Norðanfari


Norðanfari - 15.10.1872, Qupperneq 3

Norðanfari - 15.10.1872, Qupperneq 3
4 — 89 — fjötrum yfir þínnm lifir verka þinna mætra minning megin frí& í brjóstum lý&a, vinir undan farnir fundi fagna þínum, er nú skína á dýr&arlandi lofsyngjandi hjá lof&ungs sóiar tignarstóli. EPTIR BARN. 1. 5. fiimmt er í heimi, Hva& væri lífið? dau&ans skuggar ef leyf&ir þú eigi fela mjer alla Fa&ir hæ&a fegurb jar&ar; fárá&um manni sumardags morgun- a& senda þjer andvörp sólar geislar frá sær&u hjarta, ver&a mjer eins og hann svo hljóti vetrar syartnætti. huggun og fri&. 2. 6. Ðimmt er í heirai, Vil eg fa&ir, dagur æfi vegsama þig, reifast rökkri, ástsemd þina því rann til vi&ar æ vi& kannast, lffsins Ijós, og lífs míns gle&i hug minn viltu til himins lei&a, breyttist í sorg og agi þinn vi& burtför þess. er elskumerki. 3. 7. Hva& er lífib? Mætti’ eg vona, Lágur reitur, er veröld kve&, alsettur þyrnum, a& reifa þig örmum ömulegur, rósin folnub, — en gró&ursett nú vökva&ur bló&i, og beiskum tárum. hjá Gu&i og Kristi — Stórgrýttur vegur. fagnandi gla&ur Strfb vi& dau&ann. 4. Hvar get eg fundib færi, eg hje&an. Leib er lokib þinni, fer&amó&ur og lei& mín endar skjótt, og lúinn undir Ií&a fer a& minni lífsins byr&i heimanfer&ar-nótt, morgun sá var strí&ur, hvíldarstað, svo Btyrkjast megi er mjcr þú skildist frá, einungis einn: en morgun keraur blí&ur, und ungbarns lei&i. er fæ eg þig a& sjá. T. J. t Síra þORLÁKUR STEFÁNSSON (á Undirfelli). Ðau&ans engill af himni háum hra&ur til jarbar ni&ur sveif, og upp meö rótum ekki smáum ættar míns dýrsta blómi& reif; þa& var, sem dýr&ar þrey&i í von þorlákur prestur Stefánsson. Gullfagur Vatns - má gráta - dalur geysi því lifci& hefur tjón, þar, sem a& margur harmar halur harla vinsælan messu-þjón; er vildi öllum gjöra gott grundvalla&an me& kærleiks vott. Hann var gestrisinn, lítillátur, lundin var hýr og einkar gó&, viö æ&ri og lægri ætiö kátur, áfram svo þræddi lífsins slóö; kunni vel semja mær&armál me&ur lipra og fjörga sál. Mikiö vel gætli herran3 hjar&ar, hjarta me& gott og trygg&aríkt, óskandi væri a& ísajar&ar allir kennimenn gjör&u slíkt; hervopn me& sóma helgunar hann undir Ivristí merkjum bar. því má nú hrósa sætum sigri sannnefndur mikill Drottins þjón, mælsku seui skörpum ine&ur vigri mirkranna ríki gjör&i tjón; skyldurækni hreina hjer haf&i ætíö í brjósti sjer. Ekkjan þig gjörir állan1 harma, ektamaki því varstu kœr, og barnanna tár um bóigna hvarma boga af augum daggarskær; sárt má eg líka sakna þín sannur gó&vin í raunum mín. Smt skal gla&ur hins betra bí&a, brjóstiö þó ýfi sorg og kvöl, minn tekur fljótt á lífsdag lí&a, lokin þegar mín heims er dvöl; þig niun eg hitta frændi fá fri&arins þrei&u löndum á. Símon Bjarnarson „SANNLEIKURINN ER SAGNA BEZTUR“. þegar jeg las þjó&ólf 10. apr. þ. á. nr. 21—22, sá jeg þar me&al annars grein, eptir munnlegum fregnum, um fráfall K sál. Ilillebraudt, er anda&ist af bissuskoti hinn 13. síöastl. marzm á Hólanesi, en þareb frjettir þessar eru þar svo mjög ranghermdar, vil jeg iijer meb skýrar mönnum rjettilega frá, hvernig þetta atvikaöist. I