Norðanfari - 21.05.1873, Blaðsíða 5
bcinlínis að kenna landinu sjálfu; því bú-
ast iná Iijer jafnan við víkingsvetrum við
°g við. En reynslan sýnir, að á milli
fellisáranna fer efnahagur landsins optar
bytnandi , og }>að Jorátt fyrir hina óhag-
kvaunu verzlan, sem verið hcfur, og margt
íleira. — l’etta verður varla hrakið. Og sje
sv°, jjá gegnir það s t ó r r i f u r ð u, að
þjóðin, sem hjer hefur dvalið uin 1000 ár,
skuli nú vilja ilykkjast burtu, e í n m i 11
11 a i þegar bæði verzlun og önnur velferð-
arinál cru í endurlifnun, þjóðin að vakna,
og frelsið virðist alls ekki geta verið langt
Undan landi.
Veit jeg það að vísu, hvað þjóðinni ininni
svíður sárast. Göfug þjóð vill ckki
k ú g a s t I á t a. Og henni er vorkunn, meir
cn vorkunn. Fjórða part af heiili, langri öld
befur h ún beðið og beðið. Fyrrum mátti
Um hana segja: „Þögul og þegjandi stóð
þjóðin úr reiíinu klippt“. Nú má um hana
segjandi: „Bíðandi’ og biðjandi stóð Blá-
fátæk nauðleita þjóð. Harmurinn svellur,
sem von er, um hjartarætur fjöldans. —
En góðir inenn og bræðurl F r e 1 s g j ö f-
ln n á 1 g a s t, stríðið er bráðum á enda ;
þjer halið góðri baráttu barizt, „staðið á
fjettinum en lotið náðinni®. Kastið því
ekki yðar örugga móð, scm mikil laun mun
Öðlast. Enginn ílýr úr bardaganum, þá er
sigurinn er þegar unninn. «
„Ilvað mun skraifinnur sá vilja“? —
kann einn og annar að hugsa, er hann les
berhvatir og spásagnir mínar. Til þess er
skjntt að svara: JEG VIL AÐ ÞJÓÐ VOR
BÍÐI OG BIÐJI í EITT ÁR ENN, til
þess á þjóðhátíðinni. þá skerst raun á þvf,
hvort vor allramildasti konungur verður
Verkfæri í hendi Konungs konunganna, til
'þess að gleðja oss og farsæla með hinni
.eptirþráðu stjórnarbót. Ekki er til mikils
h'ælzt. Eitt ár líður skjótt. Svo lengi
að minnsta kosti — ættu vesturfararn-
it hopgja á ajer, þeir, sem ekki Iiafa
611,1 skrifað sig á farmanna listana. — Þar
nieð er þó ekki sagt, að j e g vilji þjóðar-
fluOiing þegar í stað, ef von vor brigðist.
segi jeg — eptir því sem jeg hefi
til spurt — aðjeg býst ekki
því, að þjóðin unihjerþá
m a r k y r r ; því síður sem ávinnings-
En hitt
fnamast
v i ð
1 r a
v°n blandast saman við hina þungu þykkju,
’^sauit nýungagirni, framaþorsta og vináttu-
böndum við þá hina mörgu, sem sjálfsagð-
0' eiu að fara að sumri, að foifallalausu.
tannig býst jeg við því, að þá kynni að
draga að nýjum þjóðilutningi; því fleiri
*tla jeg muni vera með minni lundu: að
vilja íylgjast með þjóðarmagnina hvort sem
það yrði eða fæii, og reyna þá til að lialda
þjóðinni saman, ef hið síðara yrði ofan á.
Kð er vei hugsanlegt — þótt átakanlegt
sje — að þjóðhátíð vor fengi þá þýðingu:
að hún yrði a 1 in e n n u r undirbún-
itigur til þjó ð llutnings, almennar
táðagjörðir og almenn íundarhöld í ]iví
/^kyni, að koma þjóðinni sein J’yrst og hag-
anlegast af hólma þessum á hinn ákjósan-
asta blett í Guðs víðu veröldu,
Yjer vituin að vísu sjaldan, hvers
biðja ber, þá er ræðir um hagsadd þessa lífs.
f*ó dirfist jeg að biðja, að EIvKI þyríti
ftl þessa að koma á vorri kæru þjóðhátíð.
Ln — verði því ekki afstýrt og eigi það svo
að vera, þá tjáir ekki að deila við dóin-
atann. Þá er að ganga að því verki með
f'huga og dugnaði, svo sem að hverju því,
er verður að vera. „Látum skipta
B u ð g i p t u“. —
Framanskrifaðar
l1 j 6 ð h á t í ð vora
tjóðarinnar. Gjöri
!>ön vill.
tillögur mfnar uin
legg jeg nú á dóm
hún við málið, sein
.. En — förum gætilega!
