Norðanfari


Norðanfari - 11.05.1872, Síða 3

Norðanfari - 11.05.1872, Síða 3
47 — ar sko&anir, sem hjer (á þingi) hafakomih fram frá meiri hlula þingsins, ekki sjeusam- bvæmar hugsunumog viljalsiendinga yfir hofuí)“. þetta írambar minnihlutinn (konungkjörni flokkurinn) fyrir hans hátign konunginn á sí&asta þingi, og þetta verfcur naumast skilií) öfcru vísi en svo, aí> þjófckjörnu þingmennirnir, hafi tckib upp hjá sjálfum sjer tillögur sínar uin máiift, og alls eigi skeitt vilja eba áliti almennings- En hvernig stendur þá á þeim 16 bænaskrám sem komu úr ýmsum hjeruímm tandsins, til þingsins, og sem meiri- hlutinn byggbi eingöngu á, tillögur sínar f Btjórnarskipunarmálinu ? eru þær allar upp- lognar eöa falsabar af meirililutanum ? Sje þetta tneining minnihlutans, eins og beinast horfir vib, þá cru þaö þungar sakargiptir ef eannar væru, sem hvíla á hinutn þjóökjörnu þingmönnum, og þeim sem eiga óskilib mál meí) þeim, og oss þykir líklegt, a& hvorki þeir, nje þjóöin sem hefur kosib þá til þingsctu, þoli aö liggja umtalslaust undir þvílíkum á- hurÖi, því hvab er saknæmara f fari þjóökjörins þingtnanns, en þaÖ, ef hann fer meö fals á þingi, eöa framber þaÖ sem almennings álit, sem ekki er þaö, Vjer skorum því á hina þjóökjörnu þingntenn, og alla þá sem hjer eiga hlut aÖ máli, aÖ reka þenna áburö tii baka tneö rökum, ef unnt er. þetta viröist oss eigi geta oröiö meÖ öörum hætti en þcim, aö lands- tttenn skeri úr því meö atkvæöum, hverjum flokknum þcir vilji fylga f stjórnarskipunar- málinu. þaö er meö öörum orÖum, aö vjer fctlumst til, aö hver maÖur, sem kominn er til vits og ára, e'a aö minnsta kosti allir þeir sem hafa kosningarrjett og kjörgengi til al- alþingis , yfir Iýsi þvf skýrt og skorin ort hvort þeir heldur kjósi, aÖ vjer höldura rjett- mda kröfum vorttm til streitu, og göngum eigi aö öörum kostum en þeim, aÖ fá inn- lenda stjórn, meí fullrl og löglegri ábyrgö) fyrir aiþingi, eins og þjóö- kjörni flokkurinn hefur allajafna barist fyrir. Eöa menn hcldur vilja halla sjer aö konungkjörna flokkinum, og afsala sjer ölltim stjórn- Ugalegum rjettindum umaldur ogæfi, °g leggja s t j ó rntau ma na f hendur á flö n s k um ráögjafa. þetta er aöal ágrein- lngs efnib, milli meiri og minnihlutans á alþingi. °g þar sem þetta mál er jafn umvaröandi fyrir alia landsmenn, háa sem láa, rfka sera fátæka, þá er og rjett og eölilegt, aö almenn- •ngs atkvæti skeri úr ágreiningnum. Aö iyktum skuttim vjer benda lesendum vor- "m á þaö setn hver sannur Isiendingur ætti aö hafa sjer hugfast og Ijóst, aö undir því er — ef til vili — velferö vor og niöja vorra kom- Áframhald sögunnar: ,,Otöa sinna skyldi ®ngi maöur vaijúgur vera“, þetta var h&nn aö tala viö þá í loptsal- lnum afsiöis. Mannfjöldinn var kominn f aöra 8ali til aö horfa á flugelda skemtanir. Ernst hallaöi sjer upp aö riöi nokkru og beiö eptir ®Vari vina sinna. þá heyröi hann hörpuslátt