Norðanfari


Norðanfari - 26.10.1872, Blaðsíða 4

Norðanfari - 26.10.1872, Blaðsíða 4
— 104 — fálu fura vela lirí&ar hlakkar glóíia fjölroBks mari sœkja; her&endr, trúir ver&a. Mjer hefir komií) til hugar, aft þannig mætti lesa vísuna: Hór vildu mik höldar hitt segir Ullr at allir húmfress í staí) þessum oddgaldrs muni-t skaldi fálu fúra mela hrí&ar Hlakkar gló&a fjöltæks marar sækja; heríendr trúir ver&a. [Höldar fjöltœks húmfress mela fúra11 fálu marar2 vildu sœkja mik hðr í þessum staS. Ullr oddgaldrs seg- ir hitt, at allir Hlakbargló&a hrííar herbendr muni-t veröa skaldi trúir. 1) Eg hefi breytt fjölrceks í fjöltœks; kom í húm; vela í mela; m a z (er í handritunum stendur) í marar. Pjöltœkr, sá er mikib tekur, rúmgóöur; húm e&a húmr, sær; húmfress, sæköttur, skip; húmfress melar, sækattarland, skipsland, sær; fúr (hvk.), eldur; húmfress mela fúr, sævar eldur, gull; liöldr, haldandi, eigandi; höldar húmfress mela fúra, eigendur gulls, menn. A& kallaskipib húmfress er erigu óeblilegra, enn a& kalla þab fjarðlinna, vetr- lifea rastar, hrút húms, o. s. frv. — 2) fála, tröllkona; marr, hestur; fálu marar, tröllkonuhestar, úlfar; því ab tröllkonur voru stundum látnar rí&a á úlfum. I sömu sögu, 22. kap., 338. bls., stendur: „Brátt munu Bar&a frýja| beibendr þrimu seiöa“. Mjer dettur nú í hug, a& lesa mætti lýta fyrir frýja; ver&a þá hendingar í vísuor&inu: brátt (eba brát) og lýt. Á bls. 28., hefir misritazt e&a misprentazt hjá mjer tengda- son fyrir tengdafa&ir, því a& Víga-Styrr var eigi tengdason, heldur tengdafafcir Snorra goba; á blaísíöu 22 27. 2». hefir og misprentast lufa fyrir I u f u. þ>etta biö jeg þá ab lagfæra, er eiga e&a nota Skýringarnar. Jeg ætla um leiö ai) lagfæra nokkuft í Skýringum inínuin á vísum í Njálssögu, Reykjavík 1868. Jeg hefi þar á 25. blaisíbu tilfært skýring Brynjólfs Jónssonar ab Minna Núpi á vísu helmingi í NjálsSögu, 131. kap., 204. bls.: er hyrstökkvi Hlakkar hauss síns (vini mína tryggvi ek o d d i) eggja nndgengin spor dundu. Fyrir oddi á aB lesa ó&i; ek tryggvi vini niína óöi, þ. e. vinir mínir ver&a öruggari , er þeir frjetta, a& jeg kva& í eldinum. — Or&i& oddi var mis- minni mitt; enn hi& rjetta ó&i (þ. e. vísu) heíi jeg sí&ar fengi& frá Brynjólfi ásamt skýringu þess, 158. kap., 278. bls. (á 32. bls. í Skýringunum) hefi jeg geti& til, a& or&in út berum eigi a& vera úþver- u m, þ. e. viljugum. Sigur&ur málari Gu&mundsson hefir bent mjer á, ab or&i& berum muni vera rjett og merkja sama sem berböku&um, og vísab mjer til Hrólfs sögu kraka, 3. kap. (í Fornaldarsögum, I 9—10); þar standa þessi orb: Brœ&r sá ek mína á berum sitja, enn Sævils rekka á sö&lu&um. Er þar au&sætt, a& b e ru m og sö&lu&um er hva& ö&ru gagnstætt, og er berum þar án efa sama sem ber- böku&um. Jeg sje og af ne&anmálsgrein vi& þý&ing Jóns Jónssonar, 620. bls., a& Gunnar Pálsson hefir tek-. i& berum í sömu merking sem berböku&um. Af ne&anmálsgrein hjá Jóni Jónssyni vir&ist sem alls finn- ist í handritum fyrir ú t, og ef svo er, á þa& a& takast saman vi& berum, og er þá or&skipunin: Rí&um hart á brot hje&an allsberum hestum, brug&num sver&um. jþa& sýnist a& minnsta kosti vera víst, a& berum sje lýsingar- ur&, en eigi sagnorb. Reykjavik, 12.—2. 1871. Jón þorkelsson. Lei&rjetting í NorSanfara 1870. 89. bls. , 3. d., 42 I.: skírskoia les skírskota upphafi sem — upphafi samase® 47: skiirskoáda — skárskáda 90 — 1 — 4: Magns les Magus í Nf. 9. ár, 86. bls., 3 d., 111. h v í e v n t a Ies h v í v etn® 87. bls. l.d.7.1. accusantivus les accusativf8 34 I. herja les herja á 2. d., 4 1. I e g i les le g e. þJÓÐHÁTÍÐ NORÐMANNA. Haugasundi í Noregi 19. júlí 18^’ (Framhald). þessi dagnr var nijer hinn mesti skemmtidag^' Prins Oskar er ijúfmannlegastnr alira manna, og mjúkmálstur fl0sttí manna er jeg hefl heyrt tala. Hann er vfsindama&ur mikill oghe2t!l skáld. A vöxt er hann oinhverr hinn hæsti ma&nr or jeg hefl sJ^' stendnr