Norðanfari - 07.11.1871, Side 4
40-—
geta — þó hann feginn vildi af máf) þaí»
þakkiæti sem menn eru skyldir kaþólsku prest-
nnum fyrir hvab ve! þeir hafa varib hib heii-
laga málefni, enn þab eitt viturn vjer ab hvorsu
vel sem M. E. hefir svarab þeim, þá fer höf,
Skirnis ærib villt í því ab allir viti um ófarir
þeirra, því almenningur hefir lítib ab segja
af þeirri bók og þab er víst ab nafnkunnur
ínerintamabur hjer vestra hefir gjört nrikib til
ab fá hana, og enn ekki getab, þab er þö ó-
líklegt ab fóstrib hafi fengib ginklofa af svo
góbu foreldri, og dáib rjett eptir fæbinguna
Höfundur Skírnis segir: „þab gagni verr
en ekki, ab gefa honum (Magnúsi) gubníbings
nafn“. þab væri dagsatt ef hann ætti þab
ekki, en annab hvort verbur ab nefna hann því
rjetta nafni eba engu. þvf þab eitt vogum
um vjer ab segja, ab þab þarf ekki Iengi ab
leita í ritum Magnúsar, til þess ab finna níb-
yrbi um gubdóm Krists, já smánar og hæbnis-
orb, sem engum sannkristnum manni er skamm-
laust ab hafa yfir, ab vjer ekki tökum til greina,
öll þau fúkyrbi, sem hann hefir valib hinum
ágætustu mönnum, og verkum þeirra, t. d.
Lúther og Passíusalmum Hallgríms Pjetursson-
ar, þó hann hæli Passíusálmunum sumstabar,
milli þess sem hann er ab hártoga þá og snúa
út úr þeim, Kjett á eptir tekur höf. Skírnis
kafia úr dönsknm ritum, sem er einskonar Iof-
ræba um M. E. og verk hans, og hefir höf-
undi Skírnis þá þótt sjer vel borgib. Enn hvab
sem líbur um lofræbur Dana, um þessi og því-
lík verk, þá erum vjer hræddir um, ab margir
af íslendingum sem eru vanir kuidanum, verbi
ekki eins leibitamir á þessa „mibvegarbraut*
sem hann segir ab M. E. haldi og leibi abra á,
eins og þeir sem bæbi eru uppaldir vib hitann
þar sybra, og þeir sem hafa komist þar inn,
og orbib rithöfundar, og getab áunnib sjer 20
rd. fyrir hverja prentaba örk í ritum sínum.
En þab eitt veit jeg ab sumir Islendingar, og
þeir ekki allfáir mundu fúsir vilja skipta því
vib Dani, ab gefa þeim eptir alia þá virbingu,
vegsemd og hrós, sem M. E. hefir hingab til
fengib af ritum sínum sem Islendingur, ef ab
þeir viklu dálítib slaka til vib oss, og leggja af
vib oss, þó ekki væri nema helmingur þeirrar
rentu sem vjer eigum meb rjettu innistandandi
hjá þeim, og þeim færist vei vib oss, sem aldr-
ei er nú ab efa um Ðani, — suma hverja —,
þá gæti vel verib ab menn legbi heldur ríflega
ofan í, og afsölubu sjer til þeirra, alls þess
hróss, sem Island getur nokkru sinni átt von
á af þessum landa sínum, og mætti höf. Skírnis
þykja þab all vænt fyrir hönd Dana, þeirra
sem eru fylgifiskar þeirra Magnúsar Eiríksonar.
