Norðanfari


Norðanfari - 01.04.1873, Blaðsíða 3

Norðanfari - 01.04.1873, Blaðsíða 3
l’W Tnönnum eignaSist hún börn, af þeim lifir ,e'ns eitt: Hafnsngnmafcur og fyr hrepp- B i°ri Oiafur Gísiason bóndi á Kolbeinsá, Helga sáluga var gáfuh, gubrækin, fríb °* knrteys, (rygg, trúföst, hjálpsöm og hjarta- ", 5 nærfærin var hún mei) lækningar og •’úkii) heppin yfirsetukona. Stirbnub er mjúka móbur liönd, Bjarlaí) blfta hætt ah stynja, hætt in fögru tár ab hrynja, líkams eru brostin bönd Stríbib tfmans unnit) er, sorgin endut), sigur fenginn, i sælu Drottins andinn genginn, er auga mannlegt ekki sjer. Á leiti þitt vjer leggjum tár. Verka þinna margir minnast: aö megum allir sítar finnast þab vor grætir sorgar sár vertu sæl í Gubi glödd, heitt saknatia hjarta kæra, hljóttu hvíld í jörtiu væra þanriig sjertu í kærleik kvödd. t Einar Bjarnason fæddist í Fellseli f Kinn dag júnímánafcar 1809. Foreldrar hans v°ru hinn alkunni hagleiksmafcur Bjarni Jóns- s°n og Kristbjörg Arngrímsdóttir þau er lengi ^juggu í Fellseli. þau áttu 19 börn, og var ^■nar þeirra elztur. Hann ólst upp mefc for- cldrum sínum og var hjá þeim þangafc til vor- jfc 1835. þá fór hann afc Yztafelli og kvænt- 18t hifc eama sumar. Kona hans var Agata Binarsdóttir Jónssonar, hreppstjóra, í Saltvfk. Vorifc eptir fór Einar al) búa á parli af Yzta- fetli og var þar í 6 ár, en sífcan bjó hann á Beirbjarnarsiöfcum 14 ár. þeim hjónum vart) »ufcifc 10 barna og eru 7 þeirra á lífi, 3 synir 4 dætur, allar giptar. Vorifc 1856 hætti Einar afc búa og rjetst mefc konu sinni afcLauf- ^si ti| síra Bjarnar Ilalldórssonar tengdabrófcur s'ns. þar voru þau 15 ár, en fluttu svo afc ^karfcí ( Laufássókn vorifc 1871 til Jóhanns hmburmanns Bessasonar, dótturmanns þeirra; n? þar fjekk hinn trúi og dyggi, en líka mjög Þrtytti, erfifcismafcur hvíldina frá verki sínu, Urn leit) og.hann andafcist hinn 19. dag nóv- enibermánafcar næstl. ár. Sem lækur lágt á grundu At) Ijósum streymir mar, Og ifcinn atla stundu Sig aldrei hvílir þar; Á nótt og nýtum degi Hann nálgast mifcifc sett, Vifc hindrun hikar eigi, En heldur áfram rjett. Svo leife þín æfin langa Um láea heimsins grund; þú háfcir strifcifc slranga, þú stefndir Gufcs á fund; Á ferli dyggfca föstum þú fram gekkst dag og nótt, Hjá lei8um sneiddir löstuin Og ljezt ei bila þrótt. Vjer lftum lækinn tæra A leifc um foldarból, Hann myndar skuggsjá skæra, Er skín hin bjarta sól; Og himna herinn frífci Og heifcblá uppheims lind Mefc sinni sönnu prýfci þar sjást í skfrri mynd. Og andleg uppheims blómin Eins endurskinu hjer; því dyggfca Ijósi Ijóminn Æ lýsti úr augum þjer. þitt yfirbragfcifc bjarta þafc birti hreina sál, þafc sýndi saklaust hjarta, En sízt bifc lcifca tál Ab heffc og hárri stöbu þtn horffci eigi leifc; Mefc gefci jafnon glöfcu þú gekkst f kyrfc þitt skeií). En heimskur horfir lýbur A heffc og vald og skart; Hann lítur langt um sífcur A ijósifc dyggfca bjart. En uppheffc, sett, meb fleiru Er ekki mikils vert; Hitt skiptir miklu meiru Hve margt til þarfa er gert, Unz dagur lífs rjeb dvína Mefc dug og kjark þú vannst, Og alla æfi þfna þjer enginn trúrri fannst. Tii sæila feginsfunda Er fluttur andi þinn; En hold í haufcri blunda Og hvílast skal um sinn. Til sælla feginsfunda Afc feta’ f styrkri von Vjer allir eigum stunda, Sem Einar Bjarnason. E A. t JAKOBÍNA HALFDANARDÓTTIR. þann 20. des. f. á. þóknafcist Gufci a& burtkalla mína elskulegu konu Jakobínu Hálí- dánardóttur afc háifnufcu þrifcja hjúskapar ári okkar, Hún var fædd 22. des. 1848. For- eldrar hennar Hálfdán Jóakimsson og Afcal- björg Sigurfcardóttir á Grímsstöfcum vifc Mý- vatn urfcu nú vifc burtför hennar, afc sjá á bak sínu 11. barni, og eiga afc eins 1 eptir lif- andi. Minning minnar ástkæru framlifcnu, er í eptirfylgjandi stefum: Yndæl var stund ánægfcur sat eg í hagsælda lund kærleikan3 — vorsólar vörmuin vafinn í — örmurn. Yndæl var stund, ástarblóm fegurri liljom á grund vifc mjer