Norðanfari


Norðanfari - 03.10.1873, Blaðsíða 4

Norðanfari - 03.10.1873, Blaðsíða 4
— 122 — Gnnnarssonar, og sfeýrfci hann frá samninei sín- ura á Engiandi í vor meí) ýmsu þar ab lútandi; var samningurinn lesinn upp, og iýtur liann af> böIu á 200 hestum íjúlímánubi og 3000 saubum f septembennánuíi, Tildrög þessa samnings voru þau, aí> ýmsir þingeyingar, Eytirbingar og Skagérbingar höfbu í vetur er var gefib Eggert umbobsmanni Gunnarssyni umbob til ab fá einhvern til ab semja á Englandi um sölu á liestum, nautgripum og saubfje, af ýmsu tagi, og skyldu kaupondur þeir er fengiet sækja fjen- ab þennan hingab til lands í sumar. Til þess- ara erindagjörba iiafbiEggeit Gunnarsson feng- ib Tryggva Gunnarsson, þá er hann fór utan meb póstskipi frá Reykjavík f næstlibnum marz- mánubi. A Englandi hafbi Tr. G. eigi getab samib um kaup á öbrum fjenabartegundum held- ur en liestum og sláturfje, en kýr og mylkar ær vildi engin kaupa; hafbi því Tr. gjört þennan samning svo lagaban. 1 nafni Gránufjelagsins hafbi iiann gjört hann, bæti af því hann var eingöngu þess eiindis, og vegna þess ab fjár- eigendurnir liöfbu lofab þeim er á milli gengi í samningnum talsverbum umbobslaunum, er Tr. G. ætlabist til ab fjelagib fengi, en eigi sjálfur hann. Urbu um þetta efni nokkrar umrætur á fundinum, þar næst skýrbi framkvæmdarstjóri frá því ab hann hefbi keypt nokkur timburhús austur í Seybisfirbi meb ýmsum áhöidum er þeim fylgja fyrir 2,800 rd. og eptirljet hann fjelaginu kaup þetta, sem var álitib mjög gott. þá var og lesinn upp samningur, er fjelagsstjórnin liafbi gjört vib síra Jón Austmann í Saurbæ um leigu á skipinu Sæbjörgu, til ab sækja eitt af nefnd- um húsum austur og flytja þab hingab á Odd- eyri, þar sem Gránufjelagib hefur fasta verzlun. þar næst var lesib upp brjef frá Austur- skaptafeilingum um þab ab þeir vildu leggja talsvert í fjelagib gegn því ab fjelagib verzlabi þar eystra á Papaós. Að síbustu var lesinn upp úrskurðurður yfir reikning fjelagsins fyrir árib 1871. Var svo fundi slitib. Einar Ásmundsson. II Ar 1873, hinn 29. dag ágúsfmánabar, var haldinn á Akureyri fundur Gránufjelagssins sam- kvæmt ákvörbun abalfundar þess, er haldinn var 17. dag næstlibins júnímánabar. A fundinum mættu hjer um bil 50 fjelagsmenn og var amt- mabur Chr. Christiansson kosinn í einu hljóbi til fundarstjóra, en til skrifara Einar Ásmundsson. Fundurinn tók fyrst til umræbu frumvarp til laga Gránufjelagssins, hib sama, er rætt var á síbasta abalfundi. Var frumvarpib fyrst les- ib upp allt saman og síban hver grein lesin npp og rædd sjer í lagi og atkvæíi greidd um liana.------t) Eptir a?f atkvæbi höfbu verib grcidd um hverja sjersíaka grein, var frumarpib allt meb breytingum þeim er nú voru gjörbar samþykkt í heild sinni. þessu næst samþykkti fundurinn, ab fjelags- mönmim skylcli úthluta sem ágóba fyrir næst- libib ár 6g af eign þeirra í fjelagshlutura. l’á var lagbur fram og íesinn upp samn- ingur framkvæmdarstjóra fjelagsins vib Petersen & Ilolme í Kaupmannahöfn, og er sainningur þessi stabfestur af fjelagsstjórninni. 