Norðanfari


Norðanfari - 03.06.1872, Qupperneq 1

Norðanfari - 03.06.1872, Qupperneq 1
Sejidur kaupejiJum Jcostjiad- Gilaust; reid árg. 26 arkir 1 rd 32 sk,., eijistök ju\ ö s/c. sölu/aun 7. hrcrt. SOffiMPARI. Auglgsingar eru teknar i b/ad* id fyrir 4 sk. hrer Hna. \rid- aukablöd eru prentud á /costn- ad hlutadeigenda. 11. ÁR. AKUREYRI 3. JÚNÍ 1872. M 21,—2&. HUGVEKJA Nú er ví?>a, ef ekki um allt land verib aí) stofna þjóbvinafjelag og þjóísjó?) til ab lialda uppi rjettindum lands vors, og óskum vjer og vonum, a?) allir Islendingar, vinnuhjú og vaxin börn, sem húsbændur og foreldrar, ekki einungis taki því vel, heldur einnig 8sekist eptir ab Ieggja sitt til þessarar nau?)- synlegu stofnunar. Heyrife og sjáife, Islending- ar! vjer þurfum afe fá bætt stjórnarkjör vor; því eins og þau eru nú farin afe verfea, standa þau oss fyrir öllum þjófeþrifum, og má enginn af oss liggja á lifei sínu, heldur starfa í ein- >ngu afe hinu mikilvæga verki. Vjer sem erum Vaknafeir til þjófelífs og þjófestarfa, eigum afe leitast vife afe vekja þá fáu, er enn sofa; og koma þeim til afe Ijúka upp augunum og líta I kringum sig; en ekki þurfum vjer afe skýra beim álit vort á ástandinu, þafe mun hver geta sjefe, sem gefur gaum afe því. En þafe vildum vjer, afe sern flesti'r finndu köllun kjá sjer, afe láta mefe ritgjörfeum í ljósi þjófe- vilja þann, sem ríkjandi er í kringum þá, etjórnarbót vorri vifevíkjandi, þó aldrei væri þafe til annars enn afe sýna, hvílík ósannindi minni- feluta mennlrnir á alþingi 1871 leyffeij sjer afe frambera um þjófeviljann á fslandi og þafe svo hátífelega fyrir sjálfum konunginnm. En ekki íigum vjer afe æsa hverjir afera til þjófehaturs vife liani; því þafe er máske jafn mikife almennu þjófear afskiptaleysi og hinni undrunarfullu skiptingu þingsins afe kenna sem Ðönum, afe þessu velferfearmátí er ekki lengra komife en er. Á hverju á afebyrja? f>afe sem oss ligg- Or nú mest á, er þjófeleg og frjálsleg stjórn °g full umráfe yflr öllum fjármunum landsins. En á hverju stigi er þafe mál nú sem stendur? A alþingi 1867 virtist þafe vera f gófeu horfi, °g þá virtist málife rjettilega rætt, eptir því sem konungsfullirúi sagfei um vald þingsins. svo var leyst upp þingife móti tíigum, og t'álife sífean rætt á tveimur þingum heimildar- ^ust og á móti lögum. Heimildarlaust hefir ^tífe verife afe ræía um stjórnarmál vort á því þingi, sem ekki haffei sama vald og var jafn- 'el skipafe og þjó?ifundurinn; en afe hann hafi þaft ályktarvald, getur varla verife nokkrum 'ala undirorpife; þvf auk þess sem þafe er ^Hkomlega afe ráfea afkonungs brjefi 23 sept, f 848 og kosningarlngunum 25. sept. 1849 þjófefundarins, þá er til þess sú sterkasta ^tæfca, afe fundinum var hleypt upp, áfeur en þ°num gafst færi á afe ræfea máliö og segja Utn þafe álit sitt, sem heffei verife þýfeingarlaust, h«fbi hann afe eins verife ráfegefandi. Móti lög- Utt> var afe leysa upp alþingi, þar sem hit> u*sta þing var ekki afe öllu eins vel skipafe °S þjófefundurinn nje mefe ályktarvaldi; og þar 60m þingmennirnir, sem voru á þingi 1867, °8 ekki höffeu aflokife þingmennsku sinni, ekki 'oru kallafeir á þing 1871, þá voru brotin lög á þeim og kjósendum þeirra. þingmennirnir, eins heir konungkjörnu, sem þeir þjófekjörnu hafa hv‘ af frifesemi og samninga-fýsi tekife stjórn- armSl vort ófyrirsynju til umræfeu á þessura þtngum, 0g látife