Norðanfari


Norðanfari - 03.10.1873, Blaðsíða 2

Norðanfari - 03.10.1873, Blaðsíða 2
— J20 sýslumenn, aíi taka þau til greina í reikningum sínum á til teknum tíma. Samkvæmt því, sem á undan er farií, ieyfi nefndin sjer aí> leggja þab til, aí> alþingi allra- þegrisamlegast biíji HansHátign konunginn um: I. a& sjá svo fyrir, ab úrskuröar dúmstiilanna verfei ieitaíi um, hvort landsjófsnum beri ab endurgjalda ríkissjó&num lestagjaldib af póstgufuskipinu. II. a& styrktarsjó&s Islands og annara opin- berra sjó&a, cem landinu vi& koma , ver&i eptirlei&is geti& í fjárhagsáætlunum, ásamt áslandi þeirra á bverju tímabili sem er. III. a& alþingi allra þegnsamlegast beri sig upp vi& Hans hátign konunginn um þau útgjöld, sem samfara eru þeirri breytingu, sem or&i& befur á umbo&svaldinu f land- inu si&an þingi& sí&ast kom saman , og sömuiei&is bei&ist þess, a& þvílík útgjöld ekki eptirlei&is ver&i lög& á iandi&, þangaö til þingi& fær iöggjafarvald og fjárforræ&i. IV. a& útgjöldin til dýralæk'nis í Su&uramíiriu ekki verife lög& á iandssjófinn a& svo komnu máli, og a& ko3tna&ur vi& fer& stiptamt- manns Finsens til Kaupmannahafnar ( op- inberu erindi ver&i landsjó&num upp bættur V. a& kostna&ur sá, sem samfaraer setu kon- ungsfulltrúa og a&sto&armanns hans á al- þingi hvorki leggist á landsjófcinn nje nifc- ur jafnist á landi&. VI. a& eptirstö&var söluverfsins á Laúgarnesi og Elli&aánum eem fyrst ver&i kaupendum uppsag&ar. VII. a& samningnum um brennisteinsnámurnar í þingeyjarsýslu vi& A. G. Lock ver&i upp sagt, nær sem löglegt tækifæri bý&st. VIII. a& þingi& allraþegnsamlegast þakki Hans Hátign Konunginura fytir þá rá&stöfun, sem nú er gjör& á Helgusta&afjallsnám- unni, enn jafnframt bei&ist þess, a& eng- inn nýr samningur ver&i gjörfcur um þessa námu afc þinginu fornspur&u. IX. a& reikningsfærsla á íjárliagsáætlunurn og rcikningsyfirlitin yfir fjárhag iandsins, mætti eptirlei&is verfca glöggari, og sjer f iagi, a& ekki nema goldnar tekjur og borg- u& útgjöld sje tekin til greina á tilvonandi fjárhagsreikriingum, en a& nákvæmt yíirlit yfir útistandandi tekjur á hverju ári fylgi reikningunum sem fylgiskjal. Alþingi 21. dag júlmán. 1873. Gr. Tomsen, Jón Sigur&sson, H. Kr. Fiifcriksson, form. og framsögum. skrifari. P, Vídalín. Egilsson. tfR S0GU SVERRIS KONUNGS 104. KAHTULA. Tala Sverris kounngs um ofdrykkju. Nokkoru sí&arr haf&i Sverrir konúrigr þíng í bænum, tala&i ok mælti: vér viljum þakka liíngatkvámu öllum enskum mönnum, þeiiri er híngat flytja hveiti ok hunáng, fltír o&a kiæ&i; svá viijum v&r ok þakka þeim mönuum öllum, er hfngat hafa flutt lerept e&a lín, vax e&a katla. J.á rnenn viijum ver ok tilnefna, cr komriir eru af Orlui- eyjum e?a Hjaitlandi e&a Færeyjnm e&a Islandi; ok alla þá er híngat hafa flutt í þetta land þá hluti, er eigi má missa, ok þetta land bætist vi&. En nm j.y&erska inenn, er híngat ern koumir mikill fjöldi, ok m.e& stórnm skip- tim, ok ætla hö&an at flytja smjör efca skreifc , er mikil landey&a er at þeirri brotflutriingn, en hér kemr í sta&- inn vín, er menn hafa til lagzt at kanpa, hvárirtveggjn mínir menn ok bæjarmenn e&a kaupmenn; heflr af því kanpi mart íllt sta&it, en ekki gott; hafa margir hör týnt íínu lífl fyrir þessa sök, sumir limum, sumir 'bera ann- arskyns örkuml allan aldur sinn, snmir svlvir&ing, ver- it sær&ir e&a bar&ir; ok veldr þessu ofdrykkja. Kann ek þeini Su&rmonnum mikla óþökk fyrir sína fer&; ok meb því at þeir vili halda lífinu eía sínn, ver&i þeir f brantu hu&an sem fyrst; ok hcfir þeirra öruiidi ori it ®SS úþarft ok vorn ríki. j.