Norðanfari - 07.08.1872, Page 3
i’IUETTIR IIILEIDIR.
Ur bijefi úr Árneshrepp í Strandasýslu,
^agsett 5 júní 1872. „Hjeban eru nú engin
■öerkileg tííindi af þessum útkjálka landsins,
en þó skal jeg reyna til af) telja hib helzta:
^eturinn sem lei?1, var hjer bæíi harfur og
'anSUr, og mátti ah mestu leyti heita innistaha
fyrir allar skepnur hjer í norfurparti Stranda-
eyslu, ftá því um Nýár og þartgah til 3 vikur
v°ru af sumri, þá fór ab vísu af) koma nokk-
Ur bati, enda voru þá hey á þrotum hjá flest-
Uni og peningur vítia orbinn nokkuf) magur ;
s^an hafa optast verif) norhan næhingar mefi
frosti og snjókomum á milli t. a. m 30 f. m.
Var bjer stórhrífe, og í dag er hjer nortan-
8tormur mef) bleytukafaldi ; fjárhöldin eru hjer
^ví engan vegin gób og lamhadaufi mikill,
tyer fyrir norfan Trjekyllisheifi, er enn þá
tT'jög mikill snjór á jörfu, og af eins nægileg
*lagheit fyrir útigangspening. meira ekki, enda
*el jeg þetta hinn lengsta og þyngsta harfinda-
^Sa, sem hjer hefir komif í næstlifín 23 ár;
r'u vona menn hjer eptir betri dögum og blífari á
Uorri stundu, annars verfur almennur fjárfellir.
Fiskiaflinn varf Itjer í l.aust ef var mef
^etra móti, og hákarlsaflinn seinastlifcin vetur
* gófcu mefcallagi, svo mefal hlutur mun hjer í
Vetur hafa orfcifc 2 lýsist. og allmikif af hákalli,
t'í nú hafa menn komif sjer saman um, af
flytja allan þann hákall af landi sera aflast
fljer á veturna til mifs Einmánafar, og reyn-
l8t þetta affara gott bæfi fyrir búsæld manna
yflr höfuf, og upphæf aflans. Allrnikinn haf-
rak hjer af iandi um sumarmálin, og lá
l'ann vif land um tíina, svo hann bæfci haml-
hákallarófcrum og öfrum skipaferfcum, en
"ö er hann aptur farin fyrir hálfum mánufi,
en liggur þó vis3ulega á hafinu fyrir norfan
land. ftegar ísin fór og nokkru eptir þaf,
raku hjer vífca á land vöfuselskópar, nálægt
á stöku hæ í Steingrímsfirfci, en þó vífast
f®rri ; þeir hafa líklega drepist í ísnum ; jeg
Vlssi til af á einum bæ hjer í hrepp ráku 27
kópar í einu; hjá mjer hafa einungis rekif 2
irópar, og mun á hverjum þeirra hafa verif
20—30 pnd. Trjávifcarrekinn hefir verifc frem-
Ur Htill hjer á Ströndum í vetur, enda er hann
^jug afc fara minnkandi hin seinni árin ; þó
erti opt íluttir hjefan nokkrir teinahrings farm-
ar af vif á ári, einkum þegar nokkkuf rekur.
ilvaf heilsufar manna hjer í sýslu áhrærir, þá
er þaf af vísu yfir höfuf gott nú sem stend-
nr> en í vetur ef var, um og eptir nýárif,
gekk hjer mjög illa artafur kíghósti mef Inngna-
flólgu í norfcurparti sýslunnar, og dóu lijer í
flrepp úr þfeim veikleika 6 manns, helzt ungling-
ar allt af tvítugsaldri ; 3 menn hafa orfif bráf-
kvaddir hjer í hrepp í vetur ef var, sumir
tuáske af ofmikiu hákalls áti, og óhollu vifur-
vSni. Nýlega er komif skip hingaf á Ifeykjar-
^JÖrf me{, allskonar vörur, og vonum vif ept-
'r hagfeldari verzlun hjer í sumar, einkum þar
r^enn segja af von sje á skipi frá verzlun
^urfmanna hingaf á Skeljavík í sumar“.
^r brjefi úr Húnavatnsgýslu d* 8 júlí 1872.
„Hræfilegt er af heyra um hörmungar þær,
SeiB gengif hafa yfir þingeyjar sýslu nú í
V°r > jeg hygg af tífin hafi verif svo misjöfn
ó landi lijer þaf sem af cr þessu ári efa
*ram í mifcjann f. m., afc vart sjeu dæmi til.
^ Sufcurlandi mesta öndvegistífc ; hjer í sýslu
Vart mefcal vetur, en í Eyjafjarfar og þingeyj-
atsyslum eins ef eigi harfari en 1802, sem ef-
>a',8t er hin harfasti vetur á þessari öld. Tíf-
ln Var hjer fremur köld allt fram um mifju
- m-> en sífcan hefir verif hin ákjósanlegasta
gras vefur5tta sv0 tún í lágsvoitum, Bem vel
eru hirt, eru n®r því fullsprottin. Ákafiega
mikif hret kom hjer í byrjun júní mánafcar,
°g er mælt af þá hafi hross fennt í Skaga-
firfi. f>á spiltust og jafnvel töpufust fngla-
flekar vif Drangey, en sífcan verif þar bezti
fuglafli. Nokkur fiskafli hcfur verif hjcr á
Skagastiönd og á Skagafirfci nú um tíma,
Fjenafar iiöld hafa vífa verif í lakaia lagi.
