Norðanfari - 03.09.1872, Qupperneq 3
85 —
flefndin segir enn fremur: afe „vör&urinn sje
Grífiandi áhugamá! alira hlutaSeiganda“. En
hvern áliuga sýndi nefndin sjálf á verfcinum ?
Öún ákvaö nær vörÖurinn skyldi seijast, og
þaö var þá ekki fyrri en í ótíma gjört. Hún
hafbi engar tilraunir, a& aptra samgöngu fjár-
'ns á varhstöívunum, fyrrienmenn voru komn-
'r noríian úr landi, á þeim tíma, hún liafíi á-
kvefeiö, var þú vib höndina sjálf og vissi miklu
betur’en þeir, sem fjarlægir voru, hvab öliu
þessu leifc. Iiún haföi ekki framkvæmd nje
hiriusemi á, at> hressa vib nokkurn vartskái-
ann. heldur vísati mönnum úr fjarlægum hjer-
titum á þá opna og niturfallna, og ætlabist
til, a& þeir byggtu þá npp og hetluöu sjálfir
öt vitinn í þá einhversta&ar í byggtinni og
fiytti hann til fjalls, jafnframt því, ab halda
trúan vörh og láta allt fara vei fram. Hún
sbeytti ekki um aí> láta sína menn vera til-
búna í vörhinn, þegar menn úr Skagafjarhar-
Og Húnavatnssýsltr voru kornnir suíiur á varfi-
etöövarnar. Og hún áleit úmögulegt og úþarft,
aö hafa nú varömennina fieiri en 10. Getur
þetta heitiö áhugi á vertinum? Jeg eptirlæt
bverjum sanngjörnum manni ab meta þab. Aö
endingu leyfir vartnefndin yfirmanni vartarinns,
leita til sín *ef honum finnist einhver vand-
kvæti bera afc höndum, nema þau vandkvæíii at)
bæta vib fleiri varfcmönnum en 10“ þvf nefndin
sjái sjer ekki fært a& gjöra þaf>. Yfirmafíur varf)-
arins iná nefnil. leita varfnefndarinnar í öllum
vandkvæfum nema því eina, sem mest reif) á,
og var undirrút flestra efur allra vandkvæfaí
verfinum og honura reif) af> fullu. Skárra var
þaf fyrirheiti&l þegar jeg haffi lesib brjef
þetta, fúr mjer ekki af Iftast á blikuna. þ>á vildi
svo til, af Sveinn búndi Gufmundarson frá
ranesi f Skagafirfi og annar Skagfirfingur
iUU í skála minn, hugkvæmdist mjer þá, af
bafa þessa menn fyrir crindsreka mína til
Norflendinga, og baf þá, af flytja þeim kvefju
•oína og þá orfsendingu: af þeir annafhvort
®endu menn sufur verfinum til styrktar, efa
'ausnarbrjef þeim Norfiendingum, sem í hon-
Om voru. — 9. s. m. ritafi jeg herra þúrfi af
Leirá svar upp á varfnefndarbrjefif og sendi
þaf beiniínis til hans daginn cptir mef Eyjúlfi
^ergþúrssyni, er þá veik úr verfinum. Næstu
fiaga votum vif varfmennirnir af reyna til, af
aptra samgöngu fjárins á fjallinu, en gáturn
ekki vifráfif. 14. s. m. hitti jeg menn vif
Kerli nguna á Kaldadal. sem ætlufu norfur í
Húnavatnssýslu. Ritafi jeg þá Húnvetningum
fáein orf sama efnis og þau, er jeg haffi
befif Svein á Sölvanesi, og fjelaga hans af
®kila, sem Sfur eru tilgreind. þennan dag
bomst sú úregla á vörfinn, af jeg sá fuilkom-
'ega, af tilraun varfmannanna af aptra sam-
göngu fjárins, var árangurslaus, svo jeg sagfi
fjelögum mínum um kvöldif, af jeg færi úr
verfinum næsla morgun; voru þeir einnig fús-
af fara, því þeir sáu eins og jeg, af vörf-
Ufinn gat ekki stafist. þetta sama kvöld komu
•henn f skála minn, er ætlufu norfur f Vatns-
; baf jeg þá af gjöra heyrum kunnugt, þeg-
at þeir kæmi norf ur til byggfa, af Botnsvoga-
^örfur'mn væri fallinn og þyrfti engan styrk, 15.
