Norðanfari


Norðanfari - 03.10.1873, Side 3

Norðanfari - 03.10.1873, Side 3
— 121 — ®'?>inn svo knnnugur a£ þu getir komiB þjer í 'Huga vinnu; ennfremur a& þú búir í véitinga- fu'';í- þar scin þú þarft a& borga 3} doilar /ri.r Rott fæ&i um vikuna og kaupir þjónustu ^111 * *' 2 dollar um vikuna; látum þig svo ekki tlen,la ab vinna nema 3 daga af bverri viku °S livíla þig 4, svo a& þú getir verib þcss viss þú ofþræikir þig ekki, þa hefir þú 24 doll- ?ls afgangs fæ&i og þjdnustu um ári&, og fyrir þá geturbu keypt þjer nægileg og fullsæmileg h handa slíkum leiingja, kallar þú þeita misk- knarlausan þrældóm? Meb þessu móti heiir þú Pá nóg í munninn og nóg á kroppinn og þab er a& liafa uokkurnvcgin ofau af fyrir sjer. “e,jtim nú aptúr, ab þjer þylci þetta óþolandi vi|jir því komast lieim til Islands aptur, Páúgab getur þú koumt fyrir 70 dollars iijeb- an frá Milwaukee t d , og sje þa& einlægnr J'jj* þinn a& komast upp til Fósturmoldar, má “úast vi& því, ab þú vinnur alla rúmhelga daga, eptir 3| máriub hetir þú næga peninga til a^ komast fyrir lieim. f>ú skilur þa&, a& vjer ®ko?um þig bjer ógiptan og iieilan heilsu. Á P^úiian liátt keinur þú snaubaii iieim en þú fórst, latum vjer þig rába því, hvert [;ú kentiir Pah þiniri oílofu&u Ameríku e&a sjálfuin þjer. par sem þú segir, ab Norfcmenn sjeu a& miklu eyti hættir ferbunr hingab, þá leyfuin vjer oss a^ spyrja þig a&, hvert þú ekki hatir heyrte&a ^sib, ajj ári& sem leib fluttust fleiri Nor&menn *úgab en nokkru sinni Irefir átt sjer sta& ábur, Ve margir kunni a& koma þetta áii&, er enn ,>vita&, en þess má geta þjer til smekkbætis, a& e,ílgöngu liinga& til Wiseonsin komu í vikunni aeúr iei& 244 Nor&rnenn. liefuriu heldur ekki heyrt þa&, aö Norðmenn liafa nýlega reist sjer sí4,fir 5 skip, hi& stœrsta 1750 lesta, hi& minnsta lesta, er ganga skulu beina leiö vibstöbu- aú8t fiá Noi'egi og til Nýju-Jórvíkur me& norska »Ernigranta“; — átur Iiafa Englendingar ílutt á sínum skipum — ? Gái Islendingar, sem ®rú Nor&tnönnum svo skyldir og líkir, a& þessu, PVl a& þetta, sern vjer Irjer höfuin sagt, er þa&, Sem reynslart liefir sýút um þá, en þín reynsla keúiur úr sau&arleggnum. 6 segir&u, a& nIs- leúdingum báíi enn ekki látið a& flytja sig þang- a& búferlum“ og þessa þína setningu leitast þú jyrst vi& a& sanna me& því, bvernig lrafi geng- rí; fyrir Brasiliuförunuin um ári&, og þa& er Gús og þú fur&ir þig á, a& 2 af þeim skyldu eyja, en allir, sein vilja geta sje&, livaba rjelt Pu hefir a& álykta svo eptir slíkum forselning- J1®1! þessu næst segir þú, ab rþa& líti nú ekki 10mlega út fyrir oss iijer enn“ og sem dæmi P'f 01 sönminar tilfærir þú þá frjett, sem þjer Vls, ekki befir dottib í hug a& efast um , a& »Wicbmann hali selt land þeirra Jóiis Gísla- 6°úar a& Jóni fornspur&um og stban viti enginn 11111 Wiclrrnann, cn Jóni nruui