Norðanfari


Norðanfari - 15.10.1872, Blaðsíða 4

Norðanfari - 15.10.1872, Blaðsíða 4
nlgáiir, og vildn fyrir alla guís mnni sjí Prinsinn. 0írum þótti hinn hnippa sig rtr fieri, og þoldi þa% ekki, en hinnm þótti þessi fje- lagi ofríknr f hjeraíii og tilhliíirnuarlítill; Tarlh ór þvf þráttan fyrst og svo fyskingar og áflog; meíian þessn gekk för Prinsinn fram hjá og fóf þeim, eins og vant er er svo stendor á, au bárir fórn jafn ófróílir af fondinum, en fengu fyrst svo haríiar átölnr hjá lýtnnm, aí) þeir viknním vife, föílmníiust sem hræíinr og fórn heim síhan. Fólkþústan stóí), fram eptir öllu kvöldi, eins og bi?)jandi pflagrimar vií) gröf spámannsins mikla, Muhaméts, og mændo augnm einlægr- ár og trúaíjrar forvitni npp í gluggana, þar sem skngga hans og fylgdar hans bar á, af og til, er þeir gengn hjá. Loks Ijet konnngmaþnr sjá sig í opnnm glngga og hrein þá vií) gleþiópií) ab ntan; en fram úr þvf fór ab þynnast nm manninn á irarkaþin- um. tieinna nm kvöldií), var Prinsinnm flnttur söngnr — aftan- hciba, Serenade, er snbrænar þjóíiir nefna hann; sungn þar hinar völdnstn raddir úr bænnm, og fluttu norræna þjóþsöngva, og fluttu þá vel. þannig leib 15. júlí til kvötds. Daginn eptir— þann 1G. — litaþist Prins Oskar um f Stafangri, skobabi kirkjnr og skóla, hjelt herskoþnn á borgaraliliinn í hvolfl-rigningn, sótti beim ena helztu meþal borgaranna. og sa) veizlu mikla nm kvöldií) n eí> bæjarmönn- nm. Ai þessari veizlu talaþi Eektor vib latínuskólann í Stafangri, Sten aí) nafni, íyrir skál Norégs rnehal annars þanuig: „Konnngsættin og þjóþin koma saman, til þess ab halda þúsnnd ára hátií) Noregs rfkis. — Mikil og háleit brgsunl — Fyrir þúsund árum vann sameiningar hngsunin sigur — meí) ofbeldi, því veffcur ei neitaþ. Tíminn og kynslótún vorn autngri at) mikilmenrnm, en miklnm almennnm hngsnnnm; þeir vorn fáir er leiþast Ijetu af mik- illi liugsan, og enn færri þeir, er 6kilit) gátn vib, eta lagt í snlurn- ar eigin hagsmuni. J>ó var þetta ekki þar fyrir, ai hngir manna væri smávaxnir nje lífsvöktnr þjótlarinnar kræklaílur etur kraminn, en rjett- nrinn átti helma í spjótsoddinnm; vald og ríki var rjettur, og þó hefst tilvera hinnar norsku þjóbar eimritt frá þeim degi. Meþvit- undiu nm þörf til at) sarreinast hafþi verií) til, en hún var dimm, hulin og bnndin; og metoríiagirnd Haralds hárfagra varí) verkfærit), er leysti böndin, og vakti bngsnn þessa, er sfíian stje fram í ljós sögunnar í fnllri sjálfmeSvitnnd nm al) hún væri lifandi og fram- kvæmiarsamt afl. Síþan heflr sú meþvitund lifaþ, því hngsunin sem hún heflr lifaíi vií) er sannleiknr. Sundrunar andinn hófst reyndar til mótstöbn, kynslóþin bariist og vari) ai) hníga í móiinrskaut; opt virtist svo sem allt mundi snndnrleysa, en einingar hugsnnin lifii, og er húu hafiii eitt sinn sigrai), varÍ) henni aldiei síian útrýmt úr brjósti þjóiarinnar. J>etta var hin þnnga fæi'ngar þrant þjóifrelsis vors. Og núl — nú heflr þjói vor lifai 6aman í þúsnnd ár; hcíir vonai og trúai saman; heflr barizt og sigrai saman; heflr borii þrautir og raunir sfnar saman, en heflr ávalt verii sjálfri sjer trú og trygg. I þúsund ár heflr hún átt ai sömn vinnn aÍ starfa, og ( þúsuud ár heflr eltt yflr alla hana gengiÍ. f þúsnnd ár heflr hún borii sameigiulega baráttn lífsins, þrantir styrjaldarinnar, endnrgjald sigursins, enn þar hjá einnig mátt sæta hörÍnm og dimmnm tíium. þannig eru kjör þjóianna;en þannig ern og skilmálarnir lagaiir fyrir þvf ai þjóiirnar geti sannarlega oriii þjóiir. Mannsaldnrinn fer ai áratöln; þjóiaraldnrinn aÍ aldatöln; mei