Norðanfari


Norðanfari - 15.10.1872, Blaðsíða 1

Norðanfari - 15.10.1872, Blaðsíða 1
e,>,Iur kaupeudum lcostnad- U'anst; verd drg. 26 arkir 40 sk., eitistök nr. ö sk m,l>aun 7. hve»t. Auylýsingar eru teknar illad- id fyrir 6 sk. hver lina. Vid- aukabliid eru prentud d kostn- ad hlutadeigenda. 'I- ÁR. AKUREYRI 15 OKTÓBER 1872. M 41.-4». Til amtmanns CIlT. ChrÍStjánSSOliar á afmælisdag hans 1872. Vor ástkær móliir ísafold þig ól á góíri heilla stundu, — þaí) ár og daga alla mundu, llve fræga þú átt fósturmold; frar .yr og sífcar lá í landi Meb lý&um sannur frelsis andi, Und silfurhvítri sje jeg skör Hann sífelt glæba æskufjör. Vjer unnum þjer af öllum hug Og óskum þín aí) njóta lengi; Und þinni stjórn í góím gengi Vjer sýna skulum dáí) og dug. þú stýrir láíii högum höndum, þú hyggur grant aö málum vöndum, þú efiir heill í liverri stjett, þú heiíirar lög og verndar rjett. Já, lifíiu Kristján lengi’ og vel, Og láíii stýrfcu meíiur sóraa, Á æfi þína ljósum Ijóma í frifii dreifi fagrahvel. þitt Iili nafn á lýíia tungu, þaí) læri snemma börnin ungu, Til skýja upp vi& skæran söng þaí) skáldin hefji’ um árin löng. E. Á. Til meistara Gu'brandar Vigfússonar í Oxford. Brjef þitt í þjóbólfi 24. ári bls. 184, dagsett í Ox- 'otd 29. júní þ. á er svo ranghermt frá byrjun til enda, jeg tef ekki viö a& leibrjetta þaf), og vona jeg at> þú •tunnir mjer þökk fyrir hógværa hirtingu, E þú segir, ab Jón Guömundsson sje „úr öllum vanda“, meö því, aö jeg hafi meíigengif) kaflann (úr brjefi juínu til þfn) sem hann prentaöi heimildarlaust af) fyrir- þínu í þjóöólfi 23. ári bls. 14. Hi& sanna er, a& nú Jón í meiri vanda enn fyrr, því jeg get gjört laga- jjuyrgb gildandi á hendur bæ&i honum og þjer. þín uugsun er þetta: Vinni ma&ur illverk á ö&rum, er geti einhverra hluta vegna rekib rjettar síns, þá er sá í Vanda er verkib framdi; en horfi nú málefnum svo vi&, ., kinn áreitti fær af sjer rekib illverkna&inn, þá þykir ^er tnál ilivirkjans óvandastl! Getur þjer ekki skilist a& þab er ní&ingsverk a& birta fUna&armál? öll vinabrjef eru trúna&armál, því þau eru !'u& f þvf trausti a& þó vinátta kunni a& rofna, rofni k* trúna&ur manna, nje a& þeir þar fyrir geti a& ó- . re»gjum or&i&. Setjum nú þafc, sem ekki er, a& jeg , effc| skrifafc einhverjum öfcrum Parísarbrjefifc, hvar hefir j.’1 fengifc heimild þess er brjefifc var ritafc og þess er 'ta&i þafc a& birta kaflann úr því? me&an sú heimild er v.ki fram komin, og mefcan þafc sannast ekki a& þú ekki þ1®851- annab en heimilt væri og agnhnúalaust afc birta 'Jefkaílan — á mefcan er birting hans nífcingsverk. Og e u huggunarorfc þín til Jóns Gufcmundssonar, hva&an j®11) ú þau er litifc, annafchvort hreint hugsunarleysi, efca are,nn ódæfcuskapur. 'Lei&rjettingar mínar við brjefkafl- i{)n verfcur þú ab láta þögn samþykkja nú, oghef&íver- úr h tra ah ^anga hreinlegar frá honum fyrir öndver&u Pví þa& óráfc var tekib upp, a& prenta hann. hú u 5,15,1 hitt“> ses,r Þ11’ ”a& hann“ (Þ- e- ies) »seg'st et nafa 8krifa& þa& brjef“ (o: Parísarbrjefifc) „til mín þá enSin tilhæfa til þess“. t>essu er skjótt a& svara: — 97 Jeg hcfl cngum inanni öðruin skrifað hrjefið cn þjcr sjálfuin; þafc ber efni þess bezt me& sjer, hvenær sem þa& kemur allt fyrir almenn- ings sjónir. 