ekki lífa neitt slerlega vel síban“, Reyndar seldi Wiehnrann °úi sjalfum sinn part af iandinu, nerna livað jaún hjeit eptir skipabryggjnnni rít í vatnib og aiitlum landskika þar tii beyrandi, er Wich- "'áúú iiugsar sjer ab reisa söluhús á, hvernig fe,ú þab kann a& fara. þann 4. júlí átlum 'ier fund me& okktir, sein optar, 35 Islending- Sr Og þá var Wiehmann þar ine& okknr; nokkr- f'ú dögum sííar fór lrann út til eyjar nre& eiit- "va& af vörum og til a& sækja brenni-farm. i" Islendingar sem búi& iiafa út á eyjunni lib- US 2 ár, hafí ekki græzt fje til inuna á þess- jp11 tíma, cr satt, og keniur þa& einkuin til af fv'i a& fiskivei&ar, sem þeir treystu mest, liafa ir,1g&ist bai&i árin, en nú í sumar er mokfiski "r og bætir þa& fijótt úr bi&inni. Enginn get- fr sagt, sem þekkir rjett tii Islendinga þeirra ,e'ú enn eru hingab komnir, anna&, en a& þeim Vei- eptir því sem framast nrá búast vib Idir svo skaminann hjerverutíina; a& eiriir 2. j. a 3. af þeim liafi ekki kunnaö vel vi& sig í jrs,u, sannar ekki a& Islendingum iíbi lijer 1 eba iati vel. Setningin mæiti hljó&a svo : ^ ll’im þeiui Islendingum, sem komnir eru enn f Wisconsin, og hafa reynt lífi& a& nokltrti, f mr vel nú or&i&, og engan þeirra skortir () . úje klæbi“; norsk lútbersk kirkja stendur f'rr fyrir oss, sem í Milwankee búunr, a& vjer , þurfum a& fara á nris vi& breina prjedik- ^ Gnbs or}jS og sakranrentin. 7. dirfist þú ^ Seaja, ab Bþeir sem bingaö fari ver&i aldrei ^^mríkujnenn sjálfir“. A& vísu er nú ekki gott sjá, hva& þú rnelnar nre& þessum or&unr; Pú rneinar, a& þeir geli tkki oríi& Amerí- s^'^hir borgarar sjálíir, þá er þa& rangt og ó- (w 1 — fur&a hve nra&urinn er fáfró&ur —, því fl..ir eiit ár pelur þú farib a& greiba atkvæ&i í ](0|''Periim nrálefnum og eptir 5 ár erlu full- b0i 'úú Ainerfkanskur borgari jafnrjetta vi& inn- J)Vjlla Ameríkumenn (Yankees) a& öllu öbru en P” Ce,ur ebki orbiö forseti (President) al(J 'ye'disinsi. Ef þú meinar , a& þeir vei&i fy/ei a& *Yankees“, þ. e. eptirkomendum hinna >m stu "m m ensku landnáinsinanna hjer í Bandafylkj- hag/1’ ber 'íst enginn á móti því, a& þú Par rjelt a& mæla, en þá verta ni&jar þeirra þa& ekki heldur , sjer&u. f>ú bætir því vi& , a& „ávöxturinn hja þeim lieppnustu sje daufc, sálarlaus og gle&ilaus peningahrriga, sem falii í hendur innlendra eifingja þeirra“. j>á kölluni vjer iiina heppnustu hjer, sem fyrst og fremst ekki hafa nrisst sjónir á sínum andlegu þörfum , þar sem eklti liggur nein skylda á neinum frá ríkisins hálfu a& lialdasig a& kirkj- unni; þú gelur veri& jafngildur borgari liva&a trú sem þú hefir, e&a hvort som þú ert krist- inn e?a heitingi, ab eins a& þú sjert enginn opinber stórglæpama&ur; og þá senr í öbru iagi liafa á leyfanlegan liátt safnab sjer veraldleguin fjársjófcum og kunna rjett me& jiá a& fara, a& þeir inegi