Norðanfari


Norðanfari - 30.09.1871, Blaðsíða 3

Norðanfari - 30.09.1871, Blaðsíða 3
— 85 — e,ns Vamaglar og íyrirsláttur einn, til a& glepja s)ánir fyv;r þe;m) gem jiafa vanrækt a& bynna sJer málib til hlýtar, eba til þess a& fá sjálf- Utn sjer og ö&rum, sem ekki vilja sjá sann- ^ikann, til þess a& þeir fieistist ekki til a& fy'gja honum gegn vilja sínum, vopn í hend- Urj mergurinn málsins er og hefir jafnan ver- fyrir þeim, aí> vjer yrbum eigi n j ó t a n d i t^ssa jafnrjettis og sjálfforræbis, heldur inn- iimabir í konungsríkib Ðanmörk og lagöir undir Vaid ríkisþingsins; á því aöal atribi hafa þeir aldrei misst sjónar, enda fara þeir og heidur ekkert f launkofa meÖ þaö — þaö er þvf kát- 'egt ab heyra þjóna þeirra á alþingi vera aö reyna til aö breiba ofan yfir þaÖ — heldur í^la jafnvel meb berurn orbum, aÖ þaö sje sá l'yrningarsteinn, sem þeir alla jafna muni byggja olan á. þeir hafa ekki misst sjónar ® bessu atriöi viö tilbúning „laganna“ 2. jan. k®7l, þar sem ráögjafans og ráögjafaábyrgö- atinnar er látiö ógetib; af því og af umræöum ^ fikisþinginu í votur, er svo sem auösætt, ab 8v0 er til ætlast, aö yfirstjórn íslenzkra U^la sje í höndum dansks ráÖgjafa í Kaup- lí'atmahöfn raeö ábyrgö fyrir ríkisþinginu, meö ^mm oröum, aÖ ríkisþingiö skuli, þegar allt kemur til alls, hafa töglin og hagldirnar, því ab þar af leiöir auösjáanlega, ab ráÖgjafinn er neyddur lil aö standa svo í stööu sinni, aö r'kisþinginu líki, fara eingöngu aö viija þess, bvurt sem sá vilji getur samrýmst vorum hag eba ekki þaÖ er því hlægilegt og aumkun- atrert neyöarúrræöi, er þjónustuandar þeirra erit aö leitast viö aö telja mönnura trú um, ab þaÖ sje barnaleg einfeldni aö gjöra mikiö þessu atriÖi, eins og þaö lýsir furöulegri ^Svífni, aö telja íslendinga á aö varpa sjer í l^öni rfuisþings Ðana (sjá alþt 1869 I. bls. ^77.), þar 8em þeir menn einir eiga setu, er ekkert þekkja til íslands, annaö en þaö *etn danskar blaöagreinir, eptir Dani eba danska Islendinga, því annaÖ foröast þeir aö taka í blöÖ sín, full af ýkjum einum og ó- SaUnindum og brígslum um alls konar óknytti Islendinga, upphlaupsanda o. s. frv , fræÖa þá Uttl og má geta nærri, hvernig þeim veröur í ^e'l til Islendinga viö þaö. Oldungis sama tttá'i er aÖ gegna um fjárkröfurnar. Mót- steÖumönnum vorum hefir eigi tekizt aö hrekja ^®r eöa vefengja meö einni ástæöu. Ðanir bafa þvert á móti hvaÖ eptir annaö viöur- kennt þær sjálfir; þeir neita einungis aö gjalda 8kuld sína, þegar þess er krafist, og láta afl fáÖa. þetta liggur hverjum manni í augum appi, sem les fjelagsritin, og aörar upplýsingar a,n þctta mál. Tilslökunarsemi í kröfunum f , ra vorri hendi nota þeir einungis til aö færa 8|S upp á skaptiö í rjettarsynjun viö oss. ^fbum vjer aldrei slakaö neitt til f fjárkröf- U(t> vorum, heldur haldiö þeim fram óskertum, > og þær eru eptir glöggum reikningum og ^kum 8kýrteinum, er vansjeö hvort þeir e*eu fært árgjaldiö svona langt niöur. Af tiv‘ tuá sjá hvaba ávinning vjer höfum af til- s'i)kunarsemi vorri viö Ðani, og væri líklegt ab vjer ljetum þau víti oss aö varnaöi verÖa ratl)vegis. I bN. F. er nú t. a. m. sýnt og Sannaö, svo óhafandi sem hin nýju sam- at>dslög eru, eru oss þó þar boÖnir betri kostir en þeir sem „konungsmenn®1 á alþingi 1869 .1) oss viröist annars eigi alls kostar rjett kal!a minni hluta þingsins Bkonungsmenn“ ; ;a'er Setnm eigi betur sjeö en meiri hlutinn sje y;,at um konungholli**'* i Þvf aö samkvæmt . Utkenndri skyldu sinni er konungur öllum b ?uum sfnum j a f n velviljaöur, og því rækja Ísl'1 *!ezt bans vilja, sem fylgja þvf