Norðanfari


Norðanfari - 08.01.1873, Qupperneq 4

Norðanfari - 08.01.1873, Qupperneq 4
4 — þeir þurfi eigi a& hreifa sig til ncins e&a hugsa um ncitt, ncma taka viö því, er ab þeim er rjett. þegar þeir svo bregíiast, er setlafc er upp á, eins og einatt ver&ur, þá er ofsett er á suma, þá ver&ur volæbi og dau&i, hvortheldur sem er f andlcgum eba stundlcgum efnum. (Framh. sí&ar). ÚR BRJEFI AF SUÐURLANDI. þú spyrb mig, hvaí) valdi því, ab fjárklá&anum enn •ekki er útrýmt af SuSuriandi. þessari spurningu get jeg ekki svara& í stuttu máli, jafnvel þó svarit) megi liggja hverjum þeim í augum uppi, sem snöggvast lítur yíir kláðasöguna. Klá&anum var a& kalla strax útrýmt hjer í Árnes- og Rangárvallasýslum, mest meb ni&ur-skur&i, en þó sum- stabar meí) lækningum me&fram, sem reyndust þó ærið dýrkeyptar ; þar á móti hefur honum aldrei verife al- gjörlega útrýmt í Kjósar- og Gullbringusýslum, og þaban hefur hann aptur og aptur flutzt austur yfir fjallgarbinn til næstu sveitanna í Árnessýslu, og væri sjálfsagt kominn lengra, heffcu ekki heilbrigfcu sveitirnar haldifc uppi vörö- um mef) ærnum kostna&i. A& vísu hafa innbúar Kjósar- og Gullbringusýslu ár frá ári verib að káka viö, ýmist lækningar efca nifcurskurfc, en sem hvorugt hefur verifc nema hálfverk, jafnvel þó hifc opinbera hafi haft þar ept- lit mefc lækningunum. þetta þóf hefur gengifc nú í 16 ár, og kláfcinn lifir enn mefc fullu fjöri á íleiri stöfcum, og má ganga afc því vísu, afc hann komi upp enn vffcar þeg- ar fram á veturinn kemur. Af þessu getur þú sjefc, livafc þafc er, sem veldur því, afc kláfcanum er enn ekki útrýmt; þafc er nefnii. samtaka- og hirfculeysi ýmra fjáreigenda á kláfcasvæfcinu, þverhöffcaskapur og drambsemi þeirra, sem aldrei hafa sannfærzt af reynslunni, og á hinn bóginn al- vörulausar og mifcur skynsamlegar ráfcstafanir valdstjórn- arinnar. þafc er sýnt og sannafc, afc kláfcanum heffci mátt út- rýma á einu ári mefc vægum kostnafci; í stafc þess er nú búifc árangurlaust afc kosta til hans mörgum þúsundum dala, fjárkláfcinn er mikill, þó er skömrninn enn meiri, er hvílir á þeim, er halda þessu illgresi óupprættu. Rangæingar og Arnesingar í heilbrigfcu sveitunum hafa gjört ýmsar tilraunir til aö fá íbúa hinna sjúku og grun- ufcu-hjerafca til afc Ióga fje sínu— því reynslan hefur sýnt og sannafc, afc skynsamlegur nifcurskurfcur er hifc viss- asta mefcal til afc útrýma kláfcanum — fyrst mefc því, afc selja ekki neitt skurfcarfje, var ætlazt til, afc eigendur hins sjúka og grunafca fjár ættu hægra mefc afc selja það mefc fullu verfci, í annan stafc mefc því, afc bjófca þeim apt- ur fjárstofn mefc nifcur settu verfci. Rangæingar gjörfcu þetta í blöfcunum, eins og þú víst hefur sjefc, en Árnes- ingar á fundi í Ilafnarfirfci, sem þingmafcur Kjósar- og Gullbringusýslu kallafci saman, eptir ósk bændaþar, til afc koma á samkomulagi f þessu efni. þar bufcu Arnesingar fram 4000 fjár mefc ákvefcnu vægu verfci, þegar búifc væri afc ióga öllu hinu sjúka og grunafca fje. þessu bofci var hafnafc, en gjört ráö fyrir afc allækna nú kláfcann í vetur, og þafc jafnvel án yfirvalda og dýralækna ráfcstafana, og sumir segja líka án kláfcalyfja, því skortur kvafc vera á þeim í lyfjabúfcinni; enda kvafc þingmafcurinn hafa sagt á fundinum afc hann áliti kláfcann meinhægan ogósóttnæm- an, og afc ekki þyrfti nema afc anda á hann til afc út- rýma honum. Lítur þá svo út, sem þessi andríki kenni- mafcur ætli afc framkvæma þafc meö andans krapti, sem enn er ógjört mefc náttúrlegum og líkamlegum mefculum. Óskandi væri, afc þetta tækist en því er mifcur aö líklcg- ast er, afc þaö fari eins og afc undanförnu, og enn þurfi á því afc halda afc sumri komanda, aö verjast útbreifcÆlu kláíans, og verfcur þafc anfcsjáanlega ofvaxifc þeim hjer- ufcunr sem næst liggja kláfcasvæfcinu afc kosta vörfc af sín- um rammleik, einkum ef hiö opinbera hlifcrar sjer hjá afc rjetta okkur^, hjálparhönd. en þafc sjá þó