Norðanfari - 21.12.1872, Blaðsíða 2
— 126 —
bálkur sl, er vjer nrt Ucffum (alþingistilskipunin), sje me&
öllu óhæfilegur, óg afi S.engu rífi fyr efca framar í stjórn-
armáli voru, en a& (senija annan nýjan. Einn af göllum
þinglaga vorra er sí£ a& nokkur hluti þingmannanna, sem
allir eiga a& verá þ j ó & f u 11 t r ú a r, er kosinn af ö&r-
li'm en þjó&inni.j þjó&þingi& á ekki anna& a& vera, en
þjd&in sjálf í’minni stíl, e&a minni útgáfu , ef jeg má
leyfa mjer a& komast þannig a& or&i þjó&þingi& er til
fyrir þær sakir, a& þjd&in öll í heild sinni hefur eigi
hentugleika til a& koma saman á einn sta& og sitja þar
yfir málum sínum svo lengi, sem me& þarf. En þar sem
hun nú eigi kemur þessu vi&, þó þa& væri e&iilegast,
rjettast og einfaldast, þá ver&ur hún a& gefa umbo& sitt
fáéinum mönnum, þeim er hún treystir bezt, til a& koma
saman á þingi fyrir hennar hönd, og útkljá þau mál, er
út þarf a& kljá, þjó&fjelaginu til heilla og hagsmuna. þa&
er jafn óe&lilegt sem órjett, a& nokkur annar en þjó&in
sjálf kjósi e&ur setji nokkraaf slíkum umbo&smönnum e&a
fulltrúum ; þa& er sama sem a& sá illgresi í hveitiakur
þjó&arinnar, þessar svo köllu&u konungskosningar e&ur
stjórnarkosningar til alþingis eru í alla sta&i óe&Iilegar og
á órjettri undirstö&u bygg&ar; enda er kunnugt, hvernig
þær hafa gefizt. rAfiei&ingin hlýtur a& likjast orsökinni“.
} Gefum þjó&inni, hva& þjó&arinnar er og stjórninni,
hva& stjórnarinnar er!
BÓKMENNTAFJELAGIÐ 1873.
Samkvæmt venjunni og samkvæmt vonum þeim, sem
gefnar cru í skýrslum og reikningum bókmenntafjelagsins
þetta ári& og ö&rum gögnum, munu bækur þær, sem fje-
lagsmenn fá a& ári, ver&a þessar:
bkírnir (47. árgangur). Hann hefir jafnan þótt fró&-
>g gott rit, og svo mun enn ver&a, þó a& hann
•iaii sí&ari árin þótt óþý&lega saminn a& or&færi
og óþarflega langorfcur um stjórnarmálaþref á þingum
o. fl. ank annara einstaklegra galla, og þó a& hann
kynni afc hafa líka galla a& ári, mun mega meta
hann girnilega bók fyrir allan þorra manna.
2. Tí&indi u m stjórnarmálefni ís la n d s (III 3).
þau ver&a vafalaust, eins og vant er, gott rit
og þarflegt allri alþýfcu. Margt er þar, sem alþý&u
gefst eigi kostnr á a& kynna sjer ella, og auk þess
cr henntugt a& hafa þau brjef, er snerta almenn rjett-
indi og skyldur í sjerstöku safni, svo a& eigi þurfi
afc smala því saman úr blö&unum og ví&ar, og þa&
má fullyr&a a& þau sleppa engu, er almenningi er
þörf á a& vita, þó a& þau fullnægi ekki forvitnum í
öilum greinum.
3. Skýrslur um iandshagi á íslandi (V., 3.).
Skýrelur þessar eru vafalaust eitthvert óvinsælasta rit
fjelagsins, langar og lei&inlegar, ófullkomnar, ónákvæm-
ar, ósannar. A& vísu er allt þafc, er a& landshögum
lýtur, all merkilegt í sjálfu sjer, enda þó ónákvæmt
sje, og er mikils meti& hjá hverri si&a&ri þjófc, þó að
allur kjarni landshaga skýrslnanna mundi rúmast á 1
e&a 2 örkum, ætti menn a& gefa þeitn langtum meiri
gaum enn hinga& til. Dm ónákvæmni þeirra ver&ur
bókmenntafjelaginn eigi kennt, heldur a& nokkru leyti
frumhöfundum skýrslnanna og a& nokkru leyti illa
lögu&um ey&ublö&um til þeirra og óákve&num regl-
um fyrir samning þeirra, og fleiru lyrirkomulagi,
sem a& likindum smá lagast.