þannig stjórnina aí ofmiklu og ^atæfeulausu trausti á henni, teygja sig til afe Vlnna þýfcingarlaust verk, sem var og verfeur utan efea oían vife verksvife ráfegefandi þings, °& Þannig til afe eyfea peningum þessa fátæka *ands til óþarftt, t»ar efe nú þafe cr heimild- arlaust og rangt afe mefehöndla þetta mál á ráfegjafarþingi, þá er þafe alveg órætt á lög- skipafeann hátt; og því er þafe ósatt sem Krie- ger hefir sagt, afe hin fslenzka þjófe hafi verife heyrfe um þetta mál, ef hann meinar löglcga, sem vjer ætlum honnm; því þar sem þjófe- fundinum var meinafe, alveg ranglega, afc ræfca málife til hlýtar, þá er þafc sífean ekki Iðglega rætt fremur en þafe heffci verife jafn opt rætt á þingvallafundi. þafe er enn eitt, sem virfc- ist hafa vakafc fyrir þingmönnum vorum, og sem afe miklu leyti hefir komifc þeira til afc mefchöndla stjórnarmálifc á ráfegcfandi þingi, en sem vjer verfeum afe skofca annafchvort sem mikskilning efea þingsmjafeur vife konunginn, og þafc er einveldi konungs yfir Islandi. Vjer vitum ekki til afc konungur hafi neitt einveldi, nje afc þafc hafi verifc til nokkursstafear f öllu ríki Danakonungs sífean 1849, og þarf ekki annafe til afe sannfærast um þafe, en afe vita vald lians eptir dönskum grundvallarlögum og lesa svo mefe athygli auglýsingu Friferiks kon- ungs 7. frá 28, jan. 1848. þafe er því af lotningu og samningafýsi, afe þingifc hefir sent bænarskrár sínar og uppástungur um stjórnar- málifc; en þeirri hógvætfear afeferfc og þeim samningum hefir ekki verife tekife, því konung- ur hefir hvorki getafc nje viljafe vifeurkenna einveldi sitt yfir íslandi. En stjórnin hefir líka notafe sjer þessa heimskulegu einveldis játn- ingu Isiendinga til afe bjófea þafe í konungs- nafni sem ekki var þess utan löglegt. Al- þing vort átti þvf fullan rjett á fullu löggjaf- arvaldi mefe konungi, undir eins og konungur sleppti einveldi sínu, og þafe er rjettarneitun, afc þafc er enn ekki vifcurkennt; því úr því konungur sleppti einveldi, átti hann ekkert mefc afe fleygja málum vorum í afera þjófe en oss sjálfa, nema ef vjer heffcum óskafe þess, og hin þjófein heffei viljafc vife taka, en hife sífe- ara gaf ekki rjett til þess; og þó vjer heffc- um lifcifc þetta, og allt sem af því hefir leitt, þá sannar þafe ekkert; því þjófcin hefir fyrir fulltrúa sína jafnt og stöfcugt óskafe eptir efelilegri stjórnarbót, og þannig Óbeinlínis mótmælt þeirri óefelilegu stjórn. Af afeferfc stjórnarinnar í stjórnarmáli voru, einkum því afe flækja ráfcgjafarþing vort til afe mefchöndla þafc, er aufcráfcifc, afc hún finnur, afc þjófe vor hefir fullan kröfurjett til afc fá svo lagafea stjórn, sem hún samkvæmt grundvallarreglura konun^s- valdsins, álítur sjer hagfeldasta, og því neit- afei stjórnin, afe konungsíulltrúi heffci átt meb afc veita alþingi 1867 ályktarvald. þafc er því hin brýnasta nau?syn, afe for- seti þjófevinafjelagsins skori á einhvern dug- legann mann í hverju kjördæmi landsins afe gangast nú 'í vor fyrir því, afe kosnir sjeu 2 menn og 1 til vara f hverju kjördæmi til afe sækja þingvallafund í sumar, og ætti forseti þá afe ákvefca hann, og lýsa fyrir mönnum, afe þeir mættu búast vifc afc vera þar um viku efca lengur. Á fundinum ættu menn fyrst afe semja á ný mótmæli gegn gildi stöfculaganna 2. jan. 1871, og taka svo stöfeu- og stjórnar- skrármáli&"'frá rótum, og semja nýtt frumvarp, svo