Norðanfari - 21.12.1872, Blaðsíða 3
— 127 —
nirfilsháttur, sem kemur mönnum til ah segja sig úr
t>ví.
A& línur þessar mættu veröa fjelaginu til styrktar,
er Ósk ritarans.
í nóvemberT’mánufci 1872.
7.
UM REYKJAVÍKUR-SKÓLA.
þab mun mega meb sanni segja, ab þa6 hafi verib á
tnóti þjóbvilja fslendinga, er skólinn, eptir uppástungu
einstakra manna, var fluttur frá Bessastöfcum og inn í
Reykjavfk. þab sem menn atmennt höftu á móti þess-
ari breytingu var þab: a& piltar mundu í Reykjavík venj-
ast fremur tii hóglífis og nautnar áfengra drykkja og
Bemja sig at> háttum Reykjavíkinga og þeirra anda. sem í
Bllu falli þá, þótti hvorki gófcur nje þjófclegur: einnig þótt-
Ust menn ganga ab því vísu, ab allur kostnabur mundi
aukast vi& skólaveruna, fyrir alla abra enn Reykjavíkur-
búa eina, sem meb þessum hætti veitti hægast, afc mennta
sonu sfna. þetta þykir nú allt um of hafa ræzt síban
ekólinn kom til Reykjavíkur. Piltar hafa ab vísu ab sumu
leyti sigrab Reykjavík, en Reykjavík hefir líka ab sumu
leyti sigrab þá. Piltar hafa breytt anda Reykjavíkur til
hatnahar, svo hún nú er hóti þjóblegri enn ábur, eba svo,
ab henni þykir ekki vanvirba ab íslenzkunni, en aptur
hefir Reykjavfk í öbru tilliti haft ofmikil áhrif á þá og
Orbib þeim freistingastabur. Piltar eru almennt, því fer
betur , íslenzkir í hug og hjarta , en þeir hafa útvortis
fengib á sig útlent snife og koma öbruvfsi fram í sveita-
lífinu en piltar í fyrri tí& frá Bessastötum. því ver&ur
nefnilega ekki neitab, a& piltar eru or&nir hneig&ari fyrir
tilhald í klæ&abnr&i og öllum a&búna&i, fyrir hógbfi og
nautn áfengra drykkja og frásneiddari líkamlegri áreynslu,
og er þa& þvf meinlegra Jyrir búskap þeirra eptirlei&is,
sem sá getur enginn stjorra&, ev ekki befir sjálfur tami&
sjer vinnu, en flestir embættismenn vor á mefcal veríaa&
sty&jast meir e&a nrinna vib búskapinn; auk þess sem
sumarvinnan er svo holl fyrir æskumanninn til þess líkaminn
nái fullum þroska. Sömuleifcis þykja hin Reykjavíkönsku
kvonföng, sem nú taka a& tí&kast, mi&ur holi sveitaliíinu
og búskapnum, en á hinn bóginn er vonandi, a& þau hafi
gó&áhrifá þvifna&inn. Oghvafc hinu vi&víknr, að Reykja-
vík hefir or&i& þeim freistingasta&ur meb tiliiti til vín-
nautnarinnar, þá er þetta því hryggilegra , sem hún er
ska&legust hinni yngri kynslófc me& tilliti til þroska lík-
amans. auk þess sem hún spillir hugarfarinu og si&ferfc-
inu. Svo óþörf, og ska&leg sem öll vínnautn er, þá er
þó fyrirgefanlegra þó hinir eldri menn finni þörf á hress-
ingunni, en þa& er dau&amein hverrar þjó&ar þegar hitr-
um yngri ver&ur þetta a& list og þýkir engin vanvir&a
a&. Vjer viljum enganvegin hjermefc segja, a& vínnautn
sje almenn í skólanúm, því fer betur, en hitt er víst, a&
bún er meiri enn tíún var á Besí'astö&um.
Um kostna&inn vi& skólaveruna hefir og spá manna
einnig ræzt. Á Bessastö&um kosta&i fæ&ifc um 8 mánu&i 60
íd.mefc þjónustu og skæ&askinni, en ánkaffis, en strax fyrsta
árifc í Reykjavík var& kosturinn um 9 mánu&i 90 rd. auk
þjónustu, og vafc þa& a& meining minni a&alástæ&an til
þess, a& margir embættismenn tóku pilta í kost og veittu
þeim me& sjálfum sjer, en þann kost þóttust þeir eigi
geta selt vifc niinna ver&i, á móts vifc Bessasta&a-kostinn,
og af þeirra dæmi settu þá a&rir' sama ver& á kostinn,
þó síöri væri og ekki dýrari í sjálfu sjer en sá, sem
veittur var á Bessastö&nm, þó hann væri Ijúffengari og
hetur tilbúinn. Sí&an hefir nú Reykjavíkingum undarlega
vel tekist a& bera fyrir sig ýmsar ástæ&ur til a& hækka
ver&ifc á kostinunr ár frá ári þanga&til hann næstl. áp
var or&inn 3 mk. um daginn e&a 130 —140 rd. fyrir
skólaárifc og a& auki 8 rd. fyrii\ þjónustu auk skæ&a-
skinns og nú er skrifab úr Reykj^vík a& kosturinn muni
hvergi fást fyrir minna enn 150 rd. fyrir skólaárifc , og
mun þab eiga a& vera 3 mk. 8 sk. um daginn. Ef þessu
framfer nú hjer eptir eins og a& undanförnu, þá er ekki
a& sjá hvar vi&lendir me& kostna&inn, þar sem allur auka-
kostna&ur fer jafnframt í vöxt hæ&i vi&víkjandi klæ&a-
bur&i og sumu mifcur þarflegu, svo a& kostna&urinn vi& dvöl
piltsins íReykjavík fyrir yfirstandandi skóla ár ver&ur me&
öllu og öllu sjálfsagt yfir 200—220 rd.
