Norðanfari - 01.04.1873, Blaðsíða 4
66 —
mótlæti miít vol aíi líSa
meíi trú afe strífca:,:!
Farlu nú vel
vi& finmimst aptur þá mig grípur hel
:,: ástarböud aptur þá knýtast
aldrci þau slítast:,:.
Unnustinn.
JÓN prestur JAKOBSSON.
Hátt nú þrumar harma fregn,
Björtu margra þungan stynja,
Sorgartárin lieitu lirynja,
Ilvar er bót því böli gegn?
Enn náklukka hringir lijer,
— Ileljar dróma strí&um váfin —
Enn er frá oss hjet.au hafin
Astvinur sem áttum vjer.
Dautinn engin gefur grií),
Göngu mannsins er á vegi,
Honum víg-fús hb'fir egi
Er engri komit vörn fær vit;
þab er eins og hafi hann
f hendi sinni til umráta,
Sjer í allri hlýtni háfea,
Krapta er nýtur náttúran.
Vindur, eldur, vötnin blá,
Vetur hörfe á sjó og landi
Sýnast honum samverkandi
Afc leita menn hjer lífi frá.
En hví skal saka þar um þann?
þessu’ er annar sem afe ræfcur,
þó afe dautinn þyki skæfeur
Drottins boti hlýfeir hann.
Lífifc Gufes í umsjón er,
Einn hann rætur banadegi,
En hans ráfc og vísdóms vegi
Skammsýnir ei skynjum vjer.
Alls ótrautir trúum þvf,
Tilgangurinn hans afe mifcar,
Oss til heilla, frama og frifear,
Raunir þó afe rötum í.
f>ó er von afe verfei sár
Vinar missir hverjum einum,
Sem afe ann af liuga breinum,
Hans og beisk afe [hrynji tár.
Er þafe samkvœmt etli manns
Afe sjer kæran horfin tregar?
þafe má segjast sannarlega
Skyldu krafa kærleikans.
}>ess er von afe þetta sinn
þrútnar harma undir svífei,
Saknafear og sorgar kvífei
Hvarfli í særfeu hjörtun inn.
þ>ar sem húsfrú hjartakæran
— helgu tengdan ekta standi,
Traustu ásta og tfyggfea bandi, —
Skyndilega missti mann.
þar sem blessufe börnin 4
Bak ástríkum — þótt nú ekki
Gjörla missir þenna þekki —
Máttu fötur sínum sjá.
þar sem föfeur öldnum er,
Undir silfur litum hárum,
Mitt á blóina aldurs árum
gófeur sonur horfinn hjer.
IJinnsta þar sem hnje í dúr,
.—• heifcurs búinn týgjum sönnum,
Sínum ástkær sóknarmönnum —
Herrans santa hirfeir trúr.
J>ar sú rnddin þögnufe er
þífe en djörf sem náti liljóma,
Vítni nm helga Drottins dóma
Falslaust ætíö flutti hjer.
}>ar sem missti fagurt fjör,
Fjelags stofe sá var og æra,
ítur mennife öllum kæra
Beittri stunginn bana ör.
þar sem fyrir skildi skarfe,
— skilnatar á stundu kaldri,
Sem afe olli sorg margfaldri, —
Fyrr en nokkurn varfei varfe,
þess er von afe þetta sinn
Jrrútnar harma undir svíti,
Saknatar Og sorgarkvíti
Hvarfli í særtu hjörtun inn.
En huggan veitir hryggura afe
Ilans — er { jörö nú sefur —
Andi frelstur öfelast hofur
Sælan dýrfcar samastafe.
Eptir kalda andláts nótt,
Upp er honnm rnnninn fagur
Fagnatar og frelsis dagur
A himnum, Guts met helgri drólt.
Frelsaranum hærsta lijá
Hann afe unnum sigri lifir,
Hafin dautans umráfe yfir,
Lífs og fritar Iandi á.