fram, aö b eudingar njóti j a f n rjettis viö aÖra þegna ianai en eigi hinir, sem halla á nokkurn hluta eSnanna (Islendinga) hinum í vil (Ðönum); vildu aö vjer gengjum aö, og sýnir þaö, hve hraparlegt glapræöi þaÖ væri, aö gleypa viö og ganga aÖ boöum Danastjórnar, meöan þau cru jafnmikil ófrelsisboö, en eigi frelsisboö, og þau hafa veriö hitigaö ti 1. f>aö væri aö læsa sjálfur aö sjer fjötrunum, en slíkt finyndum vjer oss aÖ hvern sannan Islending mundi hrylla viö aö hafa á samvizku sinni. Vjer vitum aö vísu, aö þær raddir láta til sín heyra, sem segja, aö betra sje aÖ taka boöum stjórnarinnar, heldur en eiga leng- ur í þessu þófi; þó þau sjeu ekki góö, sjeu þau þó betri, en kjör þau, sem vjer eig- um nú viÖ aö bóa, og aö því lengur sem líÖi, því lakari veröi kostirnir. En slíkt virÖ- iet oss lýsa mjög mikilli vanhyggju og skamm- sýni. Til þess aö ganga úr skugga um, aö sú hrakspá, aö því lakari kosti fáum vjer sem lengtir Iíbur, heftr aö minnsta kosti eigi reynzl- una viö aö styÖjast, þurfum vjer einungis aö bera seman þá kosti sem oss voru boÖnir á þjóbfundinum 1851 og stjórnarfrumvörpin til alþingis þessi hin síöustu árin og sambands- lögir. 2. jan. 1871. þ>aÖ er þó tvent ólíkt. — Og þótt kostir þeir, sem oss eru nú boönir, vœru í sumtitn greinum betri , en þaö vjer eigum nú viö aÖ búa, veröum vjer aö gæta þess, aö meö því aö ganga aö þeim , höfum vjer bundiö oss um aldur og æfi og eigtim enga von um, aö fá nokkurntíma betri kosti; meö því móti sviptum vjer oss einmitt allri von og jafnvel öllum rjetti til aö ná betri kostum, og er þaö alls eigi gleöileg tilhugsun. Meö því væri oss líka fyrirmunaöar fram- farir, meö því aö vjer hefÖum enga trygg- ingu fyrir aÖ vjer fengjum aÖ njóta ávaxtanna af framkvæmdnm vorum og viöburöum til framfara, er Danir heföu allt ráö vort í hendi sjer, og hlyti slík meövitund aö hepta áhuga vorn á aÖ taka oss fram, f staö þess aö vjer nú aptur á móti getum unniö öruggir og ó- trauöir aö viöreisn ættjarÖar vorrar. Vjer höfum nóg til aö hafa fyrir stafni og þurfum eigi aö vera aögjöröalausir, þó stjórnarmáliö veröi eigi leitt til lylcta. (sbr. N F. bls. 126). þ>aö er ein setning, sem Danir og þjón- ustusveinar þeirra viröast itafa mikla hugsvöl- un af aö Itafa fyrir munni sjer, en hún er sú, aö meiri hlutinn á alþingi, og ailir þeir Islend- ingar er á hans máli eru, láti leiöast íblindni af fortölum og æsingum Jóns Sigurössonar, en bafi enga sjálffengna sannfæringu. þessi setning lýsir bæöi furÖu mikilli ósvífni og hroka þeirra 8em taka sjer hana í mttnn, lýsir því, aö þeir einir þykjast hafa greind til aÖ geta Iiaft sjálf- fengna og óháöa sannfæringn, aö allir Islend- ingar sjeu heimskir fáráölingar, nema 6—10 hræöur (o: minni hlutinn á alþingi), og í ööru lagi er hún svo vaxin, aÖ menn skyldtt ætla, aö hún væri tilbúin af grunnhyggnum og fáfróöum glönnum, en eigi af menntuöum og ráösettum mönnum. Ilvaö ætli þeseir menn mnndu segja, ef fariö væri aö segja þeim f frjettum, aö Danir helöu látiö leiöast af æsingttm einstöku manna (t. a. m. Orla Lehmanns) til aö óska stjórnar- bótar 1848? þjóöinni heföi í raun rjettri ver- iÖ þaö þvert um geÖ ? Ætli þeir mundu eigi fara aö brosa. Og er ckki hjer einmitt sama máli aö gcgna? Vjer höfum heldur aldrei vanist því, aö aövaranir viÖ hættum og tor- færum og áminningar til árvekni og starfsemi sem nauösyniegt er til þess, aÖ hverjum ein- stökum manni geti liöiö vel og tekiö sem mestum framförum, væri nefndar æsingar, og sýnir þaö, hve fjarri viti þetta orÖatiItæki er. þeir eru því rjettnefndir rÐanamenn“ „Ðana- þjónar“ eöa eitthvaö því líkt. Vjer vitum heldur eigi til, aö Jón Sigurösson hafi búiö til neina nýja trúarjátningu og heimt- aö, aö Islendingar gengjust undir hana, því annars yrÖu þeir ekki holpnir. þaÖ sem vjer eigutn Jóni Sigurössyni aö þaklta, er ekki aÖ hann hafi búiö til neina nýja kenningu handa 088, heidur að hann hefir leitt í ljós og sann- aö rjett vorn, og fylgt honum fram meö þeirri djörfung, ötulleik og þreki, sem honum er lagiö, og þannig að minnsta kosti íorðaö honum vib glötun f eilífu gleymskudjúpi, ef vjer sökkv- um honum nú ekki þangaÖ aptur meö þrek- leysi voru og kjarkleysi, og það er þetta sem geima mun minningu Jóns Sigurössonar í hjört- um allra sannra Islendinga, aldra og óborinna, auk allra annara framkvæmda hans í þarfir ætt- jarðar sinnar, sem hann hefir helgað krapta sína og variö allri æfi sinni, henni tii viöreisn- ar og framfara án annara launa, en þeirra, er meövitundin um svo fagurt og háleitt ætlunar- verk veitir og vonin um aö verk sín muni bera góöa ávexti, og hiö mesta þakklæti sem vjer getum sýnt honum, er aö kosta kapps um, að sú von verði eigi til skammar. þessi rjettur vor er, eins og svo opt er tekið fram, svo ljús og skýlaus, að þaÖ er sannarlega kynleg aöferö, aö vera að hverfa frá þeirri leiö, sem hann heimilar oss, og hlægi- legur hjegómleiki, aö gjöra það f því skyni, a& fá færi á aö ryðja úr sjer kringilegum fyndinyrðum og myggluðum stjórnspekisþemb- ingi, svo maöur veröi kallaöur „hirtn læröi“ og tii þess aÖ geta sagt: „Jeg fer minna ferða, og er ekki kominn upp á aö lepja upp það sem aðrir segja“; ef hver maöur ætti aö forö- ast að fylgja þeirri Ieið, sem Pjetur og Páll fer, yröu rjettar ieiöir vandfundnar aö lokum. Hvernig stendur á sannfæringu hinna kon- ungkjörnu þingmanna fær maöur fullglögga hugmynd um af oröum eins þeirra, sem sagöi um stjórnarfrumvarpiö 1869: „Mjer kæmi eigi til hugar aö ganga aö því, ef jeg væri þjóð- kjörinn þingmaður, eöa oröum annars úr sama flokki, er var aö hrósa einum af flokksbræ&r- um BÍnum viö þjóökjörinn þingmann, sem fann þaö eitt til við hanD, aö hann drægi of mjög taum Danastjórnar. BJá þaö er nú af því aö hann er í þeirri stööu sem hann er“. þetta köll- um vjer nú hreinskilnislega játningul II. Um prestakosningar. Jafnvel þótt eigi sjeu mikil líkindi til, aö bráölega muni bera aö því, að ráöin verði breyting á fyrirkomu- lagi því um brauöaveitingar hjer á landi, sem nú hefir staöið um Ianganaldur, ímyndum vjer oss, aÖ flestir lesendur BN. F.“ muni eins og vjer, taka vel þessari ritgjörö um kosti og iesti á því, aö söfnuöirnir taki sjálfir þátt í veitingu brauðanna, svo sem forn rjettur vor stendur til (sjá bls. 134) og muni eins og höf., komast aö þeirri niðurstööu, að þrátt fyrir annmarka þá, sem kynnu aö vera á slíku fyrirkomulagi, sje „sú ástæöa ein nóg til aö óska slfkrar breytingar, aö hlutekning safnaö- anna í kosningu prestanna mundi efla og glæöa guöræknislíf og andlegan áhuga alþýðu vorr- ar“, „því deyfö og doöi og áhugaleysi f trú- arefnum er vissulega sorglega almennt hjá os8 nú á tímum. III. Kvæöi. þ>ar á meöal viljum vjer sjer í lagi benda á hiö 1. kvæöið, eptir M(attbías) J(ochumsson), „Vikivakann“, sem vjer efumst eigi um aö flestum Iesenda vorra muni þykja mikið til koma, eins og annara Ijóömæla þessa lipra þjóöskalds vors. Hin kvæöin eru eptir hiö góökunna þjóðskáld vort, St(eingrím Th(or- steinsson), eitt frumkveöiÖ, og hin þýöingar, flest eptir Schiller, og er nafn þýöandans nægi- leg trygging bæÖi fyrir því, ab þýöingin sjo

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.