öti á stræti. Honum brá viö, hlustaöi á og 'eit út og sá hvar maöurgekk fram hjá glugg- Unum á gjestasalnum og Ijek á hörpu. „þa& er hann, þaö er hann“ sagöi Ernst: »Sjáíö hvornig hvíta háriö hans biaktir fyrir 'Úndinum*. þeir heyrÖu enn nokkrar lágar raddir og ■Uaöurinn hvarf f húsakuggann. þá greip Ernst hatt sinn og fór á eptir Samalmenninu , en fann hann hvergi. Ilann spuröi þá, sem fram hjá gengu Uln hann: en engin haföi sjeö hörpuleikarann eamla. Eptir langa stund snjeri Ernst heim apt- ur og voru þá vinir hans farnir þaöan og homu aldrei »heim um kvöldiö. Morguninn ePtir komu þeir cigi heldur. þá mælli Ernst fyrir munni sjer: „Jeg Þarf nú varla aö efast um aö laxmenn mínir in, um margar ókomnar aldir, hvernig máli þessu reiÖir af aÖ lyktum. Vjer skulum því láta skynsemi og reynslu leiöbeina OS3 I atkvæöa greiöslu þeirri sem hjer ræbir um, en foröast allt ofurkapp og einrænings hátt. Reynslan getur veriö vor bezti leiÖarvísir í þessu efni ; vjer höfutn þegar staíiö undir hinni dönsktt ráögjafa stjórn í 24 ár, og mættum vera búnir' aö þekkja hve hagfeld og notaleg hún er, fyrir land vort og þjóö. Vjer þurfum ekki aö ganga gruflandi aö því, aÖ þessir dönsku ráö- gjafar koma og fara eins og vígahnettir án þess vjer fáum þar nokkru utn aö rába; aö þeir þekkja ekki land vort, nje landsháttu hjer, nema ab eins af nafni, auk þess sem þeireru svo margföldum öörum stjórnarönnum kafnir, aö þeir hljóta aö hafa mál vor f hjáveikum. Og þar sem nú ráögjatinn, sent stjórn landsins yröi á hendur falin, veröur alveg ábyrgöar- laus fyrir alþingi, svo sem áöur er eagt, en hefur stranga og lögbundna ábyrgÖ fyrir liinu danska ríkisþingi; þá er auösætt, aö ef vjcr ætlum málum aÖ skipta viö samþegna vora ( Danmörku, sem opt mundi aö bera, þá hliti hann eptir stjórnarstnöu sinni, aÖ gæta hagn- abar Dana, en láta oss sitja í hallanum þegar svo bæri nndir. þetta eru þeir stjórnarkostir sem oss hafa verib framboÖnir, og sem tninni- hlutanum á alþingi þóttu svo aögengilegir. Vjer skuium láta hvern ráöa um þaö sinni meiningu. Hjer er, ef tii vill, úr vöndu aö ráöa. þaö má álftast, aö vjer reiöitm oss huröarás um öxl, ef vjer höldum rjettinda kröfum vorum lcngur til streitu, þar sem bæöi hin danska stjórn og æbstu embættismenn þessa lands, eru til mótstööu. En vjer treyst- um þvf, aö sannleikurinn og hiö góöa mái- efnib muni sigra ab lokum. (Framh. sífar). HUGVEKJA um sjálfscignarlög og landsfjárlög. (NiÖuriag), Fjáriög iandsins veröur aö semja meö nákvæmu tiliiti til landbúnaöariaganna, og yfír höfuö til allra þeirra laga sem kveöa á um at- vlnnuveg þjóöarinnar. þjóötekjur fást vana- lega meö álögum á þjóöina, en þær hljóta ept- ir ebli sfnu aö leggjast á atvinnuveguna og bjargræöisstofninn, þó talaö sje um aÖ leggja á óþarfann, þá er hann ekki þess eölis aö hann geti boriö neitt, heldtir er hann álaga f sjálfura sjer, og þaö sem kallast lagt