Norðanfari


Norðanfari - 27.09.1873, Blaðsíða 3

Norðanfari - 27.09.1873, Blaðsíða 3
va^ hun sntlist fyrir. Jeg sling því npp íS ah j* Ur verbi haldinn fundur í kvöld kl. 8“. (Iiá- ,rf:r ni6lniæli vinstramegin). f>á stje fram Du- Ure> innanríkisrátgjafi Thiers og sag&i: »Prakkland skal ekki verða stjórnarlaust ,e’ i augnablik. þrátt fyrir þetta atkvæ&i þings- ns þá er til enn lýbveldisforsetinn, og ráfcgjaf- ar l'ans munu ábyrgjast frib og spekt landsins, niunu rábfæra sig vib bann um þa&, livab 1 fábs skuli tekife. Vjer höfum ekkert móti nvi> a& halda fund kl. 8 í kvöld“. Margir Vlnstrihand ar menn mótmæltu þersu, er þafe væri á dagskrá, afc slíkan fund skyldi halda Emanúel Arago hrópa&i hástöfum: „Langar y"kur a& setja Norfcurálfunni og eptirkomendum yíar fyrir mynd afskræmielegs vanþakklætis“? Vl® þessi orí> hófst mikill óhljófa stormurhægra ^eginn — á engu þingi í heiminum er öskrab ®U|s mikií) og á þingi Prakka — og lieyrfcist nae til Baragnons a& bann krafbist a& stjóinin Jjeþi af fljótt og tafarlaust þab sem hún ætla&i y*ir sjer. þá stób forseti þingsins, Buffet, npp, nie&al óhljóía vinstri handar manna, og lagbi sPurnina fyrir þingiö hvort halda skyldi fund kl. 8 °g var þab samþykkt me& litlum atkvaitafjölda. ^ Kl. 8 kom, og þingmenn þyrptust á þing. ^jufaure tala&i fyrstur, og kynnti þingi a& rá&- 8]afar Thiers hef&i allir sagt af sjer, og hann nef&i þekkzt þa&. Sí&an gekk hann til þingsfor- 6etans,' Buffet og afhenti honum skrá frá Thiers, tilkynnti þinginu a& hann afsala&i sjer í Jjendur því valdi er þaf) hafi Veitt hontirn er þa5) kaus hann í einu hljó&i fyrir lý&veldisfor- seta. En bse&i Thiers og rá&gjafar hans kvá&- 1,at mundu gegna embættisskyldum sínum þang- til eptirmenn sínir væru kosng, Vi& þessar *''kynningar, segja blö& Frakka, var eins og nrolli slæi á þing allt, hægra sem vinstra megin. I1a& var eins og hægri stæ&i augnablik yfir nioldum Frakklands og gæti ekkiátta& sig á því þa& ætti neinni upprisu e&a endurrisu a& *aána aptur. Enn þa& voru menn þar á me&al eem ckki rann í brjóst stórvirkib. Eptir litla Btund las forseti þessa uppástuugu hátt frá for- eetastólnum: „Vjer undirskrifa&ir stingum upp * því aö nú, me& því herra Thiers hefir sagt ajer, skuli þing þegar ganga a& kosningu eptirmanns hans“. þegar forseti fór a& lesa nöfnin undir uppástungunni komst hann ekki út "'eð fleiri sem heyr&ust, en hershöffcingja Chang- átnier og hertogan af Broglie. Vinstri menn ®jptu bástöfum a& þetta væri formleysa, a& kjósa ý&veldisforseta mefcan menn ekki vissu hvort ^jeiri liluti þings vildi leyfa Thiers a& segja af sler, efca taka afsögn bans gilda. Nú varfc enn aNra rnesti ys og þys á þingi á báfcar hendur. 'ifistri menn köllufcu hástöfum og töldu fram f|jasgfcarverk Thiers og skorufcu á þingifc afc sýna n’uum mikla manni þann heifcur seni lionum otfiri jafnvel þó þeir ekki vildu efca þættust ekki ^þyldir afc sýna honum þakklæti. Eptir langan ^þljófcastorm las þingforsetinn upp ályktun frá Vlnstri er lýsti því yfir a& þing þetta gæti ekki Pekkzt afc Thiers segfci af sjer lýfcveldisforseta þ*mi sínu.. En er þessi ályktan kom til at= avæfca urfcu 339 atkvæfci mefc henni en 368 á !nóti. Og nú var þá stjórn Thiers á enda. , uffet, þingforseti, sem menn vita er óvinveittur ■Pþiers og samsvarinn fjelagi hægri manna, stófc nú