Norðanfari


Norðanfari - 26.02.1873, Page 3

Norðanfari - 26.02.1873, Page 3
hólrn á Akranesi. f>ar 'iggur upp af gú& sveit, Borgarfjtirfiuiinn, þar er fiskiver og hægt til afdrátla og þó oss sje eklci fullkunnugt um jör&ina í sjálfu sjer ætlum vjer þö, af) Oeconomus mundi geta liaft þar nokkurn búskap og kennarar skdlans fengib býli eba jarbarparta til ábúfar eba í öllu lalli blelti til túnræktar og maturtagarba og mundi þeim verba þar údýrra lífib enn í Reykjavík þar sem svo rnargur óþarfinu þykir þarfur. GYLLINI- KLENODÍ. V. deg er konungkjörinn, Kynstrin hata’ eg ill, Að sjer yppa skörin IIpp í bekkinn vill. J’júðin klafa þarf um liála. Aurat ab liugsa er til þess, Ef hún verbur frjáls. kalla jeg ab skörin fari upp í bekkinn, þegar Islendingar þykjazt liafa nokkur rjeitindi til þess ab ráða sjiilfir fyrir sínum málum. llvafc- an ættu þeir a& liafa slík rjettindi, nema ef þau væru þeim gefin af hin- um alvöldu Danakonungum, eba þá aí erfingjuin þeirra, hinni dönsku þjób? En Fribrik hinn sjöundi Iijelt. eins og allir vita, stjúrnarvaldi sínu úskertu yfir Islandi, meðan hann lifbi, því stjúrn hans og ríkisþing- jð í Danmörku sá svo um, sem betur fúr, a& Islendingar næ&u eigi því sjálfsforræ&i, sem harm vildi þeim veita, eigi sí&ur en hirium dönsku þegn. um sínum. Og sí&an hefur Dönum allt til þessa dags ekki or&ift ,nein skotaskuld úr því a& halda hjá sjer, sem sinni eign, forrá&um allra ís- lenzkra mála. Veit jeg nú a& vísu, a& sumir segja, að til þessa hafi eigi verið nokkur rjettur nje nokkur heimild, því hi& íslenzka þjó&fjelag hafi veri& liinn eini sjálfsag&i lögarfi, er sijórnarrjetiurinn yfir Islandi hlaut a& bera undir, þegar hinn slfcasti konungur var látinn, er ríkifc erf&i eptir konungalögunum En jafnvel þú jeg ekki viti, hvort jeg get nokk- u& fundi& í nokkrn lögmáii til þess a& hrinda þessari kenniiig, þá felli jeg mig samt miklu betur vi& þa&, sem Danir tala um rás vi&burð- anna, og þý&a svo náttúrleea á þá ieib, a& Island sje einu sinni or&i& undirlægja Danmerkur og skuli því svo vera lije&an f frá um aidur og æfi. Og hva& ættu líka Islendingar a& gjöra me& stjúrnfrelsi og forræ&i sinna mála? þeim er það mikils tii ofvaxib a& takast á hendur þvílika ábyrgb. þeir mega ver&a því fegnir, a& a&rir liafi allan vandann, og |,a k fyrir me&an Danir vilja láta svolítib a& hafa hönd yfir þeim, svo þeir fari sjer ekki a& vo&a. Um þa& iiafa allir konungkjöruir menn veriö sauidúma hingað til, ef mig-'ininnir rjett. Herra ritstjóri þjú&úlfs Jún Gu&mundsson I Eptir tilmælum prúfastsekkju iiúsfrúr M. S. lljálinarsen, skora jeg hjer ineð á y&ur a& gjöra hi& fyrsta skílausa grein í þjú&ólfi fyrirþvfraf hvafca astæbum a& þjer álítib hana hafa fyrir gjört þeim rjetti sínum, a& eiga tiiualt til l þ. á., og }( framvegis af föstuin tekjum Hítárdals prestakalls; eins og sonur y&ar Jijú&úlfur, til gla&nings auka þeim brau&i& hreppti skýrir frá. Ef þjer, niúti von, gjörib ekki sldlaiisa grein, fyrir hei&vir&um mönn- um eptir áskorun minni, þá munu þeir og jeg, álíta a& y&ur hafi, rjett einu sinni or&ið á, a& hlaupa me& frjett og úrskurb y&ar, á svo köllu&u h . . . . v . . . ,Ieg fyrir Iiönd ekkjunnar Gu&rúnar á Ileggstöbum, skora á y&ur, a& láta þjú&ólf hi& fyrsta færa lesendum sínuin dúm og dómsástæ&ur landsyfirrjettarín8 