Norðanfari


Norðanfari - 19.03.1872, Blaðsíða 1

Norðanfari - 19.03.1872, Blaðsíða 1
Seii'hir kaupcvdinn kosínail- arlaust; vct d drg. 2fi arkir X ril 32 $Jc,, einstök nr. i! slc. sölulaun 7. lrrcrt. Anijlfsingar eru teJcnar i bJad- id fyrir 4 sk. hvcr Jína, Vid- aiilcablöd ern prentud d lcostn- ad hJutadeigciida, 11. ÁIS. L eibrjetting í sífcasta bl Norfif. nr 7 — 8. 4 13. bls 1. dálki bæWst inn í fyrir aptan orfin „herra Rosenberg“: (sbr. Norff. 1871, nr. 44—45, 88. bls ), og 4 8ömu bls. 3 dálki : 30,000 les 300,000 rd. YFIRLIT yfir efnabag hins eyfirzka ábyrgfarfjelags. vib árslok 1871. Tekjnr: rd. sk. EptirstiiVar frá fyrra ári..............4,841 57 Abyrgfarejald fyrir vertifina 1871: af skipum í Eyjafjarfar- rd. sk. deildinni . . . 1,696 28 —— - Sigltifjarfardeild- tani . . ._.____899 74 2 59G G Leignr...................................... 182 79 Bráfabyrgfarlán............................. 583 77 Samtals 8,204 27 lítgjöld: rd. sk. Tmisleg útgjöld............................. 122 24 Skaltabætur fyrir |)iijnskipii& „Sval“ . . . 1,950 ,, Eptirstöfvar: rd. sk. Óborgnf) ábyrgfargjöld . . 1,082 55 Vehskuldabrjef.............. 4,090 „ 1 sjúfi: rd. sk. hjá umbofsm. Siglu- fjarbardeild. . . 958 82 — fjehirfi fjelagsina „ 58 959 4i fi )3g g Samtals 8,204 27 Athngasemd: Eptirstftflvarnar ern hjcr tilfœrfiar 6,132 rd. ‘3 sk. J>egar þar frá dregst bráhabyrgh- arlánif)........................ 583 - 77 - verba hinar eiginlcgn optirrstöbvar 5,548 rd. 22 sk. Stjdrn hins eyfirzka ábyrgharfjelags. ENDURPRENTAÐ ÚR „8COTSMAN“ Danmörk og ísland, Glasgow 5. desembcr 1870. Herra! I laugardagsblafii ybar má lesa fyrirlestur eptir einhvern Jdn A. Hjallalín um „ísiand og íbúa þess“; er þab vissulega skemmti- legt og merkilegt efni. í fyririestri sinnm hef- ur hr. Hjaltalín fundib ástæf u til þess, af) bein- ast ab dönsku stjórninnl, án þess þd ab liún f nokkru vinni til; þab, sem hann segir þar henni viövíkandi, má því ab minnsta kosti teija missagnir. Ilr. Hjaltalín fræbir tilheyr- endur sina um þab, ab á allri eyjonni sjeu cigi nema 2 skólar, og enn fremur, ab pústgöng- umim sje mjög ábdtavant. Hvornig sem mí um þab er, átti þd hr. Iljaltalín ab skýra frá því, ab Isiand er einum fimmta parti stærra, en Skotland, en ab íbúar þess eru svo örfáir, ab eigi nemur ineira, en 60,000. er búa mjög strjált hringinn í kring 4 ströndum eyjarinnar. JeS get nú raunar ekki ætiab, ab skynsamir menn geti búizt vib því af nokkurri stjdrn, ab hún stofni skdla eba pdsthús á þeiin stöbum, ^em opt ekki er um meira ab gjöra, en — 2 heimili. Samgöngur vib abrar þjóbir a þannig mjög vífea ab vera hábar kaup- ium, sem koma inn á firbina, til þess ab > .ja ull, skinn og íl. Fjárafii eyarinnar, (sem gæti verib mikill, ef íslendingar vildu loggja nokkub ab sjer) rennur ab mestu í gjób innborinna kaupmanna, er margir sitja í Kaup- mannahöfn, en ekki inn í ríkis-sjdb Dana, svo 8e*n hr. Ujalialín fullyrbir. Ýms önnur alkuun AKURETRI 19. MARZ 1872. atribi eru þab þd, sem hr. Hjaitaiín átii ab skýra tilheyrendum sínutn frá, og skulu þau hjer upp talin: Ab hin danska sljdrn lætur íiytja pdsitöskurnar