Norðanfari


Norðanfari - 14.06.1872, Blaðsíða 2

Norðanfari - 14.06.1872, Blaðsíða 2
— 64 löndum og fjenaSur liefur stíft liann f hörSum vetrum, þá kræklar þann vi& jafnan á eptir, veríur þroskaiaus og visnar. Ilann skýtur smá öngum og laufum til hli&a nokknr ár, fjef) stífir þessaanga efa þá kjell, og svo er líf þess smá skágar á enda. þ>á er og þab annab, er drepur nýgræbing: þegar vel vorar og lífs- vökvi tekur snemma ab streyma upp eptir limum og mynda ber, en þá kemur snjöáfclli og 8tendur að eins vibarbroddur upp úr snjón- um; komi þá krepja eba þýba snöggvaat og svo grimmdar frost, þá deyr sá broddur sem uppúr stendur gaddinum. þessa hefi jeg einusinni gætt á nýgræbingi í lundi, þegar veburátta fjell eins og jeg sagbi. Ðó sá broddur allur, sem fraus í gaddbrúninni. Kræklabi þann vib all- an og kól á fám árnm. Sí&an flest öll skógarlönd voru hjer orbin éndurrobin af völdum náttúrunnar og mann- anna, trúa flestir ab hjer vaxi aldrei skógur frainar. þetta held jeg víba rætist — ab minnsta kosti um nokkrar aldir — en engan veginn allstabar, þar sem lönd eru hagkvæm til vib- arvaxtar. Sífean skógar fjellu og vibur dó ef a var eyddnr á háum ásum og í fjallahlíbum, og rætur og táar fúnubu, sem bundu jarbvegtnn, þá liefur svörburinn fúnab — meb því hann var og þreyttur orbinn ab beraávöxt um marg- ar al'dir og jarbvegurinn kólnabur, hefur þá jarbvegurinn hlaupib, runnib í burtu f rigningum og leysingum og blásib af stormum ofan í aurflög, grjót og urbir. Svo hafa skógar og vibar iöndin víba farib, og þarf langan tírna, svo öldum skipti, til ab mynda þar nýan jarb- veg og vib. En þar sem vibarlönd en hefur ekki blásib, eins og er á láguin ásura og í hallaiitlum hlííum, þar safnar jðriin nýjum krapti, því lengur sem hún hvílist jþar blæs og víba þúfnr og rennur úr eba rýkur mold og leir yfir gróinn svörb á milli, sem verbur þar eins og áburbur til ab bæta löndin, ef ekki kæfir þar allan gróbur. þar sem skógur og vibur er fyrir sköinmu fallin, eru lönd mögur og þrota Ijett. því lengur sem þau hvílast, þess heldur batna þau og tekur þá ab vaxa á þcim smávífir, grávfbir raubvfbir eba smá- skógur, ef þab eru vibar lagin lönd. Eptir þessu iiefi jeg tekib: þar sem ásar voru mjög bcrir og þúfurnar blásnar fyrir 30 til 40 árnm og land þótti hib lakasta — en þar hafbi ábur verib skógur — þar þykir nú betra land víba, og er þar fatib ab bera á grávibi sum- slabar og á einstökustöbum bregbur fyrir skóg- vibar öngum. En enginn þessi vibur getur náb neinum þroska, ef hann veikist í æsku eg kemur upp- dráttur í harin, af ofmikiiii fjárbeit í harb- indum eba af háskalegum voráföllum, þegar svo hagar gróbri, snjó og frosti sem jeg gat uin ábur. þ>ab er engum unnt ab koma í veg fyrir áfellin. En vegur sýnist til ab girba fyrir fjenab á nokkrum reitum og tel jeg þab ó- missandi þar sem skógur tekur ab lifna. Víba girba gil eba vötn á einn eba fleiri vegu og gæti orbib vel vinnandi, ab girba þab sem vantabi, meb görbum eba járnþræbi. Bæta mætti og þær lvttu leyfar sem eptir eru af skógunum meb því ab gisa þá og nema burtu kræklabar hríslur og kal vib allan, svo sólarilur næbi bet- ur ab rótum hinna heilbrigbu, þar sera ábur var of þjett. Hefi jeg Bjeb merki þess ab þetta hefir ab góbu orbib á nokkrum stöbum í ein- um skógi og hafa hinir gisubu reitir nábmiklu meiri þroska, en þar sem þjettara hefir verib og er enn. Hvort hjer mnndi lánast ab planta skóg eba ab sá til hans get jeg ekki sagt neitt um af reynslunni. þær litlu tilraunir, sem jcg hefi