yfirgripsmikifc sem verfca má, byggtáþjófc- rjetti vorum, þörf tímans og þjófcarinnar og jafnrjetti vife samþegna vora í Danmörku, ab ó- gleymdri fjarlægfe vorri frá hásæti konungs, og hinum almenna þjófcvilja. f því tilliti hlýt- — 59 — ur hjer afe komast á fót svo lagafe alþing, afe þafc hafi fullt löggjafar-atkvæfci og ályktarvald mefe konungi, og jafnframt fjárvqizlu og skatta- álögu-vald og full umráfc yfir öllum elgtlUtn landsins í föstu og lausu, og enn fremúr wllt samninga-vald í öllum almennum málurö, sem nokkufc snerta Island. Stjórn vor hlýtur afc verfca innlend og ábyrgjast stjórnargjöríir efn- ar fyrir alþingi, og engum manni má húu vera undirgefin, ncma konungi cinnm. þafc er ekki meining vor, afc hafna skuli upþá- stungum þingsins 1871 um stjórnarbót vora; þvert á móti höldum vjer afc þær hafi veriö gildar og gófear í meira hluta þingsins, líkt og þær heffeu komifc frá þingvallafundi. Fjár- hagsmálife ætti einganvegin afc standa stjórnar- bót vorri í vegi, nje vera þafc þrætusker sem byrjun framfara vorra strandi á. þafe er því sannfæring vor og vilji, afc ekki sje hrært vifc fjárhagsmálinu á liinum fyrsta þjófcvina- fjelags fundi, en a& stjómar tnálifc sje svo vel úr garfei gjört sem unnt er. En fremur þarf afc semja bænarávarp til konungs vors, og taka fram í því, afc þjób vor hafi vife engan afc semja ntan hann einan um þetta mál, og óska kröptuglega a& hann- af mildi sinn láti sjer þóknast, a& skipa svo fyrir a& nýjar kosningar fari fram hife fyrsta, samkvæmt kosninga lög- unum 25. sept. 1849 og bofei svo fund í Reykjavík á venjulegum alþingistíma 1873 og ákvefc! jafnframt afe þafe þing sfca sá fondur skuli hafa áliktar vald f stjórnarmáli í.dands, og afc hann leggi frumvarp þafe er þingvalla- fundurinn heffci samifc óbreytt fyrir þann á- kvefena fund í Reykjavík, þarefe rnál þetta verfei ekki formlega nje löglega rætt á öfcru þingi. Mefc þetta mundi fundinum þykja óumflýan- legt afc senda menn á konungsfund, sem ásamt því er tekifc væri fram í bænar- ávarpinu, æsktu svars hans uppá ávarpife. Fengju þeir þá fyrirheit um bænheyrslu, vilj- um vjer afc þeir láti sjer lynda; jafnvel þó vjer Islendingar höfum fyr og sffcar sjefc mjög opt og tifinnanlega, afc hin konunglegu fyrir- lieit hafa ýmist dregizt efca brugfcist oss til ó- metanslegs skafca; því þafe virfcist sera sumir valdamenn Dana svífist lítife afe gjöra konung sjálfan afc minna manni fyrir loforfc sin, og þafc á mefcan hann var einvaldur. Fáist nú engin von um fulla bænheyrslu, verfcur a& taka til annara skynsamlegra ráfca; en af því a& vjer trúum enn ekki afc svo fari, þá sting- um vjer ekki uppá neinu í þvf tilliti afc sinni, en þó höldum vjer afc fundurinn verfci a& gjöra ráfe fyrir hvorutveggja, Mikifc og glefeilegt yrfci þjófehátífcar hald vort, Islcndinga, ef afe konungur vor sæmdi oss þeirri dýrmætu gjöf í frjálslegri og þjófc- legri stjórnar8krá vorifc 1874; en án þess mun hátífcin verfca oss flestum landsbúum dauf og döpur. Ritafc f marzmánufci 1872. Nokkrir Yestfirfeingar. Til ritsjóra þjófcólfs, Jóns Gufcmundssonar. I brjefi mínu í Norfcaníara, dagsettu 6. marz f. á., bafði jeg sveigt því afc afcstofc- arbókarverfcí, Jóni Hjaltalín, afc kafli er hanu haf&i sent heim til Islands úr hinu marg- umtalafca Parísar brjefi, mundi hafa borist hon-

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.