Norðanfari


Norðanfari - 14.06.1872, Blaðsíða 1

Norðanfari - 14.06.1872, Blaðsíða 1
Sendur lcnnpcndmn trostnacl- a,'laust; rerct drg. 2fi arkir 1 >'d 32 slc , eisistök nr. U sk. ílí>lnlaiin 7. hvert. MÐANEARI. Aughjsingar eru ieknar i hlad- id fyrir 4 sk. hver lina. Vid- ankahlöd ei u prentud á kostn- ad hlutadcigenda. 11. ÁR. AKUREYRI 14. JÚNÍ 1872. M .«»—30. SKÓGUR Á AUSTURLANÐI Hilll Smjörvatnsheiíiar og Ldnshei&ar frá 1755 til 1870. þegar jeg kom á Austurland fyrir rúmum 40 árum, glafcnaíi yfir mjer aí) sjá þar laufg- aíian smáskdg á einstöku stöium, því jeg haföi verií) ( æsku í Axarfirbi og sjeö þar skóga og 6vo hávaxinn rautavih aí) .hann var meira en Diannhæí) og teinrjettur. Á 13. ári fdr jeg austur á Langanes, og var þar þangaft til jeg var 18 ára þar Bá hvergi neina vihartcgund, varla grávíhiranga, milli Axarfjar&ar og Sand- víkurhci&ar. þegar jeg sá því aptur hinn fagra ®kógvih þdtti mjer yndi a& fara um þá reiti °g fór þegar ah spyrja gamla menn um skóg- aua, sem verií) hel&i í Fljótsdalshjerabi, þegar beir myndi fyrst til og hva& gamlir þessir skdgar væri sem þá blómgu&ust hingab og Þangaí). íljelt jeg þessum eptirspurnum frarn *uörg ár, og tók jafnframt eptir því, hvernig feiddi af skógareitunum, sem þá stóbu f blóma. Þegar jeg átti tal vií) gamla menn, sem mjer 'irtust vera grcindir og rjettorbir, spurbi jeg bá hvab foreldrar þeirra og gamlir menn heftu 8agt þeim nm gömlu skógana, hversu vífca þeir kefbí verib, hvenær þeir hefbu fallií), hvab því •oundi bafa valdife og hvenær þeir sem þá stóbu °g stærstir væru mundi liafa farib ab spretta. Af því sem jeg kom næst meb þessum ijrirspurnum og því sem jeg hefi tekib eptir hm skóga í Fljótsdalshjera&i og Austfjörbum, 'im næstlibin 40 ár, þykist jeg geta sagt, hjer um bil rjett, ágrip af sögu skóganna á Austurlandi milli Smjörvatnsheibar og Lóns- keibar, síban á mibri 18 öld, fram ab þessum fíma. ^ Um mibja 18. öld var Fljótsdalslijerab thjög vfba skógi vaxib inn til dala og út um allar lilíbar, hálsa og ása, ut um sveitir, allt öt ab eyjutn ela láglendinu inn af Hjerabsflóa, hema á Jökuldal voru skógar vífast hvar ^orfnir um þær mundir og ekki eptir nema °rnefni, sem minntu á gamla skóga t. a. m : ^rúarskógur. Skógar voru þá og víba f Fjörb- l,m helzt inn til dala, en hvergi stórvaxnir, Uema Hofsskógur í Alptíifirbi. þar voru og tnjög víba í Fjörbum og Iljerabi miklir reitir a'þaktir grávíii eba raubaví&i sem kallabur, er pálmavíbir á Austurlandi. í þann tí& var lítil umhyggja botin fyrir saubfjenabi, voru litil hey ætlub og óvlba nokkur fjárbús1. þvf íeb gekk úti í skógunum öllum vetrum, og e'm» geldneyti og komu ekki í hús2. Voru tess nokkur dæmi ab fje lifbi inn í skógum lengi vetrar, þó snjór væri uppi yfir á limura. 1) þegar Vigfús prestur Ormsson kom í Fljóls- ^al skömtnu eptir Sfbueldinn, þá var þar ekk- ®rt fjárhús, nema lambhús-kofar. En sú svcit •tefir ætíb verib heyjasœiust á Austurlandi. þab þurfti sarat ekki til. Gamlar jarbaúttektir 8ýna þab, a& engin fjárhús voru til á mörg- am jörbum í mestu harbindasveitum, seint á 48. öld. Veit/jeg glöggt um eina jör& í mik- ‘lli harbindasveit, a& þar var ekkert fjárhús til "m 1790. 