Bráfapeatin hefir sumstafar í vor drepif tals-
vert bæfi fullorfif fje og enda unglömb, sem vart
efur ekki iiefur fyrr skef. Annars hefur ung-
lambadaufi á’sumum bæjum verif mef mesta
móti. — Á hesta markafnum á Vffimýri og
Reykjum á Reykjabraut, mun hafa verif keypt
alls um 200 bross. Hryssur voru borgafar
mef 10—12 en hestar allt af 16 specíum,
þar á mefal tvævetur tryppj. Mefalverf hross-
anna bygg jeg af hafi orfif um 14 specíur,
efur a!ls 2,800 specíur = 5,600 rd. Mikif
kvaf hafa rekif af daufum sel bæfi yngri og
eldri, vífsvegar urn Strandir í vor, á cinum
bæ fullt 30; margt af honum haffi mulist og
marist f (snum, en hvort nokkuf af honum
hefur verif spiklaust, hefi jeg ekki heyrt um.
Hákalls afii haffi af lokum orfif allgófur á
Gjögri. Nýmælalaust er af sunnan. Gras-
vöxtur sagfcur jafn lakati en hjer. Heilbrigfci
almenn. Saltfisks verf 24 rd. skpnd. og búist
vif af muni hækka þegar verzlun byrjafi, hvít
ull í Reykjavík 56 sk. en í Keflavík 60 sk.
Nú um næstlifna helgi kom Bjarni Magnússon
sýslumafur okkar Húnvetninga, og sezt hann
nú af á núorfna eignarjörf hans Gcitaskarf*.
Vefuráttufarif er af kalla en hif sama
og sagt er frá því í næsta blafci hjer á und-
an, þó hafa hitarnir verifc minni en þurvifcrin
söntu. Grasvöxtur er orfinn vel í mefcallagi,
og töluvert hey komif í garf og enda nokkr-
ir búnir af hirfca tún sín. HlaSfiski er nú
sagt hjer út í firf i þá beita er góf. Einn daginn
aílafi Jörundur ófcalsbóndi á SySstabæ 700,
ófalsb. Vigfds á Hellu 1000 og ófaleb. Sigurfur
á Grenivík 1100 af vænum fiski á skip. Flest-
ir hákallamennirnir, eru nú Jiomnir heim og
hættir um sinn, því nú í seinustu ferfi sinni
hafa þeir aflaf lítif og sumir af kalla ekkert.
Hafísinn sást nú fyrir skömmu 8 mílur und-
an Hornströndum. Á hjer um mánafar tíma,
er sagt af Sigurjón ófalsbóndi á Laxamýri,
hafi afiaS hátt á þrifja þúsund ríkisdala virfi
í laxi. Einnig er sagt, af töluverf laxveifi hafi
verifi í sumará Hjaltabakka í Húnavatnssýsiu.
15. þ. m. hóf sjera Daníel prófastur Hall-
dórsson á Hrafnagili ferf sfna af heiman sufur
tii Reykjavíkur mef Halldór son sinn til þess
af koma honum í skóla. Sama daginn Iagfci
Magnús póstur hjeían til Reykjavíkur.
18. f. m. kom sjera Hjörleifur Einars-
son á Gofdölum hingafi, er farif haffi austur
í Hjerafi og á Seyðisfjörf. Var þá verzl-
un þar af mestu um garf gengin. Prís á
hvítri ull 66 sk., enda von um hjá sumum
68 sk., tólg 20 sk., æfardún 6 rd. Grána var
nýlega komin þangafi til af safna hlutum þeim,
er Múlasýslumenn hafa lagt í Gránufjelagif,
og eru a& upphæfc 10,000 rd ; áfur en Grána
kom á Seyfisf. haffi kornmaturinn verif þar í
sama verfii og hjá kaupmönnutn hjer, en þeg-
ar settur nifur í sama verf og á Gránu.
Eystra haffi grasvöxturinn verif meiri enn
hjer , votvifrin voru líka þar meiri. Heilsu-
far manna var þar ahnennt gott og þá ekk-
ert borifi á kvefsóttinni, sem hjer. Hvala-
veifamafurinn Bottelmann var þá búinn ab fá
2 hvali og flytja annan þeirra inn á Seyfiis-
fjörf ; vættin af renginu haffi verif seld 9 mrk.
en af þvestinu 3 mk ; mokfiski var þá á Seyfisf.
