Norðanfari


Norðanfari - 19.04.1873, Blaðsíða 5

Norðanfari - 19.04.1873, Blaðsíða 5
1 \ — 61 — *eni nytsamlegt or, og vcra ekki of ásælnir e<5a óeirnir, því a?) þafc er ska^Jegt; ekki sknln þeir þó láta hafa sig fyrir fjeþófn. Yarkár- lr sknlu menn vera í kaupum og eígi leggja trónab á öll fagnrmæli ^ndsmanna. Hjer er þab títt, ef til vill fremur en nokknrstaí)ar annarstaí)ar, akanpmaímrinn, sölumaí)urinn e£a „agentinn“ aug- þab í blöfcunn m og slær því upp á hús sitt, ab hann hafl þa?) selja, sem bezt sje og ódýrast í öllnm heimi af því tagi; þaí) ^npar ekki minna lof; en kaupi menn þetta dýrindis djásn, 6já menn ept á eptir hve raunalega menn hafa verib blekktir. Fyrir þessu ^eríía einkum a-bkomumenn; hjerlendir gæta sín, og þá þekkja kaup- ^enn úr. Allir vita, hve naufcsynlegt er, aí) knnna landsmálií), þeg- ar hingaí) kemur; auk ensknnnar er og þýzka mjög alraennt mál; ^önsku eí)a norsku hafa menn og mjög miki?) gagn af; yflr höfuí) íinnast hjer flestar tungur heimsins, en vor kæra íslenzka mnn fátíí>— ^st enn sem komi?) er; vií) landar getum talab saman, í hvaí)a söfn- manna sem vií) svo erum, fullvissir þess, ab enginn skilur okkur. þaí) er til tíftarfarsins kemur, þá er heitt á sumrura í meira lagi til Jafnai)ar; loptift er hreint og skírt; sjaldan þokur: opt koma steypi- tkórir meí) þrumum, seni eigi vara lengi; haustin eru mjög þægileg'; ^etrar vara 3 — 5 mánuí)i í Norfcurríkjunum og eru optast mjög kald- einknm janóar. I vetur sftan um jól hafa hjer verií) óvanalegir kuldar, hörkur og snjóar. þann 7. þ. m. brast mjög snögglega á ^eb moldvi^risbyl í Minnesota og Jowa, frostií) var nær 20 gr. K. Menn vorn eigi vib þessu bónir; margir nrí)u þvf óti, sem vorn á ferib f vögnnm sínnm á grassljettunum ýmist frá kanptónum efta til kauptóna meb vörur. Snjórinn er sagí)ur aí) hafa fokií) saman í 15 feta háa skafla eí)a meira. Margir vorn svo snjallráí)ir, aí) þeir grófu B,S í fönn og kornust þvf lífs af og óskemmdir. Ríki'b hefir þegar fogt ót 5,000 doll. til aí) bæta þeim, sem urí)u fyrir tjóni í bylnum. Um þetta leiti var einn af stódentunnm sem býr hjer meí) mjer, á ferfc í ríkinu Kansas fyrir vestan Missoury 500 enskar mílur hje?)- an. Hann segir mjer, ac) þar hafl verií) blföasta ve?)ur og vetrar- hveiti veriþ farib aí) springa ót og kvikfjenaW leikií) sjer á ekrnn- um. Svo misjafnt er t. d. þetta „hjer í Bandaríkjunum“, þótt jafn- ■vel Suiínrríkin sjeu ekki tekin til greiua. J>ab sýnist eigi vera óeblilegt, afo vib Islendingar flytjum okkur hingaí) í nýlendu, ab'vib rcættum meb tímanum aukast og aubgast og komast meir fram í þjóoarðbina og eins og meir fram á leikvöll Bögunnar meí) Öllum okkar góbu hæfilegleikum. En nýlendu stæbib er ab vísu vandvalib meb tilliti til samheldni f fraratíbinni. Marg- nr mun nó vilja segja til þessa, ab þessi ótflntningur verbi ab eins U1 þess ab tortýna tungunni og sundra þjóbinni, svo ab hón, þegar fram lfbi stundir, hverfi inn í abrar þjóbir. Hugsa má þetta, en e,gi þarf svo ab fara, sýnist mjer; þvf ab bæbi er