öldnnum vex þjdiin saman í heild — EINA þjóiar heild erlifirsínu eigin lífl er hvílir á sameiginlegnm hngsnnnm, sameiginlegri von, sameiginlegri starfsemi er stefnir ai einn og sama miii. þessí samvinna á landnámi feira vorra er þai, er gjört heflr þjói vora máttka þótt lítil sje, máttka í trúnni á sjálfa sig, máttka í meivitundinni um þai, ai hún bafl rjett og henni beri skylda til ai eiga sína eigin þjóiartilvern meial heims þjóianna. Jietta afl heflr komii henni heiln og höldnu gegnnm mörg hundrui ára þraut- ir og þjáningar, og heflr vemdai tilvern hennar hvernig svo sem tím- ar hafa breyzt og örlög hennar hafa skipast. Hina glöggn og næmn tilflnningn fyrir því ai vjer ernm ein sjer- stök þjóÍarheild — þjóipersóna — og frelsis-ástina, hreinsaÍa, birta og styrkta af meivitnndinni nm vora stjórnlegu og þjóilegn einingn hafa feinr vorir skiliÍ oss eptir ai erfium er vjer skyldnm vernda og vandlega gæta, mei því hún væri hin dýrasta eign barna vorra, og skyldi afhent þeim hreinsui vii upplýsing andans, viÍ reynslu og kenningu sjálfsstjórnarinnar. Jeg bii því ai viriing fyrir sönnu og rjettu sjálfstransti, sáttgirni, fjelags andi og frelsislund megi beina fósturjariar ást vorri til þrautgóÍrar starfsemi hvors eins af oss í athöfn sinni! BlessuÍ sje fóstnrjörÍ vor! blesson hvíli yflr þjói vorri á öllnm hennar vegum, í friisamri starfsemi hennar, jafnt og á 6tyrj- aldar dögnm, í hinn kyrláta heimili og þjóilega samlífl hennari öni verndi gamla Noreg, ávalt einan, ávalt öflgan, eiliflega ungan‘;. Jiessi ræia skilzt enn hetnr er þess gætt, ai Kektot Stenereinn þeirra manna í Noregi er hafa vilja fram þingstjórn, og draga vilja beiskjuna úr broddí skrifstofuvaldsins sem nú er næsta alvalt þar í landi. Noregur, í þinglegu tilliti má scgja ai sje þrísb'ptur. Sb'ifstofu- valdii vill hafa allt eptir sfnn gamla höfii, er Danmörk skiiai ePtIr á herinm nmboisstjórnarinnar 1814. jressi flokknr er olWr mjög og harÍdrægur. Hann stefnir f Noregi, eins og annarst3^ ai þvf ai búa til sjálfgenga vjel úr rfkisstjórninni er gangi !irlB®| nm þá og þá ráigjafa ritstofu eins og plánetn þvaga kringuni eina 8 sói. Sl/k stjórnar stetna er hin óhullasta öllum þjóiuni, vegna " ^ ai hún dregnr úr fólkinn allan andlegan þrótt. mei því ai t'1 bannai ai hngsa fyrir sjálft sig, en konnt ai kasta allrt sinni áhyg^ npp á fraœsýni skrifstofu valdsins, en skrifstofuvald er allra hBÍWS' ins valda skammsýnast, og vamráttkast er ábjátar, því sjónari'rlB* w. þess er skrifstofan og hennar reglnr, sem eru fornmenjar lio'n útslitnar og úreltar. Frakkar fengu ai kenna á því í hitt6^?1 hvai holt skrifstofnvald er þjói er á liggur. Skrifstofnvald er ar sig konungsholt, af því ai þaÍ er þrælslögnm hái og heflr e°j^ sjálfstæia frelsis hngsun, nje hngsun yflr höfui fyrir sjálft s'í’ könnnmst vjer Islendingar vel vib þessi aialeinkenni þess. þessn valdi er megn óánægja í Noregi, og ern líkindi til ai afi!i'^ þess af stjórnarhðgum landsins verii bráilega minni en þan eru Jiá er annar aial flokkurinn f þinginu, en þai er bænda flokKO inn og er hann all-voldugur, en hleypir sjer ekki út í víbgenS8' stjórnlegar skoianir, þessi flokkur lætur sjer næg|a ai segja nel öllnm nýjnm álögnm eins þeim er rfkii getur borii af hundraifíl an ávöxt, eins og hinum sem inskis vaxtar er af ai vænta. nr vilja hafa allt sem ódýrast, og er þai reyndar engin furia’ þeir vilja líka hafa allt sem líkast sjer, ómenntai og framfarata°Sí’ og þai má fnriu sæta; og er slfkur flokknr óbollur er hann næt hafa talsveri áhrif á stj.