á t u m oss farast drengilega.
jfenglyndir höfðingjar „reistu hjer byggð-
Jr
að
og bú“ fyrir 1000 árum.
vjer sjeum uiðjar þeirja.
Sýnuin nu,
Samtök, fje-
lagslyndi og sjálsafneituu til þjóðheilla er
aðal-einkenni drengskaparins, þess þjóð-
lega drengskapar, sem hjerumræðir. Ekk-
eit cr of gjört fyrir heiíl og viðreisn þjóð-
ar sinnar. Hinn stærsti heiður sjálfra vor
er bróðurlund; hin bezta arfleifð niðja
vorra er frelsi. Sá, sem af tortryggni og
aðsjálni metur meira nokkurra skildinga
samdrátt, heldur en þjóðarheill, liann má
búast við fyrirlitningu f þakkar stað af
arftakendum sínum, er fram líða stundir.
Því sú kynslóð kemur eptir oss, sem kann
að meta, hvað vcl er gjört: frjálslynd og
þroskamikil kvnslóð. Látum nöfn vor lifa
í blessun. FRJÁLSLYNDI, ÆTTJARÐ-
ARÁST og TRÖRÆKNI sje og veri ein-
kenni þcssa tíina. Það sje sá blómsveig-
ur, sem vjer Islendingar fljettum utan um
nafnið:
f*j óðliátíd.
þjer Ialendingar, Isafoldar synir!
Eg yður ge! mín frelsisbofca-ljó&.
þjer gamal-frægu fósturjartar vinir!
þd frelsiskæra, hrausta, göfga þjófe !
Ó rís þd upp af mdki margra alda,
Sjá: mjög er solifc; rís þd skjótt á fót.
Lít upp, og sjá, hve tímans æbir alda:
Ará ad oss fura púsund úra mót.
2.
O, nú er tími til ad vaka' oy bictjal
því tökum, bræbur, hver í annars hönd;
Og bi&jum Hann, at) styrkja oss og stytja,
Hvers sterki arraur verndar ríki’ og lönd.
Og göngum sítan fram í einum anda,
Meb orku, djörfung, festu, trd og von;
þá megnar engin máttur gegn ab standa;
þá muntu sigra, ísafoidar son,
3.
Æ, yíirgefum ekki vora móbur,
En unnum henni heitt sem vera ber;
þv( mótur sinni soiiur bjdkrar gdtiur,
Er sorg og neyt) og kröra aí) höndum fer.
Já, stundum allir hennar hag og sóraa
Og hrindum þv(, sem orka má, í lag;
þá sjáum vjer og brábum hennar hlóma,
Og bjartan renna liennar frelsis dag.
4.
Sjn: rodar ekki frelais sól d jjnllum ?
Og færist ekki morgun bjarminn nær?
Já, þessi ár, met) öllum þeirra göllum,
þau eru dagsins fyrir bo&i mær.
þau vekja iiuga vorn til æt>ri starfa,
þau viljann styrkja til áb bjarga oss,
þau glæta’ og hvetja íslands sönnu arfa,
þau undir búa fieisis gjaíar bnoss.
5.
Sd stundin virfeist vera komin nærri,
At) vordags sdlin renrii, skær og blít)!
Og til þess er oss öllum tímum kærri
Vor aldamóta hátíblega tíí).
O hvílik yledi yrdi pad oss ölhtm,
Ef öldin nýja færir þvílíkt lmoss !
Ó hvílík gle&i konum jafnt sem körlum,
Ef kve&ju öldin slíka flyiur oss!
6.
Og fari svo, vjer fáum slíka mildi,
þá linnum vjer, a& þa& er Ðrottins ná&;
Og Honum þakka fyrst og framast skyldi
Hans fyrir-sjónar dásamlega rá&.
Rás vi&burfcanna hefur hann í hendi,
Og höf&ingjanna’ og stórmennanna völd;
Hann einatt hjálp í hormungunum sendi;
Hans hátign vottar sjerhver tímans öld.
7.
Ó hermib, bræ&ur: hverju launa skyldum,
Er Herrann líknar vorri eigin þjófc?
Aj frumyi ódanirm fórn vjer ojfra vildum}
Á funaheitri pakkar- elda y/ód I
En frumgró&inn er frelsifc ljómaskæra,
Sem frumskin allrar þjd&aiheillar er.
því látura oss og frelsifc ö&rum færa,
sem fa&ma mundu slíka gjöf a& sjcr.
8.
Sjá: til er anriafc frelsi frjálsra manna,
En frelsi þa&, sem snertir sljórnarbót.
