Norðanfari


Norðanfari - 19.04.1873, Blaðsíða 4

Norðanfari - 19.04.1873, Blaðsíða 4
60 spnrningin óþorf kcmnr sjálfsagt meífram af því, a?) jeg er farinn aí) þekkja hjer dálítib til og bóinn ab reyna ýmislegt, og flnnst, fyr- ir sjálfan mig ab dæma, trautt megi líkja þessu landi saman vib Is- land, bæbi þab er til landkosta og fjárhags kemur, og þá mun stjórn- iu ekki síbri. En þab er nu, svo sem allir 'vita, sauumæli ab „sín- nm augum lítur hver á silfrib“, og ætti jeg aí) geta svarab öllnm til þeirrar spurningar, yrbi jeg aí) hafa augu og smekk allra. Einum gezt ab þessu, öbrnm ab hinu; einn vill ekki búast, nema tötrnm, þótt efnin leyfl meira; annar vill ganga hreinlega til fara; einum er 6ama, þótt hann búi í moldarkofum, öbrnm þykirþab óþolandi; einn nnir því bezt ab lifa vib hina aubvirbilegu6tu mannfæbu, annar vill lifa vel og.svo framvegis. Jeg segi vib þig: „Komdu hingab, hjer er betra ab Vera“; þú segir: „nei! hjá mjer er miklu bofra". Bábir getnm vib sagt satt, ab vissu leyti, en hver á ab rába fram úr þessu? Hib betra verílnr hib verra og hib verra hib betra1. Rjettast mnn í þessu efni aö framsetja dæmi, sanna vibburbi (Faeta) dæmi svo hver eptir sínum smekk. þab er nú vant ab vera svo , ab þegar eitt- hvab nýtt fyrirtækí byrjar, eru sumir meb, en sumir móti. Margir þeir, sem eru meb útflntningi hingab eba vilja sjálflr flytja sig, eru viljngastir á ab trúa öllu góbu hjeban, en síbur hinu misjafna; apt- nr munu þeir ekki fáir, sem rísa öndverbir gegn þessu fyrirtæki, og týna til allar Ijótar sögur, lognar og sannar til þess ab stybja meb fordóma sína og fæla abra; og enn eru þeir, sem ekkert þekkja til þess, en segja þó: „þab er vitlaust". Sumir sem hugsa dálítib um þetta, skapa sjer allra handa skrípahugmyndir, annabhvort ab menn lifi hjer eins og blóm í eggi án nokknrrar fyrirhafnar, eba ab menn hafl hjer ekkert ab lifa af annab, en t. d. jarbepli. Sumir segja í vantrú sinni: „þab er engn ab trúa þaban; þau brjef, sem landar okkar skrifa þaban, hafa þeir verib neyddir til ab skrifa svo og svo“. Allt er þetta „fótalanst“. Sumir færa þab til sera ástæbu gegn þess- nm flækingi, sem þeir svo kalla, ab úr landinu fari loksins allur vinnukrapturinn, og tómir ómagar verbi eptir. þab getur nú verib, ab þetta megi hngsast, en hvab ætla þá þeir, sem svo hugsa, ab -verbi af vinnukraptinum ? Ab hann fari í sjóinn ? ef ekki, þá verb- nr hann þó einhverstabar ab koma nibur; komi hann hingab fellur hann f betrí jörb og ber mörgum sinnum meiri ávöxt, og munn þá ckki Islendingar vera svo fráleitir öllum þjóbum, ab þeir ekki rjetti fúslega föburey sinui hjálparhönd; ,er ekki þab betra en vera kall- abur „ómagi Dana“. En þótt nú svo fari, ab fólk flytji sig frá Is- landi hópum saman, mnn þab þá víst ab landinu hraki fyrir þab? Merkilegt er þab, ab þessi libug 30 ár, sem fólksflutningar hafa ver- ib frá Noregi , þá sýnist Noregur standa jafnrjettur sem ábur, og þó verba brábum svo margir Norbmenn í Bandaríkjum sem í Noregi fijálfom. þennan stutta tíma hafa Norbmenn hjer í ríkjunum frain- kvæmt ótrúlega mikib; þeir hafa dregib sig saman smátt og smátt og myndab söfnnbi hjer og hvar, reist kirkjur og barnaskóla og kall- ab til sin presta og barnakennara frá Noregi; margir söfnubir hafa aptur bundizt sameíginlegu trúarbandi og myndab kirkjufjelög; höf- nbfjelagib kallast ..Den norske Synode", sem heldur fast fram hreinni Lúthers-trú. þab hefur fyrir 7 árnm reist latínuskóla í ríkinu Jowa (Æó-ve); sá skóli