Ab endingu væri mjög æskilegt, ab menn
fengi ab vita frá hinu heibraba ísl. bókmennta-
fjeiagi I hvab rúmri merkingu, menn eiga ab
taka þessi fögru einkunnarorb sem standa á
kjörekrám fjelagsins. „Hib íslenzka bdkmennta-
fjelag sem stofnab er til ab styrkja og vib-
halda íslenzkri tungu og bókmenntum, og þar
meb efla menntun og s ó m a hinnar ísienzku
þj(ibar“, og ab menn fengi ab vita hvort meb
þeim s ó m a ætti ab skiljast, ab frjettarit fje-
Jagsins hjeldi meb þeim ritum, sem stríba móti
grundvelli kristilegrar trúar, og hinum ógrípan-
lega kærieika gnbdómsins. Væri nu svo ab
tilgangur fjelagsins væri aliur annar enn sá,
ab lúka iofsorbi á því lík rit, þá væri fjelags-
stjórninni öll þörf, á ab láta einhvern annan
rita Skfrnir hjer eptir, heldur enn þann sem
gefur mönnum átyliu fyrir ab kalia sig trú-
níbing, eba ab öbrum kosti ab leggja árar í
bát meb útgáfu Skírnis. því þab*eitt er víst,
ab þrátt fyrir allar #forskrúfanir“ Skirnis,
hvort heldur sem verib hafa stjórnfræbislegar
eba gubfræbisskrúfur, þá mun þessi verSa ú-
vinsælust allslabar á Isiandi, væri þab iila far-
ib ef Skírnir hjeldi áfram meb ab spilla ágæti
fjelagsins, því svo niikib má segja, ab því
hefir ekki gengib of vel ab halda sumum íje-
Iagslimum sínum, þrátt fyrir alla atorku þess,
en þab mun sannast ab þetta eitt verbur nóg
til ab spilla verulega fyrir, og væri þá ekki
til einkis unnib.
þab er vonandi ab hinn nafnfrægi ágæt-
istnabur, forseti Kaupmannaliafnardeildarinnar,
gæti ab tilgangi og skyldu fjelagsins , og láti
þab ekki fara út yfir þau takmörk sem því
eru sæmileg, eirra og hann hefir verib um mörg
undan farin ár lítib og sálin í fjelaginu, eins
og í öllu öbru sem hann ræbur vib, og getur
orbib Islandi til framfara og heilla. því þab
er óhætt ab fullyrba , ab hann þekkir vel ab
fjelagiö áekkertmeb abgefaneitt útsemstefn-
ir til ab meiba, og því síbur ab drepa sann-
leikann.
Klúku vib Steingrímsfjörb þann 16. marz 1871,
Sighvatur Grímsson Borgfirbingur.
FRJETTIB IUHI.EIÍDAK.
Veburáttu íarib. Dagana 25 — 29 þ. m
var hjer og um nærsveitirnar meira og minna
snjófall meb hafátt og hvassvibrum, svo víbast
hjer á útsveitum kom ókleyf fönn og sum-
stabar sem ab kindur fennti ; þó vaib áfellib
norbur- og austur undan enn stórkostlegra,
því þar höíbu verib ab kalla lállausar stór- I
hríbar í 5 sólarhringa ; fje fennti víba og
margt af því ófundib þá seinast frjettizt hing-
ab. Saubfje og hross komib sumstabar á
gjöf. Um leib og hríbin skall á, jós upp
stórsjó og brymi, to'k þá út 2 sexæringa á
Tjörnesi, annar þeirra brotnabi mikib enn
hinn í spdn, 3 för hafbi og tekib út og brotn-
ab í Fjallahöfn í Kelduhverfi. Meb austan-
pósti, sem kom hingab í gærdag (6 nóv.)
