Norðanfari


Norðanfari - 17.05.1872, Síða 1

Norðanfari - 17.05.1872, Síða 1
Sendur kaupendum kostnad- ai'laust; verd árg, 26 arkir 1 rd, 32 sk., einstök nr, 8 slc. ^ölulaun 7, Iwert, MMJIFAÍI. Auglýsingar eru teknar i blad- id Jyrir 4 sk. liver Hna. V,d- aukablöd ei u prentud á /costn- ad hlutadeigenda. 11. ÁH. AKUREYRI 17. MAÍ 1872. M 3;i,-84, KAFLI ÚR BRJEFI meb fram um stjórnarbótarmáli&. — — Lauslega hefur þa?) frjetzt ab sunnan úr brjefi frá einhverjum úr Reykjavík, a& Is- lendingar í Höfn hafi á sinn kostnab látib töggva marmaramynd af Jóni Sigurfssyni ridd- ara; og rnuni svo ætlazt til a& hdn ver&i lát- in standa á alþingissalnum svo kalla&a í skóla- húsinu í Reykjavík. þá fylgdi þa& líka me& þessari frjett, a& undir eins og þetta hafi spurzt á Su&urlandi, þá hafi þar myndazt fje- lag manna, fyrst'í sjálfri Reykjavík og svo í flokkrum sýslum f Sunnlendingafjór&ungi, þó einkum f Rangárvallasýslu og Gullbringusýslu, og a& þetta fjelag hafi í hyegju a& búa til fjarska- lega stórar snjókerlingar svo sem mynd og líking af hinum kogungkjörnu herrum, a& ógleymdum e&rum þeim dándis mönnum, sem hafa seti& °g sta&i& ásamt þeim me& trú og þolinmæ&i I minnihlutanum á alþingi nú á undanförnum þingum Til þessa verks ætla menn þá, segir sagan, a& velja hvern þann fyrsta snjókyngju- Vetur, sem keniur hjer á eptir, og hla&a kerl- •ngarnar í Almannagjá, e&a þar nálægt á ö&r- nm hvorjum barminum, en þó ekki fyrri en öt á lí&ur, því menn kæra sig líklega ekki um a& þær standi svo lengi, bara a& þær ver&i lögu reisuglegar í fyrstunni og gangi í augun 5 þeiiu þarna sy&ra. Væri þetta satt, sem ieg nú a& sönnu engan veginn þori a& full- yr&a, sýnir þa& me&al annars, a& hann er ekki svo grænn e&a blár brjefskrifarinn f þjó&- 6lfi núna fyrir skömmu, mig minnir f Nr. 19, sem talar eins og bezta postilla um þessa ó- lukku erf&asynd, er skal vera komin úr ............honum Jóni Sigur&ssyni og veri svo eitru& og banvæn, eins og nærri má gefa þegar hún fer me& okkur vesala Islendingi al>t a& einu og hin fyrsta synd fór me& A- ^am um ári&, nefnilega a& draga huga okkai °g hjarta undan yíirrá&um Dana, Jíka sen ^ynfa&irinn gamli drógst undan yfirrá&um Ðrott- ,ns sfns og skapara, sem eins og allir megí s'ti,ja er hjer um bil þa& sama, þvf þó Ðanii þafi ekki skapa& okkur. þá eru þeir samt okk- ar rjettir drottnar og herrar fyrir krapt ríkls- þingsins og gjöra okkur allt gott, e&a sen: ''emur öldungis f sama sta& ni&ur allt þa& sen þeim gott þykir. Komist nd þessar snjókerl- in8ar upp svo göfuglegar, sem rá& er fyrii ^lert, þá skulu menn sjá, hvort ekki er eitt- þya& hæft í því, sem brjefskrifarinn gefur oss ísl{yn, nefniiega, a& þessi svo kalla&i þjó&vilji, segist óska eptir frjálsri stjórn í landinu, ®r sje óhá& Dönum og me& fullri ábyrg& fyrii aiþingi, hann er í rauninni ekkert nema tóm- Ur vindur, e&a vont blóö, sem Krieger karlinn Jhundi líklega skíra þa&, þvf þjó&viljann ís- enzka er hvergi a& finnanema „f goilurshús- ^e>ta. sem býr íbrjósti“ þessum makalausu Jhinnihiutamönnum. þcir eru ekki einungis hin- n einu, sem hafa viti&, heldur og líka þeir einn, sem hafa vi!jann> og þa& fylgir náttúrlega embættunum og svo því, a& þeir dependera v ®önum, er hafa bæ&i viljann og máttinn, 1 'þ er ekki um a& tala — ailt