Norðanfari


Norðanfari - 14.06.1872, Blaðsíða 4

Norðanfari - 14.06.1872, Blaðsíða 4
FRJETTIR IIILEWDAR. Ur brjefi úr þingeyjarsýslu d. s. 3 jnní 1872. „Nú æltub þjer aí) vera kominn yfir heifiina, og sjá snjúinn, sjá fjenafinn, sem oltinn er vífa út af í sveitum af lmngri og hor, sjá nýbomu iömbin þúsundum saman daub af alskonar kvilluui, sem úlæknandi eru, sjá jafnvel kýrnar komnar af falli af fófurskorti, sjá inn í heimili allslausra foreldra, og svo inn í hjörtu þeirra. þetta gæti þá orfif yfcur hæfilegasti texti til ab leggja útaf núna á þessum dögum. Mjer er nú farif af leifast og þegar ofbjófa, því jeg sje alls eigi annaf en sorgleg afdrif þessa háska tíma — hungur, volæfci, uppflosnun og skuldir, jeg veit eigi hve á- kaflega margra f mörgum sveitum". í 8tórhrífinni 29. — 30. f. m. haffi eitt hákallaskipif), er Veturlifi hjet, frá Bakka á Tjörnesi mef> 10 mönnum, farist og fundist á iivolfi, brotif þvert yfir fyrir íraman káhetu og fast þar vif akkeri, festar og vafarhöld m. fl. er láu til botns. Einn mabur af því fannst á Botnsfjöru í þorgeirsfirfi, ásamt mul- inu úr apturhluta skipsins og fleira, og þar á mefal gaflfjöl meS nafni skipsins. Á Stóru-Reykjum í Reykjahverfi, haffei f stórhrffinni á dögnnum 50 fjár hrakif) til daufs í svo nefnda Reykja-hvísl, og fje víbs- vegar fleira og færra fennt. Á Grenjafarsíab, Múla og Narfastöfum í Reykjadal, eru á hverj- um bænum fyrir sig, dáin 60 lömb. Á nokkr- um bæjnm er sagt ab muni verfa saufciaust. Sumslafcar er fannfergjan sögfc en svo mikil, afc varla sjáist á dökkanhnjót, og eigi verfci komist bæja nje sumra byggfca á milli nema á skííum, og ekkert nú, í 7 viku sumars, afc gefa kúm nema vifc og korn. Mefe manni af Idólsfjöllum frjett- ist hingafc 10 þ. m., afc áfellifc seinasta, lrafi þar verifc minna, en hjer og fyrir norfcan, og skepnu- liöldin yfir höfufc allgófc. 9. þ. m. voru dregn- ar hjer á Akureyri á land yfir 500 tunnur af síld, sem öll vargenginút á 2 dögum, og hifc mesta af henni selt 4 mk. tunnan. — 10 þ. m. var hjer haldinn Gránufundur er sífcar mun getifc verfa. 5 þ. m. kom Indrifci frá Veturlifcastöfcum afc sunnan aptur, er fylgfci útförunum sufcur í Reykjavík og þafcan ansfur á Eyrarbakka. Jónas prentari Sveinsson og 2 stúlkur úrRv., er og komifc hingafc Afc sunnan er afc frjetta aflaleysi, og jörfc þar mjög skrælnafa og grófc- ur litla. Vifcast hvar eru meiri og minni van- liöld á skcpnum. Einkuni í Hrútafirfí og Skagafirfi hafa sjefcst ormar efca pöddur í snjónum, afc stærfc sem fiær, sem menn halda afc skrifcifc hafi upp úr jörfcunni, og mefcal ann- ars, geti verifc orsök lil þess, afc svo vífca hef- irr orfcifc vart vifc yrmlinga í innýflum fjenafc- arins. Á þingeyrasandi liaffi nýlega rekifc 2 seli daufca, en 9 í Hrúiatirfcinum á tveimur bæum, 7 á öfrum en 2 á hinum, og vifcar hefir orfcifc vart vif) reka þenna. j>afc eru því getgátur manna, afc einhver óáran sje í selnnm, scm getur verifc eins og í skepnnnum á landi. Skipkoma . 