Norðanfari


Norðanfari - 26.10.1872, Blaðsíða 2

Norðanfari - 26.10.1872, Blaðsíða 2
— 102 — nr ,.4“ og þrifcji bekknr ,B“ sameina%ir í þessnm tveimur tímum. þetta er heldur en ekki lagt ríflega í sölurnar fyrir mófiurmáJif)!! Vjer höfum þó heyrt sagt, af kennar- inn í Islenzkunni gjöri sjer far um ab Iserisveinarnir verfi sem bezt ab sjer í henni, því a& eptir almannarómi fylgir hann allvel mef tímannm og hangir eigi jafnfast, sem sumir hinir afrir kennararnir vi& hin gömlu dau&u mál. En hvernig er honum au&i& á jafn fáum tímum, sem Islenzkunni eru ætla&ir, a& kenna piltum nokku& til hlítar a& skilja Islenzku, skrifa hana rjett, og skilja hin gömlu kvæ&i í eddum vorum, og auk þess a& skrifa lag- lega ritgjör&ir. Vjer höfum og heyrt, a& kennarinn í Is- lenzku hafi vari& nokkrum afþessum fáu tímum, sem hann hefur í ísleozku í fjór&abekk, til þess a& lesa piltum fyrir stutt ágrip af bókmenntasögu landsins; þetta er sannar- lega lofsvert, því a&nau&synlegra og skemmtilegra er víst fyrir pilta, a& fá ofurlitla þekkingu um bókmenntir og vis- indamenn Islands á fyrri tímurn, en a& Iæra a& þekkja hvern ómerkilegan rithöfund í hinum Iatnesku og grísku bókmenntasögum. þaö mundi og eiga vel vi& a& kennt væri stutt ágrip af sögu Istands, einkum þar e& sagt er a& sögukennarinn hafi stundum Iesi& þa& fyrir, en þessu ver&ur naumast komiö vi& me&an kennslutímunum er svo hátta&, sem nd er. Hver heilvita ma&tir hlytur því a& sjá a& mikil þörf er or&in á því, a& breyta til um kennsl- una f latfnuskólanum. þa& er eitt, sem oss hefur fur&a& á, er Iesi& höfum skólaskýrslurnar um mðrg ár, og þa& er þa&, hversu þeim lærisveinum skólans er dtskrifast hafa nd um nokkur ár, hefur a& jöfnu&i gengi& illa í Mathematík. Hinar fyrri skólaskýrslur sýna a& piltar þeir er þá dtskrifu&ust fengu vanalega gó&an vi!nisbur& í þessari vísindagrein; en nd er or&i& allt ö&ru máli a& gegna. Vjer getuin varla trd- a& því a& piltar sjeu þeim mun ver nd laga&ir fyrir þessa vísindagrein en á&ur me&an Gunnlögsen kenndi hana, og á fyrstu árum kennara þess, sem ntí er, sem þeir fá verri vitnisbur& í henni. Skyldi Mathematíkin vera or&in svo miklu þungskildari ntí en þá, a& eigi sje au&i& nema einstöku pilti a& læra hana? þa& getur varla veri&. þa& lítur því sVo tít sem kennarinn, er kennir hana gjöri sjer ntí eigi jafnmiki& far um a& piltar ver&i vel ab sjer í henni, sem á&ur. Vjer höfum sje& a& margir þeir piltar, sem fá gó&an vitnisbur& í flestum hinum ö&rttm vísindagreinum gengur mjög báglega í þessari vísinda- grein. Ney&umst vjer því til a& kenna þetta Mathema- tíkur kennaranum, og er þa& þó hart, fyrst allt gekk þol- anlega fyrstu árin , sem þessi sami kennari kenndi hjer viö skólan, a& hann skuli hafa gengi& svo mjög aptur á bak í kennslu sinni, a& hún af skólaskýrslunum a& dæma, skuli nú vera mjög bág. Vjer höfum ávalt haft þá sko&- un, a& sá kennari, sem um mörg ár kennir hinar sömu vísindagreinir, hlyti a& taka framförum í þeim, og eiga því hægra me& a& kenna þær, og vir&ist slíkt vera mjög e&lilegt; en hva& eigum vjer nú a& hugsa um þennan Mathematíkur- kennara ? þa& lítur svo út, sem kennsla hans hafi nokk- urskonar krabbagang, því eigi er hann svo gamall a& elliglöp sjeu kominn á hann, og a& hann 'þess vegna kenni ver en á&ur. Vjer höfum og fyrir satt, a& þessi kenn- ari hyr&i eigi um a& taka þá pilta vanalega upp í tímum, sem hann ætlar a& lítib viti í þessari vísinda- grein ; en er þa& rjett? Nei, vjer bæ&i sjáum, og höfum veri& svo kunnugir skólanum þó a& nokkuö sje sí&an, a& þa& er enginn framfaravegur fyrir þann pilt, sem illa er a& sjer í einhverri vísindagrein a& vera sem sjaldnast yfir- heyr&ur í henni; enda vissum vjer til þess a& hinir kennararnir höí&u eigi þessa a&ferb, þá er vjer þekktum til. þetta hlýtur því a& vera nýr si&ur, en hvort hann er heilladrjúgur e&a eigi, þa& gefur raun vitni um. Vjer ætlum eigi a& sinni a& fara fleirum or&unt uffl mál þetta, þó vjer vitum a& mjög margt sje enn ePllf a& minnast á. Kö. . í 19.