Jeg á vi& frelsi sálarinnar sanna,
Er synda fjölrin sporna hart á mót.
Og þetta, er einmitt frelsib þa& hi& frí&a,
Sem frjáls og göfug efla skyldi þjó&;
pví hnossi skyldi mid/a medal lýda,
Sem meir er vert, eu eiyid hjaiiab/ód.
9.
þjer fslendingar, ísafoldarsynir!
I yfcur leynist stór höf&ingja bló&.
þjer gamal-frægu fdsturjar&ar vinirí
þd frelsiskæra, hrausta, göfga þjób!
Á seinni öldum beitum vjer ei brandi,
En betra sverfc vjer tökum oss í hönd;
þa& bitra sverfc er oidid Gu&s og andi,
Sem er þa& vopn er siyrar heimsins lönd.
Gunnar Gunnarsson,
LEIÐBEINING
fyrir Yesturfara fra «Erie» járnbrauta fjelaginu
í New-York, prentuð 1871.
þegar ma&ur hefir hert upp hugann og
sta&rá&ifc a& fara til Ameríku, þar sem vinnu-
launin eru svo rífleg, landib ódýrt og hvorki
skortir frelsi í fjelagsskap nje stjórnarskipun.
liggur þa& næst a& fá leyst dr þessum spurn-
ingum: Ilvern vi&bdna& hafa skuli til fer&-
arinnar, hva&a áhöld og forfca, hve langan líma,
hvernig sjefc sje fyrir þörfum og vellí&un þeirra
sera fara me& flutningaskipunum, og, þa& sera
mest er vert, hverri reglu sje fylgt í Ameríku
til a& tryggja me& velferb afckomumanna, svo
þeim sje óhætt innan um fjölda dtlendra rnanna,
er tala ólíkar tungur, megi vera eins óhræddir
og þeir væru heima bæ&i um sjálfa sig og flutn-
ing sinn, fái læknishjálp ef á liggur og komist
fljdtt og vel hvert sem þeir vilja upp f landifc
me& þa& sem þeir hafa me&fer&is.
A& svara þessum spurningum og lei&beina
á þann bátt Vesturförum í því sem þeim rf&-
ur mest á a& vita, hefir „Erie“ járnbrautarfje-
lagib látib sjer annt um me& þv( a& láta prenta
skýrslu þessa, sem er gefins útbýtt bæíi á stóra
Bretlaiidi og meginlandinn.
Ilver sem þekkir afstö&u borgarinnar New-
York í Ameríku, getur ekki verifc í efa um, a&
hdn liggi bezt vi& af öllum borgum , þeira er
standa vi& Atlandshaf, til a& veita vi&töku Aust-
anförum og stö&ugt grei&a för þeirra, me& því
líka hin frjálsu Iög Bandaríkjanna styfja jafn-
framt kröptuglega a& því. Höfnin í New York
er einhver hin fegursta f heimi , innsiglingin
hættulaus og liggja þafan í allar áttir stórar járn-
brautir og gufuskipalínur, sem tengja borgina
vi&allasta&iupp í landinu ogme&framströndunum.
þegar skip nálgast sóttvarnar stö&var Nýju
Yorvíkur (sex milur frá borginni) kemur em-
bættismafur um bor& í umbo&i dtflutningsfje-
lagsins í ríkinu (New York), hefir bann tölu á
öllum farþegjum, grennslast eptir heilsufari og
breinlæti á skipinu og tekur vi& kvörtunum,
ef nokkrareru, þessu vi&víkjandi, sem bann
aptur tilkynnir hinum rjettu yfirmönnum. þegar
skipib kastarakkerihjá „CastleGarden“, er farang-
ur ferfanranna eptir undangengna sko&un tollum-
sjónarmanna tekinn og fiuttur ásamt þeim á
bátum til Castle Garden. Er þar læknir vi& hönd-
ina, sem lætur flytja sjdklinga, ef nokkrir eru, á
gufubáii til sjdkrahdssins. A& því bdnu er
fer&amönnum vísafc til „Rotunda“, sem er stórt
hringmyndafc pláss me& þaki yfir, fimmtíu þd-
sund ferhyrningsfet a& flalarmáli, me& lopthreins-
unarstöpli í mi&junni, 75 feta báum. Hjer er
a&greindar deildir eptir hinum ýmislegu tungum
sem fer&amenn tala, ver&ur bver einn a& segja
til nafns síns, hverrar þjó&ar liann sje, hvar
hann hafi átt heima og hvort hann ætli. þar
eru líka þvotta herbergi, salerni og veitinga-
sta&ir, má þar fá veltilbúin mat vi& hæfilegu ver&i