Norðanfari


Norðanfari - 08.04.1872, Qupperneq 2

Norðanfari - 08.04.1872, Qupperneq 2
— 32 — meira gott ab þakfca. Ef vjer nú heimfœrnm þetta upp á þýzka og Frakka , þá sjer hver lieilbrigb skynsetni, hvora meir setti aí) mcta, hvor meiri heíir þörfina og er i sjfilfu sjer og vjer eigum meira gott a& þakfca, og skal jeg færa nokbur rök til, a& þýzkir standa nær hjálp frá ors, ef nokkur væri. I fyrsta lagi aísto&ar enginn þýzfca enn sem komiö er, heldur þar á móti sá ma&urinn, hvers fö&urland á&ur naut gó&s af þýzfcum e&a Prússum, þegar Venedig reif sig undan ánau& Austurríkis, *— hann Garthaldi frá Ita- líu, þessi alræmdi föfurlarids vinur sem læst vera og sem Frakkar skuíu svo í læri& e&a fótinn hjerna um ári&, a& hann var nær a& daufa kominn — hann er nú farinn a& ræna og rupla þýzka og flytja rændan og stolinn mat til Parísarborgar. þegar Frakkar hafa hann nú fyrir a&sto&armann cg matgjafa, og þegar öll Ðanmörk bætist vi&, sem í fyrra stimar ætla&i a& leggja líf og bló& í sölurnar til a& hjálpa Franskinum vini sínum , og sem Hklega sendir menn sína enn í þessa þvögu, ef hún sjer sjer færi, og bún mun gjöra sitt sa'rasta til,- a& hjálpa Franskinum me& mat og peninga, og segja eins og satt er, a& „fje sje fjörvi firra“, jafn vet þó saga þeirra , a& svo miklu leyti sem vjer þekkjum til , beri þesa engan vott, a& Frakkar hafi nokkru sinni or&- i& þeint nein heillaþúfa , — þegar svona cr, þá fii nst mjer þa& nú mega nægja þurfa- mönnum þar til hjálpar, auk au&æfanna , sem þar eru í landi, og segjum vjer þáeinsogEI- ísabet Engla drottning sag&i um greifann af Essex, a& svo óstýrilátt dýr eigi a& hafa minna a& vasa í, enn þeir hinga& tii hafa haft, og erum vjer því hjer í Hklega á sama máli sem þýzkurinn og Bismark greifi. Svo teljum vjer og sjálf- sagt, a& allir þeir hjer á landi, sem dubba&ir eru til riddara af hei&urs fylkingu Frakka og krossa&ir, og eins þeir sem vona a& ver&a þa&, muni í hi& minnsta leggja silkislæ&ur og hóta ofan á hrúguna Dana, eins og gamli Njáll fyrr- um gjör&i, og ætlum vjer, a& þetta muni nægja, einasta ef þa& kemur nokkurn tíma til skiia. þegar vjer komum til hinnar annarar á- stæ&u a& gefa þeim heldur, sem betri er, þá vi&urkennum vjer a& sönnu þa&, sem ritning- in segir, a& allur heimurinn er undir synd. {>6 höldum vjer eifkr þar fyrir, a& allir menn e&a ailar þjó&ir sjeu jafnar, En þegar um þessar tvær þjó&ir er a& ræ&a, þá er bezt a& lcsa fyrst Taeitea : de moribus Germanorum, nm uppruna og ástand þýzkra, og bera þa& saman vi& þa& sem finnst f elztu sagnarituro, sem minnast á Franka e&a Frakka. þeim er á Klo&vígsdögum e&a þar um bil bori& þa& t. a. m., a& þa& sje álmerint me&al þeirra, a& ijúfa al!a tryggö og hlæa svo a& á eptir ( Voup- iiciis), a& þeir meti meinsæri nokkurskonar máltæki enn engann glæp (Salvian Massil.), og a& þeír sjeu svo virtingarlausir fyrir gu&- um sínum, a& þeir segi fúslega frá því fyrir- fram, vi& hvern af gu&unum þeir ætli a& sverja, því þeir sjeu mestu skrumarar og gortarar (Pro- cop ?), En þó fleiri vitnishur&i mætti til týna — og þetta væri í hei&ni ■— þá skulum vjer sleppa því og sko&a heldur stjómendur þeirra og konunga frá elztu tí&um til þess nú er komi& Og hera saman vi& keisaraöldina Éúm- verja frá Cæsar og til þess hi& vestlæga rúm- verBka ríki fjell, en þvi tek jeg þa& til sam- anbur&ar, a& þa& tíma bil hefir aldrei hjá sagnariturum