úr, hvort ræba skuli málefnib í heyranda hijóbi eba fyrir lokubum dyrum. 45. gr. — frv. 41. gr. þingsköpin handa alþingi og bábum deild- um þess skulu sett meb lagabobi. IV. 46. gr. — frv. 42. gr. Skipun dómsvaldsins skal ákvebin meb lögura, 47. gr. — frv. 43. gr. Dómendur skulu eiga rjett á ab skera úr öllum ágreiningi um embættistakmörk yfir- valdanna. þó getur sá, sem þar nm leitar úrskurbar ekki komib sjer hjá ab hlýba yfir- valdsbobinu í bráb meb því ab skjóta málinu til dóms. 48. gr. — frv. 44. gr. Ðómendur skulu í embættisverkum sínum fara cinungis eptir lögunum þeim dómend- um, sem ekki hafa að auk umbobs-störf á hendi. verbur ekki vikib úr embætti nema meb dómi, og ekki verba þeir heldur íluttir í ann- ab embætti á móti viija þeirra, nema þegar svo stendur á, ab verib er ab koma nyrri skipun á dómstólana. þó má veita þeim dómara, sem orbinn er fullra 65 ára gamall lausn frá embætti, en eigi skal hann missa neins í af launum sínum. 49. gr. — ný gr Landsdómur dæmir þau mál, sem kon- ungur , ebur nebri þingdeildin , lætur böfba gegn iandstjóranum. Svo skal það og á valdi konungs, ef nebri deild þingsins leyfir, ab iáta kæra abra raenn fyrir landsdóminum, um glæpi þá, er konungi þykja hættulegir fyrir Island, eba gjörvallt konungsríkib. V. 50. gr. — frv. 45. gr. Ilin evangeliska lúterska kirkja skal vcra þjóbkirkja á Islandi, og skal hib opinbera ab því Ieyti stybja hana og vernda Rjettar á- standi hennar skal skipab meb lögum. 51. gr. — frv. 46. gr. Landsmenn eiga rjett á ab stofna fjelög til ab þjóna Gubi meb þeim hætti, sem bezt á vib sannfæringu hvers eins, þó má ekki kenna eba fremja neitt, sem er gagnstætt góbu sib- ferbi og allsherjar reglu. 52. gr. — frv. 47. gr. Kjör trúarbragbaflokka þeirra. sem ágrein- ir vib þjóbkirkjuna, skulu nákvæmar ákvebin meb lagabobi. 53. gr. — frv. 48. gr. Enginn má neins í missa af borgaraleg- um og þjóblegum rjettindum fyrir sakir trúar- bragba sinna, nje heldur rná nokkur fyrir þá sök skorast undan almennri fjelagsskyldu. VI. 54. gr. — frv. 49. gr. Ilver sá mabur, sem tekinn er fastur, skal leiddnr fyrir dóinara svo fljótt sem aubib er. Megi þá eigi jafnskjótt láta harin lausan apt- ur, ber dómaranum svo fljótt sem verbur, og f seinasta lagi ábur en 3 dagar sjeu libnir frá því, ab sá, sem tekinn er fastur, var leiddur fyrir dómara, ab leggja á úrskurb, er byggb- ur sje á tilgreindum ástæbum, um ab hann skuli settur í varbhald; en megi láta hann lausan móti vebi, þá skal ákvebib í úrskurb- inum, hvert eba hversu mikið þab skuli vera. tírskurbi þeim, sem dómarin kvebur upp, má sá, sem í hlut á, þegar skjóta sjer í lagi til æbra dóms. Engan mann má setja í gæzlu- varbhald fyrir yfirsjón, er að eins varbar fje- sekt eða einföldn fangelsi. Engan mann má draga frá lögiegu varnarþingi hans. 55. gr. — frv. 50. gr. Heimilið er fribheilagt. Ekki má gjöra húsleit nje kyrrsetja brjef og önnur skjöl og rannkaka þau , nema eptir dómsúrskurði, ef lögin ekki gjöra sjerlega undantekning. 56. gr. — frv. 51. gr. Eignar rjetturinn er fribhelgur. Engan má skylda til ab láta af hendi eign sÍDa, nema almennings þörf krefji; þarf til þess lagabob og komi fullt verb fyrir. 57. gr. — frv. 52. gr. 011 bönd þau, ei hamla frelsi í atvinnu- vegnm og jafnrjetti manna til atvinnu, og eigi eru byggb á almenningsheillum, skal af taka meb lagaboði. 58. gr. — frv. 53. gr. Sá, sem ekki getur sjeb fyrir sjer og sín- um , og sje bann ekki skyidu-ómagi annars manns, skal eiga rjett á ab fá styrk úr al- mennum sjóði, en þá skal hann hábur vera skyldum þeim, er lögin áskilja. 59. gr. — frv. 54. gr. Hafi foreldrar eigi efni á ab fræba sjálf börn sín ebur sje börnin munaðarlaus eba ör- eigar, er þab skylda hins opinbera ab sjá þeim fyrir uppfræbirigu og framfæri. 