3. þú segist ekki hafa skrifab neinum um biblfumál- i& fyrr en um hvítasunnu, árifc 1867, ab þú skrifa&ir fyrsta sinn biblfufjelaginu í London um þa& eptir brýnni áskorun þess? þetta veiztu er ekki rjett hermt þú fórst í smi&ju hjá velæruvcrfcugum manni í Oxford og beiddir hann a& skrifa fyrir þig biblíufjelaginu me&al annars a& þý&ing nýja testamentisins væri þjó&arhörmung og skömm fyrir Clarendon Press, e&ur háskólaprentverk- i& í Oxford, a& hafa prcntafc bókina. þetta Ijeztu skrifa biblíufjelaginu um nýársleyti ári& 1867, og haf&i fje- lagib aldrei heyrt nafns þíns getið mannsins máli fyrr en þetta brjef barst þvf. En meb því þú haf&ir nú bo&ist fram me& þessi stórtí&indi, var þa& vitaskuld a& skrifari fjelagsins gat ekki annafc en be&ifc þig a& lofa sjer a& sjá, vid licntugleika, athugasemdir þær er þú haffc- ir á bo&stólum. þafc er sú eina brýna áskorun er þú hefir fengifc þa&an, og er hún þannig undir komin sem nú var sagt. þú nefndir mig ekki á nafn ( afcfinningum þínum þafc er satt; en varla mun þjer fallið úr minni hvernig þú mefc forlátsbón bciddir mig a& meta þa& sumt er til mín kom í þessum sömu athugasemdum, er vi& hittumst í Oxford 1867, um haustifc. 4. „Máli&“ þ. e, biblíumálifc, „varfcar mig, en ekki mennirnir“, segir þú nú, f sömu andránni er þú auglýsir almenningi á fslandi afc þú viljir birta hverjum er hafa vill trúna&arbrjef frá mjer til þín um mál er alls ekkert á skylt vi& biblíumálið; e&ur me& ö&rum or&ura, þú vilt vinna annab ní&ingsverkib til á mjer, ef „tilnefndir menn“ „t. d. okkar byskup“l! vilja ganga í þab me& þjer. Sá er þó munurinn á þessu meinverki og hinu fyrra, a& þetta er auglýst afc fram skuli fara undir dulu full- komins ódæfcuskapar. Hvernig þetta má fá því orkafc a& endurbæta biblíuþýfcing vora, e&ur færa fram biblfumál vOrt í rjett horf kunna þeir a& sjá, er glöggvara sjá en jeg; mjer er þafc alsendis ósýnt. En hitt er mjer mjög glöggt, ab þú fráhverfist nú biblíumálinu og snýr á hönd mjer nýju persónulegu ofsóknarmáli og hertýjar þig sjálfs— fyrirlitningu í þeirri von, a& því er sje& ver&ur, afc fáþvf framgengt því heldur; og er afcferð þín svo vesalmann- leg, a& fæstir mundu trúafc geta ef þafc stæfci ekki svart á hvítu, a& íslendingur mefc ærlegt mannsblób f æbum gæti fengifc sig til slíks. 5. (>ar sem þú segist láta mig aalveg hlutlausan* þá skal jeg geta þess, a& jcg átti aldrei annafc af þjer skil- ifc er þú raufst á mjer tryggö og trúnafc í sömu andrá og þú skrifafcir þig minn „einlægan vin“. En me&fer& þfn á Parísarbrjefinu og þetta hifc sffcasta brjef þitt til þjó&ólfs gefa hina sönnustu upplýsingu um þa& hvers e&lis þitt hlutleysi vib mig hefir verib hingafc til sí&an 1866. Um þa& spái jeg engu hvers e&Iis þa& ver&ur hje&an af, enda fær þafc mjer hvorki ótta nje vonar. Drenglyndan óvin kynni jeg a& óttast, en ódrenglyndan aldrei. Cambridge, 12. ágúst, 1872. Eiríkur Magnússon. þjer hafifc herra ritstjóri í bla&i y&ar Nor&anfara nr. 37—38, 3. september þ. á. Iáti& prenta áskorun til mfn um nákvæmari auglýsingu póstskipsfer&a milli Reykjavfk- ur og Kaupmannahafnar, og póstganganna hjer ÍNor&ur- og Austururadæminu. Jeg leyfi mjer því vinsamlegast aö bi&ja y&ur, sem fyrst kringumstæ&ur leyfa, a& láta prenta f bla&i y&ar þessa Auglýsingu: L A& þvf leyti dampskipsfcr&irnar milli Danmcrkur og

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.