á hann, er einungis sett í samband viö hann, og leggst ásamt honum á bjargræöisstofninn. Samt sem áöur er sú skatta álögu aöferö vissutega sann- gjarnari og viturlegri en öll vor eldri skattalög, því þau eru ( alla staöi óhafandi þau eru svo ósanngjörn, a& leggja hvervetna mest aö tiltölu á hina fátæku, þau heimta jafnvel af sumum eru farnir frá mjer. þeim mun hafa leiöst bænir mínar og kviöiö fyrir átölum frá mjer. þaö er þvf eigi annaö tilfyrirmig, en aö halda hoim og efna loforö mitt, aö því leyti sem jeg gjet Jeg skil nú aö viö munum aldrei gjeta eignazt húsiö fagra“. Sama dag snjeri Ernst heimleiöis og átti langan veg fyrir hendi. Hann var dapur f hugaog beygöur, ekki svo vegna sín, heldur vegna fjelaga sinna, sem hann var hræddur um aö mundi komast í einhver vandræöi. Hann hjelt samt áfram nokkra daga og varö mjög þreyttur, þvíhann var ekki heilbrigÖur. Sein- ast varö hann yfirkominn og hnje niÖurmátt- laus skamt frá skrautlegu veitingahúsi. Menn tóku eptir þessu, fóru til hans og báru hann nærri meövitundariausan inn f lítiö herbergi á efsta lopti í veitingahúsinu. Hjer varö hann aö halda viö rúmiö marga daga. Hann vildi ekki þyggja svo sem neina þjónustu eöa hjúkrun, því hann hugsaöi veran á þessum staö mundi þá veröa enn dýrari. Samt hresstist hann bráÖum og fjekk apt- ur styrk. Einn daginn var hann oröinn svo hrcss, a& hann tók upp fiölu sína, sem hann hafÖi þaö sera þeir eiga ekki ráö á aö iáta, svo sem þegar vinnuhjú eiga aö svara presti dagsverki; þau eru svo óviturleg, aÖ þau láta gjaldiö vera komiö undir eignar framtaii gjaidanda, en þaö getur, leitt ýmist tii óhreinskiini á annan bóginn, ýmist til ástæöu lausrar tor- tryggni á hinn bóginn; en getur aidrei leitt til sanngjarnlegs jafnaíar, af því aö höföatala fjenaöarins stendur svo opt í skökku hlutfalli viÖ hinn sanna efnahag, er myndast viÖ ótal kringum8tæöur. sem ómngulegt er aö gjöra ráö fyiir. Svo ef álagan legöist einnngis á afgang bú-ins frá nauösynjum þess, þá yröimargur laus viÖ hana, sem nú borgar töluvert og svcltur fyrir. Slíkt getur þó eigi vcriö tilgangur laganna og eru þetta sannarlega nógarástæÖur til aÖ sýna, aö þau eru óhafandi. En þar a& auki eru allir beinlínis skattar, beinlínis ráö til þess, aÖ draga úr framkvænidiim manna, Og framfarar áhuga. Ofan á allt þelta bætist, aö fiestir tekjustofnar landsins, cru seldir ( umboö, svo landstekjurnar veröa næsta litlar (''samanburði vib þaÖ, hvaö áiögurnar leggjast þungt á gjaldendur, sem fæstir rísa lengur undir útgjöldum sínum. þaö lijálpar samt ekki aö rífa þctta niöur, nema annaö betra sje byggt upp aptur, en þab er hægra ab segja en gjöra, þar sem fátækt lands- biía er ööru megin. LandiÖ þarf þó sínar tekj- ur, og þaö meir en þaö hefir nú, þvf þó út- gjöld þess sem nú eru gæti án efa minnkab nokkuö, meö haganlegra og einfaldara fyrir- komulagi ( ýmsum atriöum, þá yr&u þó ný útgjöld óumflýanleg, ef