leggja drjúgan skeif til hinnar rjettu kirkju og sty&ja hi& mikia áliugamál alira sann- kristinna marina, útbrei&slu kristindómsins me&- al heibingjanna í þessu lundi og vífcar um heim, og velferfc og framfarir me&bræ&ra sinna; þá sein Skapaiinn hefir blessab me& góbum erfingj- trm, er þeir me& ánægju gela eptirlátib muni sína, þá er þeir ver&a kalla&ir heim til irins rjetta fo&urlandsins. þannig geta hinir heppn- uslu menn sta&i& vi& grafar-barrninn og horft á ávöxt vinnu sinnar í þessu auðsæia iandi og mun iiann ekki vera þeim datib, gle&ilaus og sálarlaus peningabróga. Til þessara manna má telja fjölda af Nor&mönnum, þjó&verjum me& íleirum í Bandafylkjunum, sern allir þakka Drottni fyrir þa&, a& hann lieiir leitt þá hing- a& og biessafc svo vinnu þeirra. þessi setriing þín er bæ&i ósannindi og þvættingur og látum vjer me& henni úttalab um hin beru ósannindi og hverfum a& því, sem vjer teljum einberan þvætting. þvættingurinn er þessi: 1. „þeir, senr fara til Ameríku bera landinu allt of vel söguna“; hva&an veistu þa&? trúir þú betur þeim, sem lieirna sitja? e&a eru þeir suinir, sem bera því illa söguna? jál svararfcu, er þú seg- ir, a& „ef öil brjef, sem koma frá Islendingum í Bandafylkjunum væru sett í blööin , nrætti sko&a sæluna þar frá öfcru sjónarmi&i“. t>eir fóru þá líka til Ameríku? og ni&ra henni víst ekki of nrikib? 2. segirbu: „Einmitt þessa landkosti , sem landnámsmenn lofa svo nrjög, segjast fslendingar vera a& flýja“. Nær liöfum vjer kvartafc ytir e&a borib fyrir okkur, a& land- kostir væri of gó&ir á íslandi e&a a& landib væri skógi vaxib milii fjalls og fjöru; hva& meinar&u annars me& þessu? 3. „Vöntun á gó&ri sam- vizku hjá Ernigröntum vorum sjest af því, a& þeir þurfa æfinlega a& færa sjer eitthvafc til málbóta*. En inálsbæiur eru hjer, eptir sem þú útskýrir þab, ástæ&urnar, hversvegna vjer yfirgáftnn Ísland, þar sem þúsegir: „þeir berja vi& pólitisku ástandi Islands; sumir þykjast ætla a& vinna Islandi gagn me& því; sumir segja a& ekkert verfci gert á Islandi og svo frv.“ þetta er hi& sama og þú segir: „Alla þá sem færa ástæ&ur fyrir þeim og þeim gjör&um sfnunr, þær er einhverjum ö&rum eigi kunna a& finnast gildar, vantar gó&a sainvizku, Emigrantar vorir færa þær ástæ&ur fyrir brottför sinni, sem mjer þykja ekki gildar, þess vegna vantar Emigranta vora gó&a samvizku*. Au&sjefc cr, ab þetta er eigi annab, en þvættingur. Nú kemur&u me& þa& spaknræli, sem væri gott á sínum sta&, en á encun vegin bjer vi& nl. „l>a& er ekki hetja, sem fiýr, nei! hetjan sigrar e&a fellur“. Var þa& ekki politiska ástandib í Noregi t d., sem olli, a& fornmenn vorir fluttust til Islands? og þó rnuntu ekki vilja kalla þá mannskræfur? Vjer viium þa&, ab vjer erum frjálsir a& fara liingafc a& Gu&s og manna löguin, þegar vjer frnnura löngun og köllun Iijá oss til þess, vjer