vitab gjörbar, hafa ab engu gagni orbib. En þab má eigi marka þær, sem gjörbar eru af þeim mönnum, sem ekki kunna ab þessháttar. Skrifab í janúar mán. 1872. S. G. í fyrra árs Norbanf: nr. 38 — 39, blab- síbu 81. er grein, meb undirskript: „Margir í Gullbringusýslu“. þessi nýnefnda grein ber þab sneb sjer, ab höfnndar hennar hafa meb ósannri abfyndni fundib sjer skylt ab taka of- an í vib okkur hjer í þessu læknis umdæmi fyrir áreitni vib Zeutlien læknir og þannig borib á okkur ósannan áburb fyrir hönd bans, því þó Zeuthen — sem varla mun geta dnl- ist fyrir nokkurs manns sjónum — liafi sjálfur snapab sjer út vitnisburb frá höfundunum, og gefib þeim þær upplýsingar, sem honum hefur þótt bezt vib eiga í því efni, þá samt lýsir þab ósvífni og stakri framhleypni, ab grenslast ekkert eptir, hvert þessi áreitni, sem þeir svo kalla, sje ab öllu leyti, eba ab nokkru leyti sönn, eba öldungis ósönn, nje hinu hve margir eba hverj- ir liafa gjört sig seka í áreitninni, heldur láta þeir dynja jafrit yfir alla eins og allir væru sekir, og höfundarnir hefbu beztu ástæbu fyr- ir áburbi sínuin á okkur. Allt ab einu í lausu lopti byggja höfnnd- arnir tilgátur sínar um vini Zeuthens, eins og raunar verbur ab vera, þeir vita ekki hvab marga vini Zeuthen á hjer, sem ekki kann ab vera, því Zeuthen veit þab ekki sjálfur. þeir segja í greininni. — „þó vjer hins vegar höf- um sannfrjett ab hjer er ekki allt sem sýnist, lieldur á hann þar þegar marga sanna og þakk- láta vini og án efa margfait fleiri — sem betur fer“. En rjett á undan segja þeir. Bþá ér svo ab sjá af .Norbanf. sem hann til endur- gjalds hafi fengib nægara af öbru en velvild og þakklæti fyrir komuna og starfsemi sína hjá þeim“, Eptir þessum síbar tilfærbu orbum höfundanna, er hjer enginn undan tekinn í umdæminu, eptir þeim hefur Zeuthen fengib sama endurgjaldib hjá öllum jafnt, en á eptir játa þeir sanna og þakkláta vini Zeuthens margfallt fieiri, þrátt fyrir þessa játningu sína láta þeir grcinina ganga frá sjer svona lagaba, og segja þab hafi verib fremur — „af samtaka- leysi en viljaleysi ab þeir ekki væru búnir fyrri ab bera honum opinberann og skyldugann vitnisburb“ — og þá líklega um leib þótzt of seinir til ab sendaoss hingab ofanígjöfina íyr- ir áreitni vib Zeutlien, þab lítur svo út af greininni eins og liöfundunum hafi fundist, ab þab þurfa ab hanga saman, verbskuldabur vitnisburbur þeirra til Zeuthens og ótakmark- abar og ósannar aifinningar vib íbúana í um- dæmi hans. Nú fara höfundarnir ab telja upp hæfi- legleika læknisins og byrja þannig: „Meban herra Zeuthen var settur Iæknir í Gullbringu- sýslu reyndist liann þeim er hans leitubu ein- hver hinn heppnasli læknir, hann læknabi auk margra hættulegra sjúkdóma t. d. lungnabólgu, kolbrandssár, barnaveiki“ og fleira sem honum er talib til gildis og sem vott um ab bann eigi ab vera heppinn og góbur læknir. Enginn getur neitab því ab hæfilegleikarnir sem höfundarnir bera Zeuthen eru bæbi margir og abgengilegir, en þab er annab hvort al tvennu, ab höfund- arnir hafa haft heldur fullan munninn, meb- an þeir voru ab telja hæfilegleikana upp, eba hitt ab Zenthen sjálfur hefur tapab sumu af þeim úr ferba tösku sinni hingab austur. Vjer skulum samsinna þab meb höfundunum, ab bann er fljútur ab búa sig ab heiman til sjúkra, hann er líka sæmilega fljótur ab af- greiba menn meb meböl. Vjer viljum líka meb- kenna þab, ab Zeuthen hafi tekist ab lækna einstöku kvilla, sömuleibis viljum vjer ekki bcra á móii því, ab liann hafi ekki gefib