4 þ m. um niifcuætti, hafn- afi sig hjer, skonorten Marie, 41 lest afc stærfc. Skiphcrra Goldmann og mefc því reifcari þess stórkaupmafcur L. Popp cptir 36 daga ferfc frá Ivh 6. þ m. kom annafc Gránufjelagsskip- jfc, sem lieitir „Manna“ frá Ný-kaupangi á Sjá- landi, en skipherra þess Jensen, eptir 27 daga íerfc frá Kmliöfn ; bæfci fjelagsskipin voiu hlaf- in yfir 1500 t. af matvöru og ýmsum naufcsynjum öfcrum 2. þ. m. baffci Gufuskiþifc „Jói^ Sig- «rfcsson“ komifc á Grafarós, en deginum áfcur verifc á Borfceyri og affermt þar eitthvafc af lestinni ; einnig mefcal annars á Grafárós 200 tunnur af rúg og eina tunnu af brenni- víni. Briggskipifc Herlha skipherra J, Eiriclisen, sem lengst hefur veiifc á ísafirfci í vor, er nú sagfcur kominn til Skagasirandar Hákarlaskipifc Ægir skipstjóri Oddur Olafsson, kom nú fyrst liingafc úr fyistu leguferfc sinni, og aflafci 64 tminur lifrar, hann haffi farifc sufcur mefc landi og til Veslmanneyja, höffcu skipverjar fengifc þar hinar ágætustu vifctökur, einkum hjá hinum væntanlega sýslumanni Húnvetninga, lierra Bjarna Magnússyni. þafcan sigldu skipverjar vestnr fyrir land og komu í norfcurleifcinni vifc á Afcalvík og hittu þar Ðraupner frá Siglufirfci, er þá var búinn afc afla 90 tunnur og áfcur haffci hann fengifc 100 tunnur. Tvisvar efca þrisvar haffci í vetur gránafc í rdt á Vest- inannaeyjum, og stór tnunur fannst skipverj- um Ægis, vera á kuldanum hjer og syfcra, og sem þeir væri Jkomnir undir sufcrænt himinbelti. FRJETTIR (JTLEIDIR. Eptir brjefi dagsett 24. marz þ. á. úr Vends- sýslu á Jótlandi, hatfci þann 19 s. m. verifc hin rncsla iandnorfcan stórhrífc, er var hörfc- ust hinn 20 ; svo var fannkoman og stórvifcrifc afc skablarnir urfcu 8—12 álna djúpir. Hús- in fennti vífa í kaf, svo Ijós þurfti afc lifa á daginn, sem á nóttunni, sumstafcar sligufnst húsin inn af snjó þýngslum. I næstl. 25 ár haffci eigi slík stórbrífc komifc á Jótlandi, sem í þetta sinn. Afc öfcru leyti haffci tífcin verib gób og skepnu höldin sömuleifcis 2. apríl þ. á kl. 7^ um morguninn, kom svo mikill jarfc- skjálfti ( Antiocbiu á Gyfcingalandi, afc hálf borgin eyfcilagöist og 1500 manns ljetu líf— ifc. Jarfcskjálftinn stófc yfir í 30 secundur efca hálfa mínútu ; jörfcin varfc öldótt , sem bylgjur á ejó. í borginni Aleppó fórust 8 manns og nokkufc af húsum skemmdust. Borgin Sneifcie haffci orfcifc skelfilega útleikin. Einnig liafa miklir jarfcsUjáIftar gengifc yfir Kaliforníu, og ollafc ærnu tjóni og margt manna befcifc bana. — Vesuvius á Italiu, haffci frá 25—29 apríl þ. á. gosifc ógnarlega, sjer ( lagi hinn 28, voru þá miklir jarfcskjálftar ösku- og sand- fall, svo nifcdimmt varfc um hádaginn. Fólkifc sem bjó næst eldfjallinu í borgnm og bæjum, flúfci sem fætur togufcu undan eldinum, iiratin- lefcjunni og stórgrýtinu. Sumir bæir lögfcust í aufcn, akiar og úthagar. í San Sebastiano, varfc braunlefcjan og stórgrýtifc 14 fet á dýpt. Ilraunlefcjan og stórgrýtifc veltist áfram 300 fafcma á einni klukkustund. Sand og ösku- fallifc vífcsvegar. Á götunum í Neapelsborg varfc ösku- og sandfallifc fet á dýpt. 011- um púfcur ílátum sem voru í borginni Scafati, var sökkt í vatn nifur, Ný steinkolanáma liefir fundist á Skáney í Svíaríki, sem er mikil um sig og djúp, og nægileg' verksmifcja fyrir 1000 manns, 300 daga á hverju ári í 60 ár. þafc er talifc mefc- almann8 verk kolanemans afc grafa efcalosalO tuunur á dag, efcur 1000 manns 3 mill. t. um árifc. þaö cr í ráfci afc leggja rafsegulþráfc mill- um Lísbónar í Portúga! og Brasiliu Bretar crn nú byrjafcir á afc grafa