órnina. I þessn efni er bóndinn á lsIa11' idl einstæinr eins og í mörgmn öirnm. Hann er ör á fje er hann ®Jer ai þai má til góis le'ia ai veita þai, og ber saga alþingis 0,6 sjer ai bændur vorir ern þar fyrirtaks menn, og afkonienll"r hinna frjálsn manna er kusu beldur ai trúa Islands hafi fyrir ðr|oí nm sfnum, og halda frelsi sínn, en Haraldi hárfagra og haristj01 ^ hans, og heita konungs þ-ælar. Yflr höfui er bænda flokkorin0 Noregi eins óákjósanlegnr t:l landstjórnar eins og skrffstofnfl0^0^ inn, þó sitt sje mót á hvornm. Hvortveggi ero. samtaka f 8 standa sannri framför laudsins fyrir þriinm. Enn nú er þriiji urinn, framfara mennirnir, og er Rektor Sten meial fremstn >naB"8 í þeim flokki. Jieir vilja hafa þíngstjórn, einr ai stjórn lant1y",, standi meiau hún heflr meiri hluta þings atkvæia ai styijast V1 1 en falll er húu lendir í minni hluta í stórmáluin landsins, «S t8 þá önnur vii er fleirtala þ'ngmanna vill fylgja og styrkja. I>*nB'“ stjórna Englendingar sjer, Belgar, ftalir og Danir, og yflr flestar þjóiir í Noriurálfnnni og er sú stjóruarhögun hin skyns®"1' asta er menn hafa enn fuiiclii fyrir menntni þjóifjelög. Eu ePtir stjórnarskrá Norimanna er slfkri þingstjórn ekki komandi Þar 8^’ þvf stjórnin getnr stjórnai hvort sem fleírtala þings er meÍ eia t10"*’ og er konnngur alfs ekki bnndinn vii atkvæii þfngs í kosi ráifJaf8 sinna. Jietta er stór galli á stjórnarsþipnn Iandsins og leiiir nan;1 synlega til aptnrfara, eia, ai miimsta kosti til framfaraleysis f stjnrn arefuum. Nú viljar framfaramenn hafa stjórnarskrá landsins end°r' skoiaia, en gegn þvf rís skrifstofan og berst af alefli móti því- má sjá á ræin Rektors Steus ai framan, ai hann beíir l|aft hnga hínar ýmsu mótbáair skrifstofn manna gegn nýuugnm frai)‘fíir8 manna, erhann mælti fyrir skál Noregs, og vonaljeg ai þetta stottí* yflrlit yflr þingflokkaskipnn f Kristianíu gefl lesendiinum færi ai skw8 hana. Ai kvöldi þessa dags var trjáa-garinr eriiggur meifram stö10' vatui litln fyrir utau hæinu lystur upp mei „gassi“ og margf*to1" ljósum; var þar margt af manni, og mikill fagnainr í veitinguff hljóifæra slætti. Prins Oskar kom og þangaÍ og leit yflr hinn fa®B' andi iýi, en stói iftii vii. Ai morgni hins 17. var jeg vakinn um miijann morgun ^ þefm skilaboinm frá nefndinrii, er stói fyrir hátíiarhaldi í Stafan?r'! ai koma kl. 8 og verÍa í för Prins Oskars til Hafursfjariar; skyggnast nm fornar stöivar þar og einknm kynna sjor hvar bar^8' inn stói 872. ,Teg fór mei mörgnm Stafangnrbúum á gufuskiP1"11 Hankahlíi (Hankelid) sjóveg fyrir ntau, en Prinsinn fór landveff nlíú kom nm hori þar sem heitir á Rifjum (Revem). Til allrar óham'1 var Haraldsgnstur í veÍrinn; norianvindorirm þirlaii sjónum öskn og var varla stætt á þiljnm uppi. Prinsinn kom um bori < báturiun yflr steinsnar ai róa, en þó vari lagt ai [ hlje vii hlíi mei mestn naumiudum. Vii gátnra þó farii nm svæiii Þiir ^ barlst var, sánrn hólmann þar sem Kjötri anigi barÍist og fjell; 1 eyja, eptir vornm hngmynduin um hólm og eyju. Jiai viriist nndarte6 ai Haraidur skyldi kjósa HafursfjörÍ til hardaga staiar. Fjíiriurin" ofnr mjór út f mynnii en innar lengra siær honnm út í víia" ^ meieyjum. Jiar uam ITaraldnr viistöin og beii þoirra Eiríks af landi og bandamanna hans og víkinganna vostan ai. Allir vita flv°rr leiks lok fórn, cn þai sýnist mjer furia ai nokkurt skip skyld' út úr þrengslnnnm vii fjariarmynnii, og hlýtor Haraldi ai hafa ver' nær rekii or svo margir komnvt undan eins og ráia má afs6SDB° átt* fllt '

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.