Norðanfari


Norðanfari - 03.10.1873, Blaðsíða 1

Norðanfari - 03.10.1873, Blaðsíða 1
tnrfur fcavpendum kostnad- Q}l<iust; verd árcj. 26 arkir 1(f» 48 sfc^ eitistök nr, 8 slr. 9ðfolaun 7, hvert. KCMMEAM. AugJýsingar tru teknar i blad- td fyrir 4 slc, hver lina. Vid- aukablöd eru prentud á kostn- ad hlutadeigenda ***. ÁK. AKUREYRI 3. OKTÓBER 1873. M 45.-46. FRA ALþlNGI 1873. ^ Nefmlarálit vibvíkjandi fjárhagsreikningum íslands fyrir árin 1871—72. (NRuriag af nr. 43—44.) 2. f nánu sambandi vib þab, sem á und- an er farib, eru ýms útgjöld, sem heyra undir *• útgjaldagrein á reikningsyíirlitinu, sjer ílagi ^Bdir tölulib 2. laun handa dýralækni f Subur- atntinu, og ferbakostnabur fyrir stiptamtmann ^‘"sen til Kaupmannahafnar í opinberu erindi. ^vab hinu fyrra atribi vibvíkur, þá er nefndin * ‘tiiklum efa um, livort fje þessu sje vel varib. ^cfndinni er ekki kunnugt, ab arburinn afþes8- styrk svari kostnabi, þvert á móti heíir hún J*eyrt utan ab sjer, ab sú plága, sem dýralækn- ,llnn átti ab afstýra, enn þá sje vib sama, hvort Setn þetta er dýralækninum ab lcenna, ebur eigi. Jfvab hinu síbara atribi vibvíkur, þá er nefnd- ">«i óljóst, hvort landib á ab bera þann kostn- sem samfara kann ab vera ferbum þeirra e,nbættismanna, sem einhver rábgjafi konungs af einhverjum orsökum kann ab vilja boba á sinn fnnd. þessi kostnabur virbist miklu fremur ab Clga ab berast af útgjaldagrein ríkisins til óvissra '‘fgjalda, sem upp á kunna ab koma. 3. Hib sama, og þó miklu fremur, virbist ®iga sjer stab um gjöld til konungsfulltrúa á tingi, sem f athugasemdunum vib rcikningsyfir- '"'ít bls. 13. cru færb landsjóbnum til reiknings. ^efndin skal í þessu tilliti Ieyfa sjer, ab leiba atl^yglj þingsins ab konungsúrskurbi 27, febrúarm. j846 (lagasafn fyrir ísland, 13. bindi, bls. 374), Senr býbur, ab allur kostnabur til konungsfull- ,rúa og hans abstobarmanns, í stab þess ab Jalla á jarbabókarsjóbinn, og þar meb nibur- lafnast á ístand, skuli gagngjört færast abalfje- ^ifzlunni til reiknings, undir útgjaldagreinina, *il óvissra ríkisútgjaida, sem uppá kunna ab “0,na. Nenfndin býst ekki vib þeirri mótbáru, Sent heldur ekki gæti stabist, ab þessi kostnab- llr á sumum af ríkisfjárhagsáætlununum erlaus- 'ega nefndur, en vel ab merkja ekki reiknabur, ^ar sem íslenzkra útgjalda er getib. Miklu !re*Uur býst nefndin vib þeirri mótbáru, ab vís- ^ sje til laga af 2. janúar 1871, 4. greinar, ^ar sem segir, ab öll útgjöld til alþingis skuli *alin sjerstakleg gjöld íslands. En eptir þvíætti ^ færa önnur gjöld, sem þó hingab til enn hafa verib talin landinu til útgiptar, t d. "ndirbúningur og prentunarkostnabur á þeim J°nunglegu frumvörpum, sem lögb cru^fyrir þing- ^ og fl., Iandsjóbnum til útgjalda. En þab er a^gætandi, ab konungsfulltrúi og afystobarmabur |'ans, senr hvorugur hafa átkvæbisrjett á þing- '11,Ii geta ekki á sama hátt talizt meb alþingi, e,ns og alþingismennirnir sjálBr og þeir, sem í ^irra þjónustu hafa sjerstaklegt starf á hendi, en verba þar á móti ab skobast sem umbobs- lllcnn konungs og stjórnarinnar, og alþingi í ei§>nlegum skilningi óvibkomandi. þó dæmib, Clns 0g verba vill, ekki eigi algjörlega vib, þá þó geta þess í vibbót, ab meban járnbraut- arfjelögin erlendis sjálf gjatda embættismönnum S!llum, launar konungur fulltrúum sínum vib ^fod fjelög. En hvab eem þessu líbur, og V,ljr stjórnin samt sem ábur láta þenna kostn- ^ 'enda á landsjóbnum, þá bcr þess ab gæta, ^ þessu útgjaldi aldrei hefur verib jafnab nib- ® landsbúa, og ætti því ekki ab finnast í 3. ‘n tekjudálksins, heldur í 11. grein útgjalda- §rfc %si Slns. Nefndin gengur raunar ab því vísu, ?ar Hans Hátign konungurinn er minntur j,^*nn ofannefnda úrskurb sins liásæla fyrir- nara Krisjáns hins 8. íslandi í vil, þá mun hann ekki láta sig muna um, eptirleibis eins og ab undanförnu, ab sjá ráb til, ab landsjóbnum sje hlíft vib þessum kostnabi. 