2) Um þset mundir dttu enn nokkrir menn Uxa, senr gengu uti eins og gaddhestar og voru surnir járnafcir til aksturs. Seinustu akneyti, sem jeg Veit til a& hafi verib á Austurlandi, s«i sjera Björn Hallason í þingmúla um 1770. Yeturinn 1798 og 99 gengu 2 kvígur úti í ^ebalness skógi og komu ekki í hús. En þegar þá komu grimmir vetrar, fjell fjeb húsa og bjargarlaust, eins og hrávi&ur. þá vorn í Hjerabi á sumum stöfumstór- vaxnir skógar, svo byggja mátti af öll minni hús og ab mikln Ieyli hin stærri. Hafa gamlir menn sagt mjer frá mcnjum þeirra bæfci í hús- urn og stórum fnjóskum, scm stófu eba tágu fallnir um hlfbar og ása, þegar þessir menn voru í æsku. Jeg hefi og sjálftir sjeb fáein- ar menjar af all vænum eikum, líklega frá þeim timum, t. a. m. birkifjalir f fjárhúshurb 6—7 þuml. breifar, gamla birkisvola í rnæni- ásum 7—8 álna Ianga og allt ab tvíspenningi á digurb og einn gamlan eikarstofn feldi jeg eitt sinn í Hallormsstafa skógi sem fúin var en standandi nú fyrir 39 árum. Hann var ekki 3 álnir á hæb, þangafc upp, er hann haffci brotnab, en þar 5—6 þuml á þykkt og nib- ur vib rót 7 til 8 þuml. meb berkinum, sem á var. þar hafbi og stafib á einum stab fyrir svo sem 15 árum annar eikarstofn ferlega dig- og var holur innan. Gátu unglingar falib sig í honum. Hann hafbi verib yfir 2 áinir a& um- máli Jeg hefi og rifib gatnla babstofu nú fyrir 38 árum. Hún var byggb af tómu birki, ncma fáeinir spírustúfar voru innan um. Sú ba&stofa hafbi þá stabib 60 vetur. þab sagbi mjer ma&urinn sem hafbi byggt hana og sótt timbrib f næstu skóga, en var nú á níræfcis aldri og blindur orbinn. Var enn ófúib mest- allt birkib og byggbi jeg af því fjárhús. Sumarib 1755, þegat'i Katla gaus, fjell aska yfir Austurland, sem olli „móbu hallærinu fyrra“. þá var svo mikill hiti og þyrringur í lopti, a& lauf skorpna&i á skógum og grannar limar skrælnufcu og urbu ab spreki. Eptirþetta fóru stórskógar hjer a& visna ab ofan og kom í þá uppdráttur, en lágskógur sem hinn hærri skýldi og var græzku meiri, varbist nokkub betur. Tóku nú, þegar frá leib, ab falla hinir stærri skógar, einkum frá 1770 til 1783. þá var og óspart gengib á þá og eytt meb öllum hætti Felldu rnenn trjen stýf&u ni&ur og færbu í kastgrafir,sem fengust úr 6 til 10 tunnur kola. Og þó haf&i ey&ilegging mannanna lítib vib hinni, sem náttúran olll, og fjell meiri hluti trjánna sjálfkrafa, sprekafci og fúnabi nibur í jör&ina. þó voru enn eptir miklir .skógar og víba; þegar Sí&ueldurinn kom upp 1783. þá bar ab nýju mikla ösku yfir Austurland eink- um Fljótsdalshjerab, sem varb undirrót „móbu- hallærisins seinna“. Fjell þá næsta vetur ná- lega allur saubfjenabur í Hjera&i, en töluvert slórbi af í Fjörbum. þar gætti öskunnar minna, efca hana rigndi þar heldur af grasinu, svo þab varb ekki éins banvænt Síbuelds sumarib fór eins og fyrr af Kötlu- gosinu, eba verr, a& lauf skorpnabi á skóg- um og greinar sprekafci af þyrringu í lopti og öskufalli Nú herti enn meira á fallinu f 811— um skógum og fjellu þeir upp frá þvf unn- vörpum. Um næstli&in aldamót og rjett eptir þau voru hjer allir stærri skógar fallnir. þá lifbu eigi eptir nema hinir smærri, sem lifab höfbu á ýmsum stö&um innan um stórskóginn e&a lifnab eptir Síbuelds-sumarib. Voru þá lönd- in víba alþakin föilnum eikum og vibi sprek- u&um og fúnum. Var sumstabar ab líta yfir ása og hlíbar, eins og á