Norðanfari


Norðanfari - 15.10.1872, Blaðsíða 5

Norðanfari - 15.10.1872, Blaðsíða 5
s*an megin Hafnrsfjaríar eru TÍ%a fornir tangar Og er sá stærstnr Hes^en<^Dr 6r ^”ta’ ^lega Jiann er sögurnar nefua S. af Súta- Hn Se^a a^ kuú barist hjer vi?> Harald , en komist undan og ihn ' lan^ * Hrútaflríi. Vi?> eina af hinum mörgn TÍkum er ganga ^ landi?) úr Hafursflríii komnm 'viíi ofan á marga forna hauga 'águ strandlengis frá austri til vestnrs og taldi jcg þar tíu er £á gliiggt til; en jeg efast ekki nm aí> þar hafl verií) margir *' Einn þessara hauga hafíi verib opnaímr en enginn gat St mjer hver þab hefbi gjiirt otía hvort nokkut) hefhi fundist þar. ^®Ser búií) var aí) skoíiast um úti á flríiinum, var farit) í land viþ lítinn l,r>da bæ or heitir Melirigsstranden. FólkiS hafbi drifib þangab ofan af ^ Jum og var bryggjan þie.tt skipub; hvassvibrib var hib sama og rr og var rannalegt ab sjá fagnandi lýbinn berjast af alefli vib ab n'a út úr sjer fagnabar úpisínn, ab sjá konnng-hollu kjálkana ganga °g títt vib „húrrin“ eins og blásturbelgi, en heyra ekkerthljúb ^ "nduiinn kýtti því nibur aptur naubugu og hijúbu þangab er þab 11 frál Lanfsvegir og blúmstur fuku eins og þnrt torf cba hey á "ui, hattarnir sj-ntu um sjúinn eins og æbarkollnr f Skeijavík og ar margnr mabur hatti snaubari en er ab heirnan fúr, er á land komib. I,egar lent var, var ferbinni haldib áfram landveg til Súla, þá til ‘5a"baness og þaban heim til Stafangurs aptnr um kvöldib og komnm v‘b heim kl. G. Á Súla skobnbmn vib forna kirkjnrúst, cr sæmál- ari, ab nafni Benetter, heflr keypt og reist ab nýjn og gjört sjer ^'ara stofu úr. Land var hjer mjög áþekkt úthögnm á Islandi, nokkub grösngra, og sljettara víbast hvar en*þar gjörist, eins °6 Bieginhiutí lands er á Jabri. Vegirnir vorn hjer all gúbir og tet»m vib þú heizt ankavegi, og gátnm alstabar ekib vibstiibulaust. , tlr Tagni Prinsins Oskars ribu ljensmenn, hver gegnum sitt um- 1,1 ■ og túkn vib hver af öbrum er umdæmum skipti. Jietta er “o þeirra. Ljensmenn hjer svara til lireppstjúra á Islaudi. Jiegar eini drúg ab Sandnesi fúru vegirnir eb lifna; því fólkib hafbi þyrpst 111 grnndir og hóla til ab sjá för Prinsins og er hann úk fram- 'ar sem grundirnar allar færn á ib eins og fiski þvaga eptir agni. ^''gir og gamlir, kallar og kellingar, meyjar og mannskonur, börn og ^U'idar, allt hljúp í ioptinn ntan vegar yflr húla og hæbir, stökk yflr læki, lilifrabist yflr garí)a og var lijer fjörlegt yfir aí) líta land og fólk. * Sandnesi sá jeg þaí) er mjer var mikill fróöleiknr; eu þaftvartrjá- yrkju.g^^^j. — Planteskolen vob Sandnæs — er ríkib heldur vift á Rlllu h.ostnaí). Hjer eru margar þúsundir srná trjáa, íle6t af uála- trjáa kyni? 0g eru fóstrní) hjer þangaí) til trjáyrkja þykja þau nógu stur til a^) hafa ofan af fyrir sjer sjálf, þá er þeirn kippt upp og eru ^au ^utt úr fóstur garí)i sínum þaugaí) sem þau eiga ab aukast margfa](jast og cppfylla jöríiina. jeg heyrí)i þaí) bjer ab 2000 ^ossara ungfinga heföu verib send til Islands í vor, og furbar mig siliit er ekki nefnt í blöfcurn vorum — jeg hefi ab minnsta kosti ekki ®Je% þoss getií). Eptir því sem jeg get komist næst, er enginn ^afldi aí) koma upp skógurn á Islandi, ef sumar hitinn er nógur fyrir