frjettizt, ab hann hefbi iagt af stab frá Eskju-
firbi 21. f. m. og fengib þá og næstu daga,
hina verstu vatn«hríb , síöan stórhrííar og
fannfergju , svo harm sumstabar á leibinni
varb ab sitja hríbtepptur og þá uppbirti fönn-
in ókleyf; hann hafði 3 hesta í ferbinni, og
brautzt alltaf áfraru meb þá hingab, þvi óvíba
var stórfenni ; en fahnfergjan jöfn. Allt til
þess ab spilltist, hafbi veburáttan eystra verib
lík og hjer. Fiskaíli hafbi verib í austfjörb-
W, einknm á Seybiefirbi og Reibarfiröi all-
góbur, og venju framar í Vopnafirbi. Síldar-
aflinn lítill svo síldarveibamenn höfbu liaft
litib af henni í abra hiind. Fjártakan varb
meb minna móti á Seybisf. Ilaustskip haffci
komib eitt í haust á Seyíisfirbi til tveggja
verzlana þar er haffci haft lariga útivist þab
haíbi orbib ab hleypa inn í Noreg og afferma
þar. almennastir prísar á Seybisfirbi: rúgur
9| rd , baunir 12 rd., bankabygg 13 rd. ,
kaffi 32—36 sk. . sykur 26—28 sk.; kjöt
— 8jmk., gærur 4-8 mk. , haustull óþvegin
28 sk., þvegin 36 sk., vorull 44 sk., mör 14
sk,, tólg 16 sk.
Fje þótti eigi reynast vel og fátt náb
8jmk. prísnum. Á Vopnafirbi hafbi ríkt ver-
ib gengib eptír, ab skilja hib betra kjötib frá
hinu lakara og iakasta.
Ur brjefi úr Bjarnarnesi í Austur-Skapta-
fellssýslu d. 12, ágúst (en mebt. í dag 6.nóv.
eptir 80 daga útivist). „Grasár hjer svo slíkt
hefir eigi komib sífcan 1854, töbur hirtust mik-
ib til grænar. Utsjávarafli enginn , lúriiafli
nokkur. Ilollenzkir hvalaveiba menn komu
hjer í vor, og skutu 2 eba fleiri hvaliáLóns-
vík, ræfilin af öbrum þeirra rak á Staiafells-
reka, en annar á Sjáarliólatjöru, og varb
mörgum ab mikln og góbu libi, í því haliæri
sem þá var. 29. júlí næstl. rak hvalræfil á
Hornsfjöru, sem vantabi á allann aptari part-
inn, en nokkub var á honum af spiki ogrengi;
hann rak á umbobsjörb, og seldur vib uppbob
fyrir hátt verb. Heilbrigbi var hjer manna á
mebal, en nú er taugaveiki farin ab ganga helzt
í börnum og ungu fólki. I vor gekk hjer
fjárpesti mikii, og varb margur snaubur vib
þab sem ábur var fullríkur. Jeg átti 20 ær,
en lijelt 4 eptir“.
Fjárpesti hefir gengib um tíma í Fyjafirbi
sem hefir verib mjög skæb á nokkrum bæjum
og drepib undir og yfir 20 kindur, og fjárpesti
þessi er nú eögb a& ganga rojög víba urn
Skagafjörb. Frá því hinn 30. f. m. til þcss í
fyrra dag hafa hjer verib stillingar og bjartvRur
og stundum þýtt en lítib tekib. I næstlibinni
viku höfbu á Kros8iim og Hellu á Árskógs-
8trönd aflast á skelfisk 60- 70 Í hlut af fiski-.
Um kvöldib 21. f. m. kl. 10—11 varb lijer
vait vifc talsverban jarbskjálfta, sem hjer er
mjög sjaldgæft.
Eptir áfcurnefudu brjefi úr Bjarnanesi. er
maburinn sem getib er um í þ. á N. f. nr. 29
—30 bls, 64, ab druknab hafi 13. apríl næstl.
og hjet Oíeigur Jónsson fundinn aptureptirl4
vikur á Sævarhólsfjörum, óskaddabur á hör-
undi og hári, og jarbabur í reit febra sinna.
2. menn höfbu í snmar hrapab til daubs í
Ingólfshöfba f Dræfum. Annar þeirra hjet
ílalldór Jakobsson bóndi á Hofi í Dræfum, en
hinn Einar Jónsson frá sama bæ.