60. gr. — frv. 55. gr. Hver mabur á rjett á ab láta í Ijósi hugs- anir sínar á prenti; þó verbur haun ab á- byrgjast þær fyrir dómi. Ritskobun og abrar slíkar tálmanir fyrir prentfrelsiö má aldrei ieyfa. 61. gr. — frv. 56. gr. Rjett eiga menn á ab stofna fjelög í sjer- hverjum löglegum tilgangi, án þess leyfi þurfi að sæk ja til þess. Ekkert fjelag má rjúfa nie& stjórnarrábstölun. þó má banna fjelög um sinr, en þá verður þegar ab höfba mál gcgn þeit»i til þess þau verbi rofin. 62. gr. — frv. 57, gr. Rjett eiga merin á að safnast saman vopnlausir. Lögreglustjórninni er heimilt ab vera vib almennar samkomur. Banna má mannfundi undir berum himni , þegar ugg' vænt þykir, ab af þeiin lei&i óspektir. 63. gr. — frv, 58. gr. Sjerhver vopnfær mabur er skyldur ab taka sjálfur þátt í vörn íslands eptir því, sem nákvæmar kann ab verba fyrir mælt þar uffl meb lagabo&i. 64. gr. — frv. 59. gr. Rjetti sveitarfjelaganna til að rába sjálf málefnum sfnum meb umsjón landstjórnarinn- ar skal skipab meb iagabo&i. Ef þab þykir henta, a& fá efri þingdeild alþingis í hendur yfirstjórn í sveitarmálefnum fyrir allt Iand, má gjöra þa& meb lagabobi. 65. gr — frv 60. gr. Skattgjalda- og skattheimtumálum skal koma fyrir meb lagabobi. 66 gr. — frv. 60. gr. 011 sjerstakleg rjettindi er lögin hafa bund' ib vib abal, nafnbætur og tign, skuiu vera af tekin. VII. 67. gr. — frv. 62. gr. Uppástungur, hvort heldur er til breyt- inga e&ur vibanka á stjórnarskrá þessari, má bera upp, bæbi á reglulegu alþingi og auka alþingi. Nái uppástungan um breytingu á stjórnarskránni samþykki beggja þingdeildanna, skal leysa alþingi upp þá þegar og stofna til almennra kosninga af nýju. Samþykki bi& nýkosna alþingi ákvör&unina óbreytta, og hún sta&festingu konungs, þá hefir hún gildi sem stjórnarlög. Ákvarbanir um stundarsakir. L gr. þangaí) til öÍruvísi ver&ur fyrírmælt iögum, skulu kosningarlögin 6. janúarm. 1857, sbr, tilskipun 8. roarzmán. 1843 framvegis gilda um kosningarnar til alþingis ab öbro leyti en því sem leibir af 14., 17. og 18. grein í lögum þessum. þeirri tölu hinna þjóbkjörnu alþingiS' manna, sem ákvörbub er í hinni fyrstu grein' inni, skai þangab til ö&ruvísi verbur fyrir mffilt meb lögum, skipt þannig nibur, ab þær sýsluO er nú skal greina: 1) Gullbringu- og KjósaO 2) Árnes, 3) Rangárvalla , 4) Skaptafells , 6) Isafjarbar ásamt ísafjarbarkaupstab , 6) Húna' vatns , 7) Skagafjar&ar, 8) Eyjafjarbar ásatö* Akureyrar-kaupstab, 9) þingeyjar, 10) Norbuf' Múla og 11) Su&ur-Múlasýslur kjósa 2 alþing' ismenn hver, en hinar aðrar sýslur á Island* og Reykjavíkur-kaupstabur kjósa 1 alþingi9' mann hver. 2 gr. — frv. 3. gr. þangab til ab þingsköp aiþingis og beggí3 alþingisdeildanna verða ákve&in með lagabob'i á8kihrr konungur sjer ab ákveba þingsköpí0 til brábabyrg&a. 3. gr. — frv. 4. gr. Konungur gjörir rábstafanir þær, sem þarf, tii þess ab stjórnarskrá þessi geti öblas| fullt gildi einhverntíma á árinu 1873. Sjer lagi skal kjósa nýja alþingismenn , þótt uD1' bob alþingismanna þeirra, sem nú eru sje, ekfi’ á enda. Ný Fjeiagsrit, gefin út af nokkrum Islendinfi' nm 28. ár. Kböfn. 1871. (44) 184 bls. verb 64 sk. I. Ni&uriag. Rjettur vor til sjálfsforræ&is og jafnrje^' is vib samþegna vora í Danmörku er skýlal)ð í alla stabi, og hefir eigi orðib hrakinn n,e^ einni ástæbu til þessa dags, því a& þaber8’**’ hvab, ab neita meb rökum, a& vjer eigum þeIlíl3 rjett og ab synja oss um a& njóta hans; Danir hafi verib a& gjöra tilraunir tii a& ne'ta, því, ab vjer ættum þennarjett, hefirþab»'^ verib mergurinn málsins fyrir þcim, hclduf

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.