Norðanfari - 15.10.1872, Blaðsíða 6
ok annabhvort koma þe!m í skip hjá öbrum, eBa, ef í
hart færi, legja skip handa þeim. þeir yrírn því ab leit-
astviö, ab koma met) skipum, sem færi nokkurn-
veginn á sama tíma frá íslandi. Ef ab þeir sem
fara vilja í þetta sinn t. a, m. allir gætu komizt mct>
ferti í október, þá gætu þeir líklega, ef allt gengi nokk-
nrn veginn slisalaust, komizt hingat) í nóvember, og yröi
þá, ef til vill, ekki svo rojög langtá milli komu þeirra. því
mjer skildist á honum, eptir því sem adjunct Jón Sveins-
son, sem jeg fjekk meb mjer, sagfci mjer, aí> hann ekki
vildi lofa neinu meb tilliti til þess, sem vera þeirra í
Höfn kynni aít kosta, einkum þeirra, sem yrírn aí>
vera hjer nok’kub lengi, ef langt yrbi á milli komu þeirra.
En þat> getnr þá heldur ekki orbií) svo háskalegt, þó
þeir yrtu at> borga fyrir sig svo sem mánabartíma í Höfn
ef)a rdmlega þat), ef þeir þurfa ekki at> borga neitt ann-
at>. Met) tilliti til þeirra, „sera kynnu at> bætast vií>“ þá
42, sem stand* á listanum, sagbist liann ekki geta lofaö
at> borga fertina frá Islandi til Hafnar, en sagbi ab hann
samt mundi sjá fyrir þeim þegar þeir væru hingab komnir“.
þess skal enn fremur geta, ab Cand. M. Eiríksson
meötók brjef Jónasar Bárbdals 20. júlí í sumar sem er
dags. í Curitíba 5. júní þ. á
Meb Seinustu pústferbinni hingab ab sunnan, var oss
sent áskorunarbrjef frá hjerabsfógeta og borgmeistara
Winge í Skanderborg og Áriiúsastipti á Jótlandi, um ab
safna hjer gjöfum ti! minnisvarba yfir Níets sál, Ebbesen,
er var á Ytri-Hrfsum (Nörre-riis) í nefndu stipti, og fjell
nálægt Skanderborg sem frelsishetja föburlands sfns, hvers
Danir ab verbtigu nú vilja minnast meb því eigi ab eins
í Ðanmörku heldur og hjer og víbar, ab safna gjöfum til
þess ab reisa umgetinn minningarstöpul, er margir þegar
hafa gefib fje til. Enda þótt margir mebal Ðana hafi fyrr
og síbar rjett oss hjálparhönd sína, þá hungnrsnaub af eld-
gosum eba hallærum hafa dunib hjer yfir, og nú seinast í
vor sem leib til hinna bágstöddu á Húsavík og hjer ab
framan er getib, þá samt virbist oss efnahagur margra af
oss, svo þröngur ab eigi sje aflagsfær. Vjer skyldum
geta hjálpab bræbrum voruro, sem nú eru í naubum stadd-
ir, og verib er ab bera fram á bænarörmunum vib hib
opinbera. Ah vísu kunna nokkvir af embættisraönnum
vorum og þeim sem eru í verzlunarstjettinni og má ske
einstaka efnamabur, sem hjer er kallabur ríkur, ab geta
lagt etthvab í þessu tilliti af mörkum, sem óskandi væri,
svo nefnd áskorun eigi færi alveg synjandi hjeban.