kallast „Luthers-Oollege“ , og kostabi hann hina norsku söfnubi 87,000 doll.; á honum eru árlega um 200 pilfar, margir á kostnab safnabanna, undir umsjón 6 kennara, sem flestir hafa ábur verib prestar eba gubfræbiskandidatar, valdír menn ab sib- ferbi og allri atgjörvi; þeir stúdentar, 9em œtla sjer ab verba prest- ar eba kennarar, koma hingab til St. Lonis og ganga á þennan skóla, 6em heyrir til hinni þýzku „Missoury-Synodus“ og er hinn mesti og hezti lútherski skóli af æbri skólum hjer í Bandaríkjunum. Brábum mnnu Norbmenn hafa sinn eiginn æbri skóla. Lesarinn skal ekki ætla, ab ríkib skipti sjer nokknb af þessnm skólnm og kirkjum. Nei! þab gjöra eigendurnir, söfnuburnir einir, auk þess sem þeir reisa hús handa prestum sínum, kosta þá og barnakennara sína, og auk þess, sem hver bóndi geldur til ríkisins og hius Amerikanska hjerabsskóla (Common School eba Public School). Og allt fyrir þetta eru söfnub- irnír svo stöndngir; þab er slfkur velsældarbragnr á öllu. Á hvab bendir þetta okkuj ? A þab, ab þetta fólk sje ötult og ibjusamt? Já! ab vÍ6u; en bendir þab ekki á nokknb meira? Utlendingar segja nú um oss Islendinga , ab oss líbi svo báglega, sakir þess, ab vib nennum ekkert ab gjöra, drekkum og lifum í óhófl, allt á ab vera 1) Eitt er og þab, ab þetta HJER er svo yíirgripsmikib. þegar talab er um öll Bandaríkin í heild þeirra, og næsta niisjafnt, og ervitt nmndi því ab lýsa' öllum rhjerumtt, Wisconsin heyrir til Bandaríkjanna, en þab sem má segja um Visc, gildir ekki um öl! ríkin, og þab sem má segja ujn Mis80ury, á ekki allt vib Wis. o. s. frv.; gái menn vel ab því, þdtt þab ætti nú ab liggia öllum í augum uppi. Ríkib Wisconsin vestan vib Michigan vatn mun lesendunum einna kunnugast ab nafninu til, og látum því wort „hjer* líta til þess mestmegnis. þjóbinni ab kenna. Sjálfsagt er þab, ab nokknb er þvf mibnr satt af þessu, en er þab allt leti og ómennsku ab kenna ? eba er þessi vel- sæld Bandamanna eingöngn dugnabi þjóbarinnar ab þakka? Nei, akurinn gjörir sitt og sábmabnrinn sitt; ef sábmaburinn er ónýtur, gjörir akurinn ab vísn lítib gagu, og ef akurinn er ónýtur, sáir sábmaburinn til einskis. þ>ótt jörbin sje hjer frjófsöm, þarf bún þó umhirbingar, en hún ávaxtar sitt pnnd og hvetnr eigandann til atorku og ibjusemi. A ibjuleysi lifir hjer enginn mabor; þeir, seni þab ætla, skulu forbast ab flytja hingab, sem heitan eld. Síbastl. ár hefur flutt sig hingab frá Evrópu og öbrum álfnm heims afar- mikill fjöldi fólks t. d. 293,933 hafa komib inn í landib ab eins í gegnnm N ew-Y'ork', auk alls hins mikla grúa, sem komib hefur á laud vib Qvebec, Boston, Philadelphia, Baltimore, New- Orleans og Galveston; frá pýzkalandi einn eru mebal hinna áb- urnefndu hjer um 130,000 manna. 30 þúsund Rússa hafa tekib sig saman um ab flytja sig til Texas, og hafa í fjelagi gjört menn á undan sjer, til þess ab sjá þeim út land og kanpa. 50 bændur frá Sachsen í þýzkalandi hafa nýlega keypt sjer bógarb í ríkinu Mic- higan. Byggbunum fjölgar óbum og þar sem stób eitt hós fyrir fáum árum stendur nú stór borg meb mörgum þúsundum íbúa. Borgirnar þjóta npp eins og gras á vordegi. Fjörib er mikib og gengnr stundum úr hófi; hús brenna og margar milliónir dala fara í eldinn , en hugurinn. bylar ekki fyrir þab hjá hinnm framgjörmi Bandamönnum. Eldsbrunar eru hjá þeim daglegt braub í hinum meiri bæjum; Jeg hef verib sjónarvottnr ab mörgum húsabrennnm bæbi hjer í St. Louis og uppi í Milwaukee, en ábur en húsin era hrunnin nibur, r«sa þau