ér megu& áminnast hvat efni ofdrykkjan er, e&a hyers hori aflar, efca hverju hún týn- ir. jiat er hit fyvsta. er minnst cr at telja , at sá er oidryklijnna þffcist, þá fyret lætnr hann allan fjáraflann ck tckit þar ímót ofdrykkjnna ok hennar andvir&i, týnir °Uu fénn ok glatari þvíat sá ma*r er áí,r Tur fnllsœll at fenn, þá ver&r hann vesaU ok v«.tr ok fátækr, ef l.ann fyrirlætr hana eigi. Sá er annarr ofdtykkjQ„nar| at bvu tj'nir ölln minninu, gleymir «k þ,( 51iu „ h„nam væri skyit at mnna. þat er hit þri&ja, at þá girnist hann alla hina röngn hlntina ;*íiræ&ist þá ekki at taka fé meb rÖDgn, ok svá konnr. Sá er hirin IIII lutr. ofdrykkjunn- ar, at hon eggjar manninn at þola engan hlut, hvárki orb né verk, gjalda öllu ímóti hálfn meira íllt, en til sö gert; ok þar umfrarn eggjar hon þess, a& leita lastmæla á þá, er útvaidir eru. jiessi hlutr fvlgir og ofdrykkjtinni, at ma&urinn þreytir líkamann sinn, sem hann má at þola vandræ&i, mæ&ast af vukumim, týna bló&inu i öllum lib- nnum, ok spilla bló&inu til vanheilendis, ok þar meb týna allri heilsunni. Ok þá er svá er þungliga kornit, at fyrirfarit er, af ofdrykkjn, allri eigunni ok heilsunni, ok þar me& vitinu, þess eggjar hon þá at fyrirfara þv(, er á&r er eigi týnt, en þnt er sála haris: jiá eggjar hon þess, at vanrækjast allri r&ttri ’ si&semi ok réttum bo&- or&um, en girnast syndirnar, ok afhugast ailsvaldanda Gu&i, ok öllu hiun rétta, minnast á engan hlntinn þann er hann heflr gert. Lítit nú á, ofdrykkjumennirnir, þá er þör skilízt frá öllu í senu drykkjunni ok líflnu, hvat iíkast er, hverr þá man vib grípa sáiinni: minnizt nú á, hversu ólíkt þetta líf er því er vera skyldi; þvíat öll- um hlutnm skyldi stillíng fylgja; hermenn skyldn vera hógværir I fri&i sem iamb, eu í úfri&i ágjarnir sem leon; kaupinenn ok baindr skyidn ok fara svá meb ebli sínu, afla fjárius me& réttn, ok þó me& erfl&i, gæta mefc vizku, en veita me& mildi; en hinir er minni ern 6kuln vera þakklátir, ok þjóna hverr síniirn yflrmanni mofc gó&um vilja ok eptir síuum efnum. SVAR TIL þJÓÐÓLFS FRÁ AMERIKUFÖRUM. I 28. og 29.—30. nr. þjó&ólfs þ. á. stendur a&send grein um Ameríku, og getum vjer eigi dulizt þeös a& osa ógna&i, er vjer lásum siíkar frásögur og lýsingar af þessu landi og flutning- um hinga&; 0hver muri hafa ritafc þetta“ ? spur&- uin vjer hverjir a&ra; allir 6em vjer þekktum og stunguir. upp á, ur&u of skynsamir og fró&ir til þess. því næst var& þa& a& umræ&um me& oss, iivert vjer gætum tekifc vi& þessu þegjandi, þótti sumum ekki greinin svara verfc, en flestir voiu þó á því, aö eigi bæri oss a& fyrirlíta liana, þótt svo einhver flökkukerling hef&irilafc, því þá gæti svo litiö út í margra augum sem vjer værum benni samþykkir raefc sjálfum oss, og þar sem bún væri ritufc me& siíkri frekju, kynni hún a& geta kastafc ryki í atigu á almenn- ingi. Frekju köllum vjer þa&, ab öil Ameríka er eko&ufc sern iand e&a boig me& samskonar mánhloiKÍ, þjóíarbáttuin, lcostum og ókostum hvervetna: lýsingar og sögur eru framsettar sem heilagur undantekningarlaus sannleiki, studdur me& einu dæmi e&a út í bláiun ; allar Ijótar sögur eru sannar hje&an, en engin falleg sönn, liver sem liana hefir sagt; þab skiptir höfund- inn engu, hann veit þa& allt bezt sjálfur karl- inn ; og svo skygn er hann, a& hann er ekki a& eins fær um a& dæma um þetta nýja iand bet- ur en vjer, heldur sjer hann