Norðanfari


Norðanfari - 14.02.1872, Síða 1

Norðanfari - 14.02.1872, Síða 1
Sendur kaupenthim kostnad- arlaust; verd árg. 26 arkir 1 rd 32 sk , einstök nr. 8 sk. sölulaun 7. hvert. I01MMARÍ. Auylýsingar cru tclcnar i blad- id fyrir 4 sk. hver lína, Vtd- attkablod em prentud á kostn~ ad iilutadeigenda, II. ÁK. AKUREYRI 14. FEBRÚAR 1872. M 4.-3. SAMTAL um stj(5rnarb(5taimáli& og fjárhagsmáliB. (Framhald). Vilhjdlmnr: Hvafea dskapleg hörmunga- Saga er þessi fjárhagssaga aumingja Islands; hún gengor öldungis yfir mig — cinlægur Víkingabálkur frá upphafi til enda; ab því jíkur újöfnuímr skuli eiga sjer stab á milli bræbra-þjúba og kristinna samþegna! Nú opnast augu mín fyrir mebferb Dana á okkur, vesalings fslcndingum. Jeg var þeirrar mein- ingar hjer áBur fyrri, ab Danir mættu fara me& okkur öldungis eins og þeir vildu; og — þ<5 ekömm sje frá a& segja — þá kær&i jeg mig ekki um nein rjeltindi Islands, neitt alþing nje nokkurn hlut. Jeg skoba&i konung- inn sem föfcur, sem <5hætt væri a& trúa, og t>ani sem bræ&ur, sem bæ&i vildu og gætu hjálpa& okktir, og haldi& í okkur lífinu. þar ®em þeir komu árlega og fær&u okkur „björg eg blessun“ þá hugsa&i jeg þa& væri eingöngu Íyrir okkur gjört allt saman; og þegar jeg sá af blö&unum, a& okkur voru lag&ir frá Dönum tnörg þúsund dalir á ári til landsins þarfa, þá áleit jeg þa& sjerlega nábargjöf. En upp á sí&kastib hefi jeg betur og betur veri& a& kom- &8t í skilning um, a& vi& erum ekki svo mik- il úskabörn konungsins, og a& ekkert sjerlegt ástríkt bró&erni er me& okkur og Dönura. Ab vísu fellur mjer þab næsta illa, a& mega meb Cngu móti unna konunginum sem föbur e&a samþegnum ukkai oem bræ&ruiu; on því er a& taka sem er. því skal jeg þa&an af heit- W elska forfe&urna okkar, sem hafa verib svo árvakrir ab vaka yfir sfnum kæru rjetlindum, svo a& vi& eigum þau enn óskert. Jeg skal hje&an af syngja lofkvæ&in um þá enn lyst- ugar en nokkru siuni á&ur, svo sannarlega sem jeg heiti Vilbjálmur. liencdikt: Víst mega Islendingar eiga þab, a& þeir hafa elska& frelsib. llver getur le8i& fornsögurnar um frelsishetjurnar íslenzku án þess a& fjörgast f anda og lifna í brag&i. Fornmenn voru sannir höf&ingjar bæ&i a& ætt- erni og lunderni, horfnir hingab í fyrstu sök- um frelsisástar sinnar, og sfban frægir utan- lands sem innan sökum hinnar sömu frelsis- ástar, hreysti og höfbingsskapar, og má oss finnast a&alsbiób renna í æ&um vorum, er vjer hugsum til slíkra forfe&ra. A& vísu er allur bnnar Bvipur yfir hinum sí&ari öldum lands þessa; allskoriar hörmungar dundu yfir landi&: hallæri, ísrek, cldgos, drepsóttir, hutigurdau&i, kúgun og óstjórn, og dróg slíkt dug úr þjó&inni a& vonum, og nýddi úr henni frelsisást og framaþorsta, enda hafa Danir dansklunda&ir embættismenn einati blási& a& þeim kolunura. Af þessu öllu saman fór nú svo, a& þjó&in úrkynja&ist; frjálslyndi&, hreystin, atorkan vel- öiegunin vesla&ist upp. En þrátt fyrir allt Þetta dptta&i þjó&in aldrei svo fast, í öllu sínu mibaldarmókb a& hún vekti ekki nokkurn veg- inn ylir rjettindum .sfnum; þa& er svo fyrir a& þakka, a& þjobarrjetti sínum hafa fslending- ar aldrei glata& allt til þessa dags — svo hefir ^Orsjónin í niildi liti& til þesBarar bágstöddu Þjó&ar mitt í