0nnur mál voru eigi rædd á þessum fundi. Fundi siitib. Christiansson. Einar Ásmundsson SVAR TIL KRUMMA. Af seinasta hlabi Norbanfara sje jeg ab einhver krummi, líklega einhver Gránufjelags- krumminn, því nafnlaust er þab, hefur hneykzl- ast á því, ab jeg mebal annara muna, sem mjer fundust eigi vera mjög fjemætir, og jeg því vildi verba af meb, hef bobib til kaups hluta- brjef Gránufjelag8ins fyrir 15 rd.; cn ab þetta var nú alveg óþarfi vil jeg nú leyfa mjer ab syna honum. þegar jeg í sumar keypti þelia lilutabrjef Gránufjelagsins sem var meb 25 rd. ákvæbisverbi fyrir 15 rd., datt mjer sízt í liug ab jeg eigi mundi geta selt þabaptursvo jeg heffi hagnab af þessu góba kaupi er jeg þóttist hafa fengib ; en þetta fór allt á abra leíb. Jeg baub nú hlutabrjefib fram meb ákvæbisverbi, en engin vildi kaupa, baub jeg þab þá fyrir lægra verb og þegar þab samt eigi seldist, baub jeg þab loks fyrir 15 rd. hverjum sem mjer gat dottib í hug ab mundi geta keypt þab, og þar á- raebal var Petersen skipstjóri á Gránu, en hvorki hann nje abrir vildu þá kaupa þab fyrir þetta verb. þab getur nú engin láb mjer þótt jeg vildi verba af meb hlut sem einskis virbi var fyr- ir mig, og jeg nú sá fyrirfram ab ef jeg ekki seldi um 1) Iljer er sleppt úr athvæbagreibslunni htnar einstoku gremir frumvarpsins og breyting um þe.m er gjorbar voru, en hin nýju fjelags- ]ög verba h.b al ra fyrsta prentub, eins og þau ypru nu samþykkt. sem fyrst, niundi verba mjer ab svo semengu; jeg auglýsti því hlutabrjefib til sölu fyrir 15 rd. en seldi þab fyrir 12 rd , 48 sk. og ef þú ekki trúir því, krummi miiin, þá skal jeg sanna þab. þab er alkunnugt ab nú í suinar liafa hiuta- brjef Gránufjeiagsins verib seld frá 15 ti 1 20 rd. og jeg veit ekki betur en þau liafi verib meb því verbi á Oddeyri, þótt ekki gangi þau nú fyrir þab. En er þab mjer ab kenna, krummi minn ab hlutabrjeí Gránufjelagsins eru nú fallin svo mjög í verbi ab þau eigi seljast sem bezt fyr- ir 15 rd. og liver hefur þar höggvib f augu Gránu- fjelagsins, eins og þú kallar hlutabrjefin, ef þab er ekki einhver krummi fjelagsins sjálfs; en þú veizt máske ekki af hverju þab kemur þegar þess háttar eignir falia svo í verbi, og skal jeg þá segja þjer þab krummi góbur. Skilyrbi fyr- ir ab hlutabrjef livers fjelags sem er, falli eigi í verbi er þá fyrst: ab fjelagib sje áreibanlegt, höfubstóllin sje til óskertur í góbum og arbber- andi eignum, og ab þab þessvegna gefi liluta- mönnum góban ávöxt af fje sínu sem ekki sje tekinn af iiöfubstólnum; og þab er enda ekki svo sjaidgæft erlendis ab lilutabrjef ýmsra fje- laga þar, hafa talsvert hækkab yfir ákvætisverb, t. a m. eins og Gránufjeiags hlutabrjefin hefbu nú verib útgengileg íyrir 30 rd. í stab 15 rd. þú minnist á veikindi Gránufjelagsins, krummi minn, og þab cr satt, fjelagib hefur tvö síbustu árin verib mjög heilsulítib, en þab er ekki von ab þú vitir þab, af því auglýsing mín í Nf. eigi var dagsett, ab jeg skrifabi og fór meb hana til ritstjórans snemma dags föstudag- inn þann 12 september, einmitt daginn á und- an ab fjárpestin mikla kom í Gránufjelagib, og þótt jeg áliti fjelagib þá óheilbrygt, en þú ekki ekki, krummi minn, þó er þab nú ab eins mein- ingamunur og er jeg þar eins frjáls ab minni meiningu og þú. þ>ú þarft heldur ekki ab bera kvíba fyrir því ab augu Gránufjelagsmanna muni blindast, því hjeban af er öllu líkara ab þau opnist. Af því margir hafa bobib mjer hlutabrjef Gránufjelagsins til kaups fyrir 15 rd. og sumir jafnvel fyrir minna verb, einstaka aptur fyrir 20 rd., skora jeg nú á þig, krummi minn, ef þig eigi brestur hug til þess, ab þú auglýsir í Nf. ab þú kaupir hlutabrjef Gránufjelagsins fyr- ir 15 rd. og munt þú fá ileiri en þú sjálfur vilt. þú iiefbir aldrei átt ab krunka, krummi minn, þú áttir heldur ab láta einhvern annan skrifa í Norbanf. en krumma gjet jeg ekki svar- ab