hvernig oss lí&ur bæ&i á sálu og líkama; honum er kunnugt um ástand samvizku vorrar og bann veit, livernig vjer fæ&umst og klæ&umst; allt þetta veit haim af liyggju viti sjálfs sín, því a& vorn vitnisburb vill liann hvorki Iieyra nje sjá Svona er bans skobunarháttur; en vertu svo Jítilátur, kunningi! og leyí&u oss a& segja fáein or& til þín aptur, og fyrirgefðu þótt vjer verfcum spurulir, þegar vjer ekki skiljuin nrál þitt. Eptir sameigirilegu áliti voru og skobun á binu sanna og rjetta, skiptum vjer höfub efni greinar þinnar í þrennt: Osannindi, þvætt- ing og ástæ&ulausan áburfc. Ósannindin eru þessi; 1. *þeim er fara vilja (til Ameríku) er gefinn kostur á a& fara þangafc ókeypis“. I þessum orium liggur, a& til Ameríku, bvorsenr er til Brasilíu e&a Bandfylkjaiina megi fá ó- keypis far; hverjum er e&a hefir veii& gefinn kostur á ókeypis fari bingafc? Vittu! eí þú veizt þa& ekki me& sjálfum þjer á&ur, a& fólk streymir hingnb árlega af eiginefnum og þarf því ekki a& lokka þa& meb ókeyjiis fari, ekki einu sinni meb ofiofs-riiiingi ; illmalgar tungur duga ekki til a& halda mönnum frá Banda- íylkjunum, sem nie& frelsi síriu, framkvæmduiri og alkunnu landskostum kallar nienn til sín nærri ósjálfrált. 2. rAgentar þeirra liafa selt farbrjef fyrir allar járnbrautir í Ameríku, en þegar þangab kom, voru þau ógild“. Vjer Is- lendingar erum nú nær 50 hingab komnir og þekkjum engir af oss neitt til þessa, og höf- um þó verib í ferb meb mörgum þúsundum vest- urfara tlr ýmsum löndum Kor&urálltinnar og enginn liefir or&ib fyrir þessu. A& þessi svilc liafi kunnafc a& eiga sjer stafc einhveintíma og eigi sjer máske stafc nú á dngum, þa& er til Brasilíu kemur, látum vjer ósagt; jiitt er a& sanria þa& um Bandafylkin , en þa& getur þú ekki og því er þetta ósatt ab því er þausnert- ir. 3. þar sem þú talar um gistingu á veit- ingaliúsunr bjer, þá gjörir þú þig sekan í hinu sama, afc þú gjörir undantekningu a& reglu. þegar þú kemur í veitingahús bjer cg bei&ist gistingar tekur gestgjafi vib þjer fesinsliend' o spyr þig einkis, nema þú lítur mjng tÖtrai út, þá kann hann a& spyrja þig e&a ainas1 ' þjer; annars hef&um vjer gaman af aö !reyrn> livaba landi gestgjafar almenrit tækju á mótjjfi allslausum. Gestgjafar lijer gefa vanalega 1,1 abarlegan borgunarfrest þeim mönniim sem vl gista lijá þeim svo lengi, og eru þeir því stn'ö1111’ sviknir, og þab jafnvel af vesturforum. A& "J sje ailt fullt af ódá&askiíi, eru of digur or ’ a& lijer sje í hverri stórborg nieira og minn®8, ódábaskríl liggur víst hverjum í augum npP’’ sem þekkir nokknb til stórborga, hvar se"1 et á vorri brei.sku jörb. 4. Segir þú: „þ1* et þrældómuririn inikill , vinnutíminn langur o:" vinnan ströng*. Hjer talar þú út í bláinn tekur ekkeit tillit til þess, livab vjer liofum U1' ab um þetta. Til þess ab vinnan geti '’°rl þrældómsvinna iieyrir: ströng vinna' strangur eptirrekstur, langur vini).11' tími, lítil laun og ófrelsi; en svo eei” á&ur mun liafa verib skiifab lije&an. er hjer senl arinarsta&ar misjöfn vinna, sum ströng og sU'11 ljett; vinna hjá bændum um lieyskapar- og upP' skerutíman, (a: júlí, ágúst og september) tel* aiinennt til strangaiar vinnu, me& fram af þv®' afc mönnum þykir hjer langt a& vinna 12 stunó' ir á dag, og um þann tíman er liitinn mest"ri en vi& hana fær þú há laun, 20 til 50 doll"r3/ um nránu&imi, auk fæ&is og þjónustu , og Þ1! ert frjáls ma&ur, frjáls a& segja upp vist þi"nJ er þú vilt; ef þjer ekki líkar lijá A. getur