Norðanfari


Norðanfari - 15.10.1872, Blaðsíða 1

Norðanfari - 15.10.1872, Blaðsíða 1
Senrfur Icaupeiictu m koslnnrl- ai'laust; verd drg. 26 arkir 1 rrl. 40 sk.t einstök nr. 8 sk sölulaun 7. hvert. Auylýsingar eru telniar i h!ad- id Jyrir 6 sk. hver líua. Vtd- ankahlad ei u jireuttid á lcostn- ad hlutadeigeuda. «. An. AKUREYRI I OKTÓBER 1872. Aukablað við M 41.-4«. f Jómfrú GUÐRÚN ANNA ÓLSEN. (kveöib viö lát hennar). Blómib er bliknab og falliö, blómdrottning fegurst í sveit, heljar vi& hai&ú&igt kaliib hrímkaldann grafar í reit. Líí þitt var ljósgeisli frífsur, er levptrabi skammvinna stund, hjartab og hugur þinn blíöur, hógvær og þrekmikil lund. ímyndaB getur enginn sjer angist og hörmung þeirra manna, undur þvílík sem yr£u’ ab kanna, þeir mundu ráfa þar og hjer. Samlíkast þessu sýnast má, a& sviptast enum bezta vini, meblíEtis-sólar skæru skini í eymda-myrkur er umbreytt þá. Astvina missir er þa& sár, sem öllum feliur þyngst ab líba; þó hljóta menn ab þreyja’ og bíba; Gub sinna barna teiur tár. Astvinir allir þig syrgja ástkæra hugljúfa mær, glebisól grátskýin byrgja glebin því horfin er fjær. Ðrottinn gaf Drottinn burt tekur, dýrb sje þjer faBirinn kær, aptur þú á síban vekur upp hina sofnubu mær. AIvísi Gub fabir góbur, Gub minn, af hjarta eg bib, harmþrungna huggabu móbur himneskan sendu’ henni frib. lT. II. BETRA ER SEINT EN ALÐREI. þab hefur dregist allt of lengi, ab auglýsa í blabi lát •fierkishjónanna Ólafs Gubmundssonar og Helgu Jónsdótt- llr, er lengi bjuggu á Ánastöbum í Gobdalasókn, og sálub- ^st þar. Olafur sálugi var fæddur á Vindheimum í Skagafirbi apríl 1810; foreldrar hans voru, Gubmundur Ólafsson ^SMonika Árnadóttir sem bjuggju þar þá. flann deybi 7' júní 1869. Helga sál. var fædd á Hvítárvöllum í Borgarfirbi júní 1818, foreldrar hennar voru sjera Jón Beni- ll(klssou, fyrrum prestur í Gobdölum, og ma'dama Gub- Kortsdóttir, Ilelga sál. deybi 27. febrúar 1869. Hjón p*««i giptust 29. október 1842. Iljónasæng þeirra bless- 111 Drottinn meb þremur dætrum: Gubrúnu, fæddri 27. e^rúar 1843; Jakobínu Gubríði, fæddri 16. febr. 1847. llelgu, fæddri 1. febr, 1852. Gubríbur Jakobína íluttist meb afa sínum og ömmu, Jera Jóni og rnadömu Gubrúnu, vestur á land, giptist ,®ri og dó skömmu síbar á barnsæng. Gubrún og Helga 'ifa enrr ógiptar; þær eru bábar vel gáfabar og mann ^nlegar. 8 Olafur sál. var hib mesta prúbmenni í allri hátt- ^ *>! sinni, góbur ektamaki, samvizku samur fabir, reglu- eUr|cIinn og stjórnsamur húsbóndi, og þegar alls var gætt, “btikallabur dánumabur. ^ Helga sál. var fríb sínum, vel ab sjer til munns og b|-nda’ og hin mannvænlegasta ab öllu útliti. Hún var j).Ur' ektamaki, bezta móbir, stjórnsöra, vandvirk og þrifin s,ö6bir, og yfir höfub prýbi stjettar sinnar f.. þessum línurn og fáeinum hendingum, sem þeim er hinn heibrabi ritstjóri Norbanfara vinsamlega ‘bn ab Ijá rúm í blabi sínu hib fyrsta. Ritað á Akureyri, 4. ágúst 1872. S. J SAKNAÐARSTEF SYRGJANDI DŒTRA VID FORELDRA MISSIR MINNISSTŒÐAN. Hásumar-degi heibum á hrifin ef sólin burtu væri, svo ab yfir í svipan faeri níbamyrkur um láb og lá Okkur virbist, ab enginn sje ástvinur jafn sem bezta móbir, menn þó ab reynist margir góbir og láti sanna tryggb í tje. Vib höfum beztu móbur misst, má þab í alla stabi játa; hana munum því gjarnan gráta meban hljótum í heimi vist. Ein þegar báran eymda rís, optlega þannig til mun bera, ^ vibbúinn mabur megi vera, önnur sje brábum aptur vís; því, nær er,- móbur missirinn margsinni8 grættar okkur hafbi, til hjebanfarar helib krafbi fám vikum síbar föburinn. Okkur foreldra góba gaf Gub, sem ab stjórnar kjörum manns. hafbi því eflaust heimild sanna, til ab svipta þeim okkur af. Lausn fyrir þeirra Iof sje þjer, lífsins og daubans Herrann góbi, okkur þó skylda’ og ástin bjóbi, sáran þau bæbi ab syrgja hjer. Einar stöndum nú uppi vib, yfirgefnar af beztu vinum; bábar þó enn á barnsaldrinura, þurftum ab tnörgu þeirra lib. Oskemmtilegt er allt um kring, unan og glebi rýma sæti; ábur fagnandi’ í eptirlæti, særast nú hjörtun sorgarsting. Eina huggun er okkar sú, ýms þó ab beygi sorg og mæba,' og kvíbinn vilji kremja og hræba harmþrungin okkar hjörtu nú: algóban föbur eigum vib, aldrei er börnum sínum gleymir, frá honum náb og fribur streymir, meinabót, svölun, líkn og lib. Fárábar viljum flýja þvi — fallvöltum ekki treysta gæbum —■ til föbursins á himna hæbum, tilbeibslu, von og aubmýkt í; hans okkur leibir höndin þá hjálpfúsa, milda, blíba, styrkva, hörmunga gegnum gljúfrib myrkva ljóssins og dýrbar land inn á. þar, vib efalaust fáum fund föbur, móbur og ástvinanna, 6 þann fögnuð og sælu sanna, ab vera hjá þeim, ekki’ um stund, heldur um eilííb, frelstar frá ' fjörtjóni, sorg og öllum voba, dásemdil mega Drottins skoba, og æfinlega’ hans auglit sjá

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.