Norðanfari


Norðanfari - 27.10.1873, Blaðsíða 1

Norðanfari - 27.10.1873, Blaðsíða 1
^endur kaupendum kostnad- a,I<iust; verd drg, 26 arkir ^ 1 d, 4g sjc i einstölc nr, 8 sk, *ölulaun 7. hvert. NOIÐAMAM. Ang!jjsingar eru teknar i blad- td fyrir 4 s/c. hver Una, Vid- aiihablad eru prentud d ko.itn- ad hlutadei genda 1«. All. AKDREYRI 27- OKTÓBER 1873. M 4».—48. SKÝRSLA gjafir til nau&staddra manna í þingeyarsý s I u. (framhald af Nf. nr. 31,—32.) Ur Dalasýsin. Safaa& af Kiistjáni E. Kristjáns- rd. sk. rd. sk. syni á Dúnki ... 37 40 — af Kr. Tómassyni á þor- bergsstöfcmn ... 20 (frá S, Úr Snæfellsnessýsl. - á Skógarströnd af Lárusi Jónss. á Narfeyri og áóni Jónssyni á Valshorni. 18 64 - f Helgafells sveit af kaupm. D. Thorlaciusi á Stykkish., hreppst. G. Magnússyni á þing- völlum og S. Arnas. á Grunnasunds-Ncsi. . . 41 48 Úr Strandasýslu. - í Stafcar prestakalli af presli síra M. Hákonars. 20 28 - í Tröliatungu prestakalli afprestisíra H. Jónssyni. 10 80 En úr Mýrasýslu. - af presti síra G. Bachm, í Miklaholti .... En úrSkagafjarfears. - af húsfrú Sigríisi þor- steinsd. á Grafarósi. - af Gísla bónda í Flata- tungu................. E n úr Eyjafjarfears. 5. mönnum)............. 57 40 60 16 31 12 50 10 84 60 84 4 72 amta!s ineö því, sem áíiur var inn komib 080 50 (framhaldiö síbar). *• *• Eptir saraþykkt sem gjörb var á hrepp- 6tjóra fundi 25. marz þ. á., er gjafafjenu þannig athiuta& milli þeirra hreppa sern ur&u fyrir ^estu fjártjóni 1872, og sern þessvegna eru í •"estri þröng, a& af hverjum 100 rd. seminnkoma. Remur á: Húsavíkur hrepp 10 rd. Helgasta&a — 34 — Skútusta&a — 13 — Ljósavatns — 30 — Iláls — 10 — Svalbar&sstrandar — 3 - °g eptir sömu tiltölu, allt til þess a& upphæb 6amskotanna hefur náb 1000 rd. Gautiöndum í septembermánu&i 1873. Jón Sigurösson. .RJETTLÆTING VARÐNEFNDARINNAR í sRESPEKTAR“ BRJEFINU. Brjef þetta, sem hjer ræ&ir um, er ritaíi I.eirá 18. júlí þ. á., undirskrifaÖ af 5 varb- Jjefndarmönnum í Borgarfjar&aisýslu. þafe hefur, ?Samt fleiri brjefum sunnan yfir liei&i, líks inni- 'alds, borizt mjer undirskrifu&um í hendur fyrir '■'■stilli hinnar hei&ru&u sýslunefndar í Húna- ^atnssýslu. Og me& þvf, a& brjef þossi höf&u jSjer meiri og minni ákærur gegn rnjer, út af ^atnsvogaver&inum næsli&i& snmar, hefursýslu- ^fndin sjálfsagt sent mjer þau í því skyni, a& Je8 heffcl þá mannrænu, a& bera fyrir rnig eitt- vert „skjaldaskriíli“ í móti skeytum Borgfirb- **'§a og sýslumanns þeirra, svo jeg leyfi mjer jj'efc eptirfyIgjandi línum, a& svara nokkrum t‘6um þessa var&nefndarbrjefs. Brjefib byrjar á því, a& var&nefndin heldur sig og sveitunga sína talaver&a Iofræ&a fyr- tmfc. hversu hún og þeir hafi a& nndanförnu ^ '® sjor annt um „a& varna útbieislu fjárkláfc- slC og ekki vílafc fyrir sjer, a& halda „kostnafc- Sama fjárvcr&i mörg ár í fjclagi vi& Nor&lend- inga og Mýramenn*. Af þessum fjelagsakap Borgfir&inga vib, Nor&lendinga og Mýramenn vita margir, þó var&nefndin liefí i ekki gefib „skýrslu“ um harrn. Hitt er víst mörgurn ókunnugra, a& varínefndin í Borgarfir&i liafi í þessu sýnt sjer- legan dugna& e&a drenglyndi ; og jeg álit, a& þab hafi verib þarflegur búhnykkur var&nefnd- arinnar, a& vegsama sig sjáif í þessu efni; því jeg tel öldungis óvíst, a& nokkur óvifckomandi, sem vel hefur þekkt a&gjör&ir hennar a& und- an förnu í tilliti til var&arins, hef&i sungib um liaua lofkvæíi fyrir áhuga og ötulleik; a& minnsta- kosti dettur mjer þa& ekki í liug, og ætti mjer þó, mörgum fremur, a& vera kunnug liáttsemi hennar í tillögum var&arins, þar e& jeg hefi átt a& heita varíma&ur á takmörkum Borgarfjarfc- arsýslu á áttunda sutnar. Varfcnefndin segist vera „skipufc liiiuim beztu mönniim“ Borgíirfc- inga, og efast jeg ekki um, a& þar vi& eigi a& rjettu svar páfagauksins for&um: „hver efast um þa&“. þegar var&nefndin er búin a& hrósa sjer, eins og henni þykir þurfa, fer hún a& tala um