ein- stöku fátækling upp smá inebala skuldir jafn- vel þó vjer vitum þab ekki meb vissu, en ab hann hafi selt meböl sín minna en fyr ver- andi læknar vorir hafa gjört, getum vjer alis ekki kannast vib, og því síbur hitt, ab hann hafi látib menn hjer sjálfrába um ab borga sjer ferbakostnabinn þegar hann liefnr verib sóttur til sjúklinga, nei þvert á móti mun sum- um finnast hann setja ferbir sínar óvanalegn hart. Vjer munum ekki eptir ab hjerí umdæm- inu bafi gengib (umgangsveiki) nema Tauga- veikin síban Zeuthen kom liingab (því Misl— ingaveikin var víba gengin um garb þegar hann kom þó liún væri ekki ab öllu leyti á enda). Hvab taugaveikina snertir, getum vjer ekki hrósab lækninga heppni hans vib bana. Vjer vitum ab sönnu ab Zeuthen, sem er svo cin- staklega vel lagabur til ab fegra gjörbir sínar og hrósa sjer af hjálpseminni, getur sagt ab hann hafi lijálpab mörgum, og þab getur satt verib, ab hann hafi flýtt fyrir bata sumra þar sem taugaveikin hefir verib mild, en þab vita líka flestir, sem henni eru vanir, ab hún þarf lítla mebaia hjálp þar sem hún er væg, eink- um þar sem sjúklingar liafa frá byrjnn sjúk- dúinsins hreinlæli og góba pössun meb allt slag. Vjer vitum til ab taugaveikir menn hafa komist á flakk aptur eptir 12—16 daga, seni önga mebala hjálp lial’a fengib frá Zeuthen. Jmr sem taugaveikin hefir komib fram í sín- um áhrifameiri búningi, liefur Zeuthen ekki borib sjerlega hcppni úr bítum, t. d á Ket- ilsstöbum á Völlum, Sey&isíirbi, Litlubrei&uvík í Reybarfirbi og vib undirkaupmann Kjartan þorleifsson, sem lagbist á ekipi á Eskjutirbi oíí var þó Zeulhen þá strax vib hcndina. Nú er önnur umgangs veikin í byrjun kígbóstinn, sem er nokkub þungbær, þá er bezt ab sjú hvab heppin og liblátlegur ab Zeuthen verbuf vib utndæmis fólk sitt. Ab þab geti komib fyrir atvik sem lýsir því ab Zeuthen sje ekki eins mebaumkunar- samur eba vibkvæmur Iæknir, eins og greiú höfundanna virtist benda til, skulum vjer að eins nefna eitt: snemma núna í vetur túk vinnumabur, ab nafni Gubmundur Sveinsson, snögglega höfubpínu sem, undir eins lagbi hani* í rúmib, húsbúndi hans Hávarbur Einarsson leitabi honum læknishjálpar, en hafbi þá ekki handbæra peninga, þegar til Zeuthcns kom af- sagbi hann ab iáta Gubmund fá meböl fyrií þá sök ab hann ætti úborgaba skuld hjá bin- um vinnumanni tlávarbar, meb þetta mátti senditnabur fara aptur mebalalaus, en Gub- mundur dú eptir tæpa viku. Vjer höfum raun- ar heyrt, ab læknar væru ekki skyldir ab lána meböl og því getum vjer trúab, jafnvel þ^ vjer værum mebala Iáni og annari hjálp, al- vanir af fyrverandi læknum okkar, en vjer Yiljum spyrja hvern hjarta gúban og sam- vizkusamau læknir ab, sem hefir fullkomib vit á mannlegum sjúkdúms tilfellum, hvert algjor- leg hjálparsynjun læknisins geti ekki baka& hinum þunglega veika manni, þyngri sjúkdúmS meb því ab hinn veiki verbi annab hvort hrædd* ur, hryggur eba reibur, og eitthvert þetta tilfell* orbib til ab þyngja sjúkdúminn og flýta fyrír dauba hans; og í öbru lagi hvert lækniri11 muni ekki baka sjer töluverba úvild hjá viO' um og náungunum hins líbandi eba deyandi manns meb þessari hjálpar sinjun sinni ? }>a^ dettur engum heilvita manni í hug, ab ætla6^ til þess, ab læknirinn geti lánab meböl sl" hvab eptir annab sama manni, og út uu1 allt, án þess ab fá þau ekki borgub aptur á tilteknum tíma, þegar ekki er hægt ab botí9, þau strax sem ætíb er bezt, en þab er l'^11 úþolandi af einum lækni ab lána ekki i»e^*

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.