Norðanfari


Norðanfari - 14.06.1872, Blaðsíða 3

Norðanfari - 14.06.1872, Blaðsíða 3
í ítriistn lífsnauísyn meS vissu sldlyrbi. FIciii BvipuS atvik fiessti áfeur nefndaj áhrærandi Zeuthen getum vjer komih meí), en vjer ætl- um ab geima oss þab í þetta sinn og sjá liverju framvindur. Af þessum fáu línum geta Gullbringu- sýsln greinarhiifundarnir sjeb aí) vjer iiöfum ekki og munum aldrei gugna mikiS vib aí- iinningar þeirra, þeir hafa heldur ekki ah vorri ®tlan unnib Zeuthen svo mikií) gagn, sem þeir lfklega hafa ætlast til meí> þessari sinni ástæfculausu áreitni vib okkur, því beri grein þeirra nokkurn árangur úr bítum, verbur hann eá, aí> vjer þolum honum minna hjer eptir en kingab til umtalslaust. Ef höfundarnir hefbu eingöngu beinst a& þeinr manni eí)a mönnum, sem þeir sáu af Norbanf: ab liafa lent í blaba deiin vib Zeuihen, var afsakanlegra fyrir þá ör því þá tekur svo sárt til hans, en þeim hefur fundist, sem líka var aí> þeir ekki standa þar vel ab vígi heldur, þeir hefbu líklega ekki borib nieiri cba betri sigur ár bítum fyrir Bjarna hreppstjára en Zeuthen sjálfur, en sá sigur er rír í allra þeirra augum, sem nokkub þekkja til uppruna málsins, þá Zeuthen sem íuenntabur mabur liafi getab klætt greinar sín- ar í álitlegri búning. Undirrót málsins er fransós kvitiur sem hjer gekk um Fáskrúbs- fjörb, Reibarfjörb og Norbfjörb, íbúum þessara breppa til svívirbingar um alit land og vibar, og vjer vilum eigi betur þann dag í dag er, en ab Zeuthen sje sannur fabir ab, þó hann ®egi í grein sinni til Bjarna í Norbanf: 29 júní 1870, ab þab sjc hrein ósannindi á sig, ab hann hafi sagt, ab þessi sjúkdómur hafi kom- ib víbar fyrir en á þar umtalabri konu, þá er þab aptur hrein ósannindi Zeuthens, hann hefir sagt fleirum en einum ab þessir hreppar væru allir grunabir, þetta var nóg til þess ab ókunnugt ferbafólk trúbi og fullyrti svo, ab þessi sjúkdómur vaeri víbsvegar um hreppana, 8enr raunar var von ab fólk gæti ekki ímyndab sjer ab læknirin færi meb lygaslúbur. Vjer getum ekki óskab Gullbringusýslu búum öbru betra en ab þeir mættu fá þenn- an ágæta læknir sinn aptur, því hann verbur okkur Aiistfirbingum aldrei ab því libi sem vib þurfum me&. Hann reynist mörgum af oss ó- áreibanlegur, styrbur og ónotalegur bæbi í orb- Um og atvikum, og hefir ab rniklu leyli sjálfitr fargab þekri tiltrú sem fólkib þarf ab hafa og verbur ab liafa á lionum sem iæknir, þar ab auki er Zeuthen ekki svo vel lærbur nje hef- Or þá læknis abferb, ab hann geti komib oss ab fullu baldi. þegar hann verbur ab fara ab heiman til sjúkra, hefir hann engan á heimili ' Sínu, svo vjer vitu'm, sem geti tekib til og af- bcnt meböl; sje hans leitab meban hann er ab hciman, sein opt getur komib fyrir, verbur Zeuthen annab hvort a& yfirgefa sjúklinginn sem hann er hjá, þá ef til viil of snemma, e&a a& vera kyr og láta þá a&ra hjálp bí&a þang- a& til hann kemur heim, hvernig á þessi afc- ferfc afc duga mönnum í stóru umdæmi ? — Vjer ver&um a& fá fulikomlega lær&an læknir, sem auk sín hafi mann er sje svo vel a& sjer, a& hann geti tekifc til og afhent rnefcöl í fjær- veru a&al læknisins og eptir fyrir sögn hans, 8V« haf&i herra kancellíráb G. Hjáimarsson þa&, bann haf&i mann heima sem gat afgreitt menn me& meböl, eptir fyrirsögn hans hvcrt heldur ab mebalanna þufti meb á þab hcimili sem berra G. var staddur á, eba afcrir leitu&u hans bjálpar þangafc, þurftu þeirra me&. Annars álítum vjer rjettast og bezt, a& a&al læknirin sje Bem optast lieiina nema í þyngstu og stór- kostlegnstu tilfellum, því engum læknir end* ist beilsa og þróttur til a& vera í sífeldum fer&alögunr yfir ianga og gtvanga