npp aptur ný og fegri. J>ab er stórkostleg sjón ab horfa á allar þær skemmdir, sem eldurinn heflr gjört í aust- urhluta Chicago i hitt eb fyrra; hann heflr vabib yflr margar míl- nr og lagt allt í ösku og hraun; 6töku steinhós, sem legib heflr út af fyrir sig, hefir sloppib, en menjar hins ógurlega hita sjást á stein- nnum í veggjum þess, sem hafa verib farnir ab brábna; og ab hinn eybaudi eldnr hafl getab verkab þetta, má hver mabnr skilja; en hitt verbur þungskildara, hvernig mannlegur kraptur hefur farib ab reysa öll þau steiuhós og múrhús, sem upp ern komin ogalgjörb, á jafnstuttum tíma. Bandamenn eru fljótir til ab hjálpa hver öbr- um, þegar í slíkar stórnanbir reknr. Svo var þab í Bostons-brnnan- um í haust þann 9. nóvember; eptir 2 eba 3 daga hafbi Chicago sent þangab 100,000 doll o. s. frv. þegar þessar brunasögur og gjafasög- ur koma upp til Islands, ógnar möunum þar, ei) hjer þykir þab ekki neinn fjarski. f>ví tckur mabur eptir, er hingab kemnr, hve allar abferbir og vinnubrögb bera vott nm hagsýni laudsmanna; allt gengur eptir vissri reglu, og eins og í vjel, enda hafa menn vit á því ab hagnýta sjer vjelar til því nær alls; þar sem vinnnlaunin eru svo há og líklega hærri og jafnari, en nokkurstabar annarstabar í heimi. En mjftg ríbur á því fyrir vinnumanninn ab kunna þá vinnuabferb, sem hjer er; á meban haan ekki kann hana má hann ekkibúastvib mjög mikl- om launum. I Milwankee í Wisconsin, sobaustan vib Michingan- vatnib, eru ótal verksmibjur, þar sem bæbi er unnib ab járni, trje, steini og allrahanda; allar ganga þær meb gufukrapti, og margar þúsundir handa eru þar ab vinnu s'nmar og vetur og hvab meira err á mörgum dag og nótt. Yinnutfminn er sjaldan yflr 10 stundir. Hver heflr sitt vissa verk; vissir menn ern þar verkstjórar („Boss“, „Foremann“), eins og vib alla vinuu hjer, til þess ab sjá um, ab allt gangi reglulega til; vinnan er misjöfn, snm Ijett og snm fremur erflb, einkum meban menn ekki knnna ab vinnunni Reglan er ab vera ógn ibinn , en fara sjer mjög gætilega Launin eru og misjöfn; sjaldan eba aldrei fær fnllorbinn mabur minna um daginn, en 1 doll., þótt hann sje vibvaningur; almennast frá iy2—-3 doll. nm ^a£*nn> þegar fram í sækir, en náttúrlega verba menn ab leggja sjer til fæbi sjálfir. Almennt kostar fæbib og rúm um vikuna á gistihúsum 3*/a — 4 doll., en þab er d^ýrblegt fæbi. Fólk vill ekki sjá annab, eu gott og margrjettab fæbi. f>ab liggnr í landi hjer. Laun sfn fá menn almennt borgub á viknfresti, hálfsmánabar eba mánabar. Hljá bændum ht á landinu hef jeg aldrei unnib , en jeg hef talab vib bændur, bæbi þýzka, norska og ameríkanska. Hjá þeim er jafngott fæbi mikln ódýrara optastnær, en í bæjunum, og lauúin farsælli, ea þab geta hlanpib úr nokkrir mánnbir um háveturinn, ab menn fái ekkert ab gjöra hjá þeim, og þá liggur vegnrinri til skóganna ab höggva þar upp á „akkorb“. Hjá bændum eru lannin frá 15 — 25- doll. um máriubinn og auk þess fæbi og sem optast þjónnsta. Yinnu- konur fá 8—12 doll. um mánnbinn ab jafnabi. Ekki eru þeir fáir, sem koma hingab meb töluverba peninga og ætla sjer nú ab sigla háan vind; kaupa sjer land eba annab, sem þeir hugsa sjer ab græba &; kunna ekki meb ab fara, eptir þvf sem hjer þarf ab vera, og verbnr því minna úr gróbanum. Bezt mun fyrir þá, sem hingab koma, einkum Islendinga, ab fara eigi strax ab spila upp á sínar eigin spítor, heldur bera sig ab læra, sem flest í byrjuninni af því, A

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.