trjen. Yetrarkuldinn þýbir ekkert, en sumarhitinn þýt)ir allt. En þó hafa mestu gætur á ab engar skepnur komist aí) ungviíiinu aí) ''•'ppa af því brodditm og þar má ekki rjúpan komast ab heldur; en i'»n hefur verib skæbari óvinur hinna smáii kræklubu skúga vorra en 0lat6nr ætlar, því þegar snjúar ab mnn liflr hún nærfelt eingöngn á Í3ari' þab má heldur ekki setja ung trje nibnr svo nærri sjú aii> salt og sjáfarhneisa fjúki I þau ; þab kyrliir úr þeim allan vöxt ’-g svo verba menn loks ab veita vandlega burtn vatni þarsemplanta siíal skúgi svo ab eldgamlar jarbsýrur sigl bnrtu meb þv£ og 6vörb- Ut'un verbi ab hollu heimili fyrir rútina. (Framh. síbar). FKJETTIIt 1IXLEHD4R. 27. f. m. og síban, nema dag og dag, heflr veburátt- i11 Verib norblæg og köld og stuiidum frost á nóttunni, raPi og snjókouna, svo sumstabar var alhvítt orbib of- ^11 * Sjó og ár. Nokkrir eiga liey úti. Töluvert af fje verib rekib hingab og á Uúsavík til sláturs, nokkrir p,. - slátrab heima, en flutt hingab kjöt mör og gærur. Hb hefir reynst rýrt til frálags, einkum á mör. Verb 6 — 8 sk. pundib, mör 16 sk., tólg 18 sk., gær- jj ®'—11 mörk. Víba er kvartab um illar heimtur; , nha menn þab ýmsu: hættum á afrjettum, vegna snjó- þv(*^8*a f vor’ veikinda í skepnum. dýrbítir, sem sje, af hiebsJeu enn ailneni1 samtök umab eyba bitvörgum ^jeb ^SSunl °S eytrubum útburbi, líka þykir líklegt, að 0 , . aQ í sumar í hinum miklu hiturn runnib á eybisanda Jhrgleysur, enda ab eitthvab hafi lent í ómildra höndum. vart 'svillc** hins 4,. Þ- m., varb hjer fyrst innfjarbar v'& Kolkrabba, því þá og næstu dægur á eptir fór elsa mikib af honum, einkum á Oddeyri hvar margar þústtndr ráku, auk þess, sem sást liggja af honum hrönn- um saman í botninum, Um sömu mundir voru og dregn- '* ar hjer á land á annab hundrab tunnur af síld. f>á far- ib var að róa meb þessa beitu skipti þegar um afla, áb“- ur fengust á sjóbeitu abeins fáir tiskar í hlut og þab út í álum. Nýlega hefur frjezt hingab ab 13 ál. langan kol- krabba hafi rekið vestur á Vatnsnesi vib Mibfjörb eba Hrútafjörb. Einnig hefur spurst hingab, ab stóran hval eba steipireybur hafi rekib eystra á Kórekstaba sandi, er liggur fyrir einum lduta Hjerabsfióans í Múlasýslu. Hjer ab framan er minnst á þab, ab þá var btíib í Kaupmannahöfn, ab gefa 1000 rd., til hinna bágstödd- ustu á Húsavík, er þar næstl. vor urbu inest fyrir tjón inu af jarbskjálftunum; en þess hefur eigi verib getib, ab hinn veglyndi höfbingsmabur Sigurjón óbalsbóndi Jóhann- esson á Laxamýri hefur gefib nefndum aumingjum 150 rd., og Jóni hreppstjóra Bjarnarsyni á Hjebinshöfba 50 rd., auk þessa er sagt ab hann hafi gefib ýmsum öbrum fátæklingnm stór gjafir. þessi göfuglyndt heibursmabur, ætti þab eigi ab eins sannarlega skilib, ab þeir setn not- ið hafa gjafa hans, vottubu honum ab minnsta kosti þakk- læti sitt á prenti; heldur ætti og hib opinbera, ab láta þab ásannast í verkinu, ab þab virti og metti dugnab, veglyndi og höfbingskap hans og hinnar ágætu konu hans. Vib þetta tækifæri þykir oss hlýba, ab geta þeirrar nýlundu, ab 9. júli næstl. Ijet vel nefndur Sigurjón grafa upp aptur lík föbur síns Jóhannesar sál. KristjánSsonar, er andabist í fyrra 2. októb. ab Krossi í Ljósavattishrepp, og jarbabur itafbi verið