Norðanfari - 01.04.1873, Blaðsíða 2
a& entn tefisbei&i,
af því hann liggur nár.
Jeg sem er hlabinn hœrum
hniginn aí) grafar barm,
mæni vin eplir mærnm
megnþrunginn heisknm harm;
þó mjer aubnabist eigi
auglit hanð renna eýn,
allt fram afc daufca degi
rlylst hann ei hjarta mfn.
Man jeg brjefin hans blííio
bezt Bem þess sýndu vott,
aí) hann í ýmsu stríiu
öllum samt vildi gott;
gnfcræknis hjarta hreinu
hann iýsti dag sem nátt;
sneiddi bjá illu einu
aufcgaM frib me& sátt.
Bi&jum nti Gui aii bæta
beiskum úr missi þeim,
og oss auinast a& mæta
Bbrum eins manni’ f heim.
Hans ekkju hugar sára
huggarinn styrki vel,
hringinn um æfi ára
allt fram í dapurt hel.
Svo minntist vinar síns-
7.
t SIGURJÓN JÓNSSON frá Bustarfelli.
(Fæddur 12. ágdst 1854, dáinn 23. apríl 1872).
Söknubur særir mitt hjarta
því sagt er nú fölnab
Bustarfells blúmib hib frífea
Sem brosti mjer fyrrum.
Otal svo falla til foldar
FöÖurlands blómin,
Agætu synirnir ungu
Sem eru þess prýbi.
O, eg vil ekki samt harma
þig, elskabi sveinninn!
þinu eg fagna vil frelsi
Og frifsælum dauöa.
Gub hefir ætlab þjer ibju
Á uppheima byggbum,
Og kallftt því undaan jfluli unga v
Frá eymdanna jörbu.
Gjörbur þú vart syndist vera
Til vistar í heimi;
Helzt vildi hugur þinn hvíla
Vib himnesku gæbin.
Saklausa sáiin þfn glaba
Og svipurinn hreini
Og gubhrædda hjartab þitt góba
— Mjer gleymist þab eigi.
„Sigri minn“, sagbi eg fyrrum
Yib Sigurjón kæra;
„Sigri minn“, segi jeg enn nú,
Er sigrab þú hefir;
Sigurnafn fjekkst þú f fyrstu,
því fljótt skyldir sigra;
Sigurnafn átt þú um aldir
Hjá eilífum Gubi.
þ>ú sendir mjer sfbustu kvebju
Meb syrgjanda föbur;
þú gafst mjer fyrr hjartab þitt góba
Og gleymdir mjer aldrei.
Eg kera ekki kvebju á móti
Til kynnanna þinna;
Senn kem jeg sjálfur og finn þig
Á samfunda landi.
Ykkur, sem enn meglb strfba
Og ei hafib sigrab,
Og syrgib nú sárast af öllum
Hann son ykkar góba,
Og systkina flokkinn hinn fríta
Sem falinn er moldu —
Ykkur eg aumka af hjarta
Og allir sera þekkja.
Eg syrgi meb ykkur, sem áttub
Svo inndælan skara,
Og sáub hann dafna í dyggbum
En deyja svo burtu.
Eg fagna meb ykkur, sem eigib
I eillfum fríbi
Flokkinn, hinn fagra og góba,
A. fagnabar landi.
a*‘st ab ykkur, sem
|.e!“ ðýr»ætu hnossum
Skihb meb hugprúbu hjarti
Og huggist f Gubi.
Eg fylgist meb ykkur í anda
Og eygi þau blómin,
Sem dafna í ódáins akri
Hjá aldanna föbur.
G. G.
Vor æfidagur endar skjólt,
Og allt sem lífs á jörbu bærist,
þab brátt á tímans bylgjom færist
Allt fram ab dimmri daubans nótt,
Vort líf berst hratt, sem hrabfser straumur,
Og hverfur skjótt, sem svipull draumur,
Líkt er, Bem fyrir bregbi bjart
f>ab blis, sem augum hverfur snart.
Eins hefir vinar cnn vib misst,
Er æsku sinnar stób ( blóma;
Hví leyfbist bitrum banaskjóma,
Ab liöggva upp hinn unga kvist?
Hann felst nú, vaíinn hvítum hjúpi,
I helmyrkubu grafardjúpi,
Sem ættar sinnar BÓmi var
Og snildarlega kosti bar.