öfcruvísi en jeg nú lief vjört, pafc máttu ekki misviröa. Akureyri 1 október 1873. Pjetur Sæmunds8on. AUGLÝSING. J átjándu viku sumars, eba hjerum 22—23 ágúst næstl. komu í búfjárhaga mína 2 ó- skila tryppi, annab raubkúfótt hryssa meb raub- an skjöld á vinslri hlib og ofaneptir lærinu, á ab gizka 3—4 vetra gömul og íremur stór vexti. Og foli jarpskjóttur gildvaxinn, hjerum 3. vetra ab aidri. A hvorugu tryppinu lief jeg getab sjeb mark, neiua ef þab kunna ab vera litlar undirbenjar, því hvorugt tryppib hefi jeg hand- samab. Af hvorugu þessu trippi hefir verib rakab í vor. Tryppi þessi sáust fyrst korna ofan ab Gilhaga Í/Skagaf. svo menn halda, ab þau sjeu, ef til vill, júr Húnavatnssýslu. Sá eía þeir sem eiga optnéféd tryppi, vildu vitja þeirra til mín hib allra fyrsta, geg" borgun fyrir haga og hirbingu og þab som prentun auglýsingar þessarar kostar. Merkigili í Skagafjarbardardölum 27 sept, 1873. Egill Frímann Steingrímsson. Uans Christján. (Niburlag). Sá dagur kom nú, sem vib höfbum ekkert ab treina lífib meb, netna ab jeta snjóínn. Hug- ui'sriaubin bættist nú ofan á abrar þrautir okkar og hörmungar. En þá sendi forsjónin okkur hjálp á liinum síbasta tíma, og þá erdóttirmín var abkomin dauba. pab var eina nóttina, er vib lágum inn í snjóbyrgjum okkar, og reyndum til ab reka burt hungrib meb svefninum, ab Tyson hvíslabi ab mjer: heyrist þjer ekkert úti? Nei ekkert svarabi jeg. Mjer er scm jeg lieyri eitt- hvert undarlegt hljób úti fyrir ? Nei I Hlustabu til, nú heyri jeg þab aptur. Já öldungis rjett kapteinn, þab er hvítabjörn, jeg þekki nú raustina, harin hefur runnib á kjötlyktina. Borabu gat á vegginri meb hnífnum þínum segir Tyson, á meban ætla jeg ab hlaba riffiiinn minn og slban koma honum út urn gatib. Jeg tek kníf minn og bora nú svo iiægt sem jeg get gatib í gegnum vegg- inn. Síban setur Tyson riifilir.n í gatib, sigtar og hieypir af, og í sama vetfangi er bangsi kominn upp á hyrgib svo þab iirynur ofariá okkur. Tyson og jeg spruttum á fætur meb byssur okkar í höndum, bangsi 6tendur þá upp á apturfótunum, af þvt hann var orbinn sár. Eptir fjórbung stundar var hann daubur. Allir stukku nú á fætur, er þeir heyrtu skotin og hatkib. Bangsi var þegar fieginn og ,e til snæbings. A meban blóbib úr lionuni 'a volgt, Ijct jeg dóttur mína drekka þab, og P*. bjargabi lífi liennar. Daginn cptir hjeruni J kl 12, sáum vib fyrst djarfa fyrir sólunn'! sýndist hún þá sem raubur hnöttur konia UPP úr liafinu. þetta var sannarleg gleði sjón CPU hina löngu heimskautanótt. Vjer heilsubum n’ fegins fögnubi í brjóstum vorum hinu nýte”d/ó aba ljósi. Dagarnir koniu og lengdust sma og smátt, og þá fórum vib ab sjá einstaka 8 aptnr, og treystum því, ab nú mundi lífinu I'jeö' anaf vera borgib, lmngursins vegna. FebrúarOs marz libu ; vib lifbum nú eingöngu á selmegrtl og drukkum blóbib blandab meb snjó. Vib v°r' um líka svo forsjálir, ab fylla forbabór okfea meb kjöt, setn nægilegt var orbib handa okkuh þó vib engan sel iiefbum fengib fram í mal' mánub, annars var nú orbib nóg af sel. ar ekkert varb abhafst, eyddum vib tímanum me því ab vefja okkur innan í liúbirnar og s°' og láta okkur dreyma um, ab vib værum komn' ir á iand, eba þá ab skip væri komib til okkí*ri sem ætlabi abtakaokkur. Allt fyrir þetta átU"11 vib þó enn eptir ab þola hörðustu pláguna, et okkur skyldi mæta í útlegbinni á þessari flj^' andi nýlendu okkar út á reginhafi. Nótt eina marzmánubi skall á hib mesta oísaveíur, sel11 títt