4. I reikningsyfirlitinu lekjudálknum 11. tölulib, athugasemdanna síbu 6. finnast tvær tekjugreinir nfl. leigan af eptirstöbvunnm af eölu- verbi Ellibaánna og Laugarness. f>ar sjest, ab eptir standa af söluverbi beggja þessara eigna 4390 rd. Nefndin getur ekki ieitt hjá sjer þá athugasemd, ab landsjóburinn fær 4 afhundrabi af þeim sömu peningum, scm gefa eigendum nefndra eigna ab minnsta kosti 4 eba 5 faldan arb, og þab þótt iandsjcburinn gæti varib fje sínu á miklu hagfeldari og fyrir landib arbsam- ari hátt, en ab láta þab meb svo lítilli leigu standa fast í þessum eignum; því þegar ab er gætt, ab búib er ab lánaút ab mestuleyti þann hjálparsjób, sem virkilega var fyrir hendi 31, marz 1872, þá virbist öll örsök til abuppsegja fyrnefnduin eptirstöbvum af söluverbi Ellibaánna og Laugarness og draga þær inn í hjálparsjób- inn, svo þeim verbi varib til annarar brúkunar, sem annabhvort gæti verib arbsamari fyrir land- sjóbinn eba nytsamari fyrir landib, og þab þess heldur, sem önnur eignin ab minnsta kosti, nfl. Laugarnes, eptir kunnugra rnanna dómi innan skamms varla rnun verba vebbært fyrir þeim 3590 rd , sem þab er veblagt fyrir. Nefndin Ieyfir sjer, ab fara því á flot vib hib heibraba alþing, ab bibja Hans Ilátign konunginn um allra mildilegast ab láta uppsegja tjebum lánum, ab minnsta kosti þeirri upphæb, sem stendur í Laug- arnesi. — 5. þab er í minni hins heibraba alþingis ab 1871 gjörbi þab uppástungu um leigumála á brennisteinsnámunum vib Mývatn. Stjórninni hetir ekki þóknazt, ab taka uppástungur þingsins til greina, eins og sjá má af athugasemdum vib áætlun frá 1. apríl til 31. desember 1873, held- ur hefir stjórnin flýtt sjer ab leigja námurnar fyrir rninna verb, en alþingi stakk upp á. þ>ab sýndi sig vonum brábar, ab ekki lá neitt á ab flýta sjer, því bjerum bil um sama leyti baubst stjórninni betri leiguraáli á tjebum námum. Nefndin getur nú engan veginn ætlast til, ab tjebur samningur vib A. G. Lock sje þar fyrir rofinn, ef þessi mabur á annab borb fyrir sitt leyti heldur samninginn, én nefndin verbur ab rába því heibraba þingi til bæbi ab berasigupp vib Hans Hátign konunginn yfir því gjörræbi, sem hjer virbist eiga sjer stab, og allra þegn- samlegast beibast þess, ab samningnum verbi upp sagt nær sem löglegt færi gefst, því ab nefndin hefur orsök til ab halda, ab stjórnin hefbi getab hitt heppilegar á, en þar sem vel- nefndur A G. Lock á í hlut. 6. A sömu bls. í athugasemdunum vib sömu áætlun sjest, ab Helgustaba náman nú sem stend- ur er óleigb. Nefndin bibur hib heibraba þing ab kunna stjórninni þökk íyrir þessa rábstöfun, eu undireins beibast þess, ab þab mætti verba lagt fyrir þingib, nær sem stjórnin aptur kynni ab vilja burt leigja námurnar. 