Norðanfari


Norðanfari - 07.11.1871, Qupperneq 1

Norðanfari - 07.11.1871, Qupperneq 1
P8ÍAMM1. An. AKUREYBi 7. NÓVEMBER 1871, M 44.-45. Á afmœlisdegi an‘tmanns C li r. C h r i s t j á n s s o n a r. (Oi'kt af einum þeirra, er þá voru í bolii hans). Enn risin ein þinna Ára lífs ný bára þig hefji þýíilega þjáíikæran und liærum. IIcill glebi l.úf fylli, Hvert lægist grand Ægis, Fjörskeib svo fram líbi. Friísælu ab mibi. TIL EITSTJÓEA NORÐANFARA. Hæstvirti lierra ritstjóril Mjer hefir ver- i5> borib á brýn í blabi ybar, ab jeg liafi rang- iiett heifilega brjef Mr. Girdlestone’s í útlegg= þess, sem prentub var í þjóbólfi 22. ár, b>s. 107. Til þess ab almenningur sjái hvaí) er í áburbi þessum, vil jeg bibja ybur ab talsa nú orf rjett eptirrit af brjefinu sjálfu inn í yfar ásamt útleggingunni. fit>tish & Foreign Bible Society, Blackfriars, ^Or>don E. C. Febr. 10. 1870. Mr. J. A. Hjaltalín. Sir. The contents of your letter were conside- ted by our editorial subcommittee at its last s‘tting. The committee desire me to thank you f°r writing to make thetn acquainted with the state Of itre Icelandlc Bible. As you have been at the Coliege at Reykjavík you probably know 'ite whole history of the version which we are 11oav publÍBhing, and you are aware that it is a tevision of the Bible printed in 1841. The re- v'sion was conducted on behalf of our society h the Bishop aided by Mr. Melsted, and the c°nunittee had every hope that the work done "'ould give full satisfaction. Certainly they bad no reason to think otherwise, for the two 8entlemen into wliose hands the revision was eiitrusted were deemed thoroughly to be trusted. It i8 a great disappointment to the com- Utitteij to find that grave faults are found in ‘he version, [and that you should even go so tír as to call it „dross“ instead of ,goId“. ^°rgive me if I can hardly accept such an aCfiount of the version]. I have examined J°ur criticism and have compared various edi- 'ions 0f the Bible so as to trace the points to ^hich you have called aur attention. One (that 111 kukc II, 38) is an erratum aflecting tbe eeUse, and the committee have ordered the page c°utaining it to be cancelled. You point out 8°me diversities of text. Our rule is that the te^tug receptus should be followed, and wc ate sorry to find that in some instances it has ileeu departed from. Iu conclusion let me thank you for your kindness and iet me assure you that the text ®nd translation of the Icelandic shall be tho- toughly examined and where necessary revi- ®ed befove it is reprinted. I remain, Dear Sir. Your3 sincerely R. B. Girdleston. Ú 11 e g g i n g i «- J. A. Hjaltalín. Brit, & For. Bible Society l0. Febr. 1870. Sir. títgáfunefnd vor ræddi brjef ybar á hin- um sítasta nefndarfundi vorum. Nefndin bibur mig ab þakka ylur fyrir, ab þjer skrifuímb til aí) gjöra þeim kunnugt ástand hinnar (sienzku Biflíu. þar eb þjer hafib verib á prestaskólan- um í Reykjavík, þá þekkib þjer líklega alla sögu útleggingar þeirrar, sem vjer erum nú ab gefa út, og þjer vitife, aí) þub er endurskobub útgáfa útlcggingar þeirrar, sem prentub var 1841. Byskupinn og Mr. Melsted endurskob- ubu útlegginguna fyrir hönd (jelagsins, og nefnd- in hafbi fulla von um, ab þab verk yrbi ánægj- anlega af hendi leyst. Fjelagib hafbi vissu- lega enga ástæbu til ab ætla annab, þvi ab á- litib var, ab þessum mönnttm. er trúab var fyrir útleggingunni væri tiúandi. — Nefndinni fellur mjög þungt, ab alvarlegir gallar finnast á útleggingunni, [og ab þjer skulib jafnvel fara svo langt, ab kalla hana „sora* í stab Sgulls“. Fyrirgefib mjer, ef jeg varla get fallizt á slíka skýrslu um útlegginguna]. Jeg hefi athugab abfinningar ybar, og hefi borib saman ýmsar biflíu útleggingar til ab sjá galla þá, sem þjer haíib bent oss á. Sá gallinn, t. a. m , sem þjer hafib bent á í Lúk II, 38., gjörir mein- ingamun, og hefir nefndin skipab ab ónýta þab blab, setn hann finnst á þjer bendib einnig á ýmsan orbamun I textanum. Vor regla er ab fylgja hinum almennt vibtekna texta (textus receptús), og oss þykir mjög slæmt ab finna, ab frá honum hefir verib vik>b sumstabar. Ab endingu leyfib mjer ab þakka ybur fyrir velvild ybar, og ab fullvissa ybur um, ab bæbi textinn og hin íslenzka útlegging skaj verba nákvæmlega abgætt og endurskobub þar sem þess þarf, ábur en hún er lögb upp aptur. Jeg