Hann ijet sig aldrei ginna glaum
Nje glis af rjettum dyggba vegi
Hann virti gott, en unni eigi
þeim , sem ab lasta þræba straum
Hann reyndist vinum trúr og tryggur,
þab tamdi sjer, sem mest á liggur;
Hvert orbib hans og verkib var
Hreinn vottur sannrar manndyggbar.
Hans fabir góban syrgir son,
Og sorgum hiabin tregar móbir,
Og vinar sakna vinir góbir —
I þessum heijni’ er harma von.
Vors vinar minning vel skal geyma.
Já, vini kærum aldrei gleyma.
Og keppum allir heirn til hans,
Sem horfinn er til sælu lands.
þótt saknabar nú svíbi und,
þab sje vort traust ( lífi’ og dauba,
Ab Drottinn gætir sinna sauba,
Og liuggar oss á harma stund.
í ótta Gubs ef orku neytum,
Gefst oss f Drottins fyrirheitum
Náb, svölun, bjálp og huggun blíb
þótt hjer oss þjái neyb og stríb.
G. B.
t
Hinn síbasta sumardag næstl ár andabist
eptir meir enn árslangasjúkdómslegu Karí-
tas Einarsdóttir, kona þorsteins tinibur-
manns þorsteinssonar í Tunguseli í Saubanes-
sókn 50 ára gömul. Hinn eptir lifandimabur
hennar o? fósturbörn þeirra sjá henni á bak
meb ærnum söknubi, og þó margir fleiri skyld-
ir og óskyldir, því hún var vöndub og gób
kona, er lætur eptir sig þá minning, ab hún
gafst vel í ailri raun og skipabi hvervetna sitt
rúm meb kristilegri skyldurækni og sönnum
heitri.
Hib ljúfa sumar lagib varb
í libins tima bók;
Hinn kaldi vetur gekk f garb
Og gnolia mönuum tók.
Sá vetur fer þó fram hjá þjer
I fjarska, systir kær!
Á leibi þfnu’ hann svalar sjer,
En sjáifri þjer ei nær.
Hib sjúka líf og sárköld neyb,
Er sál þín af var þreytt,
Ab eins nú heitir hlaupib skeib
Og hret í sólskin breytt.
Oss vetur svall meb sorg og hríb,
Er sumar upprann þjer.
En sjerhvab hefur sfna tíb,
Og sumars bíbum vjer.
Á bak víb skýin, bólgin snjó,
Oss biikar fagrahvel.
Vjer söknum þín, en segjum þó:
f)fns sumars njóttu vell
Vjer kveinum, því vor Karitas
Er köld í jarbar dal;
En kætumst því vor Caritas1
Ei kólna’ á himni skal.
B. H.
1) latneskt orb, merkir elsku,
i Næsllibib eumar þann 23. maí 18J2,
andabist ekkjan Gubríbur Benidiktsdóttir á Skog-
um á þelamörk. Hún fæddist á Stóru-Ha*
mundastöbum á Arskógsströnd í septemberffl*
1800, og ólst upp í foreldra húsuni, til þesS
hún, órib 1822 fór ab Stærraárskógi; þar g'P1"
ist hún 1826 þeim alkunna merkismanni Snorra
Flóventssyni skipstjóra, ári síbar byrjubu þa“
búskap á Selárbakka, en fluttu þaban ae
Böggversstöbum, hvarþau bjuggu þar til 1842
þá hun missti mann sinn. þau eignubust 12
börn, hvar af 8 lifa; sem ekkja bjó luín þaf
eptir í 29 ár, og kom börnum síniirn undrun-
arlega upp án sveitarstyrks. Gubríbur sál vat
ab náttúrufari glablynd, hjarta gób vib alla
naublíbandi, og gjörbi opt gott fremur en henn-
ar litlu efni leyfbu. Minning hennar verbut
því í heibri hjá öllum þeim er hana þekktu
rjett.