bennar ni&urlœgingu. Nú get- bm.vjer því á nýrri öld me& nýjum krapti og nýu fjöri gripi& til gamalla .rjettinda og l)roti& mi&aldanna kúgunaklafa af hálsi vor- um, ef a& eins Danir fást til a& gæta a& rjetti vorum og sóma sínum. Villjdhnur: Já, þa& er nú hnúturinn : Bef ab eins Danir fást til ab gæta ab rjetti vorum og sóma sínum*. En hvemig á a& fá þá til þess? Hva& á a& gjöra? Bencdikt: þar er ekki vandalaust úr a& leysa. Sí&an Kriegers ólögin eru álitin a& vera fullrá&in, eru a& vísu tillögur manna me& öllu meira fjöri en á&ur, en um lei& á enn meira flugi. Sitt lízt hverjum. Af liinum öríáu Dana vinum stæiast sumir hverjir um allann helming, og þykjast hafa unni& frægan sigur ; hvort nokkrir þeirra i&rist og þykist hafa sviki& saklaust bló&, þa& vita menn ekki. Sumir, jafnvel þjó&lyndir menn, gugna hins vegar og segja : »Leibist oss þófþetta; ekki tjáir ab deila vib dóiuarann ; liættum nú og þökkum hamingjunni þab sera fengib er“. Aptur vilja abrir, ab þjóbin mæli móti ólögum Kriegers, eins og hún byrjabi þegar f vetur ab gjöra meb bænarskránni til konungs ; þeir vilja ab þjóbin mótmæii hiklaust bæbi fyrir munn þingraanna sinna á aiþingi og líka f hjeru&um, þá er ólögin ver&a þinglesin á mann- talsþingum. Mjer fyrir mitt leyti getur ekki sýnzt áhorfsmál, a& vjer höldum áfram a& mót- mæla abfer& stjórnarinnar, svo sem vjer höf- um gjört a& undanförnu, á einu alþingi eptir anna&, eins fyrir þa&, þótt frumvörp Dana sjeu nú or&n ab lögum og grílan a& draug.. Vjer megum alls ekki samþykkja a& standa undir Dönum , heldur vi& lilib þeirra. Jeg hefi a& framan fært sönnur á, a& ísland er ekki undirlægja Dana 3: nýlenda eba hjálenda þeirra (Colonie, Biland) , me& þvi a& þjóbin hefir hvorki verib svipt me& hervaldi forn- rjettindum sínumT, nje lieldur afsalab sjer þeim me& írjálsum vilja ; heldur er landib ríki fyrir sig, bæ&i eptir náttúrurjetti og lagarjetti, og vantar ekki annab en vi&urkenning rjett- arins Oss eru a& vísu bobin „sjerstök lands- rjettindi“; en á ekki a& þakka fyrii ? hefir ekki hvert land sjerstök rjettindi ? þ>a& eru nýlendu-rjettindi, sem oss eru bo&in; vjer eigum augsýnilega a& lúta undir ríkisþing Ðana. „Island er óa&skiljanlegur hluti Dana- veldis“, ákve&ur frumvarp Kriegers. Ilvab ætli Nor&menn seg&u, ef Svíar leyf&u sjer, a& þeim fornspur&um, a& setja í sambandslög þeirra: „Noregur er óa&skiljanlegur liluti Svíaveldis® ? En hva& skyldi oss Islendinga vanta til þess, a& inega njóta sama rjettar móts vi& Dani, sem Nor&menn njóta móts vi& Svía? Ekki þjó&arrjett, heldur þjó&arafl. Af því a& oss skortir afl á vi& Dani, fyrirlíta þeir oss og bera oss ofurlifca; en ab samþykkja fyrirlitningar-a&fer& Dana og ofurvald þeirra í gegn osa, þafc megum vjer aldrei gjöra. þa& er a& vísu satt, a& núveranda ástand landsins er illþolanda, og háir stórum 811- um framförum landsins ; þafc játasjálfir Dan- ir, sem þó bera alla ábyrgb þess. En allt fyrir þa& er betri bi&lund be&in en brá&ur andró&i. þessi Kriegers stjórnarbót er langt- um verri en engin ; því hún kollsteypir þjó&- rjetti vorum og ofbý&ur kröptum vorum. Hver getur samþykkt einveldi Dana í þessu a&al- 1) Fyrir því er ekki rjett a& bera Istand saman vi& Kanada f Vesturheimi, þar sem Kanada