Norðanfari


Norðanfari - 26.10.1872, Blaðsíða 6

Norðanfari - 26.10.1872, Blaðsíða 6
— 106 — i!l rúmnp gjörr og loful&n allir mælskn prinsins er viíistöSnianst og ú- vilbbúinn gat þannig mælt fyrir landsins skál á landsins eigin máli. þ)á var snngiíi kvæíii eptir A. Mnnch fyrir Noregi og síban komu skálar minornm gentinm sem jeg ekki nenniab tína saman. þegar kvölda túk slú niímr hvassviíirinn og var?) ioptiS ljnft og blítt eptir þriggja daga gar6. Um alla mela og vegn og hæbir fyrir utan bæinn mátti nú sjá glaibvært fúlkifc aS ieiknm, dansi og 6öng- lyst. Jiegar rökkva túk slú npp eldum nm allt hjeraþi?) á húlnm og fjallasnösnm — þaí) voru tákn eptir fornnm sib, aí) kynna fúlfci aí) stúrtífeindi væru komin í land. Jeg, taldi meí> Helga, er vib geng- nm innanom glanmsaman Norfcmanninn einar átta brennur af vcgiu- um fyrir utan Haugasnnd. Jiegar fram leib aí) miílnætti leysti allnr gufuskipaflotinn úr höfn- nm. Knkn þá ospart tundureldar f lopt upp um leií) og mann- fúlkií) æpti hástöfum gleíiiúpi yfir gúþum degi liþnum, og allir er sungií) gátu gengu í fústurlenzka samsönga sem úmubu langar leibir utan úr snndum er skipin færSnst fjær inn tii Haugasunds ogþann- ig endaíli mikill gle?)idagur í sögu Noríimanna (Framh. sí&ar). BÓKAFREGN. I næstu viku kemur út frá prentsmi&junni á Akur- cyri BMannamunur“, skáldsaga eptir Jún Mýrdal 16 ark- ir og 4 blöb í 12 bla&a broti, e&a 390 bls. þú a& jeg ekki efist um, ab ýmsir gallar kunni a& finnast á skáld- sögu þessari, og a& strangir dúmendur ef til vill kunni a& finna eitthva& bæ&i a& efni og or&færi, þá þútti þú bæ&i mjer og fleirum, sem lásu handritift, hún þess ver&, a& koma fyrir almennings sjónir, einkum þar e& svo sera ekkert a& kalla af því tagi er til á voru máli. Jeg trúi þú varla ö&ru, en a& hún geti stytt mörgum stundir, en vona a& menn liti vægilega á missmí&in, og hugsi eptir því, a& sagan er frumsmí&i eptir Bómennta&an“ mann. Ilúkin, innfest í káprij kostar 1 rd., og ver&ur fyrst um sinn til sölu a& eins á Akureyri hjá eptir nefndum 3 herrum, búkbindara Frb. Steinssyni, og verzlunarstjúrun- um B. Steincke ogj. Chr. Jensen. Sí&ar mun þa& ver&a aug- lýst, hvar hún fæst ví&ar á landinu og mun hún ver&a send þangab svo fljútt, sera kostur er á. Lögmann8hlí& 19 oktúberm, 1872. Magnús Sigur&sson. AUGLÝSINGAR. — þann 20. septemb. næstl. tapa&ist á veginum frá Akureyri a& Hrafnagili í Eyjafir&i, kvennhúfa me& sljett- um silfurhúlk og gráleitt forklæ&isefni vafib innan í hvít- an vasaklút. Hver sem þetta kann a& hafa fundi&, er vinsamlegast be&inn a& halda því til skila til Baldvins prentara á Akureyri. Fyrir tæpum þremur vikum sí&an kom hinga& sam- an vi& heimilis hrossin leirljús hryssa újárnu&, á a& gizka 7 9 vetra, me& mark tvístýpt aptan hægra mi&hluta& og bita aptan vinstra. Rjettur eigandi getur því vitjað hennar hingaS, en borgi um lei& hagagöngu og auglýsing þessa. Hlíðarhaga í Eyjafir&i 15. oktúber 1872, Jóhann Pjetur Abrahamsson — Tapast hefur á þjó&veginum yfir Va&lahei&i, nýtt undirdekk, dökkrautt, fóðra& me& íslenzkum dúk, og lagt me& flöjeli. Hver sem finnur, er be&inn að halda því til skila á skrifstofu Norðanfara, möti hæfilegum fundarlaunum. — Á Grenja&arstað er hljúmgú& kirkjuklukka tilkauns sem vegur 6 til 7 fjúr&unga. Nýlegar hrosshársgjar&ir me& koparhringjum og járn- þornum hafa tapast á lei&inni frá Gar&shorni í Glæsibæjar- sokn inn ao Akureyri, sem finmandi er beðinn a& skila til rit- stjúra bla&sins Nor&anfara gegn sanngjörnum fundarlaunum. FJ.4RM0RK. Fjármark Benidikts Björnssonar á Alptager&i í Skútu- sta&ahrepp : Tvístíft aptan hægra fjö&ur fr. stúfrifa& vinstra fjöður framan, Fjármark Kristjáns Frímanns Júhannessonar á SigríS' arstö&um: stýft biti framan hægra, stúfri^ biti framan vinstra. Brennim. K, Frímam1; — — Arna Júnssonar á Úlfsta&akoti í Skagafif^ Hamrað hægra, gat. Tvístýft framan vinstra gat. Brennimark ArniJ. -----Júns þorsteimssonar á Húli á Uppsastrb'n^ Biti framan hægra, hamarskoriB vinstra. Brennimark Júhannesar Sigur&ssonar á Geiteyjar" strönd J S Strönd. KRÓKUR Á MÓTI BRAGÐI. I bla&i þrándheimsstiptis, er sagt frá: a& fyrir tvei»' ur árum sí&an fer&a&ist ma&ur einn, er átti heima í K?i' kne f þrándheimi til Vesturheims, en skildi konu sína eptir vi& búi&. Næstli&inn vetur skrifa&i ma&urinn kod11 sinni til og sag&i henni að koma á eptir, en á&ur en hé» færi alfarin þá skyldi hún selja jör&ina, er þau áttu og höfðu búið á. Konan gjör&i sem mafcurinn bauð henni) og seldi jör&ina og fjekk sjer far til Vesturheims. Ý hún kom til Ameríku túk ma&urinn við hennni bá&nn1 böndum, og spur&i hana þegar, hvort hún hef&i selt jör&' ina og hvað hún hef&i fengið fyrir hana? Konan svaf' a&i a& jör&in hef&i setzt og a& hún heffci fengið fyr‘f hana 1000 speciudali, sem hún hef&i á sjer. Nei eIskaI1 mín! segir ma&urinn, þá hann heyrði þetta, „fyrir Ga^ sakir láttu mig fá peningana; þa& er hættulegt hjern» fyrir konur a& hafa á sjer svo mikla peninga. Kona" fjellst á þetta og afhenti manninum peningana, en un1 leið bi&ur hann hana a& bí&a stundarkorn og gæta ?e! farangurs; þeirra því a& hann þyrfti a& skreppa burtu, han" kæmi þegar aptur með menn, hesta og vagn til að sæÚa farangurinn ; konan beið svo þarna og átti von á mann‘ sínum á hvorri stundu til baka aptur, en það drúgst a& henni fúr a& lei&aet, og þá Uvöld var komið hugfci ráfclegasf, a& leita sjer gistingar yfir núttina, og fúr spyrja sig fyrir hvar helzt hún ætti að fá gjer náttsta&i var henni þá vísað á hús eitt hvar Nor&menn bjuggu íi þegar hún kom þanga&, hittir hún gestgjafann, og segíf honum frá allri sögunni og hvornig hún væri nú stod^' gestgjafinn túk vel máli hennar, og lofa&i henni, að dag' inn eptir skyldi hann hjálpa eitthvað upp á hana og ^ minnsta kosti láta leita manninn uppi; en í milli tí&inn' skyldi hún koma inn og fá sjer eitthva& a& borða oí fara svo a& hátta og sofa. og vísa&i henni jafnframt li! herbergis þar sem mörg rúm voru inni. Nokkru ' ep£' ir að konan var háttuð, heyr&i hún að karlma&ur og kvennma&ur komu inn í stofuna, er voru a& tala sai»' an í lágum hljú&um. A&komna konan segir: Nú! fannst hana þá, en fjekkstu hjá henni peningana? Ha»" segir: já I hún afhenti mjer 1000 speciudali, er l)lín haf&i fengi&i fyrir jör&ina okkar, svo a& ásarnt þei"1 200 speciudölum, sem jeg hefi dregið hjerna saman sí&' an a& jeg kom hingað, þá eigum vi& álitlegan sjóð til $ reisa bú með. Hún segir þa& var þú synd, að taka pcningana af henni. Hann segir jæa sk. .., hún er ntó1* stúr og sterk og getur unni& sjer brau&. þá segir b^' eru þá peningarnir vel geymdir hjá þjer ? Já þeir ef* buxnavösum mínum. Konan þekkti gjSrla, a& þa& ?at ma&ur hennar sem var a& tala, og Ijet ekkert á sjer bser9' sem a& hún væri í fasta svefni, og beið tii þess a& hjúna!eysín voru sofnuð. En þá fúr hún sem fljótast á flakk, ^ buxurnar me& 1200 speciudölunum í og flýtti sjer út þangað sem skipiö lág, er hún haf&i komið me&, og fr*"0 á þa&, og komst heil á húfi heira aptur til þrándhe'109 með buxurnai' og peningana. _________ Eiyandi uy ábynjdarmadur : Bjiirn JÓnSSOIK^^. Alcureyri 1072. B. M, Stephánsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.