þab, ab á Is- íandi verbnr æt(b byggb, svo lengi sem þab ekki er jöknll tómnr, hraun eba sandur, ng þab svo, ab þeir hlutar þess, sem eru byggi- legir, munu fullskipabir, ab grun mínum, þótt fólk flytji sig þaban smátt og smátt, og svo vona jeg, aí) Islendingar geti meb lagi geymt tnngu sirmar, ef þeir hafa sín eigin blöb; kennara og presta, eins og Noromenn, og auk þess blabavibskipti vib föburey sfna. |>annig getur ísienzkum rithöfundum opnast breibari vegur meb framtíbinni, svo ab þeir, sem finna köllnn hjá sjer til ab rita þjóbinni eitthvab til gagns þurfl ekki ab hrökkva á hæl aptur og leggja árar í bát eba flýja til annara tungna. J>ótt margt sje nó eptir ab segja, leyflr eigi tímiun meira í þetta 8inn. þetta er í flýti 6krifaí); fyrirgefi lesarinn og færi á betra veg. Páll f>orláksson. — Árið 1873 hinn 16. apríl var fundur haldinn á Akureyri til að ræða um manniluttninga hjeðan af landi til Norður-Ameríku og jafnframt um fjenaðarsöluna til Eng- lendinga. A fundinum voru mættir um 50 vesturfarar. Til fundarstjóra var valinn Páll Magnússon varaþingmaður á Kjarna, og til skrifara Jón Olafsson bóndi á Spónsgerði. Fyrir þvi, að nokkuð af verkefni fundarinns var, að ræða um þau mál, er beinlínis snerta vesturfara, en enga aðra, var samþykkt að eigi skyldu aðrir inni í fundar- salnum en þeir, fyrrihluta fundartímans, og skyldi saln- sim lokað á meðan þau væru rædd og nokkrar upplýs- ingar gefnar, er þá eina varðaði, en úr því skyldi fund- urinn haldinn fyrir opnum dyrum, og var þá fyrst lesið brjef frá þorláki Jónssyni bónda á Stórutjörnum, sem af fjelagsins hendi ferðaðist til Reykjavíkur í erindum þess. Ér þess getið í brjefinu, að svo hafi samist, að þeir Eaupstjóri Gránufjel. Tr. Gunnarsson og kaupmaður 0. Lambertsen, færu báðir til^Englands, tii að semja um íjenaðarsöluna. Skyldi hún fara fram svo sem í Sögnum Gránufjelagið. jþá var lesin auglýsing frá »Agent« mannfluttninga- fjelagið Allan Brothers & Co, herra G. Lambertsen um nferðakostnað til Ameríku« m. fl., sem birt verður í »Norðanfara«- (f>ess var og getið, að þeir Páll Magnússon á Kjarna og Olatur Olafsson að Syðra-Espihóli tækju enn viðfjen- aðarsölu loforðum og skráðu menn til vesturfarar til þess er þorlákur bóndi Jónsson sð Stórutjörnum kæmi hei n, um lok þ. m. og tækist þann starfa á hendur af Lamb- ertsens hendi. f>rír húsfeður með samtals 16 manns, er látið höfðu skrá sig til vesturfarar, æsktu að fá lausn úr vesturfara- fjelagi fyrir þær sakir, að konur þeirra vœru ýmist ó- fúsar að fara eða heilsulasnar; en mcð því fundurinn áleit sig ekki bæran um að draga nöfn þeirra útaf nafna- skránni, var þeim vísað til |>orláks á Stórutjörnum, sem umboðsmanns Lambertsens. J>á var og hinn fjórði, Jón V. Jónsson að Lundar- brekku, sem af sinni hendi, ljet lýsa því yfir, að sökum þess, að fjárhaldsmaður syzkina sinna og stjúpsyzkina, sem hann hefði ásett sjer að fara með til Ameríku, fyr- irmunaði sjer að fara með þau og fje þeirra, þá væri sjer eigi hægt að standa við manna tölu þá, er hann hefði