landiö ætti aö fá nokkra fvamför. Til kennslunnar þyrfti ekki hvaÖ sízt mikiö fje, ekki ætti samt aö kenna aö rföa trjehestum og ekki heldur heræfingar, því ís- land ætti aö vera fri&land um allar aldir þeg- ar nú beinlínis skatiar yröu tcknir af, þá yrÖi sjálfsagt fyrsta úrræriö, aö leggja tolia á vcrzl- unina, innflutningstoll á óþarfa vnru, en út- flutnings toli á innlenda óunna vörti. Hyggi- legar mundi aö draga sem flesta munaöar- og kram-vörutegundir undir óþarfann , en hafa tollin því lægri á hverri einni. Á inn- lendu vörunni ætti hann líka aö vera mjög lágur, og yfir höfuÖ mætti hann ekki vera svo hár aö verzluninni munaöi sjáanlega um hann. Hún ætti nú sjálfsagt aö færa hann yfir á landsmenn, og hann mundi leggjast á hinn sanna efria liag þeirra svo sanngjarnlega sem unnt cr, og er þaö mikiil kostur. Tollstjórn mundi ekkí þurfa, því yfir höfuÖ a& tala mundi óhætt aö ciga undir frauitali kaupmanna, sem menntaöra og velviljaÖra manna er og fengi sitt uppboriö; enda mætti reisa skoröur viö undanbrögöum. Lögreglustjóri ætti aö vera f hverjum kaupstaö, eöa scm næst honum, mnndu hreppstjórar nægja til þess, en sýslu- manna embættin mundi mega Iegaja ni&ur, en auka lögregluvald hreppstjórarieggj® dóms- mál undir nefndir, og hæ(ta aÖ veita gjafsókn- ir einstöku mönnutn. Nægöi ekki fje þaösem þannig fengist, ásamt árgjaldinu frá Danmörku, yrÖi ab leggja dálítiö fast gjald á hvert býli á landinu, sem mi?a skyidi viö hin tippruna- legu gæöi þess, þaÖ mætti síöan ekki hækka þó býliÖ yrÖi bætt, þá gæti þelta oröiö hvöt til endurbóta, því eptir því sem býlið batnar, ber þaö álöguna betur cf hún hækkar ekki jafnframt, annars yrM þaö þvert á móti, og ekki bctra cn hver annar beinlínis skattur. haft meö sjer á hverri sorgar og glcÖi stundu feröarinnar. Og hugurinn hvarf fyrst heitn til móöurhúsanna og rann út í fyrir honum þegar hann hugsa&i til aö finna móöur sína áöur langt utn liöi; angurblíö gleÖi vakti honum tár. Hann ljek nú á fiöluna hin i'egurstu iög og tældi af strengjunum bKÖustu raddir. Eptir litla stund kom inn tii hans herbergisþjónn eins göfugs herramans, sem bjó f næstu sölum fyrir neöan — þar voru dýrlegustu salir veitinga- hússins. þjónninn ávarpaöi hann kurteislega og sagöi: „Herra minn sendi mig til yöar og biö- ur yöur veita sjer þá ánægjti, aö Ijúka upp gluggannm, ef yöur væri þaö eigi ógeöfelt. Ef þjer viljið láta þetta eptir herra mfnum og veita honum þá ánægju ab heyra glöggthinar yndislegu raddir hljó&færis yÖar, þá hefir hann boöib mjer ab færa yöur fyrir fram hjartans þakklæti sitt“. þaö má nærri geta aö ungur fiÖluspilari mundi eigi færastundan a& ver&a viöbúninni, sem og var íramborin meöþvílíkri kurteisi. Ernst lauk því upp glugganum, færÖi sig a& honum og Ijek hálfa stund á fiöluna, svo yndislcga sem hann gat. Eptir þaö kom þjónninn apt-

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.