og hóf, eins og venja er til vifc slík tækifæri, °træfcu yfir Tiiicrs. En svo urfcu megn og há- '’ser óp vinstri manna er í sífellu beiddu „hræsn- arann afc steinþegja“ afc ekkert orfc heyrfcist til P'ugforsetans. Eplir langan storm fjekk þó j ufiet lesifc þinginu svo afc heyrfcist uppátsungu ;ía hershöffcingja Changarnier um afc velja ept- ltll>ann Thiers. Margir mótmæltu þessum sök- nrn þess þa& væri gegn þingsköpum a& velja ^tntlægurs og forseta sætifc yr&i autt því var Pá skotifc til atkvæ&a hvort þingifc vildi velja íjPtirmann Tiiiers þá þegar, ogvarþafc samþykkt. P'ugforseti beiddi menn a& stilla sig og muna eÞUr því, a& hjer væri ekki a& ræ&a urn stjórn- ar&reytingu, heldur a& eins um þa& a& skipta í111 menn til a& vinna eitt og sama ætlunarverk. Eessu næst var gcngifc til lý&veldis forsetakosn- >n8ar og var marskálkur Mac-Mahon, sem les- 6ndur Nor&anfara munu kannast vi&, kosinn meö ®0 atkvæ&um. Vinstri gaf ekkert atkvæ&i. þeg- nr þessi kosning var búin stakk þingforseti upp a Pví a& þingmenn skyidu sitja kyrrir hver í . nU sæti me&an nefnd manna færi a& tilkynna k k. ae-Mahon endaiok þessi. Buffet fór í broddi 6Ssarar nefndar til húss Mac-Mahons, og komu ."adimenn þessir eptir litla hi& og tilkynntu kln8i a& Marskálkur hefíi tekifc a& si&ustu vi& tjns,|ingu, er þeir skulu máli þings og þjófcar s- fósturjarfcarástar hans og tryggfcar vifc þjófc i('la' Sífcan var fundi slitifc. jþegar þingmenn ijj11"1 út gekk mikill fjöldi þeirra og manngrú- h,- ,er safnast haf&i fyrir utan þingsalinn, a& j,cs* Thiers og lirópu&u alla leifc „lifi lýfcveldi&“; h0®ai‘ komifc var a& húsi Thiers æpti lý&urinn til ntn þakklæti sitt hástöfum og fór sí&an hver s,na heima í frifci og spekt. Ymsar eru gct- ur um þa& hvafc Mac-Mahon rnuni nú (aka fyr- ir. Hann á allan sinn veg a& þakka keisara- dæmi Napoleons þri&ja, og hefir lýst yfir því í fyrstu auglýsingu til þingsins a& hann muni halda landinu vifc fri& fyrir Gufshjálp ogher- li&sins, og þykir sumurn mönnum þa& ísltiggi- leg tilkynning, IJinsvegar segja blöfcin a& hann hafi afleki& afc gjörast verkfæri í höndum nokk- urs flokks, en haffci sagt Broglie hertoga a& liann mundi stjórna mefc meiri hluta alkvæfca í þinginu, hvernig svo sem þau kynnu a& falla, og beygja sig fyrir þeirra valdi öldungis á sama hátt og Tliiers hafi gjört, og síst af öllu muni hann fáaislegur til afc höggva sundur hönd lag- anna mefc sverfcum hermanna sinna, Lýfcveldis nienn hugga sig því vifc þafc a& mefc tímanum verfci meiri hluti atkvæía iýfcveldis megin, því hvenær er þingmanns sæti verfcur autt og nýr þingmafcur er kosinri, rakar valia úr því, a& hann er lý&veldisma&ur þ>a& er og enn liuggun ly&- veldismanna, a& þó a& einveldísmenn sjeu nú komnir til valda, þá eiga þeir eptir þa& sem þyngst er, og þa& er a& koma sjer saman um Iiver þeirra þriggja er þeir bera á örmutn sjer skuli sitja á hásæti ríkisins. f>etta er ekkert smámál, og þa& er svo sem sjálfsagt, a& menn hljóta a& berjast um kökuna lengi, á&ur en hinn sterkasti fær iiranrsaö happifc. En öll sundr- ung hægri handar manna er vlnningur hinna vinstri. Pari allt fram afc lögum, þá er víst a& lý&veldismenn verfca ofan á. En fari enn eins og vant er a& fara í Frakklandi þá flytur Mac- Mahon, efca einhver annar ríkisins hershöf&ingi, einvald Frakklands í hásætifc undir