göng undir fljótifc Mersey sem rennur á milli borganna Liverpool og Birkenhead á Englandi. Göngin eiga afc verfca þrír fjórfcungar vegar efca 3000 fafcmar & lengd, 70 feta djúpt nifcur í jörfcu þessu stórviiki á afc vera lokifc á 2 árum. þess er getifc lijer afc framan í blafcinu, afc fjelag eitt á Breilandi vildi íá Suez skurfcinn keyptan, og þá enda horfur á því, afc Frakkar mundu láta hann falatin ; enn þegar upp 4tt\ afc »»1«. vítdu þessir eigi slá til, því cptir skýrslu Lesseps, liaffci fjelagifc, er á skurfinn, haft töluverfcan hag á honuni. Árifc 1870, fóru í gegnum skurlinn 486 skip, árifc 1871 765 skip, og ( jai úar og febr. þ. á. 200 skip. Árib 1870 voru tekjurnar 5 mill, 152 000 franka, áriö 1871, 9 mill. 993,000 fr. og í janúar og febrúar 2 mill, 577,000 fr. Tliiers ríkisforseti Frakka, er sagfcur orfc- inn lasinn mjög til lieilsu, og líflæknir bans tjáfc honum, afc hann mætti ekki reyna á sig nema sem allra minnst, þvf flytti bann ræfcu eina klukkuetund í senn, þá gæti þafc orfc- ifc lians bani. Frakkar eru því farnir afc ráfcgast um livern þeir eigi afc kjósa í stafc Thiers, missi hans vifc; eru flestir á eitt sáttir um, afc forseti þjófcþingBÍns Grevy, mutii fær- astur til þess af þeim, nú sje völ á; annars Ijúka allir npp eimim munni um þafc, afc eng- um mefcal Frakka heffci tekizt jafnvel og Thiers, afc stjórna Frakklandi og frelsa þafc úr vand- ræfcunt sínum innan og útanrfkis. Menn telja þafc víst afc Frökkum sje þafc fast í huga afc hefna sín á Prússum, og afc frifcurinn haldist afc eins mefcan hinir fyrr nefndu, eru afc salna nýjnm kröptum. Frakkar vilja auka lifc sitt svo þafc verfci 1 mill. 600,000 þar sem þjófc- verjar fyrst 1880 geti stafcib þeim f þessu til- liti jafnfætis. Frakkar eiga nú 1500 fallbyss- ur, en vilja fjölga þeim svo afc þær verfci 2,700. þjófcverjar eiga nú 1900 fallbyssur. þafc er sagt afc Bismark niuni eigi beldur sitja afc- gjörfcalaus heldur búast sem bezt vifc. Annars heitir nú ofan á, afc allt sje heilt tnillum Frakka og Prússa. Sagt er afc Prússar gjöri sjer allt far um afc tryggja vináttu sína vlfc Itali, til þess afc hafa þá sjer sem hiifchollasta hvafc sem í kann afc skerast. Prússar eru í ófca önn afc endurbæta og fjölga víggirfcingum kringum Metz, og hinar unnu borgir á Frakk- landi, koma upp nýjum varnarvirkjum vifc mynnifc á Wesern og Elben m fl þafc má kalla sem hvert mannsbarn á Frakklandi kepp- ist vib afc losast sem fyrst vifc skuldina til Prússa og afc koma setulifci þeirra af sjer. Skuldin er enn, eins og svo margir vita, þrjár þúsundir millfona franka. í fylkinu Besancon gaf hrert inannsbani afc mefcaltali 13 fr. efca 4 rd. 3 mörk 10 sk. Gjafasafn þelfa nfff yfir allt Frakkland og nýlendur þess sufcur í Afrfku. Frakkar eru þarna fyrir utan afc end- reisa ýmsar stórbyggingar er eyfilagfcar voru mefcan umsátrifc og uppreistin stófc yfir. Svo bafa þeir líka afráfcifc afc endurreisa Vendome súluna efcur líkneskju Napóleons mikla. Venju fremur, þykir horfa til, afc sætt komist á fmill* um Bteta og Ameríkumanna út af Alabama- málinu, því stjórnin f Vashington hefir slakafc til vifc Brcla, afc heimta ekki skafcabætur, netna beinlinis fyrir ránin en eigi Ijón þafc sem verzl- un Bandafylkjanna afc öfcru leyti beifc; samt þegar seinast