veri& vel )áti&, 0g skulum vjer þó finna, a& þar voru allmargir gó&ir stjórn- endur og sumir ágætir, enn í FrakUlandssögu skal ekki finnast einn einasti — í hi& minnsta ekki á sí&ari öldimi, fyrir utan IJenrik 4. og Lú&víg 16., sem sjálfir sagnaritarar Frakka fundu þ<5 talsvert a&. þ>ar af áiyktum vjer þá svona: þ>egar cinhver þjó& á mjög löngu tímabili, svo sem 1000 árum e&a meir, ekki ía:r einn einasta gú&an stjórnara, þá er ann- a&hvort , a& ekki er um au&ugann gar& a& gresja af gó&um konungsefnum e?a þá a& hin- um kosti, a& allur fjöldinn af þjó&arinnar heldri mönnum er svo spiltur, a& hann ekki vill liafa gó&ann stjórnara og er þa& þá af því, a& liann vill heldur hi& illa enn hi& gó&a. Nú liafa Frakkar fengiö þessa tvo gó&a stjórnara, sem jeg á&ur nefndi, og margir sagnaritarar Fiakka vi&urkenna þa&, a& þeir hafi bæ&i ótt- ast Gu& og elskaö þjó& stna. En hva& gjör&u þeir vi& þá? — Sagan segir, a& þeir haö drepiö báfa. Hinn fyrri var myrtur, og sagnaritarar þessara tíma segja, a& í Frakk- landi hafi lengi veriö til og sje enn til heimu- legt mor&ingjafjelag, sem hafi sett sjer þa& mark og mi&, a& myr&a konunga og stjórnendur, og a& frá því komi þær mörgu drápstilraun- ir, sem á vorum dögum hafa þar fram fariö, og þeir hafi þó aidrei getaö myrt neinn nema Henrik 4. , — og sjeu þess háttar fjelög ekki til annars enn sýna spillt hugarfar þjó&arinn- ar. Ilinn sí&ari var eins og alkunnugt er, dæmd- ur svikari síns fö&urlands og liöggvinn. þa& má einu gilda, hvers lands sagnaritara menn lesa um dau&a hans, því þeim ber öllum sam- an um , a& gæ&ingarnir , hir&fólki& og stór- incnnin á Frakklandi hafi baka& honum öll vandræ&in og kvalirnar, en skríllinn sí&an drepi& hann. Jeg neita alls ekki, a& í Frakk- landi ains og í ö&rum Iöndum liafi veriö marg- ir vænir menn og gó&ir. Fenelon byskup var gó&ur ma&ur. Girondistarnir allir, Lafayette, Bailly stjórnarherra, Róland og kona hans voru ágætismenn, og mjög margir a&rir, sem jeg hvorki man a& nefna e&a nenni a& telja upp. En allir e&a flestir ur&u þeir a& lí&a dau&a e&a útieg& fyrir mannkosti sfna, og þa& Ii&u þeir af hendi Frakka me&borgara sinna, og sannar þa& eflaust hi& sama sem hi& fyrra, a& hi& illa var öflugra og meira hjá þjó&inni enn hi& gó&a. Sjáifan Napóleon 1., sem þeir fyrst tignu&u seni Gu&, — honum brug&ust þeir og sviku hann á endanum. Jeg ætla nu ekki a& fara a& lýsa hry&juverkum þeirra ept- ir sögunni e&a hryllilegustu svikum e&a ólifn- a&i, svo sem me&fer&inni á muslerisriddurun- um, Katrínu af Medicis, Karli 9., Bartóló- meus-nóttinni, útrekstri og allri me&fer& Huge- notta undir Lú&vígunum hinum 14, og 15., iieldur segja einungis, a& einkis lands saga í Evrópu mun vera svo rík af allra handa hry&juverkum eins og Frakklands saga, og ef Frakkar eiga mikinn þátt í heimsmenntuninni, eins og þeir hrósa sjer af og Gröndal eptir þeim gjörir í „Gefn“, ^þá eiga þeir líka mik- inn — já, lang mestun þátt í heimsspilling- unni af Evrópu þjó&um. I stuttu máli.