millum Kaupmannahafnar og Islands á herskipum, meb því ab einstök- um fjelögurn þótti þab eigiborga sig, þdtt þau um leib flyttu vörur og þægu árl. 15, OOOrdl ; ab Danir þnrfi ab vernda fiskiveibarnar gegn absúgi frakkneskra og ameríkanskra fiskimanna; ab Islenzkir stúdentar, sem ganga á háskóiann í Kaupmannahöfn fá húsnæbi ókeypis og auk þess 15 — 20 pund sterl. á ári hverju, og loks þab, sem eigi er minnst í varib, cr ár eptir ár kostab til fslands 50,000 rdl. af tekj- um hins danska einveldis. Víst er um þab, ab Islendingar hljdta alian hagnab þann sem af því leibir, ab vera danskir þegnar, en komast hjá byrbunum; sem dæmi þess má jeg nefna þab. ab þeir ern lausir vib alia herþjdnustu bæfi á sjó og landi, þdtt í konungsríkinu hafi verib lögbobib almennings útbob frá því ár. 1864. Nú eru nokkub mörg ár, sífan Islending- ar fundu fyrst, ab þeir voru iila leiknir, en nýlega hafa þcir fengib mjög dfyrirleitinn máia- flutningsmann, þar sem er Björnstjerne Björn- son (norskur menntamabur, semdálítib er farib ab bera á), og virbist svo sem hr Hjaltalín sje ab berjast í fyigi bans. Ðanireru nú ann- ars alvanir vib vanþakklæti bræbra sinna á Norburlöndum, en þd hefur öll hin danBka þjdb verib samhuga í því, ab rjetta Islendingum hjálparhönd, í hvert skipti sem liaiiæri liefir komib upp á fyrir þeim- Jeg kann ybur mikl- ar þakkir, ef þjer vildub svo vel gjöra, ab veita þessu langa brjefi inngöngu í blab ybar. Jeg er o. s, frv. Danskur mabur. Danmörk og Island. Edinborg 9 desember 1870. Hcrra! í blabi ybar, því er útkomígær, er grein meb fyrirsögninni, sem hjer er fyrir ofan; eru mjer þar bornar á brýn missagnir um mebferb dönsku stjdrnarinnar á máiefnum íslands. Sá mabur, sem ritar ybur þetfa brjef, eba sendir þessa grein í blabi ybar, segir, ab jeg hefii átt ab minnast á stærb íslands og fdlkstöiu, sem cr 70,000, en ekki 60,000. þetta gjörbi jeg, eins og þeir munu minnast, er vibstaddir voru fyrirlestur minn. þab er til þess kcrnur, ab vjer höfum lieimiid til ab krefja þess af dönsku stjdrninni; ab hún láti gjöra endnrbætur á íslandi, þá þykist jeg ekkert betra geta gjört, en þab, ab hafa upp orb danska dduismálastjúrans, er falin voru málefni fslands. í ræbu einni til ríkisdagsins, 1868, sagbi hann svo: „þab er mín skobnn, ab Is- Iendingar liafi tilkall til þess af Danastjúrn, ab hún stofni hjá þcim skúla, láti gjöra vega- bæturogauki og bæti póstgöngurnar urn land- ib“. Jeg heyrbi hann sjálfan segja þetta. Jeg sagbi eigi, ab ágdbi hinnar íslenzku verzl- unar rynni nú inn í sjdb Dana, heldtir tekjur af fornum kirkjueignum og klaustur- eignum á Islandi. Hib sama mætti og segja uro ágdbann af verzluninni vib Island, svo lengi sem einkaleyfis - verzlunin stób, enda hefur og verzlun nú á dögum töiuverbon toll á sjer, scm allur gengur í sjób Dana. Nú er ab tala um þessi alkimnu atribi brjefrilara ybar. Ilann segir, ab all miklu fje sje árl, — 23 — M Ifi______1». kostab til Isiands af tekjum „bins danskaein- veldis“: bann gleymir gjaldssíbunni (tbe credii- side) eba þekkir hana ekki. Mig langar cigi til ab niíra höfbingsskap dönsku sljdrnarinnar; en jeg hygg þd, ab