í máii því, er þjer sótlub fyrir hönd tje&rar ekkju, mót kaupmanni Sveini vi& Hú&ir, sem og sókn og vörn y&ar í máliiai; líka hverjir iiafi dæmt nefndan dúm, þar sem landsyíirrjettardómarinn var fa&- ir lijerafcsdóniarans, og arinar assessorinn tengdabró&ir lians; líka a& þjer gefið til kynna hvar fyrir þjer ekki hafi& tilkynnt enn nú neitt um íram- anskrifafc, livorki mjer nje ekkjunni, sem þjer tókub a& y&ur málib fyrir. Ef þjer ekki fullnægib þessari áskorun minni, þá er ekki sú sorgarblæja yfir máli þessu hjá mjer, ab jeg reyni ekki í einhverju bla&i ab gjöra al- menningi þa& kunnugt, sem jeg frekast um þafc veit. Gjörifc svo vel ritstjóri Nor&anfara, og Ijáið línum þessum rúm í bla&i yfcar. Dunki 28. desember 1872. Kristján Kristjánsson. N0FN þEIRRA ER GEFIÐ HAFA TIL HINNA BÁGST0DDU Á HÚSAVfK Hans hátign konungurinn 150 rd , Hs Exell. Greifi Moltke Hvidfeldt 100 rd., General Consul II. A. Clausen 25 rd., stórkaupm. V. Ficher 20 rd , stúrkaupm. Nik. Knudizon 10 rd , stórkaupm M W. Sass & Sönner 25 rd , stórkauprn. N C Havsteen 20id, siúrkaupm. F. E. Petersen 15 rd., Departementsdirect. Stepliensen 20 rd., borgmeistari Petræus 5 rd., sveita- mafcur einn 1 rd., stiptamtma&ur H Finsen 20 rd., N. N. 5 rd., H. C. A. 5 rd., C. A. D 10 rd., H. M. 5 rd.', ekkjufrú H. Johnsen 25 rd., B. 10 rd., F. W. Raasehou & Sön 10 rd., M. & S. G. Melchor 25 rd., D. B. A. & Co 20 rd., P, Bryde 10 rd,, Frielænder 10 rd., M. E. GrÖn & Sön 25 rd., D. A. Ðavldsen 10 rd,, I, Davidsen 10. rd., Han- sen & Fendrup 5 rd., Maritz R. Henriques 5 rd., Simmehag & Holm 10 rd. , H. & S. 5 rd , Agnes 5 rd. , kammerherra Júhansen 5rd., R. Lefoli 5 rd.. Iiæstarjettar advocat C. Liehc 15 rd., Th. Liehtenberg & Co 10 rd., I. I. Mortenstrup 15 rd., A. Th. Fa'itli 25 rd., Foght & Thaulow 10 rd , U. Iantson 10 rd., L. Augustinus 20 rd , Canule 20 rd., Ilans konunglega liátign kronprinsinn 50 rd., C. E. S. 10 rd., Jacob Holm & Sönner 25 rd., Mægler Wulff 10 rd., L. P. H. 25 rd. C. L. P. 5 rd., 0rum & Wulff 119 rd , Samtals 1000 rd. Listi yfir ráfcstöfun gjafafjesins frá Kaupmannaliöfn. Magnús Björnsson á Skúgargerfci 59 rd. 20 sk , Gísli Sigurfcsson á þor- valdsstöfcum 80 rd 81 sk , Stefán Indri&ason á Naustum 77 rd. 79 sk., Arni Biarnason á Stangarbakka 43 rd. 70 sk , Vigfús Sigmundsson á Ytritungu 30 rd., Sigur&ur öveinbjörnsson á Beinabakka 64 rd. 66 sk., Einar Jónas- son á Vilpu 66 rd. 60 sk., Ólafur Indri&ason á Stangarbakka 56 rd. 66 sk., Gu&mundur Gu&rnundsson á Helgugerfci 40 rd. 90 sk., Jacobina Níelsen á Vilpu 26 rd. 15sk , Indrifci Ðaví&sson á Helguger&i 65 rd. 80 sk , Jú- hann Eyúlfsson á Stangai bakka 32 rd. 72 sk., Hans H. Bjering á Beinabakka 43 rd. 66 sk., Hjálmar Finnbogason á þorvaldsstö&um 13 rd. 72 sk., Ekkja Jóhanns Bjerrings 10 rd. 18 sk., Sigurjún Björnsson á Kallbak 39 rd. 48 sk., Signnindur þorgrímsson á Prestliúli 41 rd, Margrjet og A&albjörg í Gar&s- horni 20 rd., Einar þúrarinnsson á Borgarhóli 15 rd. 90 sk., Sigmund- ur Júnathansson á Stangarb. 