4. Skýrsla um f 0 rn g r ipas a fn Islands í
Reykjavík (II). Eptir fyrra heptinu a& dæma
mun skýrsla þessi ver&a fró&leg og skemmtileg, því
a& baeíi er höfundurinn Sigur&ur Gu&mundsson mál-
ari fró&ur ma&ur, og svo hlýtur lýsing á þjó&gripum
vorura jafnan a& vera þjó&legt efni. Hafa Islend-
ingar jafnan haft mætur á fornum frófcleik, og mun
því skýrsla þessi ver&a einkar girnileg bók.
5. Islenzkt fornbrjefasafn (4 hepti). þa& er
eitthvert hi& merkilegasta rit, sem bókmenntafjelag
vort gefur út, og hefir af sífcari ritum þess, eins og
safn til sögu Islands, verifc eitthvert hi& vinsælasta,
því a& bæ&i er þa& mjög fræ&andi um sögu landsíns,
og svo færir þa& einnig ýms brjef, sem snerta rjett-
indi einstakra manna og stofnana, sem hafa enn gildi.
6. Ma&ur og kona, skáldsaga epiir Jón Thoroddsen.
Rit þetla hafa margir á Islandi mjög þrá&. Bæ&i er
höfundurinn a& gó&u kunnur, enda eiga þesskoriar rit
mjög vel vi& hæfi allrar alþý&u.
7. Nýa sagan", eptir Pál Melsteb (3 hepti). þetla rif,
sem, eins og alknnnugt er, er sami& me& frábærum
lipurleik og fjöri, hefir jafnan haft vinsældum a&
fagna mefcal alþý&u, og þóit bæ&i fræ&andi og skemmt-
andi, og svo mun enn ver&a,
8. Skýrslur og reikingar hins íslenzka bók-
menntafjelags 1 87 2 - 7 3. þær munu eins og
vant er færa oss miklar frjettir af fjelagínu, og er
líklegt, a& þa& ver&i einnig gó&ar frjettir. þærmunu
fræ&a oss um efling fjelagsins, því líklegt er a& þa&
eflist þetta ár, bæ&i erlendis, þar e& fjelagifc hefir
láti& sjer annt um a& útbrei&a þekking á sjer me&
því a& gefa út skýrslur um athafnir sínar bæ&i á
danska og enska tungu, og þá ekki sí&ur á Isiandi,
þar e& fjeiagsmenn nú geta átt von á svo miklum.
og gó&um bókum fyrir tillag sitt. þær munu fræfca
oss nm hin „harla afcgengilegu kjör“. sem varaforseti
Deildarinnar í fyrra baub fjelaginu til þess a& kaupa a&
sjer „Kennslubók í go&afrœfci Grikkja og RórnverjaK lil
útbýtingar me&al fjelagsmanna, sem er frófclegt a&
vita, enda þótt bókin vir&ist harla óa&gengileg fyrir
alþý&u manna. þa& er a& vísu au&sætt, a& hún
kann a& geta baft menntandi áhrif á einstaka
menn, en merkilegt vir&ist þó, a& nokkrnm
skuli hafa getafc hugsazt a& verja tíma og fyrirhöfn
til þess a& íslenzka langa vísindalega útlistun á go&a-
fræ&i Grikkja og Rómverja, me&an svo rnargt er ó-
unnib af þjó&leguni fræ&um, og aiþý&leg rit vantar
nálega f hverri almennri vísinda grein. þær munu
fræfca oss um gott samkomulag deildarinnar í Kaup-
mannahöfn og deildarinnar á íslandi og eMiíega
samvinnu þeirra. þær munu fræ&a oss um heppi-
leg afdrif áskorana fjeiagsins til nýrra sókna lýsiriga
og sýslna, um aukning safna fjelagsins og margt
fleira.
9. Frjettir af Islandi 1 872 (og ef til vill Ifka
1871). þa& má telja víst, a& þær a& ári fylgi Skírni'
e&a skýrslunum e&a ver&i prenta&ar sjerstakar, þó a&
þær yr&i út undan þetta ári&.
10. Bókaskrá 1 8 7 2. Hún verfcur líklega látin fylgja
skýrslunum eins og afc undanförnu. Er hún bæ&ii
fró&leg og þörf bókavinum.
þar e& von er á svo fjölbreyttum og gó&um bókum>
frá fjelaginu a& ári, ætti menn a& taka sig til a& ganga>
f íjelagifc sem flestir, og fá þannig mikinn fró&leik fyritr
líti& tillag. Menn mega ganga a& því vísu, a& því fleiri'
fjelagsmenn sem bókmenntafjelagifc fær, því rífara nntni'
þa& ver&a ab ársbókum viö fjelagsmenn, og því fremur sjá>
sjer fært a& laga sig eptir ósktim og þörfum þeirra. Og
þó a& fjeiaginu vi& og vi& mislakist a& koma bókunum.
tímanlega á rjettan sta&,[.ætti þa&Qengan a& fæla úr fjelag-
inu, enda mun þa& optar vera skortur á menningarfýsn