fsmöl sæi, þar sem aólin skein á þessa barklausu hvítu fnjóska. — 63 — þá var keppst vi& á vorum og haustum, ab færa saman sprekin í bublnnga, bera heim og aka til eldivibar. þó meiri hluti hins fallna fúnabi ofan í jörbina, þá entust þó þessi sprek allvf&a til eldibrennsltt fram a& 1830 og sum- sta&ar til nokkurra nota fram a& 1850. Smávifcurinn sem tórbi Síbtteldssumarib og sá sem spratt rjett eptir þa& þróabist og varb a& notum á nokkrum stöfcum lengi fram á þessa öld. En nú var honum mikltt meiri hætla búin, heldur enn mefcan ab miklu víbar var skógi vaxi& og á meban stórskógurinn hlífbi honum og sábi til nýrra anga. Lenti nú á hinum unga skógi öll beit á vetrum, öll kolagjörb, trjávibartak og eldivibar. þegar jeg kom á Austurland haustib 1830, voru þar enn eptir töluverbir skógar til góbra nota á nokkrum stöbum t a. m. Eyfcaskógur, Mi&húsaskógur, Dalaskógur, í Ey&a þinghá, Egilsstaba, Höfba , Ketilsta&a, Sandíells og Saufchaga skógur á Völlum; Mjóaness, Haf- ursár og Hallormstaba skógur í Skógum, Rana- skógur og nokkrir afcrir reitir í Fjótsdal; Hreib- arstabaskógnr f Fellum og Hofsskógur f Alpta- fir&i. þeir uxu flestallir f hlíbttm og hálsum, sem horfa móti norbvestri, en ví&a þar sem veit móti subri e&a su&austri. þá voru allir þessir skógar smáir 3—5 álnir á hæb hinar stærstu hríslur á efstu limar — mcst allir krækla&ir og lítill raptvibur f þcim. Var attb- sjáanleg torhöfn og fall f flestum þeirra, enda var þá hlíf&arlaust gcngib á þá, til kola, eldi- vibar, tróbs og raptvibar. Var eins og enginn kynni, þá ab nota steinkol til smfba, því síb- ur til Ijádenginga. Og illa knnnit menn því er ekki fekkst lengnr vibur til eldkveykju. — þvf fjalldrapi, gráví&ir og raubi vfbirhöffcuog eybst mjög og horfib á felliárum skóganna og var, sem öllum löndum hnignabi óburn, meb því mörg þeirra tók þá ab blásu og hlupu og grófust sundur af vatni þegar vi&arræturn- ar bundu ei lengur jarbveginn. Fegurstn skógarreitir sent jeg sá, eptir a& jeg kom liingab austur, voru Gotruskógur í Hallormstaba landi og Ranaskógur f f'ljÖtsdal. þeir voru þá rjettvaxnir og ókræklafcar limar, 3 til 5 álna háir. þeir höffcu byrjab a& vaxa eptir Sí&ueldinn, um þær mundir er fjenabur var setn færstur til ab stýfa nýgræbinginn og voru orbnir allt a& 2 álnum á hæb unt aldamót. Nú eru flest allir þesdr skógar og srná- vibur sem var hjer þá á öbrttm stö&um, eydd- ir og fallnir, svo óvfba sjást nokkrar menjar, a& teljandi sjeti, nema í Halloruissta&alandi, Ranaskógi og í Mibhúsalandi. Smákropp er og enn til á einstöku stöbum víbar, sem ekki er tcljandi. Svo ertt enn nokkrar ntenjar af smá- skógi f Hofsdal í Alptafir&i. Eru flestar þess- ar litlu skógamenjar táplítill skógur og sumur á fallandafæti. Helzt sýnast nokkrir reitir af Uallormstafcaskógi f blóma; en blómgun hans er mest f því fólgin, ab nýjar limar spretta út úr bolnum, jafnóbum og abrar kell og deyja upp. Mjög lítib hækkar sá skógur eba þreknar. Eptir þessu, som jeg hefi skýrt hjer frá, hafa þab einkum verib jarbeldarnir, seni vald- i& hafa falli skóganna hjer á Austurlandi. En til þess hafa og vorib fleiri orsakir, scm jeg hefi tckib eptir, fyrir utan eybilagningu mann- anna. þar sem nýgræbingur hefur vaxib f

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.