þá hýrlega hlógu f hlýviðri nógu. Vndæl var stund yndælifc glæddi hifc hugljúfa sprund, hírt, sem þá hádegissunnu beifcgeislar brunnu. Yndæl var stund arfcvænlegt þótti hifc lánafca pund. Himnagram heifcrafci vífifc og helgafci lífib. Yndæl var stund angur mjer Ijetti hve glögglega sprund, trúarsjón himininn hæffci þá helmyrkur gnæffci. Döpur er stund dvel eg nú grátinn f sorganna lund, hniginn er blómgreinin bjarta því blæfcir mjer hjarta. Döpur er stund daggperiur glitra ura hádegis mund, sunnan er sveipufc í mekki jeg sje hana ekki. Ðöpur er stund dreifist þó bjarmi um sólkerfa grund, skilrúmifc fellur úr skorfcum þá skín eins og forfcum. Döpur er slund dvfnar hún loksins í ódáinslund armlög þar eigum afc festa elskan min beztai G. Finnbogason. þar vostu daufci skafcsamt skarfc, f skarann beztu kvenna, er hin ástsæla hnfga varfc, — oss hryggfc og undrun spenna — því ofstutt hennar vegferfc var, Og vonir stúrar hvurfu þar, sera vina brjótstum brenna. Og bikar rauna beiskju sár, er borinn þeirra milli, hver undrast þó þeim hrynji tár, og harmur brjóstifc fylli, því sálin hrein og hjartafc blítt, og hugsjón glögg og lyndifc þftt, sjer ávann ást og hylli. Hver leit hiö megin ljófa sprund, er leit ei hverju sinni? afc andi frjáls og efcallund, þar áttu bjart helmkynni Gufcsóttinn stýrfci hug og hönd, og heifcur mennta virti önd, í fegurfc fullkominni. Hví sveifstu hjefcan fagra fljófc? þú finnst ei meir á jörfcu, hvafc olli þvf, á œfislófc, þjer öriög þrautir kjörfcu? Sjá, fjólan glitrar fjalla í hlífc, en fölnar mitt um sumartífc, í næturhúmi hörfcu. En vetur þver og vorar enn þá vaknar blómifc frífca, og höndlar líf og Ijós í senn í lífsins blænura þífca, og mest er breyting orfcin I, því eilíf biómgun ríkir þá og sælust sumarblífca. Svo birlar trúin bikar iífs, og beiskju sykrar mesta, hún rofna lætur rökkur kffa, og raunafjötur bresta. Vjer lyptum sjón og lítum þá, þafc Ijós er streymir hæfcum frá, afc styrkja iimi lesta. Nú björkin mæra lffs hjá iind í ljósi blóingun safnar, þars engan mæfcir sorg nje synd, en sælan eilíf dafnar, hve unafcs blífc er hugsun sú, þeim harm og söknufc bera nú á leifc til iífsins hafnar. þú ektamaki ástar sárl sem andar þráir frifcinn, þifc foreldrar, sem allmörg ár afc baki sjáifc lifcin, ó, andi Gufcs af himnahæfc! um hverja streymi lífsinsæfc afc ykkur bær sje bifcin. Já þreytist eigi stutt er stig, afc stæfcstum sigurlaunura, því óhult lækning eilíflig, er andar búin kaunum, og sálna-æfcstura hirfcir hjá, þifc hittist brátt og gleymiö þá þeim strífcu stundar raunum. J. H. Minnar hjartkæru framlifcnu og okkar hlutafceigenda ættingjum og gófckunningjum fjær og nær, hef- jeg hjer mefc gefiö kost á afc sjá stuttorfca en rjetta lýsingu hennar o: afc taka hlut f okkar sáru tilfinningu. Bless- uö sje hennar minning. Grímsstöfcum 1. febr. 1873. G. Finnbogasson. f Ungfrú Sigurlög Sigurfcardótt ir. Lag: Nú er det HBst. Saknafcar tár svífa nú eldheit um harmsollnar brár :,: sífcan þú heitmey frá hjarta mjer hrifin varst bjarta Man eg þá stund mjer hjá nær dvaldir þú glafca mefc lund :,: broshýr, sem blóraifc í haga blífca’ um vordaga. Frifc þá eg fann fjörug og eldheit í hjarta mjer brann ástin, sem allt tengdi saman, unafc og gaman. Leiddir þú roig ljúfasta heitmeyja opt þjer vifc hliö huggafcir, kenndir og kættir og hvafc eina bættir:,:. Hugfci eg þá afc hrifin ei yrfcir þú svo skjótt mjer frá :,: daufcans af helköldum höndum og heljar reirfc böndum:,:. En sorgarský svart samt upp nam draga þars áfcur var bjart :,: glefcina fól þafc. þú falla hlauzt fölnufc tfl vallar Mlkifc þú leifcst mikifc var strifcifc, en róleg þú beifcst :,:Gufci þú treystir og trúfcir til hans þú flúfcir:,:. Hann var þfn ein huggun, hann grætt hefur nú öll þín mein; :,: alsæl hjá útvöldum byggir ekkert þig hryggir:,:. Veit þú mjer lifc Ijúfasti fafcir af hjarta’ eg þig bifc

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.