7. Ab endingu virbist nefndinni vera til- efni til, stuttlega ab benda þinginu á reiknings- færsluna S áætlunar- og reikningsyfirlitinu. þab gefur ab skilja, ab þab hlýtur ab valda margs- konar óglöggleik, þegar tekjur landsins beinlín- is frá landinu sjálfu, renna ýmist í jarbabókar- sjóbinn, ýmist í abalfjehirzlu ríkisins, án þess ab hver sjóbur fyrir sig á sama tíma viti, hvab goldib hefir verib til hins sjóbsins, og sjer í lagi, þegar þar vib bætist, ab ýmsar upphæbir, sem ekki vib koma tekjum landsins eba útgjöldum, til — 119 — skipta renna úr einum sjób í annan, og út- gjöldin á sama hátt til skiptis renna úr bábum sjóbum. þab er ekki meining nefndarinnar a& gefa nein ráb, eba gjöra neinar uppástungur í þessu efni, því þetta getur ab líkindum ekki öbruvísi verib, en þá virbist nefndinni heldur ekki vera neinn fróbleikur í þeim athugasemdum, sem finnast í reikningsyfirlitinu bls. 6. um tekj- ur og gjöld vib jarbabókarsjóbinn á reiknings- árunum 1871—72, saman bornum vib yfirlitib yfir vibskipti jarbabókarsjóbsins vib abal fjehirzl- una á sama tíma (sjá athugasemdirnar vib reikn- ingsyfirlitib bls. 16, 3. fylgiskjal). því bæbi er þab, ab þær upphæbir, sem nefndum sjó&ura fara á milli, og sem hvorki vib koma tekjum nja útgjöldum íslands, eptir fjárhagsáætluninni eiga ekki heima í reikningum yfir tekjur og útgjöld landsins, enda er varla vib því ab búast, a& nokkur mabur geti greitt úr þeirri flækju, nema bókhaldari fjármálastjórnarinnar einnar. Enn fremur skal þess getib, ab skiptingin á áætlununum í þetta sinn virbist hljóta a& valda nýjum örbugleikum vib reikningsfærslu reikningsársins 1874, þar sem önnur áætlunin ekki nær nema til £ árs, og þó eru stimar, bæbi tekjur og útgjaldagreinir, til fær&ar, ekki rncö £ upphæbar, heldur meb fullri upphæb, t. d. 2. tekjugrein, tölulibur 4, 5, 6, 7, 8, 11, 12 og 13 ab nokkru leyti, en a& nokkru leyti ekki, framvegis 14; 3. gr. tölali&ur 1, 2 b., útgjalda- grein § 6 D. 3, § 7 C, I. 1-4, C. II a& nokkru leyti, a& nokkru leyti ekki, sömuleibis § 8 og § 9. Nefndinni virbist þab ekki geta Öbru- vísi verib, en ab þessi abferb sje góbri reikn- ingsfærslu gagnstæb, og hljóti ab valda flækju í næstu fjárhagsáætlun hjer á eptir. Sama er a& segja um þá abferb í reikningsyfirlitinu, ab úti- standandi og óborgabar tekjur eru reiknabar í tekjudálknum, þó ab þær sjeu ekki inn komnar; rjettara og einfaldara hlyti þab ab vera, ekki ab færa í tekjudálkinn annab en þab, sem þeg- ar er inn goldib, en láta hverju reikningsyfir- liti fylgja skýrslu um þær vib enda reiknings- ársins útistandandi tekjuskuidir, sem eptir því sem þær renna inn í landsjóbinn, þá geta færzt inn í tekjudálkinn á næsta yfirliti. Beri mabur reikningsyfirlitib og áætlanirn- ar sarnan vib reglugjörb frá 13. febrúarm. 1873 um opinber reikningsskil o. s. frv. á Islandi, þá dettur mabur ofan á nýja misferlu, sem hlýtur ab vera á reikningsfærslu landsjóbsius. Önnur grein nefndrar reglugjörbar skipar svo fyrir, ab reikningana fyrir hib umlibna almanaksár skuli gjöra (aílægge) innan loka febrúarmánabar þess árs, sem í hönd fer, og 6. grein býbur reikn- ingshaldaranum um leib og reikningurinn er sendur, fortakslaust ab standa skil áöliumþeim tekjum, sem taldar eru í reikningnum, en scra eptir kynnu ab standa. Nú skipar 10. grein svoleibis fyrir, ab umbobsmenn hins konunglega jarbagóz nákvæmlega skuli hegba sjer eptir hin- utn sjerstaklegu erindisbrjefum , sem pcim eru fengin, petjar peir taJca vid umbodunum, ab því leyti er snertir skil á gjöldunum o. s. frv. þeir unibobsmenn, sem nú eru á landinu, munu all- ir liafaí höndum sjer crindisbrjef, er bjóba þeim, ab gjöra reikningsskil sín innan 31- marzm,, og sumir enda ekki fyr en í maímánubi. Ilvern- ig verbur peim nú gjört ab skyldu, abhafalok- ib reikningum sínum innan febrúarmán. loka? Sama er ab segja um ýmsar tekjugreinir, t. d. erfbafjárgjald og tekjur af fasteignasölu. þa& vcrbur efalaust miklum erfibleikum bundib fyrir

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.