vegi sumar og vetur. þegar kancellírá& G. Hjálmarsson varb ab segja þessu umdæmi lausu fyrir lieilsuleysi Og þreytu, kvi&um vjer sárt fyrir þvf, a&vjer mundum ekki fá hans líka ajitur, og þa& var ekki án orsaka þó vjer gjöi&um þa&, því sá ma&ur gengdi köllun sinni me& atorku og dugna&i me&an honum vannst heilsa og krapt- ur til, og fór opt á sí&ustti árum sínum bjer, me& veikum bur&um til a& li&sinna og hjálpa mönnum; hann kom ætí& jafnt fram vi& alla vi& þann æ&sta sem hinn iítilmótlegasta, vi& hinn ríkasta seni liinn fátækasta, vi& þann sem liann átti hjá stórskuldir og hinum sem liann átti ekki einskilding hjá, hann var eins hjálpar fús vi& alla, og sýndi öllum jafnt sitt hress- andi og giafca ge&slag. Eptir hann fengum vjer herra B. E. Thovlacius. Vinnutími hans var ekki Iangur hjá oss, enn hann var nógu iangur til þess, a& hann var búinn afc ávinna sjer alþý&u hylli í umdæmi sínu, me& hjálp- semi sinni, einstakri alú&, gó&vild, lipurleik og sönnum mannkostum, sem hann eins og sá fyrrnefndi sýndi öllum jafnt. þessir menn heimtu&u aldrei pcninga á undan hjálpinni, og hrósufu sjer aldrei af hjálpsemi sinni. Ef vjer hjer í umdæminu hef&um gjört oss bera a& áreitni vi& þessa menn, máttu Gullbringu- sýslubúar og abrir landar vorir taka kvartanir þær sem komib hafa fram frá þessu umdæmi yfir Zeuthen, sem bull og lygaslúbtrr, enn slepp- um þessu, hvab var á móti því ab Gullbringu- sýslubúar bæru honum sannan og skyldugan vitnisburb, úr því Zeuthen verbur ab vera ab stríba í ab útvega sjer þá, bæ&i þar syfcra og hjcr í umdæminu, embættis-dugnabi sínum og mannor&i til stu&nings — því ckki nrun af- veitall — alls ekki neitt —, Gullbiingusýslu- búar gátu þar fyrir látií) vcra, afc gera okkur hjer í umdæminu ástæ&ulausar og ósannar get- sakir fyrir Zeuthen. þeir vissu hvernig liann reyndist þeim, en um liitt alls ekkert hvernig hann hefir komifc hjer fram og reynzt fólki lijcr Vjer vitum ekki hvernig læknishjálpin getur veri& ónotalegri en hún er nú hjer í umdæminu. þar sera sumt af fólki íær enga me&alahjálp nema því a& eins a& peningar komi út í hönd; einkum er þetta tilfinnaniegt þegar bráfcrar hjálpar þarf mefc, heffci þetta betur sýnt sig ef herra kaupm. Tulinius lief&i ekki opt í vetur af mefcaiimkun hjálpab ujip á fóik uieb peninga, epiir algjörlega hjálparneit- un Zeuthens, en þab getunr vjer ekki þakkab hjartagæbum læknisins nje umhyggju hans fyr- ir heilbrigíisáslatidi umdæmis barna lians. Vjer viljum og verbum ab vona ab vor háttvirti landlæknir, sem hefir sýnt þab meb ýmsum ritgjörfcum og fleiru, a& honum liefir Verib annt um heilbrig&isástand Islendinga, sty&ji ekki a& því a& Zeuthen verfci veitt þetta umdæmi. Skrifab í Múlasýslu í marzmánubi 1872. J. Jónsson. f> Jónsson M. Vilhjálmsson. H. Espólín. þ. Gubmundsson. J. Asmundsson. E. þorsteinsson. B, Stefánsson, B. Gubmunds- son. V. Hallgrímsson. F. Jónsson. J. Jóns- son. J. Sigur&sson. S. Árnason. þ. Hall- grímsson. B. Einarsson. J. Gu&mundsson. Sl. Sveinsson. E. Jónsson. P. Jónsson. T. Jónsson. F. Gubmundsson. A. Sigurbsson. S. Sveinsson. Sv. Sveinsson. G. Stefánsson. S. Samúelsson. B. Jónsson. J. Stefánsson. B. Firíksson. G. Jónsson. B. Jónsson. N. Gísiason, J. Jakobssou. LÝSING Á VATNSMYLLNU EÐA VERKVJEL, sem er á Svínaskála í Reybarfirbi í Su&ur- raúlasýslu. (Niburlag). 