m. fúru allir varfmenn af fjallinu, Norflend-
'hgar, Mýramenn og Borgfirfingar. Hvafvarf-
hienn þeir, Bem voru í Botnsdalnum itafa af-
láfif, þegar vörfurinn slitnafi, er mjer úljúst;
þvf jeg komst aldrei til mefan jeg dvahli á
^allinu, af koma sufur f Botnsdaiinn, efa hafa
^at nokkurt eptirlit á verfinum. Af kvöldi hins
komum vif varfmennimir, 6 af tölu, af
^a,malæk og gistum þar um núttina. Næsta
^^fgun komu þar 2 af þeim, semritaf höffu
uöfn sfn undir varfnefndarbrjefif; talafi jeg
'mkkur orf vif þá og varínefndarmann Aul-
unn Vigfús80n, áhrærandi vöríinn, og fratnbar,
af hann væri nú fallinn fyrir mannfæf og ú-
drengilegar tillögur surnra hiutafeiganda; og
áfur en jeg sleit samtaii mínu vif þá, sagfi
jeg: af ef Borgfirfingar viidu nú sýna dugn-
af og drengskap og leggja til fulimarga menn
af smaia allt fjallif, rjetta fjef og skofa, reka
hvaf til sinna átthaga, og auka mönnum t
vörfinn, svo hann gæti stafist, þá skyldttm
vif varfmennirnir hverfa aptur og haida verf-
inum á fram til gangna. þeir svörufu mjer
þvi: af þetta mætti jeg gjöra upp á mfna
peninga; en mjer fannst, af jeg ekki geta not-
af þetta leyfi þeirra, hvort sem mjer verfur
láf þaf efur eigi. Jeg sagfi þeim einnig: af
jeg afsegfi fyrir hÖDd Norflendinga aiian kostn-
af á verfinum fremur en þá var orfinn, þú
Borgfirfingar færu þetta sumar af endurreisa
hann. Var svo fundi slitif. Eptir þetta fúru
varfmennirnir hver heim til sín. í norfur-
leifinni fann jeg alla sýsiunefndarmennina (
Húnavatnssýsiu, nema sýslumann Bjarna Magn-
ússon ; skorufu . nokkrir af þeitn á mig, af
gjöra grein fyrir því í blafinu BNorfanfara“
hvers vegna jeg heffi á þessum tíma stokkif
heim úr verfinum, atdrei þessu vanur; og
mef Ifnum þessum hef jeg ieitast vif af hlýfa
áskoruninni,
Áfur en jeg af fullu skilst vif þetta mál,
get jeg ekki leitt hjá mjer, af láta í Ijúsi þá
meiningu mína, af þaf itafi ekki verif ein-
ungis hræfsla fyrir fjárkláfanum, sem knúfi
Borgfirfinga til, afi skora á NorMendinga um,
af styrkja þá til a& stofnsetja Botnsvogavörf-
inn í sumar; mjer virfist þaf skína út úr afi-
gjörfum var&nefndarinnar, af hún hafi haft
einhverja afra samhli&a ástæfiu bak vifi eyraf,
sem henni hefur legif allt af því eins þungt
á hjarta eins og hin, sem hún opirtberlega bar
fyrir; og þú þaf sje nú enn flestum Norlend-
ingum hulinn leyndardúmur hver þessi önnur
ástæfa hafi verif, vildi jcg gjöra tilraun af
skyggnast inn f hann, ef á mig væri skoraf.
Staddur á Akureyri, 3. dag ágústmánafar 1872.
Sigvaldi Júnsson Skagftrfingur,
Úr brjefi frá Rio Janeiro ( Brasilíu dags.
20. marz 1872. (ni&urlag).
Keisarinn hefur í laun um árif 800,000
milr. drottningin 96,000 og krúnprinsessan
120,000milr. Sakamálarjettir cru hjer 3 í Rio,
og koma öli afbrotamál fyrir þá. Sömuleitis
hefur hvort fylki og rjetti fyrir sig, o. s. ft v. f>á
eru hjer tveir hæstarjettir, er kallast Relaco, ann-
ar f Rio en hinn í Bahia, í þeim sitja hinir æfstu
menn landsins, sem allir eru frtmúrarar, á efstu
etigum. þangaf rná skjúta hinura stúru og
vandasömustu málum, er hafa verif dæmd og
gengif í gegnum hina afra rjetti. Ðúmar
þeirra eru mildir, rjettvísir og samvizkusamir.
Engin daufa hegning er hjer, af fráteknum
strífsrjetti, og þútt einhver hafi framif morf
eitt efa fleiri, er hegningin lengst lífstí&ar-
fangeisi; en þú sjaldan meir en 20 ár, og þú
þaf hafi verif stúr afbrot. Hinum smærri af-
brotum er hengt mef fangeisi frá J, ári til 20
ára o. s. frv.
Keisarinn getur náfaf afbrotamenn, þaf
er gefif þeim upp nokkur af liinum sífustu
árum efa tíma, er þeir eiga af gista f varfhaldi.
Yíirsjúnum efa einföldum brotum, er hegnt
mef vægum fangelsum efa gjaidsektum. Ðúm-
stúlar eru út af fyrir sig, til a& dæma í verzl-
unarmáium, skuldaheimtum, og um önnur vif-
skipti manna á millum, er ágreiningur rfs af,
en engin kemur f fangelsi efa varfhald sakir
skulda, ef hann eigi verfur uppv(s af svikum.