—20. nr. þjó&ólfs þ, á. stendur „Kafli dr brJe^ um stjórnarbólarmáli&“ , sem talar máli minna hlutans, en reynir til a& rýra álit meira hlutans. Viljann er a& vir^r tilganginum nær hann ab vísu ekki nema svona eptir sem málsta&num er sambo&i&. Vjer skulum reyna $ sýna þa&: Fyrst reynir hann til a& kasta f augu oss ^ gamla ryki „a& stjórnarábyrg&in sje ekki svo þý&inga!5 mikil sem margir ætli“. En þa& dugar ekki a& telja °sí bændum trú um, a& þa& sje þý&ingarlíti& fyrir htísbón^' ann a& hjtíin hafi ábyrgb trtímennsku sinnar fyrir h011' um. En hjer er þjó&in húsbóndinn og embættismennim' ir, eins hinir æ&ri setn lægri hjúin, e&a grei&ir ekki þje®' in þeim laun? Hann segir a& þessu ver&i ekki vi&k0®' i& „í svo miklum fjarska frá Danntörku*. þetta fe",r sig sjálft: því lengra sera er milli bæja, því heimsk*1' legra væri a& fela manni á ö&rum bæ a& sjá um , a“ vinnuhjúin manns sjeu trtí. Og þa& væri hlægilegt jafn' vel í þjettbýli a& bjó&ast til slíkrar umsjónar, sem maUnt kæmi ekkert vi&. En hva& kemur stjórn íslands DÖnt11” vi&? ísland stendur á sínum sta& án þess a& eiga Þ8^ undir Dönum, og íbtíar íslands þurfa ekki heldur a& e^9 stjórn sína undir þeim. Jtí, segir „brjefkaflinn", þa& ef ekki von a& þetr vilji sleppa oss lausum me&an þe'r leggja fje til vorra þarfa. þa& er au&sjeb a& hann kan°' ast ekki vi& a& vjer eigum rjett á a& njóta neinna áva*tJ af því útsæ&i, sem fe&ur vorir sá&u í akur Dana. flv!' lík sannsýni!! En sleppum því, anna&hvort er „tillagi® ná&argjöf e&a leiga af skuld. Sje þáö náfcargjöf, se1” Ðanir veita oss af bró&urlegura kærleika, þá hljóta þe'r líka a& geta unnt oss þess a& verja gjöfinni eins og vjet sjátim oss hentast, og þeir geta ekki ætlaö sjer þá d^’ a& hafa betur vit á því enn vjer sjálfir. Sje þa& leig9 af skuld — sem engin mun me& rökum geta hrakib. Ilva& kemur þá Dönum vi& hvernig vjer verjum henfl^ En hvafc ver&ur úr fjárforræ&i alþingis ef framkvæmdat' stjórnin er há& annarlegu valdi? Hann láir meira hle!' anum a& hann skyldi ekki taka tilbo&i stjórnarinnar, et| geyma landinu rjett sinn. En ætli þrándi þi&randas5,,)l hef&i veri& óhætt a& hengja sig, ef hann hef&i sa£zl „geyma sjer rjett“ til aö smjtíga úr snörunni a& nokkn1111 stundum li&num ? Og þa&, a& játast undir þá stjór!t' sem heíir ábyrgfc fyrir annarlegri þjó&, ver&ur hjerumt,! sama og þa&, sem Danir kalla „politisk Selvmord11. D&1*1' iö af bóndanum er miki& gott. Hva&a jarfcabót væri Þ9 a& afleggja túngarfcin, þó árás annarlegs fjena&ar BJ8 farinn a& brjóta hann? og hva&a stjórnarbót er þa& 9 afsala sjer rjett sinn, þó Danir sjeu farnir a& láta »r vi&bur&anna“ brjóta hann? þá fer brjefkaflinn a& afsaka þann sundrungarb^’ sem minni hlutinn hefir fært yfir stjórnarbótarmálifc fer hann skrítilega a& því: Hann vill ekki kannasf ví& lít' a& þa& spilli fyrir málinu þó minni hlutinn taki sig tír. „því“ segir hann „ef minni hlutinn og hinir álf‘ul ungkjörnu eru svo skynsamir menn, a& stjórnin þa& svo gullvægt, sem þeir leggja til málanna, a& Ittf fari eptir því, því fer þá ekki meiri hlutinn eptir \M' um þeirra“? Er þetta ekki sama sem a& segja: » þa1 rk'* sem minni hlutinn leggur til málanna er ekki svo We legt, a& stjórnin fari eptir því, þa& gildir einu hv°r megin hryggjar þa& liggur“ ? Slíkt er aum vörn! n ^ lætur á sjer skilja, a& stjórnin fari sínu fram, hva& _ i gj n alþingi segi. En mundi hún eins gjöra þa&, ef þingio 1

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.