— I gærdag kom hingab munnleg fregn, ab sunnudag-
inn 22. septembr. næstl, hafi 10 manns fariö ríöandi frá
Djúpavog: Kammerassessor Waywadt, 5 börn hans og
meöal þeirra sonur hans eand. eba examinatus júris, verzl-
unarþjónn Albert Meilbye, 2 beykirar og 2 menn abrir,
skemtiferb á útbú Kammerassessorsius, er stendur vib
fjarbarbotninn eba binu megin lians; bezta vebur var og
Iftil gola um daginn. þá heim skyldi halda, korn fólkinu
suman um ab fara sjóleibis, nema kammerassessorinn, er
rak hestana til baka aptur. Ferjan var þegar fengin,
segl og reibi, og lienni iirundib frain og borib í hana
grjót. Annar beykirinn settist vib stýrib og segl dregin
upp og lagt af stab; úr því tóku menn í landi ekki ept-
tr hvab skipverjum leib, en allt hvarf, og ekkert var rek-
ib af því nema árarnar. Menn halda ab þá beita þurfti,
en ferjan hlabin, muni hún bafa sætt ágjöf og þegar
fyllst og sokkib. þá kammerassessor Waywadt frjetti
eba vi88i hvað þar skebi, gekk þetta svo nærri honum
ab hann lagðist í rúmib og sendi þegar á Vopnafjörb ept-
ir mönnum til aö gegna verzluninni fyrir þab íyrsta í
haust og vetur.
I gær dag kl. 3 e. m sigldi Briggskipib Hertha hjeb-
an heimleibis til Hafnar, en aptur í dag kom Skonnort-
brigg FriÖrik frá Kaupmh. eptir 20 daga ferb; hann hefir
farib 3 ferbir í sumar millum Kmh. og Akureyrar, og eina
hjeban til Kristjánssands, sem mun fágætt ab kaupskip liafi
fariö á einu /sumri 4 ferbir millum tjeðra hafna. — Grána
hafbi komib heim til Hafnar 20. sept. næstl. Mælt er ab
samlagsfjelagib í Björgvin sje orbib gjaldþrota.
I 22. júlí þ. á, þóknaðist hinum algóba föbur að kalla
hjeban frá því stundlega, til hins eilífa frumburb okkar
ástkæru og elskuðu dóttur Triggviníu Björgu eptir viku-
legu ; veiki hennar virtist vera soghósti og barnaveiki.
Hón var á 15. ári og ferrnd á næstl. vori meb
bezta vitnisburbi; hún var hæbi til sálar og iíkama
einkar efnileg og orbin þegar feti framar ab þekkingu en
jafnaldrar hennar bæbi til munns og handa; hún var ab
allra dómi stillt, kurteys og aubmjúk f framgöngu sinni
®g ávann sjer hylli og ást allra þeirra er vib hana kynntust.
þeir sem hafa reynt ab sjá á bak ástvinum síoun*
á bezta aldri; þeir sem hafa reynt ab missa skýlis- °%
skjóljurtir sínar þegar ab þeim var yndi, ánægja og aí'
stob, þeir geta nærri hörmum okkar, ekki sízt þeirrar
móbur sem í mörg ár hefir ált ab stríða vib þungan oC
þreytandr-gjúkdóm; og þegar hjer vib bætist að vib
höfum míkst 4 efniieg hörn og eitt stálpab og eigum Dl1
eptir ab eins 2 af þeim 7 er Drottinn gaf oss,
En vib huggum okkur vib þab, ab stutt er funda
milli, hnggum okkur vib þab, ab Drottinn sameinar þá ot
elskast einlægiega; huggum okkur vib það, ab vib inDan
lítils tíma faum ab sjá vor elskubu börn í fabmi Frels'
arans; og felum því örugg harma vora og hjartaþun?3
þeím algóba og alvísa Föbur er Öllu ræbur og stjórnar saW'
kvæmt algæsku sinni.
þessum fáu línum bibjum vib útgefanda Norbanfar3
ab taka í blað sitt sem fyrst, svo ættingjar og viuir vo[lí
fái áreibanlega fregn um missir okkarn.
Nunnuhól f Möbruvallasókn, 26. júlí 1872.
Sigfús Jónsson, Ásdís Jónsdóttir.
AUGLÝSINGAR.