Margt annaf er lijer þetta áhrærandi, er yrfi
oðangt upp af telja.
Margir skúlar og vísindastofnanir eru itjer,
og fer þú þessu fram ár frá ári. I háskúlum
öllum er kennslan úkeypis, hvert heidur er í
guffræfi, lögfræfi, lækniefræ&i e&a hverri vís-
indagrein sera er, og njúta hennar útlendir,
sem innlendir menn þegar þeir liafa til þess
hæfilegleika. þá er hjer skúli fyrir hinar
fögru íþrúttir, og njúta þar kennslu konur sem
karlar. Auk þessa eru og kvöldskúlar, og
geta þangaf sútt allir sem vilja. Sömulcifis
eru frískúlar fyrir börn. þá eru og margir á-
gætir barnaskúlar, en þar verfur af greifia
borgun fyrir kennslu og fleira. í þessum
skúlum er börnum kennd Enska, þýska, Frakk-
neska og Portugisiska o. s. frv.
Hjer eru og ýmsar ágætar stofnanir t. a.
m. ef einhver vili fá lífsábyrgf fyrir sjálfann
sig, konu sfna, barn efa einhvern annan mann
borgar hann þá 100 milreis árlega í 25 ár,
(en Iengur getur mafur eigi borgaf) þá fær sá
sem borgaf hefur verifi fyrir, eptir 25 ár, úr
lífs fjársjúfnum hjer um bil 40,000 miireis,
haíi hann verif innan 7 ára þá fyrst var farif
a& kaupa lífsábyrg&ina, en sje sá eldri, þá
verfur þetta eitthvaf minna; þar á múti sje
þaf barn 1 efa 2 daga gamalt, þá verf ur upp-
hæf þessi töluvert meiri. Ef mafiur vill, þá
getur hann hætt 5 hvort ár af grci&a í lífs-
ábyrgfarsjúfinn, ogfærþá borgafaptur aftil-
laginu eptir tiltölu, en deyi hann, falla pening-
ar þeir sem hann befur borgaf til sjú&sins,
sem þessa eign, þaf er af skilja, þú foreldrar
barnsins t. a. m. dæu, efa gætu cigi borg.b
þaf, en barnif sjálft efa einhvorjir afrirgjörf
þaf, þá fær barnifi eptir 25 ár þá áfurnefnou
upphæfi, o. 8. frv. Annar sjúfur er sá, t. a.
m. ef ma&ur vill afla konu sinni lífsábyrgf,
þá borgar hann f fyrsta sinn 500 milr. og stf-
an 65 milr. á ári ; deyi hann og þú þaf sje
einni stundu eptir af hann ljet skrifa konu
sína me&al þeirra sem iífsábyrgf hafa fengif,
þá fær hún 1000 miireis á ári, svo iengi hún
lifir ; en deyi nú kona á undan manni sínum,
þá getur hann látiö lífsábyrgf þessa ná tii
barns síns, og fær þá barnif þaf sama eptir
daufa hans, efa gipti hann sig aptur, þá fœr
þessi kona hans þaf efahver annar, sem hann
ráfstafar því til Borgi ma&ur árgjaid tvöfalt
efa í staíin fyrir 65 milr. 130 milr. þá fær
liverr sá 2000 miir. uni árif* Somuleif-
is er líka mef hina fyrrnefndu stofnun, afi
borgi mafiur tvöfalt vgrfiur npphæ&in tvöföld.
Margar afirar stofnanir líkar þessum, eru
einnig hjer. f>á er sjúkra búsif Sankta Casa
de Misericordia. þafi er tignarleg bygg-
ing, .eins og konungshöll; þar fá allir fría
lækningu og aiia afihjúkrun, útlendir sem inn-
lendir, og þú þeir liggi þar árum saman.
Járnbrautir, vegir og frjetta þræfii, er nú
verifi afi leggja hjer yfir alit, þvert og endi-
langt, þú fjöilin tálmi þessu mikifi, sumpart
af stjúrninni og sumpart af ýmsum fjelögum.
útlendum og innlendum. þetta fer úfium vax-
andi ár frá ári, og aukast því sýslanir og sam-
göngur manna æ meir og meir. Gufuskipin
fjölga, og þjúta þau fram og aptur nief strönd-
um, og inn á hverja smáhöfnina hvaf þá hin-
ar stúru Tollur er hjer á flestum affluttum
útlendum vörum en þú einkum á drykkjuvör-
um, vfnföngum og ýmsum glisvarningi, og
nemur hann opt býsna háu ver&i e&a allt afi
40 procent. Á útfluttura innlendum vörum,
er einnig tollur t. a. m. á kaffi, sykri, túbaki,
kafimull, og ýmsum trjátegundum, en eigi nem-
ur þafi stúrum, nema ef vera skyldi á kaffinu,
efa hjer um J sk. á punditiu, j landinu sjálfu
og millum fylkjanna, eru allar vörur tollfríar