Norðanfari - 21.05.1873, Síða 6
Síían er ferbaraönnum vísab til jámbrantar-
sljórnarinnar, fá þeir þar keypta vegaselila til
hvers sta&ar sem þeir ætla sjer í Bandaríkjun-
ura án þeir sje prettafeir eba haíbir fyrir fje,
sera þeir varla komast hjá ef þeir eiga kaup
vift aí)ra en járnabrautastjórnina. Á raefcan er
ölliira farangri ferbamanna safnab saman í fngru
nýbyggbu húsi ab austanverbu í „Hotunda“,
þar er hann aubkenndur á þann hátt sem hjer
segir. þegar ferfeamaíiur stígur á land er hon-
um fengin látúnsplata raerkt meb einhverjum af
C fyrstu bókstöfum í stafrofinu (frá A til F,)
og .mei> tölu á frá 1—600, en önnur eins auö-
kennd plata er fest á farangurinn. Síban er
hann látinn í farangurs húsib. J>ví er skipt í
6 srnærri skilrúm auökennd meb bókstöfunum
A, B, C, Ð, E, F, og livert skilrúm hefir 600
töiur. þegar feríjamabur kemur með plötu sína
fer umsjónarma&ur farangursins strax inn í þab
skilrúm sem bókstafurinn og talan vísar á og
afhendir farangurinn. þcir Bem ætla sjer upp
f landib láta því næst vega flutning sinn, sem
þá er sendur borgunarlaust til geymsluhúss
þeirrar járnbrautar sem hver ætlar sjer ab fara
Hver ferbamaímr má hafa ókeypis í fari
sfnu 80 punda þunga. Ef þab vegur rneira,
þá nemur sú borgun ekki miklu. Ab því búnu
þarf ferbamabur ekkert ab skipta sjer af far-
angri síuum þangab til liann kemur þangab sern
hann ætlabi sjer. þeir sem ætla ab dvelja í
New York eba þar í grennd, þurfa ekki annab
en fara til farangursnefndarinnar í borginni og
fá prentaba pappírsmiba ístabinn fyrir látúns-
plöturnar. Farangurinn er þá jafnskjótt af-
henlur og fluttur hvert sem vill í borgina eba
forstabina fyrir litla borgun, sern umbobsmenn
útflutningsifjelagsins samþykkja. þeir sem vilja
skipta gull- og silfurpeningum og fá fyrir þá
gjaldgenga peninga í Bandaríkjunum, verba ab
snúa sjer ab einhverjum hinna þriggja peninga-
víxlara, sem settir eru í „Castle Garden1*. Taka
þeir spesíusilfur meli litlurn afdrætti'þegar lit-
ib er til hins almenna gangverbs. Svo ferba-
mabur geti verib visá um ab hann sje ekki fje-
fiettur f skiptunum, þá er vibhöfb verblagsskrá
til samanburbar, sem sýnir glöggt gildi gulls
og silfurs móts vib pappfrspeninga. Víxlara
skrifstofum stýra áreibanlegir menn, og erinds-
rekar útflutningsfjelagsins hafa nákvæmt og
stöbugt eptirlit meb þeim.
því næst safnast abkomumenn saman í „Ro-
!unda“, nafngreinir þar til kjörinn embættis-
ínabur þá menn, sem þar eiga vinum ebakunn-
ingjum ab mæta er bíba þeirra, þar sem inn er
gengib, eba þá, er brjef cba peningar eiga ab
fara til. Abkomumönnum þeim sem vilja skrifa
fjærverandi vinum, er vísab til brjefritarastof-
unnar, eru þar skrifarar fyrir sem skilja hin
ýmsu tungumál Norburálfu og rita aflt þab er
abkomumabur les þeim fyrir eba koma því meb
rafsegulþrábunum ef þörf gjörist. Meban ab-
komumabur bíbur eptir svari en getur ekkert
ubhafzt, er honum fyrirbúinn stabur á eyjunni
Ward, sem gufubátar fara til dag hvern. þar
er lika vinnu eba verknabar skrifslofa til
ab útvega abkomumönnum vinnu í borginni eba
annarstabar. Næstlibin 5 ár hafa 54,978 ab-
komumenn fengib þar vinnu á þennan hátt.
Mörg og mikilvæg eru hlunnindi þau sem
veitt eru abkomumönnum, er hafa í hyggju ab
fara meb járnbrautarlestum vestur í landib.