— f Norbanfara nr. 45—46 11. ári er lauS'
lega minnst á lát Onnu Jónsdóttur frá Firbi-
En þareb liún var í mörgu merk kona ílífinu,
umbibst herra ritstjóri nefnds blabs ab Ijá rúffl
í því fám orbum um helztu æfiatribi nefndrar
konu svo hljóbandi: Anna Jónsdóttir er fædd
á Urribavatni í Fellum í Norburmúlasýslu 28.
des. 1808, þar uppólst hún hjá foreldrum sínuffl
Jóni hreppstjóra Arnasyni og Ingibjörgu Ein-
arsdóttur, þar tii hún reisti bú meb yngis-
manni Gubmundi Sturlasyni á Ormastöbum í
sömu sveit, og giptist honum 29, október
1832. Meb honum áiti hún 3 börn 2 syni og
eina dóttur, sem dó ung, en þeir lifa báfcir, Og
er annar þeirra kirkjubóndi í Firbi. því eig'
inn mabur hennar sálabist eptir þriggja ára
samveru þeirra Hvarf hún þá aptur heim til
foreldra sinna. En 21. apríl 1836 giptist hún
aptur yngismanni Einari Halldórssyni. Meb
honum eignabist hún 4 dætur Ein þeirra dó
átvítugs aldri, en hinar 3 lifa, eru allar gipt-
ar og hafa eignast afkvæmi. Meb fyrirtaks-
dugnabi og rábdeild, og fyrir sjerlega Gubs
blessun græddist þessum hjónum á rúmura 20
árum er þeiin varb samfara aubiö, svo mikib
fje, ab þau gátu keypt höfubbólib Fjörb í Mjóa-
firbi meb öllu honum tilheyrandi og fleiri jarb'
ir ; alib upp, auk sinna eigin barna, 2 börn
bláfátækra foreldra meblagslaust, og veitt mörg-
um naubstöddum mikla hjálp. þegar þessi
seinni mabur hennar sálabist, tók eldri sontir
hennar valmennib, Ólafur Gubmundsson vib
búskap f Firbi, og var móbir hans fyrir fram-
an lijá honum næstu 3 árin. þá missti hún
algjörlega heilsuna, sem alla jafna hafbi tæp
verib, og lifbi eptir þab lijá nefndum syni
sínum 10 ár, allt af mjng þjábaf líttbærilegun)
sjúkdómi, þangab til Gubi þóknabist ab ljetta
af henni krossburbinum fyrir sælt og sáluhjálp'
legt andlát hinn 11. september 1872,
Anna sál. var kona fríb sýnum , lipur og
skemmtileg í umgengni, vel viti borin og vel
máli farin ; hafbi og þegib af Gubi sjerlega gób-
ar gáfur bæbi til sálar og líkama, næmi, minni
og greind skorti ekki ; var mjög og vel ab sjer
í gubsorbi, og unni mjög öllum, þó helzt and-
legum fróbleik Hreinskilni, sannleikselsku,
góblyndi, trygg vinátta, hjálpfýsi vib naubstadda,
rábvendni, skyldurækni vib mann sinn, börn
sín og hjú og einiægur gubsótti prýddu alla
jafna dagfar hennar.
Hún var frá sneidd öllum hjegóma og
fordild, en frábær ibjusemi, sparsemi og hag-
sýni drýgbu furbanlega efnin, sem hún meS
beztu reglusemi skipti meb börnum sinum í
lifanda iífi- En þab scm glöggast lýsti gublegu
hugarfari þessarar merkiskonu, var þab mikla
sálarþrek og þolgæbi, sem hún bar meb sinn
langvinna og þunga sjúkdómskross. þó hún
dag eptir dag, og ár eptir ár gæti varla af-
borib þær hrellingar sem á henni Iágu, heyrb-
ist aldrei eitt óþolinmæbisorb, hcldur bar hún
þær allt af, sem sannarlegt gubsbarn, meb aub-
mjúkri undirgefni undir Gubs vilja, og örnggn
trausti á Gubs miskunn, þar til hún fjekk
iausn frá þessa lífs þrengingum, og fól síua
sál í föbursins hendur.
Gubi sjeu þakkir, sem henni hefur sigur-
inn gefib fyrir Protlinn vorn Jesúm Krist.
5 + 8
-þ Nóitina milli 20. og 21. septemb. 1872
andabist ab Kolbeinsá vib Hrútafjörb ekkjan
11 e I g a M a g n ú s d 6 11 i r & 86 aldurs ári. Hún
hafbi verib tvfgipt; fyrri mabur hennar var
Gfsli Erlendsson fyr verzlunarþjónn á Akur-
eyri, seinnl: Björn Kífertson, beyktr og ríkur
búndi Ú Barbi viþ Akureyri. Meb bábum sín-