frjettist, var sem eitthvafc bærl þá á millum, sem menn hjeldu afc gjörfcar- mennirnir jöfnufcu sín á millum. Sífcan Bret- ar í fyrra Ijelu þafc undan Rússum ab nema Parísarsamninginn úr lögtim, hafa þessir kost- afc kapps um afc auka vcldi sitt og skipafloia í Svarta hafi. A Spáni er enn allt í upp- námi, svo stjórnin hefir sent herlifc sitt í ýms ltjerufc hvar óeyrfcirnar hafa verifc mestar, til afc vinna á þeim Eptir seinustu frjettum þafc- an, dagsettar 5 maímán. höffcu Carlistar befc- ifc ósigur fyrir konungsmönnum. 800 afupp- reistarmönnum voru handteknir og margir þar afc auki scm fjellu. Orustan haffci slafcifc í 9 stundir. Uppreistarmennirnir í Mexiku hafa orfcib afc láta borgina Matamoras er þeir hafa setifc nm, lausa vifc Juarez, efca lifc lians. Einn- ig haffci flokktir manna 4 Hayti gjört uppreist 15. marz næstl. en flokkur þessi varfc þegar bældur, sumir handteknir og sumir drepnir. Arifc sem leifc fluttu sig einungis frá Kaup- mannahöfn og til annara landa 6,422 menn, karlar, konur og börn, 5,492 til Bandafylkj- anna, 19 til Kanada, 156 tii Brasilíu og 745 til Australíu. Til vesturbeims flytja sig nú ár- lega 3 milliónir manna, frá Evrópu og Asíu, er flesiir streyma til vestur Bandafylkjanna, því þau þykja byggilegust; menn telja víst afc eptir 20—30 ár verfci koinnar þangafc yíir 100 mill. manna. Danir eru nú mefcal annars, afc ræfca um ýmsar andlegar bætur á Grænlandi, sjer í lagi ab efla og auka menntun ungdómsins. þar á móii heyrist ékkert talafc um, afc lina verzlunarnaufc Grænlondinga. AUGLÝSINGAR. Frá prestinum sjera Magnúsi Rerg*ayni á Eydölum eru enn komnar gjafir til prcntsmifcj- unnar á Akureyri 9 rd., er hann hefir safnafc í sínu prestakalli. Akureyri 7 júní 1872. Prentsmifcjunefndin Iljer mefc bifc jeg þann sem tekifc hefur næstl. þrifcjudag, hlafcna bissu er jeg lagfci sunnarlega vestan vift vörslugarfcinn á svo nefndum Steinagerfcisfiólma, á mefcan jeg reið heim á Akureyri, afc skila mjer henni efca rit- stjóra blafcs þessa þafc allra bráfc&sta. Fífilgerbi 7 júní 1872. þorlákur Stefánsson. Hjer mefc innkallast erfingjar Björns Gufc- mund8sonar er andafcist Iijer á Akureyri 22. f. m. til afc gefa sig fram og samia erffcarjett sinn fyrir undirskrifubum skiptaráfcanda dán- arbúsins. Skrifslofu bæjarfógeta á Akureyri 8. júnf 1872; S. Thorarensen. — I næstlifcinni viku, haffci barn í úgáti, skilifc eptir á götunni sufcur og fram undaii húsi Frifcfinns gullsmifcs á Akureyri, dálítinn þverbakspoka úr ábreifcu vefnafci, grænieitan afc lit, er sást afc mafcur, sein kom sunnan afc rífc- andi á gráúm hesli, tók upp og reifc sífcan út í kaupstafc, er því sá hinn sami mafcur befcinn aö skila pokanum til Bjarnar ritstjóra Jónssonar* — Til katips fæst hjá undirskrifufcum: timb- urhús ásamt úthýsum, fjórfci partur úr jörfc- unni Naustum f Hrafnagilshrepp, sem öll et 20 hundrufc mefc 3 ásaufcar kúgildum, og sjött- ungur úr hákarlaskipinu Hríseying. Sá efca þeir sem vilja kaupa allt þetta f einu, efca ekki nema húsakynnin, jarfcarpartinn efca hluta minn úr skipinu, verfca afc semja vifc mig um kaup- verfcifc. Akureyri 11. júní 1872. C. Petræus. Eiyandi og ábyi ydarmudur : BjÖMl JÓnSSOf1" Akureyri 1072, B- M. Stephánsso »*•

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.