2 bændur hafa en dáib { Kinninni, Gunn-
lögur Jónsson á Ytri-Leikskálá kominn á sjö-
tugsaidur. Ilann var einn af systursonnm
sjera Jóns sál. á Grenjabarstab og hálfbróbir
Páis sál. læknis þorbergssonar. Gunnl. sál.
bafbi fyrst veikst meb því móti ab hann svaf
samfleitt í 3. dægur, en vaknabi þá meb órábi
lá í viku og dó, ab menn hjeldu úr taki. Hinn
bóndinn sem dó var Einar Grímsson á Björg-
um á sextugs aldri, frá konu og mörgum börn-
utn, af lungnabólgu er varb svo svæsin , ab
hann kafnabi. Einnig er dáin heiburskonan
ekkja Hólmfríbur Sveinsdóttir á Víkingavatni
í Kelduhverfi 74 ára gömul.
AUGLÝSINGAR.
— llver sem hefir tekib nýsilfurbúinn spans-
rcyrs písk meb ól úr íslenzku lebri og D. á
aptari enda framan vib krauibúb B. Steincke
er bebinn mót hæfileeum fundarlaunum ab skila
honum á skrifstofu Norbanfara.
— Um næstlibinn fjártökutíma tapabist beizli
meb nýlegum koparstengum, frá húsi gestgjaf-
ans á Akureyri og upp á Höf&ann, sem er
sunnan vib Búfcargilifc; ennig nýsilfurbúinn
pískur hjá tjefcu veitingahúsi, og látúnsbúinn
pískur ofan til í Bú&argilinu. Sá eba þeir,
sem hafa fundib eba íinna nefnda muni, erU
befcnir ab skila þeim á skrifstofu Nor&anfara,
inóti því ab fá oanngjörn fundarlaun.
— Einhver ferbamabar hefir í sumar skili&
eptir á Steinstöbnm í Yxnadal, 1 pund af <5-
spunnum hör, sem geymdttr er þar til þesS
eigaridi vitjar og greibir horgun fyrir auglýs-
ing þessa.
— Brúkub ólarreipi hafa týnst á leib frá
Hraungerbi út a& Húsavík. Sá sem hefif
fundifc þau, er be&inn a& halda þeim til skila
afc Múla í A&aldal móti ftindarlaunum.
Iljer í prentsmi&junni hafa nýlega ver-
ifc prenta&ar ,Bænir‘ í 12 biababroti:
I. Ðaglegar bænir út af drottinlegri bæn-
II Vikuhænir á morgna og kvöld,
III. Sjótnannabæn.
eptir sjera Pál Jónsson prest til Vallasafna&ar í
Svarfabardal í Eyjafjarbarsýsiu , sem kosta í
stinnri kápu 16 skildinga, og fást til kaupS
hjá undirskrifubum og fleirum, er munu ver&*
nafngreindir í Norbanfara.
Bænirnar eru prentabar meb hinu nýj9
letri, er pantab var í tyrravetur, og kom ‘
sumar sem leib hingab ti! prentsmibjunnar.
Akureyri 6. dag nóvembenn. 1871.
Björn Jónsson.
— Hjer meb mælizt jeg alúblegast til, $
þeir sern jeg á hjá fyrir Norbanf. og fleira, grei&’
nijer þab sem allra fyrst í þessum eba n*8t3
mánubi, meb peningum, en ef hlutabeigenduú>
væri þab liægra, þá me& innskript i reikniuf
minn , hjá verzlunarstjórnnum á Akureyr’’
Húsavík eba Skagaströnd.
Akureyri 6. nóv. 1871,
Björn Jónsson.
Fjármark Fri&riks Jóhannessonar á Stafnsholl'
í Helgastabahr : Stýft hægra gagn'
bitab, stýft vinstra, gagnbitab.
Eigandi og ábyrgdarmadur Björfl JÓflS^Ý.
Prentabur í prentsm. á Aknreyrl B. M. StephánS61’