vetur snemma á góunni fer&a&ist verzlunarstjóri Th. Thomsen nor&ur á Akureyri og me& honum sem fylgdarma&ur Sigur&ur Jóhannesson á Æsustö&um í Langa= dal. Komu þeir vestur aptur e&a heiin á Hólanes, þann 13. marz. þegar þeir voru komnir, gekk Thomsen þegar inn, en Sigur&ur beiö úti hjáMagnúsi vinnumanni þar, meöan hann gaf hestum þeirra ; gekk sí&an inn meb honum og upp á lopt. En þegar þeir komu upp á loptskörina, lauk Hillebrandt sál. til hálfs upp svefnherbergi sínu, er var vi& austurstafn bússins, — kalla&i til Magnúsar og bað hann heyra sjer. Gengur Magnús þá tii hans. Fær Hillebrandt honum skrifa&an mi&a og bi&ur hann af- henda Thomssen og skellir síban hur&inni í lás Snýr Magnús þá fram loptiö aptur. En þegar hann er kom- inn nær því til Sigur&ar aptur — sem beiö á me&an frammi vi& uppgönguna — þá lieyra þeir allt í einu dýnki og skru&ninga, líkasta því, sem eitthvab hef&i fallib e&a hrunib ni&ur (en ólíkt bissu skoti), og um Iei& fjekk Magnús sáran verkjastyng í lærib, sem hann gat ekki átt- a& sig á, a& væri annab en gigtarstyngur. Gekk Iiann sí&an strax ofan. En þegar hann var ofan kominn, heyrir Sigur&ur, —• sem en beib uppi — vein austur á herbergi Hillebrands. Gengur hann þá strax þangab og líkur upp. Sjer hann þá, a& húsib er fullt meb pú&ursvælu, en Hillebrandt liggur upp í lopt á gólfinu me& opið sár á kvi&num og stó&u þarmarnir þar út úr. Sjer hann þá, hva& um er a& vera. gengur ofan og segir frá, hvernig komib sje. Gaf sgr. Árni Sigurtsson í Höfnum sig þá til ab fara upp me& honum aptur. Tóku þeir hann þá og lög&u upp í rúm. Var Magnús þá or&inn þess var, aö skotib haf&i hitthann; haf&i kúlan ílogið f gegnum Hille- brandt heitinn, fram í gegnum hur&ina, í utanvert lærið, á Magnúsi og sta&næmst fyrir ofan knjeð, skamt fyrir innan skinnið. Sigur&ur rei& sí&an strax fram a& Hnaus- uinj til a& sækja Canselliráb J. Skaptason, er kom úteptir daginn eptir og skar kúluna úr iærinu á Magnúsi Hiile- brandt sál lif&i í 7 stundir, eía frá því kl. 4, a& þetta ske&i, og þangað til kl. 11 um kveldib 2 menn voru fengnir til a& vera stö&ugt hjá honum, þangab til hann Ijezt, sö&lasmi&ur Geirfinnur Gunnarsson og trjesmi&ur Jón Reynholt. Ekki haf&i litib út fyrir, a& hann tæki miklar kvalir út, nema fyrstu klukkustundina epfir að þetta ske&i, þá haf&i hann hljó&a& ákaflega, en síban leit út sem honum bæg&ist og blæddi a& lokum út um bak- sárið. Haidib er, a& hvellurinn hafi ekki heyrst af skot- inu af því byssan hafi verib svo þjett vi& hann, þegar skotið rei& af, en dýnkirnir hafi verib af því, sem ma&- urinn fjell, líka nokkub af skotinu og svo brotna&i stór spegill, er var f húsinu. Ilillebrandt sál. var sonur Hillebrandts stórkaup- manns, er rei&ir liólanesverzlun hjer á Skagaströnd, var á J9. aldursári og kom lringab til lands næstli&i& vor, gott mannsefni og vellátinn af Bllum, er til hans þekktu. Jeg vil bi&ja y&ur, hei&raði ritstjóri Nor&anfara I a& ljá línum þessum rúm í bla&i y&ar, ásamt eptirfyIgjandi stökum. Ritab í maí 1872. r. — n. — s. 1) Allur = dáiuu.

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.