Austanpóstur lagfi 19. f. m. austur aptur. 22.
f. m. haffi enn verifi haldinn hrossamarkafur
á Vífimýri í Skf seldust þar 153 hross. ann-
ar markafur átti af haldast daginn eptir í Stóra-
dal og þrifji í Hnausum, 011 hrossin, sem
seld voru, heffiu farif mef engu minna ef eigi
meira verfi cnn áfur; þafc er þvf líklegt afc
þetta árif bætizt úr peningaeklunni, sem ver-
if hefur hjer á Norfurlandi.
MANNALÁT.
Um næstl. Jónsmessu dó húsfreyja Sig-
rífiur Gunnlaugsdóttir, kona ófcalsbdnda Sig-
urfiar Jónssonar á Árgeifi í Svarfafiardal, á
sextugs aldri
19 þ. m. dó af slagi Jósef bóndi Kristjáns
son á IngjaId8Stöfum í Bárfardal, náiægtfimm-
tugsaldri ; hann var einn af brœfrum amt-
manns Christiánssonar.
— Enn fremur er þorlákur prestur Stefáns-
son af Undirfelli látinn 21 júlí þ. á.
22 þ. m. andafist húsfreyja Gufbjörg
Sigurfardóttir, kona Jóns hreppstjóra Snorra-
sonar á Moldhaugum í Glæsibæarhrepp 40 ára,
úr brjóstveiki.
24. f. m. Ijezt hin góffræga gáfu- og á-
gætis kona, ekkjufrú Valgerfur Briem, afc
Grund í Eyjafirfi 94 ára gömul, eptir þunga
sjúkdómslegu, er haffi stafif yfir áannaf miss-
iri. Hún var jarfsett 3. þ. m., 180 manns
fylgdu henni til grafar.
Affaranóttina hins 29 júlí 1872, dó fyrr-
um hreppst. Gufmundur Arnfinnsson á Krossa-
stöfum í Möfruvalla klausturs sókn hjer um
sjötugur af aidri, eptir fárra daga legu.
Látizt hefur og hiísfrú Bergljót Jónasdóttir
ekkja Olafs prests Gufmundssonar sem lengi
var á Eljaitabakka og sífast á Höskuldsstöf-
um, en sífari kona Jakobs prests Finnbogason-
ar afc Steinnesi.
FKJETTIR CTLESD/UI.
Ur brjefi frá Rio Janeiro í Brasilíu, d.
20 marz 1872 Jeg sje nú af bókmenta fje-
lagsbókunum, þjófdlfi, Norfanf. og floirum
ritum, af fslendingar eru alvarlega farnir a&
hugsa um málefni sín, framfarir og fjelags-
skap og af koma á ýmsura gófum stofnunum.
Já þaf er glefilegt af sjá þannig þjóf sína
taka framförum, þá getur mafur, þó í huga
sje og fjarlægur, fylgt henni mefc hinni inni-
legustu hluttekningu. — Eins og þjer mælizt
til í yfar vinsamlega brjefi til mín, þá vil jeg
skýra yfcur frá ýmsu hjefian.
Jeg held þaf væri af eins til afc orfclengja
þetta brjef mitt afc óþörfu, ef jeg færi aö lýsa
Brasilíu efca landslaginu hjerna. Mafcur getur
ímindafc sjer hvornig þaö land muni vera, þar
sem aldrei kemur vetur, heldur er sífeld vor-
og snmar blífca, þar sem vaxa allskonar korn-
tegundir og jarfcarávextir, kaffi, sykur, tóbak,
kriddjurtir, vínþrúgur og ýms aldini, sem yrfci
oflarigt upp afctelja; þar sem hvert fjall, hver
dalur bver hlíb, hæfc, hóll, dæld og laut, er
skógji vaxifi, hinum fögrustu og beztu trjáteg-
undum, aldinum, grasi og blómstrum og svo
framv. þar sem hvert vatn, nær af segja hvort
fljót og iækir, eru fullt af ýmsum ágætum
fiskategundum, hvar sauf- og geit fjenafur,
nautpeningur, hross og asnar ganga sjálfala ;
hvar gnægfc er af ýmsum máimum, gulli, silfri,
platinu o. s. frv ; óteljandi steinategundum, t>
a. m. demöntum, rúbínum, smarögfcum, krist-
alli, marmara og steinkolum, Yfir höfufc a&
tala, er náttúrunnar aufclegfc bjer óuppausan-
leg ; þafc má enginn skilja svo orfc mín, afc
þetta allt sje afc fá fyrirhafnarlaust; nei menn
hljóta afc starfa afc öllu þessu, enn mikill er
munur sá, hvafc vinnan hjer er ar&samari en
út á íslandi. Jeg hefi opt undrast yfir þess-
um mismun. Sá getur bezt gjört sjer Ijósa
hugmynd um þennan mismun, er þekkir hvorn-
ig hjer og þar hagar til þafc er óefandi, af
hvor sá sem kemur hingafc og sezt hjer a&,
Og mefc stöfuglyndi og árvekni yrkir land sitt
efa gætir starfa sinna, blessast rikniega ; enda
streyma hingafi árlega fjöldi af Norfurálfubú-
um, en þó einkum þjófverjum, er setja sig