ab Ljósavatni, — líklega í sama reit og þorgeir sal. Ljósvetningagobi,— og fiytja út á Húsa- vík, hvar Jóhannes var jarbsettur degi síbar vib hlib hinnar fyrri konu sinnar Sigurlagar sál. Kristjánsdóttur er giptist honum 27. apríl 1820, og ól honum 16 börn og lifa af þeim 8, en Ijezt 8 sept. 1859. Hjón þessi höfðu búib lengst af á Laxamýri í Húsavíkur sókn, og þrátt fyrir allann sinn barna fjölda og gestrisni grætt stórfje, en settu þó saman bláfátæk. Hann gaf og eptir sinn dag 500 rd. til fræbingar ungling- um í Húsavíkur, Helgastaba og Ljósavatnshreppum, sem furba er ab hlutabeigandi hreppstjórar hafa ab engu getib. 30. f. m. kom hingab sendimabnr sjera Sigurbar pró- fasts Gunnarssonar á Hallormsstab eptir mebölum handa honum sem settum lækni í Austlendingafjórbungi, meb- an Zeuthen læknir er í utanferb sinni til ab sækja um embælti þetta, þrátt fyrir þab þó hann sje af nokkrum ef eigi mörgutn íbúutn læknisdæmisins ekki sem bezt lib- inn, og orb á því núna, ab bænaskrár gangi tii undir- skriftar þess efnis „Burt meb þenna en gef oss annan*. Ab austan voru engin ný tíbindi. Sagt er ab enn sje kaupskips von, sem ef til vill, er þegar komib á Borbeyri og Grafarós, frá Björgvinar fjelaginu, í Skagafirbi er nú sögb skæb hundapesti, svo sumir bæir eru orbnir hundlausir. 26 f. m. áttu þingeyingar fund meb sjer ab Arndís- arstnbum í Bárbardal ; kom þar mebal annars til umræbu, vandræbi þau er Ieitt hafa af fjárfellinum næstl. vor, og stórkostlegastur vatb í Ljósavatns- og Helgastabahreppum og að nokkru í Skútnstaðahreppi; og öll furba ab siík harbindi og fjármissir eigi skyldi keyra allt í kringum sig um koll. þab væri því sannarlegt Gubs þakka verk af því opin- bera, að hlaupa undir þá bagga meb hjálp sinni, til ab afstýra þar yfirvofandi vandræbum, en samt eigi selja hana dýrum dómum. Or brjefi frá Cand. M. Eiríkssyni í Kaupmannahöfn dags. 12. ágúst 1872 til Magnusar Gutmundssonar á Hall- dórsstöbum í Reykjadal í þingeyjarsýslu. Bþegar Jónas Fr. Bárbdal f Cúritíba bafíi fengib brjef ybar meb nafnalista yfir 42 Islendinga, talabi hann vib fylkisstjóra sinn (Præ- sident), gaf honum nöfnin, og bab hann ab skrifa stjórn- inni í Rio Janeiro, og bibja hana að gefa braselíanska generalkonsúlnum í Kaupmannahöfn leyfi til ab taka á móti þeim persónum, sem á hinum áburnefnda lista standa (ásamt öbrum fleirum, sem bætast kynnu vib síbar) og senda þá hingab á kostnab stjórnarinnar hjer (íRio). þetta hefir fylkisstjórinn gjört, því undir eins og brjef Jónasar til mín kom hingab, tiafbi líka brasilíanski Consúllinn fengib Bkeyti um þetta frá stjórninni í Ríó ásamt nafnalistanum, sera hann gaf mjer afskript af. Jeg hefi nú fengib ab vita hjá Constílnum hvernig á stendur, og af því Jónas hefir bebib mig ab skrifa yður Bsvör og athugasemdir Consúlsins“, læt jeg ybtir Iijer meb vita: ab hann gekkst vib því, ab 8tjórnin í Rio vildi veita tjebum íslendingum fría ferb frá íslandi til Brasilíu; en hann sagbi þeir yrbu sjálfir ab sjá fyrir ab komast nibur til Hafnar, og gjöra sjer ótnak iyrir ab komast hingab nokkurn veginn á sama tíma, ef mögulegt væri, því þegar þeir væri allir hingab komnir, mundi hann sjá um ab koma þeim til Brasilíu,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.