Norðanfari - 26.10.1872, Blaðsíða 5
105—'
^ erjn fylkj); stúrþingis sendim«nn, Prins Oskar og fylgd
nsj (en þeir bií)n ( húsi Prinsins þangaí) til mannförin kom fram
J’ ^ bysknp í Kristjánsands stipti, amtmaí)urinn í Stafangnrs
þeirra fjelagar; fo rmennirnir á Vanadís; allskonar em~
ættismenn úr nser og fjærliggjandi hjernfcnm; stúdentar; verk-
^jórar og Yinnnmenn frí koparnáinnnnm vib Vígsnes; hljóíi-
ra-1 ifrS Kjörgvin, túmthúsmenn og fiskimenn, timb-
tn>enn, bnihkarar, ai&komendnr. þetta var höfn?) mikil hala-
tai og var þó miklu fleira fólk ntan hennar on í henni. fslending-
at,1'r lentn í flokki stúdenta. Haralds hangnr er viíllika langan veg
to>i6nr frí Hangasnndi og Oddeyri er frá Aknreyri og þó skemra,
^ sem ef|
^ ''eiinm
amti
b
hai
Alla leií) voru þjett settar stengnr meflfram veginnm út
og blakti blæja á hverri stöng. fiegar út var komife a?)
at8I"im stóí) þar minnisvarfii Haralds fyrir efst á haugi hetjnnnar,
^ kT'lavobum, á ab giska CO feta hár. En fyrir nef)an kumblif stófn
^Irif'nn í kring reistir granitsteinar tiihöggnir, meira en mannhæfar
11 ri og var rist á hvern nafn eins hvers fylkis, þeirra 29 er Har-
'agfi nndir sig, efa rjettara, er vorn í rfki Haralds er allnr
tegÐr var unninn. Mef þessn var táknaf sameining smáríkjanna
'lllcilt einum konnngí; og eining ríkisins vif konnngdóminn. Sunn-
^eginn hangsins var reistur geisi mikill salur úr trje, skyldi þar
hátífarmáls kl. 6. og vorn yflr fjögur hnndrnf manns í bofi.
^Ptií) efur ræfrif, á sal þessnm var flatt, og var rif upp af ganga,
r ®ykktrist npp tiiteknir flokkar úr mannförinni og Prinsinn, en
u’r ef ekki fórn þangaf npp stófu nmhverfls hauginn í fyrirskipafri
°g gættn liermenn og Iögrcgluli?) hjer þess, af> Bllum bofum
ta'ós nefndarinnar væri fylgt — en Haralds nefnd vorn þeir menn
etbdir, er stófu fyrir veiEln og öllum kostnafi og frágangi vib
1#ÍBt>ishátíf) Haralds. Utan veggja á þessnm mikla sal var skjöldur
skjöld, röndin gylt? grunnurinn blár og ranflnr, og gullkóróua
^r hverjum, en grænn laufsveigur ntan nm hvern. A þessa skjöldn
'0ttl ritin í gyltum stöfnm nöfn allra Noregs konrmga og stjórnar ár
e,rra. Yfir salræfrif) vorn þanintjöld til skýlis gegn regni, en steng-
,lr,lar er þau voru þauin milli mæridu npp yfir allt meb blæjnr áefri
0lllia og vildi jeg þær hefbi allar verib foknar bnrtn, þvf þær vorn
^færar í hvassvibrinn. þab var víst vindinum ab kenna ab tjald
e,tt hafbi lanmast út yfir salregginn og hnldi alla Danakonnnga er
íikt höfbti f Noregi. En einn af blabamönnum Norbmanna gat þe6S
lli’ ab tjaldlb hyldi af miskunn6emi sorglegan kafla í sögn Noregs.
Nú er öll mannþröngin hafbi nnmib stabar, gengn þjónar Har-
a'<isnefndarinnar mebal fólksins og úthlutnbn kvæbi eptir skáldib Jónas
‘le, nndir sama lagi og kvæbi A. Munchs til Islands: „Yderst mod
^erden lyser en Ö“. ’ Kvæbib var sungib af mikilli aivörn og meb
Ul'klnm krapti. jþá stje Prins Oskar fram og taiabi hátt og skírt
Sve heyrbist um allan mannhringinn: —
„Nú eru þúsund ár libin síban inikill og máttknr mabnr kom
’óluni Noreg saman í eitt rfki. Vjer getum minnst þess vibbnrbar
llle!h glebi, og iitib fagnandi anga aptnr í tímann yflr þab árabil er
^an er fram hjá libib. |>ví Gnb li9flr haldib verndandi hendi yfir
*“essu landi gegnum hættur og harbar tíbir; og hin norska þjób er
0,111 f dag öflug, sjáifstæb og frjáls þjób. En nú, er blæjan skal bnrt
,1Utlliu af minnis stöpli þeim er bera skal úbornum kynslóbnm vott-
1,111 um þúsnnd ára afmæli þjúblegrar tilveru þessa fúlks, ber oss
líta fram á leib ekki síbor en aptur eptir öldnm. Bibjnm þvf
e'ttl<eglega, ab Haralds mikla verk megi standa um aldnr og æfi.
