Norðanfari


Norðanfari - 01.04.1873, Blaðsíða 1

Norðanfari - 01.04.1873, Blaðsíða 1
Senrtur kaupendum kostnad- a'laiist j i-erd drg. 26 arkir * 1 '1- 48 sk.t einstök nr, 8 sk. Sol,‘la,i„ 7, hvert. MIMMII. Auglýsingar eru teknar i llad. ‘J fy ir 4 sk. hver lina. Vid- aukablöd eru prentud d kostn- ad hltitadeigenda. ÍR. AKUREYRI í APRIL 1873. Auhalilad við M 2li,—£4. t Henidikt Rafnsson bdndi á Kolstöbnm á ^^luin í Sufmrmúlasýslu, sálafeist hinn 20. maí |87o á 77, aldurs ári, og ekkja hans Herborg ■^ustíkusdóttir hinn 6. desember 1872. . þessi inerku heiburshjún lifbu saman í arsælu hjúnabandi 56 ár, voru vib búskap 53 a*‘ ul. 20 ár á Tjarnalandi í Útmannasveit, og *'tr 33 ár á Kolstöbum. þá brngfcu þau 1 og settuot ab hjá einu af barnabörnum Þsirra, er þá fór ab búa á jörtiunni. , þau áttu saman 5 börn, er öll náfcu Pfoska, og urtu nytsamir limir mannlegs fjelags. Possi börn þeirra eignubust 25 börn, og börn Pessara eru nú orbin 17, og af þeim voru 12 ,lfandi, þegar Herborg langamma þeirra sálab- 18,1 — öll vel gefin og_ efniieg. Pyr nefnd bjón veittu 3. af barnabörn- síruun bezta uppfóstur, og þar aö auk syst- fdoitur lians, flestuin þessara frá fæöing Peirra. þessi fósturbörn, era öll vel gipt og 1 gób um kringumstæbum. Hjónum þessum var samhent ab fyrir- taks dugnaöi, iöni sparsemi, ráödeild og skyldu- rækt, og fleirum gófcum kosturn, þeirn farnab- l8t búska purinn rnæta vel, og höfön alltaf nóg efni til ab veita heimilinu sómasamlega for- 6‘Öbu. FIÚs þeirra var ávalt opiö gestum og Kangandi, og iiauístöddum var þar hjálp í tje hon........eituöu. , Benidikt sálugi var samvizkusamur fab- lr barna sinna og fósturbarna, framsýnn og •"efkur búhöldur tryggur og vinfastur, og ejer- eSa hjálpfús. Ilann liaíbi af Gufi þegiö góbar gáfur tj| sá|ar 0g líkama og varöi þeim mæta vel. , Herborg sál. var ástúölegur ektamaki, af- lagös góö móöir, framúrskarandi aö eljun, Subhrædd, geÖspök og góölynd. þau unnu ab verki sinnar köliunar meb 'aibri og sóma. Dagsverkib var mikib og vel af hendi leyst, þau voru trú yfir litlu, munu Pv> eptir fyrirbeiti Prelsarans vera sett yfir *neira. og inngerigin í fögnuö berra síns. Virt og clskub af öllum er þau þekktu Hett og meb sárum söknuöi margra, vanda- ’uanna og vandalausra, eru þau inngengin í eilífÖina, Minning rjettlátra er blessub. f gdnnar gunnarsson. (sbr. Nf. 1871 bls. 29). Gunnar var göfugmenni góöfrægur fjelagsbró&ir prúöur forsjáll og fjáöur frífan hjelt stafcin Skíöa öldungur anfinu gildur arfi Gunnars liinn þarfi hnfgin er hetjan fræga höföingi Laxdælinga. Gunnar var göfugmenni gestrisinn höldur mesti, í öndvegi hjálparhendur — heiöar viö sporöinn breiöan — rjetti reisandi dróttum ráöhollur geymir dáöa, brosti mót brautar leetum búsæla sæmdarhúsib. Gunnar var göfugmenni gildum þeiin reglum fylgdi, sem einn búsföfcur sæma sveitarstjórn kunr.i neita. Styrk gæddur stórrar orku starfaöi æ til þarfa, elskaöi utan fölskva ættjörb meö dyggöarhætti. Gunnar var göfugmenni gæfumaÖur um æfi bújaröar bezti liiröir bublungslóö prýddi gróba. Ilollur vinum til heilla ( meÖ hjálp og dáö góöra rá&a. Ulut sinn Ijet hvergi lúta harötækur rjett Bínn varöi. Gunnar var göfugmenni •grælur hans auöa sæti. Sveitarfjelagiö sýtir sennilegt íturmenni. Arfar gengnir aÖ erfi örlyndis reki förin, sáö eru í sveitum niöur sómalcg ættjarÖarblómin. Gunnar var göfugmenni góÖrar minningar luóöur, lifir meö sönnu lofi lengi lijá byggöar mengi. Öldnngur auönu gildur æruveröugar hærur, flulti — meö beiÖurs hætti bafinn út — fram til grafar. Iljálmar Jónsson. f STEFÁN EIRÍKSSON. Stefán sálugi Eiríksson á Skinnalóni var fæddur 23 júní 1807 en deyöi 9. apríl 1872 á 65 aldursári. Foreldrar bans voru Eiríkur Grímssou Jónssonar höfuösmanns, þess er lengi bjó aö Oddstööum á