þessi vissa huggar hjer
Hrelda vini, sem nú trega
Elsku vininn ástúfclega,
Sem at frá þeim farinner;
Og sú von at aptur fá,
■— ángurs þegar lífcur gtíma —
Leystir innan lítils tíma,
IJann í dýrfe og sælu’ afe sjá.
Ó þú mildi góti Gutl
Gleddu þá er hryggir stynja,
þeirra tárin hjer sem lirynja,
Ángri snú í alfognut.
Taktu’ í föfcur fafcm afc þjer
Foturlausu smælingana,
Styrk þá, sem afe standa’ einmana;
Vertu’ oss öllum viour hjer.
J. M.
ÓLfNA þORBJÖRG JÓNSDÓTTIR.
Fölnat er mitt hit fagra blóm
buifc sárköldum iijúpi rrioldar
í harla dimmu skauti foldar,
eptir sjest reynin aufe og tóm,
Æ, stutt fannst heldur stundin mjer,
sem þig eg fjekk mitt yndi afc eiga,
og þafe var leyl't eg skyldi mega
geta afc notifc glefei af þjer.
Blómstrife ástkæra barnife mitt!
stundin var nær mjer, en mig uggfci,
og þafe frábæra slokkna bugti
blessafe lífsskæra blisife þitt.
En þú ert ekki mjer samt misst,
horfna þó sjá'nú hjer eg megi
heldur burt gengin einum degi
fyrri en jeg á fund vifc Krist.
Blessufc óstyrku beinin þín
geymast í helga grafarfritnum,
unz geisla rfk þá bjer fram lifcnum
dýrfeleg upprisudagsbrún skín,
Saklausi andinn sveif þjer frá
hinn dimma synd lieim upp yfir
hvar engil fegurfe skrýddur lifir,
eilífum Gufei og englum hjá.
Svo er blómstrife mitt nú á ný,
á þeim himnesku aldinreynum
endurplantab í jarfcveg hreinum,
blómgarfei dýrtar björtum í.
þar er vifc fölnun því óhætt,
þar nær ei daufci því afe granda
þafc fær afe blómgast lifa og standa,
eilíffe gjörvalla óupprætt.
þar íæ eg aptur þig afe sjá
alblómgafe, já og eilíficga
allan saknatar laus vit trega,
unafear njóta af þjer má,
Mófcurin.
þORUNN þORKELSDÓTTIR,
kona bóndans Einars Jóhannnssonar, á Kamb-
felli, dáin 4. febrúar 1873.
þegar daufcinn vini vora
vægfear laust oss slítur frá,
hjörtun titra harmi lostin,
hugarglefein hverfur frá.
Hvafe er þá sem huggafc getur,
heit burt þerrafe tár af kinn?
þó vjer leitum — því má trúa, —
þafc ei megnar heimurinn:,:
Von sú bezt má hjörtun hugga,
hollra vina missir vifc,
afe þá megum aptur finna
eilífum í dýrfear frife ;
þar, sem ensin eymd á hcima
efea vina skilriafeur;
þar, sem ávalt unun rlkir,
ást og sannur fögnufeur.
Nú í liuga hús þafe Ktura,
hvafcan burlu vikin er
konan þórunn þoikelsdóttir,
þíflynd hún æ tamdi sjer
fagra slunda sóma sifci,
sízt af dyggfea veik hún braut;
viríing því afe verfeugleikum
og vinsæld gófera manna hlaut:,:.
Astrlkum frá eiginmanni
engill dauíans liana sleif,
von er bonum sár þab svífei
og sorgar falli tárin lieit;
meiri elsku engin meyja,
ungum sveini veita má
:,: en hún honum sífelt sýndi,
sæll því henni liffci hjá :,:.
Hún í allri hegtan sýndi,
helga tiú, sem aldrei brást;
þegar kross og þjáning reyndi,
þolinmót hún jafnan sást;
öllum mönnum vel hún vildi,
vinum trygg og hrein í lund;
:,:skylduverk sín vann met gíeoi,
vel afe hinstu lífsins stund
Ilann sem mest nú hana syrgir
hennar brátt mtin fundi ná;
og í helgu ástarbandi,
tim eilíffe henni lifa bjá ;
þafc eiit hjartan8 harma læknar
bún því trúarsigur vann,
:,: hólpin ljóss f Ijómar söluin
lofar blífean Frelsann
þAKKARÁVARP.