^ — eins og fylkjasteinarnir slá hjer hring nm hanginn og fylkja-
'Uei'n eru hjer saman komnir, og standa, a® jeg svo komist ab
0t^'> kringum eina hugsun, eins bibjnm vjer ab synir og dætur
essa lands, megi standa í úbifanlegri trygb og trú kringum heild þá
^ vjor meb iotningn og elsku nefnnm fústnrjörb vora, konnngsríkib
°reg. Lengi iifi gamli Noregnr! Gub blessi gamla Noregi“
Ab svo mæltn gaf P.rinsinn bendingu ab affæra stöpnlinn hvfta-
^unum og stób þar fyrir fúlkinu einföld steinstytta, vel sambobin
''bburbinnm er hún á ab minna alda og úborna á. Á nebanverb-
^111 stöplinum eru fjúrar koparflögnr greyptar sín ínn f hverja hlib.
snburhlibinui stendur þetta: „Haraldi hárfagra, er kom Noregsfylkj-
11,1 saman í eitt ríki, settu Norbmenn þenna stein, þúsund árnm
-kl'r bardagaun f Hafnrsfirbi. Á norbur hlib stendnr þetta:
fo:
>n
1 Haraidur Ilárfagri, hangla
,,Hjer
gbur 933. A austnrhlib ern myndnb
forut herskip nndir seglum, skarab
■'’opn, en á vestur 'hlib cr
milli stafna.
þegar Prinsinn hafbi lokib ræbn sinni, hvinn stúrskotin frá her-
Putium á höfninni og stúrskotastöb er nærri var Haraldshangi í
ski
dal
Verpi Htln vib sjóinn. {jessu næst var haldin ræí)a fyrir Konungi,
og bró^nrríkinu Svíaríki og innslgluft meí) ópi lý?)sins og
t,,rskotttm; hib
tangra i(fd.
lok
Síb
!i“u fót
haga.
sama var endurtekib er Prins Oskar var bebib
f,á var og sungib kVæbi til vegs honnm og ab því
mannþröngin á hreifingn og gekk fram hjá Prinsinum.
an fót hver mabur hvert er vildi,
Klnkkan hálf flmm hjelt prófessor Brandt frá Christíanfn ræbn
fyrir fólkion er leiba átti þab í allan sögnlegan sannleika hver mabnr
Haraldur hefbi verib. Próf Brandt fór setn rnörgnm öbrum vib þetta
tækifæri, ab eigna Haraldi þab er hann eigi átti. frab áttí ab hafa
verib djúpsæi Haraldar og ástriki til þjúbarinnar er kom honirm til
ab vinria hib mikia verk sitt. f>ab átti ab hafa verib löngun lians
til ab sjá þjúbina eina sökum frama hennar sjálfrar og þjóbernis
hennar er knúbi hann til ab berja á smákonnngnnum. f>eir sem
ljetn land og óbnl og fórn til Islands hjelt próf. Brandt hefbn setib
kyrrir ef þeir hefbn sjeb eins iangt fram í tfmann og Haraldur sjálf-
ur. f>ab voru ab eins kærur hatursmanna hans, en ekki sannar þó,
ab hann hefbi tekib nndir sig óbnl og eignir bænda. Eptir þessn
var ræba herra prófessorsins; enn ab öbrn leyti var hún mjög snjöll
og full af hrennadi mælsku.
Enginn, sem knnnugnr er sögunom, er þess ófróbur ab tíigang-
nr Haraldar var efling ættar sinnar (var dynastis)knr); _ og sjest þab
berast á því, ab hann var fastrábinn ab koma á í Noregi sömn stjórn-
arskipun, eins og vib gekkst um þab leyti mebal snbnr þjóbauna í
Norbnrálfnnni; er gjörbi hvern landeiganda ab ieigniiba konnngs
(fendal system) f>etta sáu hinir hugmikln landnámsmenn og litu, efa-
laust, yflr höfub, rjettn auga á framfarir Haralds. Jeg þóttist taka
eptir þvi ab menn eignubu Haraldi svo margt er eignab verbnr ab
eins þjób Haralds. Haraldnr gjörbi allt er daublegur mabur gat
gjört, ab eyba þjób og land, en þjóbin var lífseig og þó ab gáfnr
og frelsisandi, skáldskapnr og saga, og hinar mestn og elztn ættir
iandsins yrbn ab flyja bnrt undan harbstjórn og tortrygb konnngs,
lifbi þjóbin þab af samt; enn, vel ab merkja, er nú fyrst ab bíba
þess fnllar bætur.