Þu farifc til B.; kallarfcu þetta þræidóm? Til erfi&r' ar vinnu telzt og vinna á járnbrautum og s|,n! vinna á sögunarmillum , en þar er vinnutíflJ1 sjaldnast lengri en 10 stundir á dag, laun Jij til 2} dollars á dag, og þd ert ekki rekinn *, a& vera í vistinni lerigur, en þú vilt, en vinnir þú, skyldar liúsbóndi þig til a& vera ekki bysk' inn, sjertu þa& uro 'of kemur hann kann ske met lann þín fyrir þann líma, sem þú hefir unni&’ fær þjer þau og segir : „Far&u“! I&inn ver&' ur þú a& vera og ifcnari cn fólk er almennt a Fróni, en vinna þín hjer er um lei& ekki sv<1 spretlótt og ekki þarftu a& stremba$t vi& jafn' a&arlega eins og menn gjöra þar opt frain “ nótt Finnst þjer þetta vera þrældómur? P11 lieldur áfram, ber&ir á þjer og segir: en»'n þjó& í heimi kann betur a& þrælka menn °n Ameríkumenn og er það e&lilegt, því þeir h»fa þræla enn þann dag í dag og þeim er san,3> hvort þuir liafa hvíta efca svarla þræla“. UJnt sýnir þú þig bæ&i sem „Ilumbugger- og fræ&ing, r!Jumbug“ er a& segja a& engin þjn° í heimi kunni belur a& þrælka menn en A",e' ríkumenn, og ýkir þú bjer engu rninna en þeir> sem þú segir a& sjeu a& tæla menn me& lýsingunnm um Ameríku í Kaupmannaböfn annarsta&ar; látum anglýsingarnar vera ýktar°S jafnvel loguar, þú gjörir lijer og livortveggj3’ eins og sjá má af því, sein áfcur er sagl , si&ar inun sagt verfca; fafræii er þa& a& segj3; ab Ameríkumenn hafi þræla enn þann dag 1 dag; sagan og aliir þeir menn er meb tíman' um fylgja, eru kallandi vitni á móti þjer í þes511 efni. 5. Ber þú þab á bofstóla fyrir laiió3 þína: nab Nor&mönnum láti ekki vel a& fara hingab, a& þeir ver&i ílestir iijer a& aumingjn,r, og sjeii nú a& miklu leyti hættir fei&um“. H'at ertu borinn og bvar býr þú, afc hinir alkunnusb1 og glöggustu vifcbur&ir, skuli vera þjer dulóir' IJefur þú aldrei heyrt, a& Nor&mÖnnnm Irænó' iini vorum, lætur þjófa bezt a& fara iiingafc, a“ þeir þykja lijer ráfcvandir og atorkusamir rnentl og eru fremur öfcrum f eptirlæti lijá hinum eií' inlegu Ameríkumönnum? befir þú ekki iisyft afc þeir eiea lijer í vesturríkjunum hinar bló,n' legustu nýlendur, og þafc, þótt landnám þeirril hæfist eigi fyr en fyiir nær 30 árum; Sel11 frifcsamir og gófcir borgarar eru þeir í mikIu01 metum og bafa þeir ná& í sura af liinum æ&st,u embættum i þeim ríkjunum er þcir búa ílesllt í, Wisconsin og Minnisola; allt fyrir þetia e,|U bvo ósvffinn a& segja, a& fjöldi þeirra verfci a aumingjum; vjer böfum enn eigi heyrt um einU Nor&mann getifc, sem liaíi orfcifc iijer a& ai,rU( ingja, liaíi hann verifc rábvandur mabur ,,,c__ beilsu og kröptum og vilja á a& virina; óbóta' merin og gu&leysingjar eru nátlúilega alst*^ aumingjar í vissum skilningi, livar sem ( eirC', í heiirii Ab einstnku incnn geti orfi& lijer J)1^ ir óláni og óliöppuni, sem annarsla&ar, ,• g einstöku mönriuiii fyrir heimfýsi sakir og óynU í byrjuninni vei&i þa& á a& snúa lieim “P*j, a& líit reyndu, og kenni svo landinu um P til þess ab hylja þar rne& þolleysi siit „r stö&nglyndi, segir sig sjálft, a& getur Átt S-er stafc; sömulei&is þa&, a& mar; if þykjast . 1 - ckki gcta komizt í þá stöfcu, sem þeir_œskJa 0 liafa haft fyrir angum, er þeir komu hingaö, ^ hrökkva því heim aptur. en hirfca ekki 111,1 k_ reyna annan veg. A& þeir þurfi afc þræ^111 crU unarlaust, til a& bafa ofan af fyrir ejer , þín sömu ósönnu digurmæli. Setjurn a& þ11 j. bjer me&allaun, 9 dollars um vikuna , °B

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.