— Næstlibinn 13. dag ágústm. tapaðist úr vöktun *
Oddeyri vib Eyjafjörb, ómarkabur hestur hjer um 10
11 vetra gamall, meb rautt höfub og háls, og hvítanrl
blett eba stjörnu í enni, fax mest part hvítt, síburU'
ar hvítar og dýna á bakinu, rauður ab aptan fram undír
nára ; fremiir smár vexti en gildur og framreistur , fj<’r'
ugur og til muna stiggur, klárgengur ineb hvítleila hóf3
Og aljárnabur meb 6 boruðum skeifum. Sá í hvers \M'
um hestur þessi kann ab hafa stabnæmst, eba verba,
er lýsing þessi verður kunn, er vinsamleeast hebinn a&
skila honnm til mín, eba meb vissum bobum eða brjeð
láta mig vita, að hesturinn sje í þessa eba liins man"s
högum eba vörzlum, gegn sanngjarnri borgun fyrir aÞ3
fyrirhöfn sína og kostnab í þessu tilliti, eða ef þab yr”
bægra ab koma honum eba vissu um þab hvar hann sje»
til Bjarnar pósts Gubmundssonar á Akureyri. Ilafi sy0
óbappalega tekizt til ab hesturinn sje daubur. og einhver
fundið hann svo á sig kominn, þá vildi jeg líka fá
vita þab, og meb hvaba móti þab muni hafa orMÖ.
Staddur, á Akureyri 10 októberm. 1872.
Ólafur Ólafsson,
frá Litluhlíb í Skagafjarðardölum.
— Um mibjan maímánub næstl., tapabist úr högunii
frá Litlahóli í Eyjafirbi, grá hryssa 4 vetra, í minna meö'
allagi á vöxt og klárgeng, meb mjótt faxstæbi og fi1'11
faxi, því rakab var af henni næstlibinn vetur, brúnamiki''
hún var lítið eitt lægri framan enn aptan, meb helduf
breiba lend, hófar nokkub rjettir á öllum fótum. Hrys®0
þessa, hafbi jeg tekið í vor um sumarmálaleytib riJ
hagagöngu og hjúkrunar, frá Brenniási í Bárbardal. E1
nokkur skyldi vita hvar hún nú er, þann iiinn sama h1^
jeg gjöra svo vel, ab láta mig vita þab, eba koma lienn1
til mín eba ab Brenniási til Gubna bónda Sigurbssonar’
gegn borgun fyrir þessa eba abra fyrirhöfn, er orsakaS*
hefir af gæzlu og hagagöngu hryssunnar.
Espibóli í Eyjafirbi, 12. dag oklóberm. 1872.
Kristján Kristjánsson.
— í Grítubakkahrepp hafa verib bobnar upp í haitsó
kindur meb þessum fjármörkum.
1. stýft hægra — ómarkab vinstra eyra.
2. hangfjöbur apt. hægra — ómarkab vinstra eyrS'
3. sneitt fr. hægra — vaglskorið fr. vinstra..
4. sýlt og bragb fr. hægra — tvær fj. apt. vinstra'
Brennimark: S 1 8, eba S I G
5. sýlt og gagnbitað hægra —- stýft vinstra.
þeir, sem geta helgaö sjer kindur þessar mega v>tja
andvirðis þeirra hjá hreppstjórunum.
— Nýlega hafa fundist á leibinni frá Hrafnagili og0^'
an á Akureyri, silfur tóbaksdósir með nokkrum einkei’11'
ura og tná rjettur eigandi vitja þeirra hjá undirskrifublll,,'
Akureyri 30. aoptember 1872,
J. V. Havsteen
•— 28. sept. 1872, fannst gamalt boizli meb koparsteo?'
um á hlabinu fram undan Gudmannshúsunum á Akut
eyri, sem geymt er hjá ritstjóra blabs þessa.
Eiyandi og áby rgdarmadur : Bjtim JÓItSSOH*
Akureyri 1872.
B. M, S t ep h án s s on.