Kl. 6 nm kvöldib var sezt ab matmáli í hinum mikla skib-
sal er jeg lýsti fyrri. Innan veggja var hann allnr, ab kalla mátti,
fóbrabnr skógarlanfl og kaflnn í blómsveigum. Mibja vega á norb-
ur hlibvegg var mynd konnngs og þar utar frá tiengn skjaldamerki
allra bæja í Noregi og var ailt þetta hringlagt lanfsveignm. Inn
í lanflb var stnngib mörgnm hnndrnbnm ljósa og var á lanfsal
þessnm anstrænn töfrasvipnr, er öll Ijósafjöidin bar háif magnlansa
birtu yfir hib stóra svib. Nú var fjörlega tekib tii matar og fast
drnkkib, því dagsins ervibi hafbi gengib mörgnm manni nærri, enda
fjekk ekki helmingnr mannþúsnndanna er saman voru komin í Hanga-
sundi málnngi matar þenna dag; hafbi bærinn þar til hvorki forba
nje húsnæbi. Menn gizknbn á ab saman væru komin um 20 þús-
nnd fólks. Skálar vorn margar drnkknar fyrir konungi, stórþingi.
Hangasnndi, Svfaríki o. s. frv. En hin áhrifa mesta var Noregs skái
er Prins Oskar talabi fyrir nærri hálfan tíma.
Mebal annars sagbi hann ab ekki yrbi borib á móti því, ab verk
Haraldar hefbi verib ofbeldisverk en Gubs náb hafbi snúib því til
góbs, og er þab sanuara miklu eu ætlnn prófessors Brandts. Verk
Haralds hefbi orbib á endannm blessunarríkt fyrir Noreg vegna þesa
einknm ab þjóbin hefbi verib öflng þjób. „þegar þessi þjób var
orbin ein þjób“, sagbi hann, „lagbi hún saman krapta sfna, og
fullkomnabist í öllnm þeim kostnm og hæfllegleikum er tilvera þjúb-
anna stendnr á, þenna krapt, sem ab fornn bar nafn Noregs land
úr landi í Norbnrálfnnni, íinnum vjer enn, í ölln iífi norbmannsius,
í allri hans atorku og starfsemi. Jarbvegnr hans er fátæknr, strönd-
in ber og blásin, landib illa lagab til vegabóta meb þröuguut dölnm,
liáum og víbum fjöl'um, jöklum mörgnm og miklum. Ei ab síbnr
leggnr hann ötnll og öflngnr í bardagann fyrir jarBneskri hagsæld sinni;
mob afli knýr hann úr skauti jarbar grúba hennar. meb afli neybir
hann hafib til ab seija fram anb sinn, meb afli brýtnr hann sjcc
braut nibur í djúp fjallanna — meb afli berst hann fyrir dag-
legu branbi. sínn. f>essi barátta gefnr honnm styrka manns lnnd:
bann veit hvab hann vili, og vill hvab hann veit. — Monn hafa kall-
ab þetta ár sameiningar og samlags ár. Ef þab á ab bera nafn meb
rentn; þá er nanbsynlegt ab hjer komi elskan til: elska tii þess lands,
er vjer hrúsnm oss af ab eiga þjúbfaberni vort í, elska til þeirrs
skyldna er á oss hvíla, elska tii þeirrar sjálfs afneitnnar er hver ein-
staknr verbnr á sig ab leggja fyrir velferb heildarinnar; og fús
ötnlleiknr til ab starfa ab hlntverki því er landib leggnr hverjnm ofan
á herbar. — I þessnm hnga skulum vjer halda hátfblegann þenna dag.
— Sú rödd er nú mælir fyrir sáttríkri samvinnn mnn, eptir lengri eba
skemmri dvöl, þagna ab öllu. En hngsunin, tilflrmingin, hngnr og
ásetningnr lifir yflr gröfnm vorum, mnn blúmgast á leibinu og vaxa
yflr aila minnissteiria. Bibjnm þess þvf, ab þegar ný kynslúb kemnr
saman ab halda minningn þess ab Noregnr heflr stabib í önnnr þús-
nnd ár til þá megi á þeim fundi ríkja fústnrjarbarást. og konungs
hollnsta. Bibjnm ab einnig þann tíb megi til vera farsæll Noregnr
og farsæl þjúb er saman lifl í fribi og ástsemi og f trú og tryggb vib
sjálfnnn sig og konnng sinn. Ab svo mæltu leyft jeg mjer ab hibja
ybnr ab drekka ineb mjer skál konungsrfkisins Noregs. Megi kon-
ungsríkib Noregnr lifa um aldnr og æfi“. Ab þessari skál var mik-