Gufubátar flytja ferbamenn og farangur þeirra
beina leib frá Castle Garden til geymsluhúss
járnbrautarstöbvanna í „Jersey City“, komast
þeir þannig bæbi hjá töf og farartálma á stræt-
mn borgarinnar þar sem allt er fulit af vögn-
nm, rííiaiidi og gangandi mönnum. þegar ferba-
mabur stígur £ |aIlc[ og kemur á járnbrautar-
stöbvamar í „Jersey City“ er liann um leib kom-
jnn á rúmgott og hagkvæmt pláss, má hann úr
því vera óliræddur, unz hann nær þangab sem
hann ætlar Bjer. Llann Býnir þá vegabrjef sitt,
og er hpnum vísab til YagnsVua sem bíbur hans,
Víst mun hann undrast er liann sjer innanbygg-
ingu vagnanna og hversu öllu er þar vel fyr-
irkomib. Sætiu eru breib, rúmgób og sessulögb;
þar eru hreinieg þvotta lierbergi og salerni, og
ekkert látib vanta til ab vibhalda nægum hita,
birtu og hreinu lopti; og meb því þannig er
sjeb fyrir hentisemi og ánægju ferbamauna, þá
finna þeir lítib til þreytu á langferbinni og þegar
þeir eru komnir lengst veatur eba subur í geim-
inn þangab sem féríiúni var heitib, undrast þeir
yfir því er fyrir þá hefir borib á leibinni frá því
þeir fóru ab heiman frá fósturjörb sinni.
Hver abkomumabur, sem ætlar sjer ab lifa
á jarbyrkju, á kost á ab taka svo nefnt heima-
land (sjá heimatands lögin) og er þá bezt, ab
þab sje bæti skóglendi og sljettuiand. Honum
er hentugt ab fá sjer fyrst kaupavinnu 6 mán-
aba tíma ábur er bann lætur úthluta sjer iand-
inu, og sje haim framsýnn og kostgæfinn get-
ur hann hvab af hverju valib sjer ábýlisjörb án
þess ab þurfa ab leggja út talsverba peninga,
Hann geiur komib sjer upp vibunanlegu íbúb-
húsi ef hann kaupir glugga, iiurbir o. s. frv.
sern nemur ekki miklu verbi, en bússvibinn
leggur hanu til sjálfur. Hafi ábýlisjörb hans
nægan skóg getur hann sjalfur girt þab af heöni
sem þarf, svo vel má bjargast vib í bráb. þar
svo mikib land er ónuruib umhverfis, jrefir hann
nægilegt beitiland handa kvikfjenati sínum og
þarf ekki ab koma upp landamerkja girbingum.
Skýli yfir kvikfjenabinn má koma upp á þann
hátt, ab reknir eru nibur staurar kvíslabir í hinn
efia enda, á milli þoirra lögt stórtrje og þar
þverrept yfir en efst hlabib liálmi. Hefir pen-
ingur hjer gott skjól í kulda vetrum. Á öllum
tíinum árins getur efnamabur farib vestur í land-
ib, en sje mabur fátækur og bafi skki öbru ab
treysta en handafia sínum og því sem jörbin
gefur af sjer, þá er mjög áiíbandi ab geta^koiu-
ib á hentugum árstíma. Efnalitlum mönnum er
því bezt ab koma á vorin en ekki ab haustlagi,
sem er óhagkvæniasíl tímlnn -f,
þegar nýlendumabur sein finnur fjörugt blób
renna í æbum sjer, virbir fyrir sjer hib ósnerta
akurlendi er á ab borga honum erfibib og and-
ar ab sjer hinu heilnæma lopti, verbur hann
stórhuga og nýr máttur færist ( hann til ab
koma meiru f verk en hann ábur gat búizt vib.
I landinu vestur frá eru þeir bezt komnir , er
hvoiki skortir biaustleika nje áræbi. Hver
dugandi .uiabur getur farib eins ab og fjölda
margir abrir, sem hafa lítil efni, gjöra á ári
liverju í þessum hjerubum — hann getur kos-
ib sjer heimaland i einhverju því lijerabi sem
fagurt er og frjófsamt — því nóg er til af
slíkum — þar sem í óba önn er verib ab leggja
járnvegi. Abur en hann fer ab vinna á jörb
sinni er lionum leyfilegt eptir lögunum ab vinna
annarstabar í 6 mánubi annabhvort vib járn-
braut eba á búgarbi nágrannans og aflasje svo
mikils fjár ab hann geti reist dálítib bú , og
innan skamms getur hann farib ab Belja af á-
góba búsins en járnbrautin er rjeit hjá hús-
dyrunum til ab fiytja bann á markabinn. Hann
finnur, ab hann er ekki einsetumabur í óbyggb-
um heldur í starfsömu mannfjelagi, og hann er
eigandi arbsamrar jarbar, sem hann hefir iitlu
öbru til kostab en sveita síns andlitis.
Loptslag, jarðvegur og afrakstur Bandaríkjanna
Bandaríkin í Norburameriku eru svo víb-
lend, ab þar er allskonar loptslag, sem fyrir
getur komib, þar sem menn byggja á bnettin-
inum. þar eru ýmist fjallgarbar eba afarmiklir
sljettlendis dalir Eem stórvöln falla eptir, svo
frjóíir.’ab þar getur vaxib nægb allskonar korn-
tegunda og jarbargróba. Hin nyrztu takmörk
Bandaríkjanna ná ab heimskauts hafinu en hin
sybstu inn í hitabeltib.