- hver sem les Frakklands sögu, hann má næstum á hverri bla&sí&u undirtaka me& spámanninum Esaías, a& frá hvirfli til ilja sje þarekkinema sár, kaun, benjar og þroti, og — eptir brjef- inu frá London, seni þú færir oss, Nor&anf, minnl þá er svo a& sjá, sem bisknp Doupan- loup af Orleans og a&rir beztu menn í Frakk- landi sjálfu hafi einmitt hina sömu meiningu um þjófe sína. — Jeg sleppi því me& vilja a& minnast á kosti og ókosli þýzku þjó&arinnar, því jeg ætla þjer þa& sjálfum, Nor&f. minnl enn jeg vil reyna til a& svara þjer, þegar sá dómur kernur út. þ>á er nú eptir a& minnast á hi& sííasta, hvor af þessum tveimur þjó&um, þýzkum c&a Frökkum, hafi gjört oss íslendingum mest gott, e&a hvorum vjer eigum mest ab þakka, og ver&ur mjer þa& þá fyrst a& minna alla þá, sem vilja vera prótestantar, á þab , a& si&a- bótin, sem Lúter okkar kom á, var ekki hans eins, hcldur sameiginlegt verk þýzkalands, þó a& hún yrSi hæld ni&ur aptur í Su&urþýzka- landi. Svo gó&ur og öruggur drengur sem Lúter okkar var, þá var hann þó ekki ann- ab enn nokkurs konar verkfæri (oryan e&a reprœsentant), þýzku þjótarinnar : þa& vitur- kennahæ&i Cari von Rottech og mýmargir a&r- ir sagnaritarar. þýskaland og Svíaríki há&u þrjátíuára - strí& og Iög&u mikib í sölurnar, cn Danmörk einangra&ist og haf&i þá ekki skyn- bragb á ab sætta sig vi& bræ&ur sína í Svía- ríki, á&ur enn hún fór a& oífra gáfu sinni, og fyrir þa& var& stríð þetta svo bló&ugt og erfitt sem þa& var&, þó hún reyndar vildi fyigja rjettu málefni, Af si&abótinni höfum hæ&i vi& Islendingar og margir a&rir mikils gó&s noti& og Danmörk líka, þó liún sýnist nú varla a& þekkja þa&, og enn á vorum dögum er Nor&urþýzkaland c&a Prússaríki hi& eina ríki, sem uokkurt táp licfir veri& f .— hvab sem nú ver&ur — til a& vi& halda og vernda protestantisiims í Evrópu, því sjálft hi& vold- uga England sýnist nú ætla a& falla aptur í sömu forina, sem Elísahet drottning reisti þá upp úr og a&rir hinir beztu menn á Englandi. Svíaríki hefir Hka mikib gengib saman á sí&ari öldum fyrir ofríki Rússa. Hin þrjú nor&ur- landa ríki, Danmörk, Noregur og Svíþjób, fást aldrei til a& vera í rjett gó&ri einingu sín á milli, og þá því sí&ur vi& Nor&urþýzkaland, svo þessi litli protestantiski heimur er í einingar- ieysi og sundrung. Danmörk hefir Frakkland rammkatólskst fyrir sinn einasta vin, og hver veit nema þar a& komi, a& Danskurinn vilji me& tímanum eiga sálufjelag me& þessum vini sínum Franskinum. þa& er í hi& minnsta ekki óc&lilegt, a& vinirnir verki hver á annan. Hjer að auki hafa þýzkir, í hi& minnsta á næst- li&inni öld verib — og eru enn hin mesta vís- indaþjób lieimsins og þa& f öilum e&a velflest- um vísindagreinum , og allir, sem menrita&ir menn hufa viljab vera hjá oss — allt fram.til þessa tíma, hafa sóktst eplir a& lesa rit þeirra, og metib þau næst fornritum Giikkja og Róm- verja, og til þess a& geta það fóru vísinda- mannaefnin í skólanum á Bessastö&mn — og eins menn, sem þá voru komnir til embætta lijá oss — a& leggja sig eptir a& leea þýzku, löngu á&ur enn farið var a& kenna hana í skól- anum, en a&rir lásu þýzka rithöfunda í dönsk- um útleggingum , því óhætt held jeg a& full- yr&a, a& allur helmingurinn af danskri bók- vísi (litteratur) hafi veri& anna&hvort þýzkaF útleggingar e&a eptirstælingar eptir þýzkum rithöfundum, allt fram þangab til yfirstaná' andi óvild hófst milli Dana og þýzkra. Fyrir utan þetta höfum vi& þýzkum a® þakka gó& og fri&samleg verzlunar vi&skipti a iiinum fyrri öldtim, þegar þeir, einkum HaW' borgarar verzlu&u hjer vi& land. Jeg sefl* þetta rita, hefi a& minnsta kosti hvergi funá' i& spor til, a& önnur eins óánægja væri milli landsmanna og hinna höndlandi, einS vetib hefir nú seinni á árum, sí&an vi& höí&uia

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.