er, Dear Sir. Ybar einl. R. B. Girdlestone. Orbin sem jeg hef látib í klemmur , hafa af vangá sloppib úr útleggingunni í þjóbólfi, því ab jeg hefi hlaupib á orbinu version“. þetta getur opt orbib eins og ailir vita, sem fást vib afskriptir vg útleggingar, án þess slíkt sje gjört af nokkrum hrekk. Ab öbru leyti legg jeg óhræddur útleggingu mína undir dóm vandabra manna, er skilja bæbi málin. En eigi er jcg svo óvandur ab sóma mínum, ab jeg vilji yrbast vib þá menn, sem ekki hafa annab sjer og sínu máli til varnar, en ab gjöra mótstöbumönnum sínum gersakir. Komi þeir meb ijettari texta af brjefi Mr. Girdlestone’s, ef þeir geta. Jón A. Hjaltalin. DANM.0RK OG ÍSLANÐ. (Eptir „Heimdalli* 27. maí þ. á.) Hvers geta íslendingar krafizt, og hvab leyfa nýju lögin ? Vjer höfum ábur bcnt á þab , ab menn yrbu ab álíta stöbu og hagi íslands framvegis einsog sameiginlegt málefni Norb- u r I a n d a , þegar skobab er frá norrænu sjónarmibi og þjóbcrnisreglunni fylgt; enn fremur ab hib eblilega fyrirkomulag væri þab, ab ísland yrbi lýbveldi undir sameiginlegri vernd Norburlandarfkjanna Vjer höfum hvorki sjeb nje heyrt neina verulega mótbárugcgn því ab hugsun þessi sje rjett í sjálfri sjer, nje —87 ~— heldur á móti því ab hún sje framkvæmanleg; þ. e. a. s. menn hafa optast játab því fús- lega, ab meb þessum hætti fengju allir, sem hlut eiea ab máli, rjett sinn og þarfir bezt uppfylltar, en eigi sjeb þab vinnandi veg, ab allir þeir gætu orbib á eitt mál sáttir, er fyrst hlytu ab verba þab, ebur ab rutt yrbi úr vegi öllum hinum inngrónu hugmyndum, sem þessit eru enn til tálmunar. í raun rjettri er þó hvorki ásigkomulagib ríkjanna nje í hinum sönnu þörfum þjóbanna neitt þab til, sem hamlab geti því Bkipulagi, er samsvarabi ná- kvæmlega hinni fornu, andlegu skuld allra Norburlandabúa vib íslendinga, og sem endi- lega hlyti ab glæba þjóbernistilfinningu þeirra sem rnest, efla svo sem verba mætti fram- takssemi þeirra, og Ioksins gjöra Island ab sameiginlegum skjólstæbingi þjóbanna á Norb- urlöndum, er sameinabi þær, þó þær sjeu abskildar ab öbru leyti , f stabinn fyrir þab sem nú er hætt vib ab landib ætli ab verba ab þrætuepli milli þessara þjóba. Vjer höld- um því og fast vib þessa hugsun ogerumeigi hræddir ab gangast vib því; en vjer sjáum vel, ab eigi er von til ab fá henni framgengt meban þær skobanir ríkja, sem nú eru eba virbast ætla ab verba upp á teningnum í <511- um löndum. Eins og nú stendur ríbur því á, ab hinn 23. ára gamli ágreiningur um vib skiptin milli Danmerkur og Isiands verbi út- kljábur á þann hátt , sem rjettindi og þarfir beggja málsabila krefjast; meb því Iagi mun og vegurinn baldast allra greibfærastur til þjóbiegra og eblilegra fyrirkomulags á sam- bandi iandanna, heldur en nú getur fengist, þegar Danmörk og Island standa ein sier. þab er naubsynlegt ab taka bjer betur til yfirvegunar lögin 2. jan. 1871 um stjórnar- stöbu Islands. þegar vjer minnlumst ábur á mál þetta, sögbum vjer ab í rauninni væri eigi hin minnsta löngun hjá oss Dönum til ab skipta oss af hinni sjerstaklegu íslenzku löggjöf eba fjárhagsrábum. Út af þessu feng- um vjer daginn eptir brjef frá heibrubum Is- Iendingi, sem hjer á heima, og segir mebal annars í brjefinu: rþ>ab má opt heyra einstaka menn tala svipab þessu, en þab hefir eigi verib ofan á í þingræbunum um Islands mál. Hefbub þjer nú rjett ab mæla, hvernig vilji þjer þá skilja önnur eins "orb og þessi: Ríkisþingib ætti ekki ab vera of fúst á ab sleppa þeim áhrif- um, sem þab getur haft einmitt meb hinni ar- legu fjárveitingu (þáverandi innanríkisrábgjafa Krieger á fólksþinginu 10. október 1857). Eba er þab ekki sama kyns vitnisburbur þegar sjálfur dómsmálarábgjafinn Krieger segir ab þab sem hinum fremstu mönnum á landsþinginu þætti allra mestu máli skipta væri sú „hlib málsins er snerti ríkisrjettinn* (landsþ. 17. nóv. 1870). þab er ab segja, ab koma á svo sem verba mætti sömu skipun fyrir Island eins og Færeyjar (innlimun). — Eba er þab ekki allt og hib sama, þar sem D —d segir í Berlinga- tídindunum hjer um bil á þessa leib: Island flýtur ekki burt meban ríkisþingib hefir tang- arhald á því. — Jeg get ekki tekib þetta öbru- vísi en svo ab a 11 i r, eba flestir helztu menn í Ðanmörku hafi eíban 1848 verib á einu roáli um þab, ab halda í Island meb útvortis en

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.