böfum vorar ástæ&ur til þess a& fara, þú þínar til a& sitja lieima kyrr, Og getum því hvorir- tveggja í sírm lagi iiaft rjett fyrir oss. en þú hefir engan rjett til þess ab skrækja í skugga og hrópa oss Vesturfara sern samvizkulatisa ní&- inga, þar senr þú bríxlar oss urn, a& vjer vilj- um af eigingirní tæia iiingafc landa vora og svíkja þá, og í þeim tilgangi berum vjer oflof á þetta land; ef vjer værum þjer á&ur kunnir a& ó- drenglyndi og ní&ingsskap, væri þjer vorkunn þótt þú gætir ills til utn oss, en me& því a& vjer vonuin, afc þa& sje eigi svo, og sjáum a& þú byggir þessi orfc þín eigi á neinum ástæ&= um, heldur á einhverri getspeki sjálfs þín, þá vittu þa&, a& þau eru ókristileg og syndsamleg; gættu þess, hver sem þúert! Vjer höfum gó&a samvizku af því, sem vjer höfum sagt af þessu landi; a& frásögur vorar sjeu ófullkomnar og harnalegar er e&lilegt, þar senr vjer bæfi erura húnir afc dvelja hjer skaninra stund ogsvohafa þær rnest megnis farifc í privatbrjefum til vina og kunningja; vjer höfunr engau beinlínis hvatt e&ur latt farar liingafc, nenra hafi þa& þá verifc nánustn vandamenn og vinir, er vjer vissum a& eigi mundu misskilja oss þ>a& ver&ur a& vera í hvers eins eiginni ábyrgfc, hvernig honum kann a& falla lrjer, þa& hölurn vjer ckkert nre& a& gjöra ! vjer cruur be&nir a& skrifa frjeltir lrjefc- an og ver&urn sem rá&vandir nrenn a& segja þa&, sem vjer vitum sannast og rjettast og oss finnst hverjum fyrír s!g, ellegar þegja. 4. *eg- ir þú: „!>a& er trndarlegt, a& enginn þeirra sknli líta annafc en þangab, sem Ameríka er, þetta oílofa&a land“. IJvafc liefir Ameríka gjört þjei? ekkr getur hún gjört a& því, þótt hún sje oflof- ab iarrd; þú segir sjáifur, a& hún geti verifc gott land, en irvab er a& því a& fara tii gó&s lands, þótt þa& sje oflofafc? e&a getur&u ekki unnafc löndum þínuni gó&s? J>ú segir: „a& reynslan hafi sýnt a& Ameríka sje oflofab land“, en þa& vir&ist mega bæta því vi&, a& hún sje líka „of- lastafc land“ og sem eitt dæmi af þúsund má nefna þig. Ab menn vi&Iiafa lijer i Amcríku miklar ýkjur og lygar (Humbug) neitar enginn, en þasr eru optast svo bersýnilegar, a& þa& cru ekki nema óa&gætnir og ókunnir menn e&a vitleysing- ar, sem trúa þeim og iáta tælast af þeim ; t. d. þab er tii lækniugar kemur, þá eru til mörg hundru& lyfjategunda, sem iiver um sig á a& lækna alia hugsánlega sjúkdóma; læknir einn auglýsti þa& í vetur í blö&unum, a& hann hef&i fundib þa lyf, er iiann gæti gjört „daufcan mát“ niefc og svo frv. Opt má lesa þa& augiýst, a& þessi og þessi vara sje hin bezta í heimi, a& þetta og þelta fjeiag sje hi& rfkasta, tryggasta og bezta í heimi, ab þessi og þessi landshluti sje hinn frjóasti í allri Ameríkti og svo frv. en þessu gjöra kunnugir menn ekki annafc en hlægja a&, enda sjer hver ma&ur, a& þa& er ekki til annars. þú