skjóli byssu- stingja þegar minnst varir. Menn gjöra róstur og óspektir út úr lagarofinu, ver&a skotnir ni&- ur og gjör&ir landrækir og eigur þeirra upp- tækar; en landinu ver&ur stjórnafc me& hermanna valdi nokkur ár þanga& til ný bilting færir nýj- ar róstur í garfc o. s. frv. þetta er a&algangur- inn í sögu Frakklands og mun ver&a mefcan þa& er ofanjarfcar. Tlliers er óbcygfcur af þessum sí&ustu óförum og hefur þegar gengi& í sæti sitt á þingbekkjunum vinstra megin, og segja menn a& hægri, er veit hversu óeamkynja og ósamhend hún ervi&sjálfa sig sje logandi hrædd a& hann velti sjer úr völdum fyrr en vi& verfci litifc. J>afc fá menn nú afc sjá bráfcum. Eiríkur Magnússou. Eins og skýrt er frá í næsta blafciNf. hjer á undan, kora gufuskipifc Qveen hinga?) til afc sækja 1100 saufci, sem Gránufjelagifc haffci selt me?) satnningi uæstlifcifc vor, manni nokkrum í Aberdeen á Skotlandi Walker ab nafni; hann kom nú ekki sjálfur, heldur sendi mann fyrir sína hönd, er Shepherd heitir. Ferfc þessa mans hingafc einkum brottförin, varfc nokkufc einkenni- leg, hafa því spunnist út afhenni margar sögur og ólíkar. Vjer álítum þessvegna vel til fallifc, afc sagan koini hjer í blafcinu, sem sönn- ust og greinilegust til vifcvörunar þeim, er seinna kynnu ab eiga skipti vifc þessa menn hjer á landi efca erlendis. Næsta dag eptir a& Sheperd kom lijcr (11. þ. m.), átti afc afhenda honum nokkufc af saufcum ; voru þá fyrst frambofcnir 300 afþeim og slátrab 4 til a& reyna þá, 2 af hinum rýrustu og 2 af hinurn betri; reyndust þeir fyrnefndu þá 6 pd. þyngri hvor um sig enn þeir þurftu a& vera eptir samningnum og hinir yfir 20 pd. hver um sig. f>ó þessi „Pröve“1 reyndist svona vel, Ijet Shjeperd sjer eigi nægja a& taka allan hópinn, heldur sýndi hann þann yfirgang, a& hann merkti sjer, me& blánm lit á malirnar, vænstu sau&ina, og fór svo heimiidarlaust inn í önnur söfn af sau&um, er stó&u a&skilin í rjettinni og og merkti þar þá vænstn. Framkvæmdarstjóri „Gránufjelagsins* Tryggvi Gunnarsson, sem stó& -■fyrir afhendingu fjárins, vildi þá eigi lengur þola Sheperd ójöfnu& þennan og ljet reka allt fje& útúr rjettinni, svo eigi var& af afhending 1) f>a& er venja me&al kaupmanna erlendis a& þá þeir í stórkaupum eru a& selja e&a kaupa, t. a. m svo og svo marga poka af ull, er saumunura sprett upp á nokkr- um þeirra og ullin sko&u& í þeim, og eptir því sem hún þá kemur fyrir sjónir í þessum upp- sprettu polcum, þá er hún öll seld, efca svo og svo mikið afhenni, er þá um semur; eins geng- nr mefc sölu á annari vöru þá hún er seíd í stórkaupum, afc þeir sem kaupa, láta ejer nægja a& sjá sýnishorn af henni ; en eins og nú stófc á, var allt fyrir augum er seljast átti. fjárins þann dag; þó komst samkomulag á me& þeint um kvöldifc, jafnframtog Sheperd lofafci þá í votta vifcurvist, afc borga fjefc um leifc og a& hann heffci teki& vi& því, einnig fyrir vöktun þess þá daga, er skipi& kom seinna en ákve&i& var í samningnum og reikning yfir ýmisiegt, sem Walker haffci h!aupi& frá í sumar og eigi borg- a&. Næsta morgun var byrja& a& flytja saufc- ina fram í gufuskipifc. Jieir voru afhentir á Oddeyri, og eigi rcknir úr rjettinni fyrri enn a& Sheperd haf&i í votta vi&urvist teki& saufcina gilda eptir saroningnum, og lýst því yfir, a& hann væri ánæg&ur me& þá. Kostur var honum