Svona hefir þá tilgáta manna einnig ræzt hva& kostn-
inum vi&víkur; en hva& á svo til a& gjöra, til þess a&
rá&a bót á þessu og a& sveitamönnunr verfci eigi ókljúf-
andi a& láta sonu sína ganga skólaveginn? Ahnennt svara
menn þessari spurningu me& því, aö skólann eigi aptur
a& fiytja eitthvab í burtu úr Reykjavík; og því sýnist
heldur ekki ver&a öfcruvisi svaraö. þa& var ógæfa þessa
lands er skólinn var fluttur til Beykjavíkur og öllum í ó-
hag nema Reykjavíkingum einum, enda hefir skólinn haft
þar lítilli gæfu a& fagna. Reykjavík hefir dregib a& sjer
skólasjó&inn og dregur me& hverju ári a& sjer peninga
landsins. En þar sem nú skólahúsib er komib á fallar
fót þrátt fyrir alla þá peninga, sem fieygt hefir verifc í þ
hotnlausa hyl, þá sýnist nú tími til a& fara a& undirbua
flutning skólans aptur úr Reykjavík; en a& þessu sinni
viljum vjer ekki fara þar um fleirum or&um, heldur ein-
ungis leita ráöa til a& Ijetta skólahaldib í Reykjavík þang-
a& til þessu yrfei framgengt.
Reykjavíkingar færa þa& jafnan til sem átillu til a&
hækka verfcið á kostinum, a& verfc á sveitavöru fari vax-
andi. þetta er nd a& vísu satt, en þa& sem kostip---
vi&kemur er a& eins smjör og kjöt og þó verfc á f |sjá|
tveinrur tegundum bafi fariö vaxandi, samsvarar p;
anvegin því, sem ver&i& á kostinum hefir verifc h; akafc,
nú í ár um 80 rd. vi& þa&, sein var á Bessastö&ura og
um 60 rd. vi& þa&, sem var í Reykjavík fyrir 25 árum
sífcan, því danska varan er lík og þá , og verfc hennar
gengur upp og nifcur. Reykjavíkingar segja: oss er nú
ortiö þri&jungi dýrara ab lifa en fyrir 20 árum sí&an, og
þetta kann a& vera satt í sjálfu sjer, en þa& þarf eigi a&
koma vi& ver&inu á kostinum í jöfnu hlutfalli, því ef vel
er a&gá&, mun hi& svo kalia&a dýra líf í Reykjavík meira
vera sprottib af auknum vínfanga- og muna&arkaupum og
vi&höfn í klæ&na&i og húsbúna&i heldur en af því, a& mat-
föng hafi hækkafc svo mjög í ver&i. Jeg gjöri rá& fyr-
ir a& enginn matsali ætli piltinum meira af kjötmat til
9 mánafca en fall af 3 sau&um og 7 fjórfcunga af
smjöri og er vel í lagt. Nú er sau&urinn 8 rd., sem á&-
ur var 6 rd., er skólinn fluttist til Reykjavíkur og smjör-
pundifc 32 sk., sem þá var 24 sk, og leggjum vjer nd
annan datinnaf ver&muni sau&sins á fallib, því ab kaupandi
selur aptur tóig, ull og skinn me& samsvarandi meira ver&i,
vi& þa& sem hann kaupir, þá ætti þó ekki þetta a& hækka
ver&i& á kostinuro um meir en 8 rd. 80 sk. Blantur fisk-
uUkann og a& vera nokkrum mun dýrari, en hann þyrfti
ekki a& vera Reykjavíkingum dýr, ef þeir ættu sjálfir
vinnumann í skiprúmi, en þa& þykir ómak og fyrirhöfn.
Eptir þessu sýndist sem ver&i& á kosti skólapiItsins heffci
ekki þurft a& hækka um meir en rútna 10 rd. írá fyrsta
upplagi, eins og vjer líka ætlum, a& matsalinn gæti, sjer
skallausu, selt fæ&i piltsins, eins og þa& gjörist í me&al-
lagi í Reykjavík, um 9 mánu&i fyrir 100 rd. e&a 35 sk.
um daginn, Búalög ætla útró&ramanni til fæ&is á viku
8 ál., þa& ver&ur um 9 mánu&i, 24 ak. fyrir al. 72 rd. og
sjera Jakob Finnbogasou hefur í riti Húss- og bústórnar-