er hernumi& land. - 5 — máli voru? hver veit hvar yfirgangur þeirra kann þá sta&ar a& nema ? einu stigi fylgir annab ; og sje hi& fyrsta stig samþykkt, stend- ur opin vegur rjettleysis vors svo langt sem komizt ver&ur. Hver getur samþykkt a& þyngt sje gjöldum á vorri merglausu alþý&u og til fulls ofbofcib kröptum hennar ? hver getur þolafc, a& vita sfna eigin þjób sveitast blóbugum sveita — þó án vonar um a& fram úr muni rakna til þjó&heillar og blóma — en eiga þó me& fullum rjetti hjá Dönum nægan fjárhlut landinu til vi&reisnar ? Sannarlega er skárra, a& hinkra vi& og heimta rjett sinn, a& bí&a enn um stund og bi&ja um þarfir sín- ar. En — beri menn ekkert traust til Dana, a& lagfæring fáist á málum vorum, megi þeir einir rá&a rá&um sínum, þá eru a& vísu mót- mæli vor eigi einhlft — me& þvf v& þau á- vinna þá þa& eitt, a& var&veita rjettindi vor óskert í hendur nibjum vorum —heldur vir&- ist þá nau&ugur einn kostur, a& biíja a&rar þjó&ir ásjár, a& þær vilji virbast a& rjetta hiuta vorn. Allra sí&ustu úrræ&i vir&ast mjer vera þau: eptir undanfarna atkvæ&agreifcsiu a& ganga á hönd annarlegri þjó&Qtii halds og trausts. Skrifafc f apríl 1871. þingeyingur. ÓVANDARI ER EPTIRLEIKURINN. Arnljótur prestur Ólafsson a& Bægisá hefir enn þá einu sinni klýnt út elgi minna en fuila 5 dálka í Nor&anfara nr. 44—45 og 48 — 49. f. á. ine& ritgjörb nokkurri scm liann kallar: „Eigi er sopifc kálifc þótt í ausuna sjekomifc*? Sjer er nú hver niburgangurinnII? Ritgjörö þessi mun eiga a& vera svar upp á grcin mfna ; „Æ sjer gjöf til gjalda“ f Nf. nr. 25 —26. f. &. — Undrunarvert er þa& þrek og þrályndi sem sjera Arnl. er gefifc, a& berja fram sína meiningu blákalda, bvort hann hefir rangt e&a rjett mál a& verja. þegar jeg haf&i lesifc þetta ritsmí&i til enda, datt mjer ósjálfrátt í hug, dæmisagan ura náttugluna, sem skrækti svo hátt á hverri nóttu, a& fugiarnir höfbu eigi frifc til a& sofa fyrir óhljó&um hennar. En þeg» ar dagurinn rann og uppljóma&i himingeyminn, og íuglamir hófu upp morgunsönginn, þoldi vesalings náttuglan ekki birtuna, nje hinn fagra 8Önghljóm, og skreifc því aplur urrandi inn f sitt sauruga skómaskot. Skyldi sjera A. ætla a& ver&a Nor&urlandi a& náttuglu? þa& væri ærs manns æ&i, a& ætla sjer a& svara þessari grein sjera Arnl. or&i til orfcs, enda þyrfti meira en mebal tilbera til a& týna saman öll spörfc hans. Jeg mundi heldur eigi hafa tekib optar tii or&a f þessu máii, sem sjera A játar sjálfur a& sje hjegóma mái, ef hann hef&i ekki nú í annafc skipti beint a& mjer persóniiiegum mei&yr&um1. „En þess 1) Jeg þori óhræddur a& leggja þa& í dóm almennings, a& sjera A. hefir tvívegis í ritdeilu þessari, beint a& mjer persónulegura mei&yrfc- um, án þess a& deiíuefnifc sjálft gæfi nokkurt tilefni til þess, e&a nokkur þörf væri á þvf fyrir hann, önnur en sú a& þjóna lund sinni. þwf hva& koma barnsfæ&ingar á Gautlöndum stjórn- ardeilunni vi& milli Dana og Islendinga? (Nf. f. á. bls. 43. 3. d). Og sama er a& segja um þa& er hann ber mjer nú á brýn, (Nf. f. á. bls. 99, 2. d) a& jeg hafi heimildarlaust sett nafn Tr. G. undir fyrirspurnina í Nf. nr. 17—18f. á aö þaö kemur eigi ritdeilunni vi& á nokkurn hátt

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.