gef- in á því, a& taka frá til slátrunar nokkra af rýrustu sau&unum, ef hann vildi til a& reyna hva& þeir leggfcu sig á hlófcvelli, skildu þeir vera bans eign, er næfcu ákve&inni vigt, en fje- lagsins þeir er gjörfcu minna, en þessu bofci tók hann eigi, enda mun allt fje& hafa veri& vænna, en skylda var til eptir samningnum. Jregar Sheperd var nú þannig búinn a& taka á móti 1100 sau&um, lofa&i hann a& kvitta fyr- ir saufcina og klára alla reikninga þá þegar, en þetta drógst þar til búi& var a& ílytja í skipi& 600 sau&i; þá átti a& iiætta þar tii Sheperd væri búinn a& efna Iofor& sitt, en slíkt þótti snmum óþörf tortryggni þar sem hann sýndi sig vingjarnlegan, svo þa& rje&ist a& haldi& var áfram a& ílytja til þess komnir voru 890 sau&ir; þá fóru a& koraa fram líkur til, hver fyrirætlan hans var, ljet T. G. Sheperd vita, a&hannvildi eigi láta flytja til skips fleiri sau&i, fyrri enn hann væri húinn a& efna lofor& sitt, a& koma til vifcials, kvitta fyrir vænleik sau&anna og borga þá, þessu tók hann hvorki vel nje illa, og fór fram á skip sitt a& lítilli stundu li&inni, er menn álitu a& væri til þess a& sækja horgnn fyrir saufcina, en í stafc þess lætur hann höggva sundur landfestina, setur gufuvjelina í breiflngu og skipifc samstundis af sta&. Eptir áskorun Tryggva fór sýsluma&ur bæarfógeti St. Thorar- ensen í sömu svipan fram aö skipinu, og lýsti hanni fyrir hurtför þess, en a& þvf búnu er sagt, þótt ótrúlegt sje, a& sýsluma&urhafi afhent pappíra skipsins. þrátt fyrir forbo& þetta bruna&i skipi& af sta&, en kve&jur urfcu stuttar, ekkert „flagg“ sást uppí, hvorki á skipinu e&a í landi, og Sliepetd fór líkast fióttamanni me& 890 sau&i, en skildi eptir í fjörunni 210 saufci. Me& 190 sau&i fór hann alveg óborga&a, en 700 sau&i haffi Walker á&ur sknldbundiÖ sig til a& borga, þá þeir kæmu til Englands. Eptir a& skipiö var fari&, beiddist Tryggvi af sýslumanni, a& hann kveddi til tvo menn aö álíta saufci þá, er Sheperd skildi eptir, og voru þeir álitnir eptir samningnum í gildasta standi. Sagt er a& Sheperd hafi sjefe um daginn nokkra sau&i, er hann liaf&i au&kennt kvöldinu á&ur, í safni því er afgekk þeim 1100 sau&um, er hann tók vifc, og styggst vi& þa& ; en slíkt var ástæ&ulaust, þar sera hann liaffci au&kennt sau&ina heimildarlaust, og gat þess utan eigi heimta&, eptir samningnurn, nokkra afbrag&ssau&i, heldur a& eins þa&, a& þeir sau&ir, er honum væri afhentir næ&u hinni umsömdu vigt. þessi vi&skipti Walkers og Sheperds, í sum- ar, ver&a a& líkindum til þess, a& þeim komp- ánum ver&i hjer eptir a& maklegleikum, eigi vel til me& vi&skipti sín hjer á landi framar, og hætt vi& afc þeir hafi ekki afceins spillt fyrir sjálf- um sjer lieldur landsmönnum sinum öfcrum, er sífc- ar kynnu afc vilja hafa vi&skipti hjer á landi. Me& áminnstu gufuskipi komu hingaö nú í seinni ferfc þess, nokkrir ferfcamenn er heita: Mr. Blackwod frá Edinborg, Dr. Keitli og sonur hans, Mr. Hector Keith trá Edínborg, Mr. Royle frá Steffordshire, Mr. Saunders frá Lundúnaborg, Mr. A. R. Thompson frá Wolwich, Mr. W. R. Wilkinson frá Lundúnaborg og Mr. Thompson frá Aberdeen. Af því nefnt skip haffci hjer svo litla vifcdvöl, gátu ferfcamenn þessir lítifc skofcaí) sig hjer um, nokkrir þeirra rifcu upp á svonefndar Sdlumýrar,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.