mjer sje dhætt ab fullyrba, ab Danir eigi stybja oss af eintdmu veglyndi, og eru eigi svo einfaldir, ab þeirgefi mikib fje þangab, er þeim hefur eigi komib, eba kemur eigi, þaban mikib fje til endurgjalds. Nú fyrir skömmu voru engir sjerstakir reikningar til yfir tekjur Islands, og til þess tíma var aldrei nefnt, ab hallafist á vora hlib. Loks voru þá gjörbir reikningar, og tekjurnar af eignum þeim, sem kippt var undan kirkunni (secularised) á 16, öld, voru síban teknar meb í hina árlegu reikninga, og lagfar vib gjöld (credit) íslands, ásamt tekjunum af verzluninni, konungsskött- unum og ýmsu öbru smávegis. Satt er þab, ab ekki hrökkvaþessar tekjur handa stjdrn Islands, byskupi og uppfræbslu - stofnunum. Ab svo mikluleyti hefir brjefritari ybar rjett ab mæla. En á hinn bdginn verbum vjer ab gæta þess, ab meiri lilutinn af eignum þeim, scm kirkjan var öndveibiega svipt, hefir verib seidur, og hafa petsingarnir gengib í sjób Dana; eigi er þessara pcninga gctib í hinum sjeistöku reikn- ingura Islands. þó hlýtur þab ab vera hverj- um manni Ijósf, ab, þar sem tekjumar af þeim eignum, sem enn eru dseldar, eru Iagbar vib gjöld vor, þá höfum vjer og tilkali til þess fjár, sem fengizt hefir fyrir þær eignir, sem seldar hafa verib. Laun hiskupsins og fje þab, er gengur til uppfræbsiu - stofnananna, feilur aptur oss til skuldar. En fyrir þetta hefir stjdrn- in fengib fullt endurgjald, sem þó alls eigi er nefnt í hinum árlegu reikningum, Hinum tveim byskupsdæmum og hinum tveimur skdlum á íslandi áskotnubuet stór gjafir, en um Iok seinustu aldar þdtti dönsku stjdrninni ráb, ab selja þessar eignir; fjeb gekk, eins og vant er til Ðanmerkur. Konungur tdk undir sig ab ann- ast byskupana og skdlana af tekjirm Ðanmerk- ur. I stab tveggja biskupa fengum vib ab eins einn og skólarnir, sem ábur voru tveir, urbu nú ab einum; er oss nú kennt aö skoba þessa umönnun, sem nokkurskonar kærieiksverk Dana. þjer sjáib, ab munur á tekjum og gjöldum er auÖfenginn, ef öbru megin er reiknabur allur til kostnabur en liinu megin fengins fjár ab engu getib. Yfir höfub ab tala hefir Danmörk fengib svo mikib fje frá Islandi, fram yfir þab, sem öndverblega var ákveöiö, ab vjer höfum fuila heimild til ab krefjast hálfti meira fjár, en brjefritari yÖar tdk til, ef gjörbir væru hreiair reikningar. Vörn þeirri, sem Ðanir vcita oss, er svo háttab, ab eHt danskt herskip kemur til Islands og siglir kringum strendur þess tvo mánubi ársins- þetta er enginn aukakostnabur fyrir Dani, meb því ab herskipib hefbi þurft ab fara, ef ekki til Islands, þá eitthvab annab, til þess ab iöka skipshöfnina, Hver mabur getur ímyndab sjer, hvaöa vörnjafn stdrri eyju rnuni standa af einu skipi, og í raun og veru, erum vjer betur verndabir af herskipum Frakka, þeim er hafast við umhverfis Island allt eum- arib. Fiskiveibamenn frá Ameríku eru engir vib strendur Isiands. Ab því er sncrtir hjálp þá, er hin danska stjdrn hefir veittlsiend- ingum. Jcg hefi ekki neitt ab brcgba Dönum um sjáifirm — þá má jeg minnast á akþckkt atvik, sem mælir sjálft fram meb sjer. Eptir

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.