látið skrá til vesturfarar. Með því fundurinn þekk- ir eigi þau lög, er veita fjárhaldsmönnum eða yfir fjár- ráðendum heimild til, að halda hinum ómyndugu í sliku persónulegu ófrelsi, og ákvarðanir og allur andi löggjaf- arinnar um fjárforráð ómyndugra stefna að því, að ílytja skuli fjárhaldið með hinum ómynduga hvert sem hann fer, eins og eðlilegt er, þá fann fundurinn enga ástæðu til, að taka yfirlýsingu þessa til greina, en vísaði hlut- aðeiganda, eins og hinum 3 fyrri, til nefnds umboðs- manns Lambertsens. |>á var samþykkt, að leigunni fyrir fundarsalinn, skyldi jafnað niður á hlutaðeigendur með öðrum kostn- aði fjelagsins. Fleira virðist eigi þörf að bóka af því, er framfór á fundinum. Fundi slitið. P. Magnússon. Jón Ólafsson. TIL BIRTINGAB EYRIR NORÐANEARA. Fjelagið Allan Brothers & Co hefur nú ákveðið að farareyrir til Quebec frá íslandi skal vera 84 rd. 4 mk. fyrir hvern, sem er yfir 12 ára, hálfu minna fyrir börn frá 1—12 ára, hjer í innifalið fæði. 18 rd. kostar ferð- in þaðan með járubraut lii Milwaukee, nema fyrir börn allt að 4 ára er flutningur sá ókeypis. Upp á þessa kosti fæst skip fjelagsins til að sækja fólk hingað í sum- ar, hvar um síðar skai nákvæmar ákveðið. Tíu teningsfet eru fuil ílutt í samaverði, fyrir hvert tenings fet sem framyfir er borgast 1 schillings eða44sk. 100 pd. flytjast frítt á járnbraut, lítið eitt horgað fyrir það sem framyfir er. llát þau er menn hafa meðferðis, mega ekki vera hærri en 15 þuml.; skírnar og bóluattesti skulu menn með hafa. Ahöld þau er menn þurfa til mat- ar á leiðinni fást á 44—64 skildinga á skipum fjelagsins. þorlákur bóndi Jónsson á Stórutjörnum hefur um- boð sem minn Agent, að innskrifa menn norðan- og austanlands, tii vesturheimsfluttnings. Reykjav/k 26. marz 1873. G. Lambertsen (umboðsmaður fjelagsins). FRJETTIR IIILEIDAR. Öndverídega í þessum mánufci voru mjög fáir selir komnir á land á Sljettu, 1 á Bakka á Tjörnesi, 4í Saltvík, 18 ÍFjalla- höfn, 3 á Víkingavatni og 3 á Húsavík. Fyrir næstl. páska höfbu flest opin skip hjer nyröra, sem ganga til hákalls, r<5ií> og fengib meiri og minni afla, frá 10 til 50 kúta lifrar til hlutar, þar afe auki komist meb allan hákallinn er þeir fengu, til lands. þab var hlaöafli af fiski hjer út í álum og mikillinn- eptir firbi þá síld var til beitu, en nú er hann sagírnr minni. Ur brjeíi úr Strandasýslu dagsett 12. marzm, þ. á. „Nú er fullyrt a& 2 reybarhvalir áttræbir og 2 minni, hafi hröklast undan hafísbreibu og verii) lagfeir inn á Hlöimvík ? vestan Horn í ísafjarbarsýslu, og ab sjera Einar Vernharbs- son á Stab í Grunnavík sem eigi meb j9ff hluti hvalanna, hali selt annan áttræba hvalinn íyrir 180 rd Vatnsfjarb- arkirkja mun eiga ^ úr nefndura hvöluin. Eptir þess- ari frjett, sem víst er áreibanleg, gengur hin fyrri um hvalreka þessa til baka sem mishermd hvab rekasvibib snertir — 011 þilskipin er nú verib ab setja fram og búa af stab til leguferba. 11. þ. m, kom norbanpústur Benidikt Kristjánsson i

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.