*
þegar ræba skal um loptslag, jarbveg og
afrakstur Bandaríkjanna má fyrst til nefna ríki
þau og nýbyggba lönd, eem liggja austur írá
Klettafjöllunum og fyrir norban 38. mælistig
norburbreiddar. Ríki á þessu svæbi eru : Maine,
New Hampshire, Vermont, Massacbusetts, Rliode
Island, Connecticut, New York, New Jersey,
Pennsylvania, Ðelaware, Maryland, West Vir-
ginia, Ohjo, Indiana, Illinois, Micbigan. Wis-
consin, Minnesota, Iowa, Nebraska og norbur-
hlutinn af Missouri og Kansas, en Dakota, Montana
og Wioming eru nýbyggba lönd. Abal loptslagib á
þessu mikla víblendi, er ab iniklu leyti eins í
hverju plássi, en dálítib frábrugbib í hjerufun-
um mebfram sjávarströndunum og umhveríis
hin stóru stöbuvötn. þar er loptslag vætpsam-
ara og vetrarríki meira en ofar í mibbyggbun-
um. Veturinn í nefndum ríkjum og nýbyggba-
löndum varir optar frá 3 til 4 mánu?a, og írost
verba stundum hörb, þó aldrei tii langframa. f
hjerubunum umhverfis hin stÓru stöbuvötn og I
rfkjunnm meÖ fram Atlantshafi getur komib
stórfenni. Opt er hlýinda vebur 2 og 3 vikur
í janúarmánubi, jarbarrækt byrjar í marz en
sumstabar ekki fyrir aprílmánabar byrjun. Hita-
timinn byrjar meb júriímán. og varir tii mib3
semtembers, og síbari liluta júlím, er bitirm
optast mestur. Rigningar eru tíöar ab vor- og
sumarlagi, en vatnavcxtir og stórvibri koma
sjaldan. Haustib þykir veta' skemmtilegasti
árstíminn, þá eru bjartviöri og hlýindi, storm-
ar ónába sjaldan og skógarnir eru klæddir
marglitu laufskrúbi. Vebrib í október og nó-
vember er ab jafnabi hib yndisiegasta, þab er
liib svo nefnda indverska sumar. Um þab leyti
fyllir björt þoka loptib, sem breibir óumræbi-
legan fegurbarblæ yfir láb og lög.
*
*
Löndin austan vib Klettafjöllin eru enn
strjálbyggb, en á hverju ári þokast byggbin
lengra og lengra inn í þessar óbyggbir. þang-
ab leitar fiöldi manna, þeirra er ab koma, meb
því þar er bæbi nægb fyrir af málmuin og
jarbarræktin lofai miklum ágóba en nýbyggbir
etofnast, sem innan fárra ára koma Inn í tDtil
sambandsríkjanna. Loptslagib á þessu svæbi
er svipab loptslaginu í ríkjum þeiin sem ab því
liggja ab austan, nema hvab rigningar eru minní)
svo vökva þarf sumstabar eba veila vatni yfir
sáblönd til ab fá góba uppskeru. I döluni
þeim sem stórfljótin falla eptir og spretta upp
í kletlafjöllunum en renna til suburs og landsuburs(
ermjög frjótt land, og fjallarætur og íljótsbakk-
ar eru þar skógi vaxnir. þegar hallar vestur
af ab “Kyrra bafinu“ er hitinn meiri en vib
Atlantshaf á sömu breidd, eba viblíka og á
vesturströnd Norburálfu, þar sem heitara er en á
au8turstiönd Norburameríku, þó jafnlangt sje frá
jafndægraiiring.
Kyrrahafs megin er lopt hlýtt og jafnt,
Veturinn er regnsamur mjög einkum ( nánó
vib ströndina, vor og haust eru yndisleg og
sumarib ekki of heitt. þrumuvebur koma sjald-
an. Milli fjallgarcanna — sem liggja strand-
lengis — og hafsins er næst um ótæmanleg
frójfsemi, og uppskeran er söm og jöfn ár ept‘r
ár án þess áburbár meb þurfi.
W.
1
Aðalíundur Gráimfjclags
verbur haldinn á Akureyri þriðjinlagi»,>
17 dag júuimánadar næstkomandi. og
verbur þar mebal annars rætt um ný fjelagsl1’^’
og frumvarp til þeirra lagt fram; væri Þv^
mjög gott ab fundur þessi yrbi rækilega s<5<tur.
Fundurinn byrjar kl. 11 f. m. fyr nefndan dag(
og má vera, þar sem um mörg og merkileg at-
ribi er ab ræba, ab honum verbi eigi lokib ^
einurn degi.
Fjelagsstjórnin.
Eiyandi og dbyrgdarmaáurt HjÖfll J 0 11 S S
Akureyri J.873. B. M. Stephdnsron.