vilt a& vjer skulum gjörast vík- ingar og fara a& si& hinna lieifcnu fe&ra vorra, gleymandi því, a& vjer erum kristnir menn, og og gyrfca oss sverfci og taka oss skjöld vi& hlib og afia oss (jár me& ránum ; þa& kallar&u frægfc og frama, en ekki þa& a& afla sjer fjár meö hðndum sínum á ieyfilegan og kristilegan hátt. Vjer viljum enda þessa aihugasemd vora me& því, a& óska löndum vorum og bræ&rum á Fróni, gó&s gengis og allra gófcra framfara, en þess leyfum vjer oss a& krefjast, a& enginn tortryggi oss a& óreyndu e&a reyni a& útbreifca iygasögur um oss og þa& land, sem vjer nú búum í, þa& ver&ur oss a&eins til ama og hneyxlis, en hon- um til svívir&ingar einnar, þyí a& sannleikurinn verfcur þó á endanum ofaná í þessu efni sem ö&ru, eins og reynslan hefur og sýnt þa& er til Noregs kernur og fleiii landa, þar sem menn lengi vel bör&ust vi& a& liindra útflutninga me& lygum og þvættingi, en sjá nú a& þa& er farifc ab duga lítifc. Milwaukee 17 júlí 1873. Jóhannes Arngrímsson. Pall J>or)áksson. Jón Gíslason. Ólafur Gufcmundsson. Olafur Oann- esson. Jón Haildórsson. Arni Gu&mundsson. Jónas Jóusson. Haraidur J>orláksson. Jakob Palsson. Stefán Stephensen. * A& vjer undirskrifa&ir, nýkomfiir hinga& til Milwaukee, eigi höfum enn fundifc neitt rang- hermt af því, sem vjer höf&um lesib á Fróni frá löndum þeim, er hjer voru fyrir, vottum vjer hjer me&. Jón Pálsson. Sigfús Magnússon. Benidikt Jdnasson. Úr hrjefi frá hcrra stúdent Páli J>orlákssyni f Milwaukee St. 238 , Wis U. S., d. 17. júlí 1873. „Vefcur er hjer ágætt, eins og vant er, nerna hitinn verfcur kannske sumunr nokkufc þungbær (100° F. í skugganum) — hjerum 37^° á Reumur — heilbryg&is ástand gott manna á nre&- al ; smá fjöigar löndum lrjer. — Jeg irefi eigi tíma til ab skrifa yfcur neinar frjettir í þetta sinn*1). TVEIR FUHDIIt GRANUFJELAGSINS. I. Ari& 1873 hinn 25. dag júiímána&ar var aukafundur Gránufjelagsins haldinn á Akureyri cptir áskoruri nokkurra fjeiagsrnanna og sam- kvæmt auglýsingu í 37.-—38. bla&i Nor&anfara. En tHgangur fundarius var sá, a& fá skýringar um samning nokkurn, er framkvæmdarstjóri fje- lagsins haffci njört á Englandi í nafni Gránu- fjelags um sölu á hestum og saufcfje Til fundarstjóra var kosinn Einar Ásmundsson f Nesi, eri til skrifara Pjetur Sæmundsson og Stef- án sýslunra&ur Thorarensen á Akureyri. Eptir a& uindarmenn höffu samþykkt nrefc atkvæfa fjöida, a& funduiinn yr&i haidinu fyrir luktum dyrum a&cins af fjelagsnfonnum þeim er atkvæ&isrjett eiga, var tekið til uinræ&u mál- i& um fjena&arsölu framkvæmdarstjóra, Tryggva 1) Brjef þetta nre&tck jeg 18. sept. næst!., og uni leí& anna& brjef úr Mif dölum í Dalasýslu, dagsett tveimur döguni fyrri en brjef Páls. Af þessu m_á ráfa, hversu enti gengur me& brjefa- hurb á íslandi. Ritst.

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.