allir, afc ekki hjálpar afc leggja árar í bát, svo lengi klábanum ekki er algjörlega útrýint, því þá fer hann yfir allt land þafc er því aufcsjáanlega naufcsynlegt, afc allt landiö leggist nú á eitt tjl afc sporna vifc þessum vandræfcum. Mefc nýárinu og austangolunni hefur oss borizt í bendur kvifclingur nokkur, sem einhver hefur ort afc gamni öínu. Kvifclingur þessi er í nokkrum eriudum, og fylgja fáein orfc í lausu máli hverju erindi til skýringar. Vísur ( þessar eru, aö því er oss virfcist, mjög laglega kvefcnar og smá skrítnar innan um og saman vifc. þess vegns V þykir oss eigi ólíklegt, afc lesendum BNorfcanfara“ geti . orfcifc skemtun afc því heldur en hitt, afc fá afc sjá þær i blafcinu. En cptir því sem áskilifc er af þeim, er oss hafa sent kvifclinginn og gefifc leyfi til afc hann yrfci prentafcur, megum vjer ekki taka nema eitt erindi í senn í hvert blafc, og mun sú afcferfc ætlufc til þess, afc skemmtunin treinist því lengur. Hjer kemur þá afc þessu sinni afc eins hifc fyrsta erindi kvæfcisins, en fyrirsögnin er svo látandi: Eitt lystilegt gyllini-lclenódí, edur eitt ilmandi fórn- i arreykelsi, sem jey œruskylduyast œtla wjer ad Jram herat þeyar jey er ordinn konunykjórinn. Lag: Frá landfysíkusa. I. Jeg er konungkjörinn,J Karl minn, segi’ eg þjer; Enda upp lýkst vörin Efri’ og nefcri’ á mjer Aldrei nema’ á eina lund: Eptir því sem þóknast bezt þjófc vifc Eyrarsund. „þjófc vifc Eyrarsund“, þafc eru Ðanir, vorir elsku- legu fefcur, ekki eptir holdinu heldur eptir rjettinum, en rjetturinn fæfcist af rás vifcburfcanna. Vjer höfum frá alda- öfcli haft einvalda og alvalda konunga, sem hafa haft ótakmark- afc vald yfir lífi voru og öllum efnum. þessir konungar hafa verifc danskir, og þeirra kynþáttur varfc alvaldur fyrir mörgum öldum, og þafc náttúrlega af Gufcs náfc, eins og sjá má í uppháfi ótal fororfcninga, sem allir eru skyldugir afc trúa. Já, fyrir mörgum öldum varfc hver einasti til- vonandi frumburfcur í þessum ættlegg alvaldur, löngu áfcf ur en hann var getinn í mófcurkvífci fyrir rás vifcburfcanna. þó afc nú þessi gufcum líki kynþáttur sje genginn veg allr- >, ! ar veraUlar fyrir rás vifcburfcanna, þá hefur hin göfuga danska þjófc vifc Eyrarsund mófcir konunganna, erft vald hans yfir oss. Og þetta vald, sem hún átti þannig mefc öllum rjetti, hefnr hún aptur mefc öllum rjetti gefifc nýjum ættlegg. þó hún hafi ekki fengifc hon- um ótakmarkafc vald yfir sínum skilgetnu börnum í Danmörku , þá hefur hún fengifc honum takmarkalaust vald yfir oss aumum syndurum og aukageplum á ís« landi. Nú hefur alvaldskonungurinn af miskunn sinni hafifc mig upp úr duptinu og kosifc mig svo sem túlk og erinds- reka sinn og Dana á alþingi, og því má jeg eigi mæla annafc, en þafc sem jeg þykist vita afc dönsku fefcronum sje ljúft. þess vegna upp lýk jeg mínum munni „svo- leifcis og ekki öfcruvísi“. þafc er svo sjálfsagt, sem nokkur hlutur getur verifc. Efca munu eigi þeir af lönd- um mínum, sem næstir standa tigninni í Danmörku, sanna þaö mefc mjer einn sem annar? Og hvafc segifc þjer hinir háttvirtu svarabræfcurnir sex á þingi? (Framh. sífcar). VESTURHEIMSFLUTNINGSFJELAGID Allan Brothers & Comp hefir í áformi afc senda hingafc stórt gufuskip á komanda sumri, ef nógu margir áskrifendur fást, er vilja taka far mefc því til Qvebec efca Portland, sem liggpr bezt vifc þá fara skal til Vfscon- sin; mælist jeg því hier mefc til, afc þeir er vilja fá flutning mefc því til Vesturheims, gefi rnjer þar um skriflega tilkynningu sína hifc fyrsta, efcur gjöri þaö í fjelagsskap meö öfcrum, þó svo afc hver einstakur sjo nefndur og aldur hans líka, til þess jeg í tíma geti gjört fjclaginu þafc kunnugt, upphæfc farareyris gat fje-, lagifc ekki nú þegar tekifc ákvörfcun um, ekki fyrri en á fjelagsfundi í vetur, en sjálfsagt verfcur flutningur meö því biliegri enn á annan hátt; farareyrir næstl. suroar var

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.