25 rd. Jóhannes Oiafsson á Braut 16 rd. Helga Magnúsdúttir á Borgarhúli 6 rd , Ólöf Júnsdúttir á Ishólsstö&um 8 rd., A&albjÖrg Halldúrsdúttir á Skúgarger&i 8 rd 85 sk., Sigurjún Halldúrsson á Kvíslarhóli 10 rd., Jún Björnsson á Hje&inshöf&a 25 rd., fæ&i til búenda 71 rd. 74 sk. Samtals 1000. rd. Allt lijer ofan skrá& hefur verib útbýtt í timbri, saum og kornmat. — Sökum þess, a& súknarmenn Akurcyrarkirkju hafa svo mjög fundih tii þess, hve fátæk kirkjan er, svo a& hún iiefir ekki geta& útvegab sjer ýmsa hluti, er hún þarfuast, og sem hana sumpart alveg vantar, en sum- part eru or&nir svo fornfálegir, a& þeir naumast verfca nota&ir, svo sem eru : klukkur, prjedikunarstúll, skírnarfontur og Ijúsakrúnur, a& vjer ekki tölum um, hve æskilegt væri a& hún gæti eignast délítib Borgel“; þá liafa nokkrir menn á Akureyri komifc sjer saman um, a& stofna ti! - veltu (Tombóla) í þeim tilgangi, a& ágó&inn, sern kynni a& v gengi tii þess, a& útvega kirkjunni einhveru af nefndum hlut’ Vjer skorum því á menn í Akureyrarsókn og hjer í pærsvrLt'inn,.1, afc skjúta saman dalitlu fjeí peningum e&a ýmsum muinim til þes.r aaugna- mibs, og me& því, a& vjer vonum, a& fyrirtœki þetta fái gú&ar uirdirtvktir, leyfum vjer oss a& taka þab fram, a& æskilegt væri, a& munir þeir, sein gefnir yr&u, væi u snotrir og sjaldsjenir, helzt innlendir, hvort heldur ept- ir karl e&a konu, smáir e&a stúrir, eptir sem liver hef'i hentugleika og lag á a& búa þá til. Herra verzluuarstjúri J. Chr. Jenssen veitir mun- uiium múttöku. Sí&ar ver&ur anglýst hvenær og hvar „Tombúlan“ ver&ur haldin, en þa& er ætlan vor, a& þab ver&i í lok marzmánaðar næstkomandi. Akureyri 14. febrúar 1873. J. V. Havsteen. J. Chr. Stepliánsson Frb. Steinsson. Flt£JTTflK lllIILEXDitlt. KAFLI ÚR BRJEFI. Fá nýmæli get jeg ritab þjer hjefcan úr Reykjavík. Júlin og júla- vikan li&u, eins og vant er. Á gamlárskvöld höf&u stúdentar og skúla- piltar lijer í bænum blysburí . dönstifcu álfadans og sungu. Flestutn þótti þa& gó& skemmtun, er heyr&u þa& og sáu; jeg ætla því a& segja þjer frá, hvernig þa& fór fram, eptir því er jeg sjálfur sá, og lieyr&i a&ra segja frá því, er sje& liöf&u: Um kvöldifc kl. 9J söfnu&ust bæ&i std- dentar og skólapiltar su&ur á tjörnina, sem er sunnan vi& horgina, og höffcu þeir búifc sig allskonar kiingileguin búningi; þar skiptu þeir sjer í tvo flokka þannig, a& annar flokkurinn var sunnan til á tjörninni, en hinn vifc norfc-austur borni&. þá er annar flokkurinn haffci gefib merki, kveyktu bá&ir flokkarnir á blysunum, og gengu sí&an hver á múti ö&r- um, og var þa& líkast a& sjá, sem her á hergöngu. þeir sungu Og kvæ&i, sem til þess voru orkt; en er flokkarnir komu saman, þá slúu þeir þegar í hringdans og sungu undir. Af blysunum lýsti langt á burt, þar sem ekkert skyggbi á; sí&an íúru þeir í fylkingu upp á túnin, sem eru fyrir vestan tjörnina og sungu þar ýms íslenzk kvæ&i t. d, „Eld- gamla ísafold" og Bíslendingahrag“, sem liann Jún Ólafsson var kær&ur fyrir um ári&, en þó dæmdur sýkn fyrir af hæsta rjetti; þú þekkir vist Islendingabiag, þa& kann nálega hvert mannsbarn hann. En er þetta hafði gengib um luí&, þá drápu þeir í blysunum, og fóru svo í fylkingu heim í borgina og stingu Eldgamla Isafold og s. frv. hvafc eptir annafc, og endu&u loks me& níföldu liurra; fúr þá hver heim til sín. Hjer um bil um sama leyti á nýársdagskvöld heyr&ist söngursu&ur hjá skothúsi, en sökum þess, a& vindur stú& af nor&austri, heyr&ist ekki giöggt heim í borgiua, hva& sungiö var. Eu sönguriun fær&ist þá nær;

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.