Melrakkasijettu, og nafnkunnur er aÖ lireysti og karlmennsku, og fiorbjörg Stefánsdóttir Látussonar prests aö Presthólum, llannessonar sýslumanns aö Möörtl- völlum, Lárussonar Sehelings. Stefán sál var fæddur aö Skinnalóni, en eptir aö liann missti fööur sinn, var hann aö fóstri nieö Ingibjörgu sál. fööursystur sinni, konu aö ÁsmundárstöÖ- uin um nokkur ár; hann giptist 1830 yngis- mey Ásu Guömundsdóttur, er nú harmar ást- ríkan ektamaka,‘ og reisti bú sama vor; ári síöar fæddist þeim dóttir þorbjörg aö nafni, (fleiri barna varö þeim eigtB auöiö), nú kona 1 Jóns Siguröarsonar bónda aö Skinnalóni hvar St. sál- fæddist, bjó allan sinn buskap og deyÖi. f>au hjón Stefán og Ása reistn bú sár- fátæk, en meö framsýni, fyrirhyggju og dugn- aöi græddist þeim furöanlega fljótt fje, svo þau uröu efalaust meÖal hinna efnuöustu f þeirri sveit; hús þeirra hjóna stóö jafuan hverjum opiö, til greiöa og aöhjúkrunar, enginn fátækur eöur þurfandi fór þaöan nokkru sinni óbænheyröur, og mátti þar vel eiga heima málshátturinn „þaö veröur drjúgast sem flestir af hafa“. Stefán sál. var hár tnaÖur vexti, regin gildur, mesti atgjörvismaöur aÖ buröum og þreki til sálar og líkama, skolbrúnn á iiár, rauöleitur í andliti og mikilleitur, hýr, kurteys og hæglátur í viömóti, og allri hegöan og framgöngu, rnenn víssu valla dæmi til aö hann breytti geÖi sínu til lakara; hann var dulur á hugsunum sfnum og áformum, enda var hann opt búinn aö koma mörgum vandamálum sveit- ar sinnar (meöan hann haföi þau til urasjár), úr óvæntu efni í gott liorf, áöur aörir vissu, hann var einnig alla æfi sannkallaöur bjarg- vættur hennar. Gáfur hans voru afar drjúg- ar og staöfastar, hann unni öllum framförum og var sannur íslendingur, fööurlands-og mann vinur. Hann mun því harmdauöi öllum er hann rjett þekktu. Nú ertu liöinn til Ijóss heima blíöi elsku bróöir; þú liefur hnigiö, sem hetjur styrkar eptir sælann sigur. Mjer var þín skylt aö minnast frændi mjer ef máttur leyföi; mjer varstu aöstoö sem öllum þínum og ýtur ættar sómi. Hjer skal ei fylgt fagurgala nje oflof um þig mæla, þaö er minningu merkra ýta meir aö hneyeu, en hrósi. Afl var anda þíns dsigrandi — 63 — atgjörfi líkams eitt hiö mesta. meö sálu og höndu, g( siarfandi, aö þörfum þjóöhcilla og þinna frænda. Hógvær, hœgláfur, og hjarla prdöur, þreklyndnr, glaÖvær, þolinnmóöur, æöraöist ei nje öfgar mæltir etaöfastur jafnt í stríöu og blíöu. Uú varst ástríkur ektamaki, bömurn og hjdum bezti faöir; blómgaöir bú því blessun Drottins fylgdi hvervetna fetum þínum. Aumstöddum varstu ætíö faöir og sannur bjargvættur eveitar þinnar; fjelags frömuöur fylgdir tíma frelsi efldir og framför þjóöar. Ætti ættland vort ögrum skoriÖ marga mögu slíka; þá mundi þjóöheili og þrifnaöur «g hagsœld hjá osa kúa. Nd ertu bafinn til himinsala burt frá böli jaröar; en „oröstýr deyr ei um aldurdaga hveim sjer góöan getur“. Faröu vel frændi til fegri heima friöur fylgi þjer. Fagni andar meö anda fööur anda þreyttum þínum. E H. Hvaö eem á jöröu hrærist hefir takmarkaö skeiö, ósjálfrátt áfram bærist til enda sína leiö: sem þá blær bylgjur rekur aö brattri fjallaströnd, allt stundlegt enda tekur af einni stjórnaö hönd. Mannlífiö lijer í heimi hlíta skal ráöi því, aö loknu lífs-andstreymi leiöast fram dauöan f: þannig striö dauöans sterk Stefáni Eiríks kund, kippti burt, manni merka, margra því svíöur und. Hann var ætt sinni heiöur höföingi’ í bændastjett vinsæll, gjafmildttr, greiöur, gjöröi hvervetna rjett. Tryggfastur maöur, maki, menntaöur yfir von ; lengi mun lifa aö baki lofstýr hans yggs- á -kvon. Hann var bjarg byggöar sinnar bezt því hann veitti traust, sannnefnd stoö sveitarinnar sífelt og endalaust: Döggvar því látins Ieiöi, litfögur viuatár

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.