sex fet og þrjá þnmlnriga; grannvaxinn og rjettvaxinri, dökk111 á 6kör, enn farinn a& hærast; móeygur og ennib miki&. Hann mikia lotningn fyrir fornum bókmenntum vornm, einkum Snorra, '^ þykir forfe&nr vorir hafa rita& skáldlegri sögn, en sagnaritarar no^' nrra annarra þjó&a, og þa& er öldungis satt, og vel athuga&. Um kvöldib kl. 9 var Prinsinum haldin dansveizla ruikil, og ía! þar saman kominn mesti söfnn&nr, og gafst mjer færi á a& berasaW' an kvennfegurb Noregs og íslands, og hefl jeg þar nm engan efa kvennfegnr& ríkir almennara á íslandi en í Noregi þar sem jeg h8® enn komi&. En nm karlmennina þori jeg ekki a& segja neitt m8^ vissu; euda vil jeg hlífa iöndum mfnum vi& því ab koma ómjúklef* vi& svo vi&kvæman sta& eins og andlitib er. Dansleik var haldi& *' fram þangab til um morguninn binn 18. *ki. 2’/2; þá hnrfn flestir heiI!1 til a& búa sig til Haugasnnds. Kl. 4 ijetu öll gufuskip er lágn * Stafangri síga úr tengslnm nor&nr á vi&. þa& var heill floti. FyVSÉ fórn Nornen me& Prins Oskar nm borb, og fylgdi henni Variadís; enn var hvassvi&ri á og iilt lei&i. Ep'tir fjóra tíma komst jeg Stafangri (svo hjet skipib) til Hangasunds og sá nú allan vi&nrbá»' a&inn. Hvert skipib á fætnr ö&rn öslabi alblæab inn á höfn hnndrní)iim fólks; allur bœrinn, eoin er íítib stærri en Keykjavík, Þjett settur flöggum og hvar sem gengií) var hvinu smellandi bl®fc urnar í hvassvibrinu en ry.kinu þyrlaí)i upp um alla vegu og gíitur og> mátti sjá margari mann augnsáran þenna dag. Rjett í því aí) j°^ stje á land og ætlafei aí) fara ab kynna mjer vegs um merki í Hanga" sundi og hjá Haralds haugi, vissi jeg ekki fyrr en mjer var beíl^ á helgu fóstnrjarbarmáli, og var þar þá korninn ágætur skólabrú^f minn og skólavinnr Helgi Uelgasen, og þóttist jeg nú hafa vel veM aT> hafa ánægjuna af hans fjelagi daglangt, og leit tvennum augunfl01 eptir honum um kvöldií), kl. 11., er jeg sá hans hib sífcasta nií>°r nndir þiljur á gufuskipinu er átti afr flytja. hann ásamt fjölda glaííra stórmenna til Björgvin. Hátífearhöldin hófnst me<5 stórskotum þenna dag nm morgnn^ kl. 6; þá fylgdi önnur skothríiL) kl. hálfníu, er Prins Oskar kom. 10ya var haldin gubsþjónnsta og var Prins Oskar þar vií). v. d. LIpPe' bysknpinn af Kristfanssandi flutti predikanina. var merkil^" ur kafli í ræt)u hans, er hann skfrtii frá þvf, ab hann he^ orí)ib margvífea var vib ímigust hjá fólki, á ferfcum sínum byskupsdæmib , gegn minnisvarfca Haralds og hátíftahöldunum ef samfer<ba værn vígslu hans. {>essi ami fólksins átti þafc viiö ab styW" ast, ab menn óttní)ust aí) Norfemenn færi ab tilbibja Harald, þe^ væri allt svo afguí)adýrkunarlegt. Yegna þessa ama hefbu menn sQ&' stabar áorkaí) því aí) samskot til minnisvarfeans heffeu orfeife rýrari011 ella mundi hafa afe rekife. Blessafeur byskupinn átti ofur hægt afe sýna fram á hversu afleit þessi hugsun öll var; en mjer vfl^ fyrst afe hugsa, afe tróar skofeun sumra hjer í landi mundi ^ undarlega þröngmn takmörkum, og þrengri en menn á íslandi geta ætlab. þafe gckk hreiut fram af mjer, er jeg heyrfei sí^ afe prestar væru helztu postular þessa lærdóms. Kl. 2ya var öllum lýfe í Haugasundi smalafe samari á Sufeuf'3* menningi, sunnanvert vife bæinn; því níi átti afe rafea nifeur ^ fólkinu í mtyla processiu efeur mannför er ganga skyldi út afe ^ aldshaugi. Yar þeira inúg þannig rafeafe nifeur: Fyrst fóru veg vífl hafnsögu menn og sjófólk, og þar á mefeal skipskafniruar* Nornen og Yanadís; *þá kom hljófefæra life sjóhersins; þá ha° d" ifenamenn, verzlunarmenn, söngmenn, gestahúsa eig00 ^ ur, yfirvöldin og bæjarstjórnin í Ilaugasundi, fógetin11 sveitarstjórnin í Torfustafear hjerafei; stórþingismerin*1- frá Stafangurs amti, Stafangri og Haugasundi; Haraldsnef11^ afestofearnefndin frá Kristíaníu og þar á rnefeal stöpulsm*^ ^ oghlefesiumeistari; þá komu fylkjameun (menn til nefndií

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.