f svo gó&u Slí*ndi á mðts vi& oss íslenzka garma. En þð þab kynni nú a& reynast ósatt, etta sem sagt er um snjókerlinga tilbúning- "n> þá er samt vonandi, a& hin fslenzka þjó& Vet&i ekki lengur avo dárleg og blind, sem hún hefur veri& a& undanförnu, þa& er aö segja að au&syna ekki þessum blessu&u mönnum einhvern þann hei&ur, sem þeir svo iengi hafa unniö til me& því a& skrúfa ef ekki forskrúfa vit sitt og vilja fyrir þessa rangsnúnu og þver- brotnu kynslób (jeg rembist alltaf vi& a& tala prestlega. eins og erf&asyndarpostulinn f Nr. 19) og þa& þó þeim jaínvel sje farinn a& lei&ast síneigjn dygg& og trúmennska í stjórnarbótar- málinu, svo sem hinn sómagæddi ritari í þjóð- ólfi kvartar um a& komið sje fyrir sjer — veslings ma&urinn hcf&i jeg nærri þvf sagt, ef bann væri ekki einhvern veginn svo tign- arlegur og konungkjararlegur f raustinni síns hjarta. Til einhverrar svolei&is laga&rar vi&ur- kenningar væri þá einmitt nú hi& allra hent- asta tækifæri, ef hitt skyldi reynast satt um marmaralíkneskju Jóns riddara Sigurfcssonar; og þ<5 sumum kannske vi& fyrsta álit kynni a& þykja þa& hálfljelegt a& reisa slíkum merk- ismönnum, sem þeir eru þessir konungkjörnu garpar og þeirra kompanf, minnisvar&a úr ein- tómura snjó, þá vcit jeg ekki hvort það verfcur þó svo flla tii falli&, þegar betur er a& gá&, því a& minnsta kosti er snjórinn svo fslenzkur sem hva& annað og þar me& þjó&legur í vis8u falli; þá er hann líka hvítur, og ekki er hann heldur lengi að brá&na f sólarhitanum. A& velja snjó f var&ann e&a vör&urnar gæti þá fyrst og fremst mcrkt verðskulda&a sæmd vi& þennan klára fslenzka merg, vi& þessa björtu augasteina þjó&arinnar. og bennt á þa&, að þeir eru 8vo þjó&legir, sem nokkur kann a& þenkja, og hitt ekki nema tómur uppásláttur, a& kalla þá danska ísiendinga, jafnvel þó þeir, sem á&ur sagt hangi af Dönum, eins og betur fer, því frá þeim kemur frelsiö, eptir því sem minnihlutinn sjálfur segir. Hvíti liturinn gæti bent a sakleysiö, á hjartafc, sem er hreint eins og dúfa, og brá&nunin, þegar snjórinn klöknar, sem allra bezt á au&myktina, er aldrei hefur þótt vera dygg& af lakari skúffu, sízt hjá há- lærium og göfugum mönnum. þessum samanburfci mætti víst halda leng- ur áfram og hafa upp úr honum eitihvað fleira gott, en jeg sleppi því samt nú f þetta sinD, því jeg þarf a& skrifa þjer um svo margt annað. f>ó held jeg meigi árjetta með því, a& bi&ja þig, ef þú fer su&ur í sumar, eins og þu hefur haft vi& or&, a& skila kve&ju frá mjer og mörgum fleiri hjer nyr&ra til þjó&ólfs gamla me& skyldugu þakklæti fyrir alla hans tveggja handa (jeg vil ekki segja tvegga hvopta, þó þa& kannske ætti betur vi&) pólitfk nú á þcssum sí&ustu tímum. — — — — UM KJ0R PRESTA. Herra ritstjóri I I 11. ári Nf. nr. 10—11 stendur ,,Rit- gjörð um hvcrnig bæta megi kjör presta“, og er þa& sannarlega fáheyr& rödd í dagbiö&um vorum. þjó& vor og blöð eiga svo annrfkt í hinni stjórnarlegu og fjárbagslegu stælu vorri a& vart gætir annara mála, og me&an raenn á, þessum sí&ustu og verstu dögum stara votum augum sufcur til Danmerkur, gengur býsna margt í sukki heima fyrir; drafnar svo ekirtan, á&ur en kjóllinn kemur. En kalt verfcur Is- landi þó eptir sem áfcur, ef skrollaskal f ein- tómum þeim danska kjól, vanti þa& sína fs- — 