þarefe þafe er orfein almenn regla, og líka
er um leifc, bæfei skyldugt og rjetllátt, afc votta
þeim opinbert þakklæti sem á einhvern hátt,
öferum framar rjetta nautstöddum hjálparhönd;
og sem þannig, autsjáanlega eru verkfæri
í Drottins hendi, til ab lina þau mein, sem
þurfamafeurinn á vife afe búa, þá finnumvjeross
(sem ritum nöfn vor hjer undir) knúfea til afe
votta sóknarpresti okkar sjera Stefáni Áfna-
syni og konu hans liúsfrú Guferúnu Jóns-
dóttur áKvíabekk, okkar innilegt og af hjarta
framflutt þakklæli, fyrir allar pær velgjörfeir,
er þau hafa sýnt oss, bæti mefe ab gefa oss upP
af þeitn skuldum, sem vjer höfum átt afe
greifca honum, (sem presti) og gcfa'oss þar afc
auki gjafir. Auk þe38 sem þau bæfei eru sönn
fyrirmynd, í öllu dagfari, og hegfeun vifc hvern
sem í hlut á, án tillits til nokkurrar mót-
gjörfear (þó hún heffei átt sjer stafe). Vjer hvorki
getum og gefuin heldur ekki um, afe telja
upp kærleiks vetk þessara heifeurs- og sóma-
hjóna, þar vjer vitum afe þau erti talin, af
þeim er ekki gleymir afe minnast þeirra, en
,finn31 þafe tilfinningu vorri Ijetiir, og þau í
fyllsta máta verfeskulda afe vjer opinberlega
vottum þeim, vort ástskyldugt þakklæti, þar
eö þau eru foreldrar allra þeirra er bágt eiga
(og þau til ná) og bifejum Gufe afc aufesýna þeiin
og veita, af sinni eilífu náfe, þau gæfei er
liann befir lofafe þeim, sem „klæfea nakinn, sefeja
hungrafcann og svala þyistum“, o. s. frv. og
gefi oss afe njóta þeirra sem lengst, (og hönum
styrk og heilsu til ab leifca oss og fræfca eins
og hann helir viija til) ; enn um fram allt
sefcja og svala þeim mefc sínum himnesku náfear
gæfcum, þegar þeim bezt kemur og rífcur mest á.
Ritafe á Marteinsmessu 1872.
J. Gufemundsson, F. Gíslason, J. Magnússon,
G. þorsteinsson, J. J. Grundtvig, f>. Einars-
son, G. Eiríksson, f>- Ásgrímsson, J. Jónsson,
E. Jónsson, J Dagsson, Á Pálsson, J. Guí=
mundsson, þ. Magnússon B. Gíslason S. Jónsson.
18. sept. f. á. dó kona ein í Kanada i
Vesturheimi, sem bjet Anna Campell 130 ára
götnul. Hún haffei verife fædd á Skotlandi 1742.
þá hún kom til Kanada, haffei hún sjö um átt-
rætt en var þar 43 ár, Hún haffei aldrei veikst
og aldrei brúkafe nein lyf, einskis meins ketint,
og ekkert farife aptur mefc sjón nje heyrn.
Seinustu tvo sólarhringana, sem hún liífei, missti
hún mæli sitt, og öndin leifc npp af henni,
sem þá ljós kulnar út. Til sönnunar hve ern
hún var, þá mjólkafei hún næstlifeife sumar 12
kýr á hverjum degi. Fólk gjörfei sjer ferfe
langar leifeir til afe sjá bana og tala vife hana.
Eiyandi oy dbyrydaiinadur: lijöni Júnsson.
Akureyri 1072, D. M. Stephdnsson.