er um jafndægra tíman í Norburhöfunut"’ Isflekinn, er iengi hafði verib skipib okkar, brotö' abi í ótal stykki, snjóbyrgin fuku um koll burtu, svo ekkert sást eptir af þeim og bátana misstum vib. Meb óttalegu braki °j* brestum, rifuabi ísinn undir fótum okkar, svo a jeg og Jóe stóbum einir á dálitlum jaka, OJ’ ske ekki stærri enn 30 álnum ummáls. þanoig vorum vib orbin vibskila konur okkar, böm »f bræbur. Til allrar hamingju höfbum vib krák' stjaka í höndum, svo ab vib í daubans óskÖpnirl reyndum til ab róa jakanuin meb stjökunum, seni þó ekki ætlabi ab duga, en Drottinn sendi öld” er kom á jakann, og ýtti iionum ab flekanu111 er fólkib stób á. Enn þá hjelt vebrib áfra111 sama ofsanum, og hib æbandi haf muldi ein' lægt meir og meir af ísjakanum, er vib stúðu111 á, svo ab vib á liverju augnabliki bjuegustlinl vib dauba okkar; en þegar áleib daginn ‘nt vebrinu ab slota, og daginn eptir var komib logn- En heimilib okkar, snjóbyrgin, var nú eybiiagP bátar okkar horfnir og matvæíin svelgd upp 8 sjónum Nýjar hættur ógnubu oss. ]>egar vora tók fór vefcrifc afc hlýna og ísinn afc brábna, mtn,]^' abi flekinn okkar dag af degi. 29. dag aprí'nl- 1873, eygbum vib 2 gufuskip. Glebi vorri yntc þessari sýn get jeg ekki lýst, eins og jeg vildb og frelsis vonin sera nú genginn í uppfyliir'S11 tíiuans. Vib gjörbum allt til þess, ab skipverF ar sæu okkur, en þab leit svo út sem þeir ekj1 heftu oríib varir vib okkur, og hurfu þann|fj út í geiminn Atburbur þessi tók svo mikið okkur, afc vib urbum frá okkur numin af han111 og örvænting um ab vib ættum meb hariö' kvælurn ab enda líf okkar á jaka þessum, e”a haflb í luingum hann ab verba gröfin okkar' Nóttina eptir kom heldur ekki dúr á augu vnri eina og allir geta nærri. Morguninn eptir 30; apríl var logn og kafþoka yfir allt, en alli einu npp úr þessari kyrb, heyrbust skrubninÚ' ar miklar, brak og brestir. Og þá vib fúrnI” ab gá ab livab þessu mundi valda, sáum við ® gufuskip eitt haffci siglt í þokunni beint á ja^ ann okkar; iiljómubu þá glcbiópin frá vi>rn allra jakabúanna um icib og vjer heilsuðn skipverjum meb bergmálandi húrrahljóbum. Sk’P ib staldrabi dálitla stund vib á meban vib v°^ um ab týgja okkur til og komast upp í meb hib lilla er vib höfbum mebfeibis. A nie an á þessu stób, liafbi jeg misst dagbókina B1) 0 í sjóinn, sem jeg liafíi ritab á móburmáli 1111 ^ alla ferbasögu vora. Skip þetla var ameríkan8^ og heitir „Tigress", hvar farib var meb okk ^,* eins og vib hefbum veriö ástvinir skipverja vib hresstumst og nábura okkur undra n,tV, Ilinn 12 dag maímánabar lenti skipib inebO' , ur í Newyork í Ameríku, hvar manngrúinn> £ vissi hverjir voru innan borbs, tók synga,|C móii okkur, eins og sigurvegurum komnn,° þV( bardaga. Bandafylkjastjórnin iiefur bobið opinbera, ab sjá fyrir naubsynjum voru111 aubmennirnir hafa gefib konu minni lífsfj0- ur0, heletoo brosti, en Iukilitoo fiaut í glebrt * En segifc mjer sagbi jeg, hvab margar hafbi ykkur nú rekib til suburs, auk allr® y0r- anna, þá segir Kristján: Hinn 15. okto r’ um vjer ofurseldir liungri og hörmungu g^o jafnvel sjálfum daubanum norbur í ís, uíarg- norblægrar breiddar. 30 Japríl var°'i.ur árevV- ab af hafísjaka í Allandshaíi fyrir noiban foundland. Vjer höfuin þvf verib 6í m eba 200 daga á leibinni og rekib á ís e . um. 400 mílur, yfirgefnir af öllum ncma J — E„,uU,u o„ dbun'da'Z^T' Björn Júnsson^. I«' Aknreyri 1073. B. M. Stcp liánsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.