12. Handvinda. Hún er a& öllu leyti eins og bin fyrvi, hún er skrúfufc föst á snburhlib hússins, hún er einkum til a& lypta þunga meb upp á loptib, I því skynigengur frá Iienni snúra í gegnum hjól ofan til í húsinu og þa&an aptur ni&ur á gólf, Ilún hefur sama afl og hin fyrri. þegar mabur vill brúka hana fyrir gangrá&a eins og hina vind- una, liggur sama snúran ni&ur til festar- innar (e tölul. ll)gegnum annab skoruhjól, hún er vi& hendina þegar steinlagt er e&a rennt í rennibekknum. Allar þessar vjelareru þannig í pörtum samansettar meb skrúfum og rám af ýmsu tægi yfir 100 talsins, ab taka má þær í sundur og fara meb í smá pörtum hvert er vill. þab gefur ab skilja, ab talsvert afl þurfi til ab halda öllum þessum vjelum í fullum þunga á har&ri hreifingu. Til a& hreifa úr sta& spjaldahjólifc, mundi þegar þannig er ástatt, þuvfa minnst 3 elfda karlmenn er tækju á ytri rönd þess, en þegar vatns- bunan ne&st í stokknum nær 6 þml. hæ& o: 36 JJ þml. vatnsstöpull hreifir hún spjalda- hjólinu 80 sinnum í bring á mínútu, þó aílt sje í fyllsta þunga. Á sama tíma hreifist stærri kvörnin 100 sinnum minni kvörnin 145 — stærri sögin 140 — minni sögin 180 — rennibekkstríssan 200 — hverfusteinninn 150 —- Mefc valnsstöpti sem er 18 UJ þml., er nóg a(l anna& hvort á stærri kvörnina e&a hina stærri sög, en brúka má sjerhverja bina vjelina þó vatnifc sje a&ein8 9 JJ þml. þegar allt er í gó&ulagi má í vjel þess- ari á einum klukkutíma, mafa 1200 pd. afkomi, saga 48 álnir af 8 þm 1. breib- um borbum me& þvi ab bera þau ab henni og frá (hún sker eina alin á mínútu) og og um leib renna í rennibekknum og stein- leggja (slfbe), tii a& annast þelta allt £ einu þyrfti 3 — 4 menn, er bef&u hæga vinnu. Jeg hef nú í 8 ár undanfarin haft vjel þessa í smífcum, því jeg var& opt a& hætta vi& hana vegna þess a& efni skortu og þa& sem þá þurfti utanlands frá. Hún hefur nú kostafc mig 400 rd. eía meir. þa& sem jeg hcfi þurft me& erlendis frá liefur orfcib mjer erfi&ast, svo sem meö steypta járnifc, þa& hefur kostafc mig hing- ab komib 16 sk. eitt pd. og allt ab 44 sk. þafc sem hjer a& framan er skýrt frá,. er eitthvab þab almennasta og sem þungt er ab vinna meb handafli, því jeg hjelt ab skildist mönnum (og þa& skilur þó margur) a& þetta sje þarft og tilvinnandi, þá mundi einhver fremur leggja út f þab og þetta því sfbur deyja út, sem reynslan sýndi þa& Hægt væri mjer ab bæta hjer vib fleiru ef efnin skortu eigi, tifcin gefur a& vita hvert mjer au&nast þab. Á vjel þessari ætla jeg sjc svo umfangs- lítib fyrirkomulag, sem frekast verbi, og jeg get valla annab haldib en a& lagtækir menn geti myndab þvílíkt cptir lýsingu sje vel a& henni gætt; hagur mætti ver&a a& slíkri vjel einkum fjölmennum bæ. Hún er svo handhæg, a& valla getur manni dottifc f hug þó ekki væri nema a& saga brenni- kubb e&a renna skrúfnagla, draga exi á og fl. en a& skreppa til hennar, því sá tími hvflir manninn, og hún t. a. m , sagar svo vel, ab ekki þarf nema a& taka af lóna me& ein- um hefildrætti, og allt í vinkil um icib, jeg set iiú þannig á verk hennar: A& mala 1 t. 48 ík a& saga 1. alin aí 8 þml. brei&u bor&i e&a plánka 2 sk. a& rista ni&ur 6 al. bor& í sköpt 10 sk, a& saga þa& brennistykki sein væri efni í t. a. m. í 50 hrífuhöfufc (eins og þab kemur ótilhöggvib) annab livort í skífur $ þl. þykkar eba höfubefni 32 — 40 sk, en hlutab- eigandi er viss a& fá J part meira úr því þannig en meb beztu sög hinsvegar. Skyldi þab koinast svo langt ab grein þessi yrbi lögb fyrir almenningssjónir, og nokkur væri sá a& nýta vildi eittlrvab af lýsingunni a& framan sjer til stu&nings, en skildi þa& ekki vel, mundi jeg fús á a& skýra þab betur og enda sýna þeim sama uppdrátt af Þv* cn þab gefur a& skilja, ab þar sem þetta er tótn hugsjón og í fyrsta sinni, muni aubvelt ab koma því fyrir hagkvæmar, einkutn þegar reynslan sýnir iivab vib a. í aprílm. 1872. Jónas Símonarson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.