49 — lenzku ullarskirtu. — Vilji menn annars vi&- urkenna, a& prestastjettin sje nau&synleg stjett fyrir þetta land, vilji menn játa þafc, sem satt er, a& sízt megi vanrækja hana í þessu landi, er skortir alla alþý&uskóla og alla þá op- inberu a&hlynning a& þjó&aruppeldinu er nú er orfcin svo almenn og ómissandi hjá si&uð- um þjó&um, og vilji menn ennfremur samsinna þeim sannleik, að þjó&aruppeldið hjá oss cr ekki meí öllu fullkomið, heldur ábótavant f mörgu, og máske of mörgu nú, er frelsissólin ro&ar á fjölium og tekur a& lýsa yfir alit saman, það er gjörzt hefur um hina iöngu nótt, — þá er einsætt, a& þjó&inni falýtur a& vera einkar umhugað um prestastjett sfna, er hún ætlar svo mikið starf í borgaralegu fjelagi. Henni hlýtur a& vera hughaldið bæii það, a& prestastjettin sje svo vel úr garfci gjör, að hún geti gengt skyldum sfnum, svo og hitt, a& hún gjöri þa& f raun og sannieika. Þjó&in má sannarlega ekki láta upp á sig standa neitt þa&, er þessir þjónar hennar me& þurfa til þess, a& geta gengt sínu mikilvæga köllunarverki, enda ver&ur enginn þjónn kraf- inn starfs og atorku, fyr en húsbóndinn hefur veitt honum öll skilyr&i til þess nægilega. f>a& var miklu hrundi& í lag hjer á landi, þegar skólamenntun prestaefnanna var auk- in og prestaskólinn stofna&ur, en þó var ekki gjört þá nema helmingurinn af þvf, sem gjöra þurfti. Eptir þvf sem menntunarkostna&ur allur óx og tímarnir einnig a& öðru leyti breytt- ust, eptir því þurfti nau&synlega a& bæta prestaembættin f landinu, svo dugandi menn fengist til þeirra. En þeir fást enn f dag ekki tii sumra þeirra. Brauíin standa' laus ár fram af ári, og ver&a æ óa&gengilegri' eptir þvf sem sta&irnir nf&ast fyrir óhir&u. f>a& dugir ekki, þótt veri& sje a& hafa slík brauð á bo&stólum; menn eru farnir að vara sig vi& a& glæpast á þeim; mönnum er naulugt, a& baka sjer það vfsvifandi a& taka f gjöld fyrir skóiakostnað sinn hrakninga, sult og fyr- irlitningu, sem ailt er hjerum bil óumflýanlegt á sumum hinum svo nefndu prestaköllum lands- ins. E&a hvað skyldi valda þvf ella, a& brauð- in ganga eigi út? þa& veldur, a& þau eru ónýt og óhafandi, a& þau eru „ormjetin harma brau&“, svo sem höfundurinn í N. f. kemst að or&i, miklu betur fallin til a& liggja á forngripasafni þjó&arinnar (og þaö þó ekki innanum vanda&a forngripi), en að heita vi&unanleg embætti f iandinu. f>a& veldur, segjum vjer, að allir menn vilja bi& bezta fyrir sig kjósa og presta- efnin sjá þetta, a& fátt er óálitlegra fyrir mann, sem nokkurs á úrkosta, en a& taka neyfcar- brauð þessi, þar sera au&ugur ma&ur hlýtur a& Iáta fje sitt fyrirekkert, en snau&ur ma&ur a& komast á vonarvöl. Menn eru farnir a& sjá, að það er eigi aÖ eins hver bú&arpiltur betur launa&ur á landi hjer, en margir hverjir af þessum embættis mönnum þjó&arinnar, heldur hvert hjú f sveit, sem meira er lagt til í sig og á ura ári&, jafn vel hver sveiíar ómagi sem betur er gjört vifc, en suma presta þjófcar- arinnar. þyki mönnum þetta öfgar, þá mætti sanna þafc me& Ijósum rökum. f>a& mætti sanna, a& margir prestar hafa eigi a&eins Iftil iaun, heldur ekki vitund af launum, ekki vitund í forlagseyri sjálfum sjer til handa, þegar sjáifsag&asti kostna&ur, sá er beinífnis

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.