Norðanfari


Norðanfari - 15.10.1872, Blaðsíða 2

Norðanfari - 15.10.1872, Blaðsíða 2
Eptir hörmunga og eymdanótt, upp rennnr sannarlega fagur, skær og ljómandi dýrbar dagur, þó ekki veríii þat) svo fljótt, eins og hinn mæddi mafcur þrcyr, er marghátta&ri reynslu þjáist, en trúa&ur vonar fast, a& fáist umbót á þessu, þá hann deyr. Guíirún og Ilelga Olafs dætur. t HÚSKVEÐJA. 1. 7. IIví crtu siitinn Sú kemur stund af stofni þínum, a& sorg og harmur, ungi kvistur breytast í gle&i á æsku vori? í betra hcimi, hví ertu hrifinn þar sem a& blí&a svo hastarlega barniö finnur, frá brjósti mó&ur beyg&u’ af harmi? foreldra sína á fcgins landi. 2. 8. Hví kveikir Drottinn Æ far því vel Ijós og lífiö, þú barniö blí&a og slökkur þa& aptur brosfögrum svip á stundu samri? er oss nú kve&ur; hví er tilveran sonur Gu&s taki horfin aptur, sálu þína á&ur enn ma&ur sinn í fa&minn auga rennir? og svo þá mæli: 3. 9. þa& er til þess Kom hingafe blessaÖ a& þróist kvistur barn míns Fö&urs, blómi fegri a& eignast þaö ríki í betra heimi, er var búi& jþar scm frækorn sálu þinni nær fullum þroska og betri’ enn hjer frá alda ö&li, í uppheims dýrö á blí&u sumri. og æ&stu sælu. 4. 10. fia& er til þess Svo kve&ur barnib a& ástin öflga Bár&ur1 sína snúist í rjetta foreldra vini’ og stefnu sína vandabundna, og hjörtu foreldra þakkandi beitt hverfi þanga&, af þeli hreinu, er þau sinn fjesjó& þa& er hann naut ciga’ á himni. í þeirra skauti. 5. 11. Ljósiö er kveikt þ>á lí&ur andinn og lífiö vakife Ijóss á vængjum og sýnist opt slökkt á samri stundu; en - þa& er ei þannig upp til Drottins í dýr&arsali, og foreldrum bí&ur því aö lífiö, fyrir sínum getur ei dái& þar til samfundir Gu&s í höndum. sælir ver&a. 6, 12. þa& varpar a& eins En, þjer sem líkamar umbú&unum, leggja eigið til a& fá a&rar skaut jar&ar í, æ&ri’ og fegri; og skyldu gegna, grátum því ekki, gangiö burt hje&an gle&jumst heldur! Gu&s til hússins samfögnum frelsi hinn hjartkæra kve&ji saklausra barna! hinnsta sinni! J. Austmann. t þ>a& hcíir allt of lengi dregist a& gcta þess, ab I næstli&num októbermánu&i 1871 misstum vi& clsta son okkar Anton a& eins 23j árs a& aldri. þó aldur hans væri ekki or&inn hærri, haf&i hann þó áunni& sjer ást og vir&ingu allra þeirra er hann þekktu, því hann var ötull og ótrau&ur til hvers sem vera skyldi, en þó jafnframt stilltur og gætinn og kom allsta&ar fram til gó&s; hann var, í einu or&i a& segja: ágætt mannsefni. Enn fremur misstum vi& í næstli&num aprílmánu&i þ. á. annan son 1) Barni& hjet Bár&ur, eptir Bár&i landnámsmanni. okkar Jóhann a& nafni fáa daga kominn á áttunda ár, efnilegasta ungmenni. því ver&ur ekki me& or&um lýst hve sárt okkur fle‘‘ a& sjá á bak þessum okkar elsku&u sonum, þeir eiD,r geta gjört sjer hugmynd um þa&, sem fyrir slíkum ást* vinamissi hafa or&i&; en vi& treystum því, a& hann, set® huggar öll harmþrungin og sundurkramin hjörtu, mUI)l einnig hugga og græ&a okkar hjartasár, og aö ending0 lofa okkur aö sameinast þeim í dýr& fö&ursins á himnuin' Hamarkoti í mafmánu&i 1872. Jón Jónsson. Anna þorláksdóttir. t JÓN GÍSLASON FRÁ SANDIIAUGUM í BARÐARDAL’ dáinn 25, janúarm. 1872. Sorgin og treginn þá settust a& völdum er sviplega gle&in var horfin af reit; brónagler hans eru brostin und öldum er bró&ur-ney& aldregi’ án vi&kvæmni leit; stir&nu& er hjálpfúsa mannvinar mundin, mannhjálp a& liktum er enga rjefe fá, komiö gat enginn, því komin var stundin, kærleiksverk fögur a& unrbuna þá. Lengi raun Jóns ver&a getiö a& gó&u, gó&fús og sanngjarn því ávalt hann var, trautt mætir ey&ingu tímans í mó&u týr hans ágætur er ver&ugur bar; me& atorku, framsýni og verksnilli vann hann, varhuga sjerhverri tálsnöru galt, hei&ur af gó&verkum frægstann þó fann hann, fyrirleit munafe og gjálífiö allt. Engum þó legstaö hans au&nist a& finna, einu nje laufbla&i prý&a hann meö, kvörtum vjer eigi, þvf sá man til sinna, er sjer einn og geimir síns vinar ná-beö; en ástvinir hafa me& söknu&i sárum sett honum minning, og vara mun hún, grafletur þvílíkt, er gjört er af tárum, er Gu&s fyrir augum hin fegursta rún. Já, þú af mörgum varst grátinn úr gar&i, goldín er þjer nú hin sí&asta skuld, niinnis- þjer reistur er veglegur - var&i, vorum þó augum sje bygging sú huld. Sofna&i vinur, þig sælan nú tel eg, sigur er fenginn, og endaö þitt stríö; önd þína miskunnar fa&mi Gu&s fel eg, hans fri&ur sje me& þjer um eilífa tíö. f KRISTÍN SIGURÐÁRDÓTTIR, frá Nýjabæ f Hörgárdal, Fjell nábleik til ekru eikin, er me& sóma iífs í blóma stóö á vengi vel og lengi vaxin rjett me& blö&um þjettum, frá sjer greinir breiddi beinar, bjarka lífi yngri’ a& hlífa, ávöxt frí&an eyg&i lý&ur út frá himinn gnæf&u limir. þaö var Kristín, sú vor systir, sómi hrunda Isagrundar, prýdd er lengi gæfugengi, gckk húsfreyju stjettar veginn, vann me& snildum verkin skyldu, var hi& sanna skart í ranni, fögur sál og frí af táli fannst í prú&um þar umbú&um. Ástar varma hjarta& harma hjörtun vina, en söknuö lina& eigi getur anna& bctur, en a& minnast dygg&a þinna; allt hi& gó&a er gjöra þjó&ir, þó Gu& ens skapta veiti krapta, ótalfaldra endurgjalda æ mun bí&a hjer og sí&ar. Far vel Krístín fri&s a& vistum,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.