þa&, a& var&mennirnir a& nor&an hafi komi& „nokku& seint“. því er nefndin a& fá sjer þa& til or&a, fyrst hún haf&i sjálf ákve&ib nær þeir skyldu koma? Hverri vill liún ásaka, nema sjálfa sig, þó þeir kæmi of seint ? tlún segir enn fremur: a& vör&urinn hafi verib settur í „seinna lagi“. Hvar vai< þá áhugi, dugnatur og framkvæmd varfcnefndarinnar, afc setja iiann ekki nógu siiemma: Gat hún eUki byrjab vör&inn me& Borgfir&ingum og Mýramönnum þó var&- mennirnir a& nor&an væru ókomnir ? Nefndin segir, a& þab hafi veiib „von“ sín, a& þa& hafi ekki or&ið a& ska&a, a& vör&urinn hafi verib settur í seinna lagi; en ætli nefndin hef&i ekki átt a& vita þa& fyrir víst, a& ska&legar sam- göngur væri þá ekki orfcnar, fyrst húu þykist hafa æízta vald og a&alumsjún var&arins á hendi ? Síðan segir hún, aö vör&urinri hafi nú verib „skipa&nr 10 mönnum“ og þa& haíi verib „ æ 11- u n “ hennar „a& þessi taU mundi nægja“. Skyldi ekki nefndin liafa þurft a& vera viss um, a& vör&urinn væri ekki of fámennur? Nefndin segir, a& Borgfir&ingar hafi „lagt alla alú& á, a& hata menn sína duglega og dygga“. þetta leyfi jeg mjer að rengja, og byggi þab á þessu tvennu : í brjefi, sem nefndin gaf út á prúfastssetiinu Reyktiolti 5. júlí næstl., er eins og ltenni korni þa& ekkert óvart, þó Eyólíur Bergþórsson hef&i verib gjör&ur rækur úr ver&inum, og álítur sjálf- sagt, a& útvega dugiegan rnann í stab hans, og hefur engin mótinæli unt. Hin ástæ&an, setn tortryggni mín í þessu efni byggist á, er sú: a& í þau 10 sumur, sem jeg huf verifc í vai&- manna tölu, hef jeg ekki nokkru sinni vitafc til, a& fje liafi streymt eins gífurlega og sífellt í hópataii ytír vör&, eins og hjá mönnum þeim, sein voru í nor&asta skálanum þann tfma, er vörcurinn stób næstl. sumar, og haföi þó var&nefndin kjörib þessa menn í vör&inn, og þeir lief&u ekki stærra svæ&i a& verja, en jafn- mörgum mönnum haf&i á&ur veriö ætlab, Og þeir engri kind sleppt yfir vör&inn. þessu næst segir nefndin: ab þa& liaö verib „sko&un“ sín, „a& þa& gæti fullkomlega niunab mannsli&i, a& annar vör&ur var settur sunnar“. þetta vir&ist ab vera skrítin skö&un. A næstl. vori þor&i var&nefndin ekki annab, en hafa vör&inn fyrir nor&an Kjósina, vegna „grunsemdar“ á Kjósar fjenu. Ef nú þessi grunsemd var á rökum byggb, hva&a gagn gjör&i þá sy&ri vör&urinn þeim nyr&ri? Hann stygg&i þetta gruna&a fje a& sunnan, svo þa& leita&i því fastar á Botns- vogavör&inn; svo hjer breg&ur fyrir hjá nefnd- inni bæ&i ósamkvæmni og ósanngirni. þegar ltjer er komib sögunni, segir nefndin : „Nokkru seinna fóru sumir var&nefndar-menn, a&fá lau- bob frá ytirmanninum, a& vör&urinn væri offá- mennur“. því gjörir, vai&nefndin þab, sem seg- ist vera „skipufc liinunt beztu mönnum“ Borg- fir&inga. a& reyna tiI, a& rjettiæfa sig me& ó- sannindum ? Haf&i ekki yfirvar&ma&urinn tal— a& persónulega vi& einn var&nefndarinanninn, á&ur en vör&uiinn var settur og heimtab a& var&mennirnir yr&i 12? Og haffci hann ekki be&ib herra sýslumann B. E. Magnússon a& skrifa var&nefndinni kvörtun sína um mannfæ&í verb- inum, og áskorun um, a& úr henni væri bætt? þessa hvorugs getur var&nefndin, og kvartar yfir, ab hún hafi ekki átt „hægt, a& byggja á bo&urn þessum“. Nefndin aegist hafa brjeflega — 123 — befcib yfirvar&manninn, a& koma á fund, sem hún hjeit í Reykhoiti 5. júlí, jYfirvar&maburinn játar hátí&lega, a& herra þórfcur a& Leirá hafi ritab honnm brjef og mæist til, ab harin kæmi á þenr.a Reykhoitsfund. I brjefinu stendur svo: „Hafa var&nefndarmenn þar efra sent mjer uttr- kvörtun um, a& ver&inum sje í ýinsum grein- um áíátt“. En þegar herra þórfcur er, ásamt me&nefiidarmönnum sínum, seztur á ra&stofuna í Reykliolti, þá kemur annab iiljób í strokkinn; þá ber iiann „þa& upp, a& yfirvarcma&arinn hafi gjört sjer boð um, a& vör&urinn væri of fámenn- nr“. Ilvernig stendur á því, a& manninum ber ekki saman vi& sjalfan sig ? En var&nefndin getur tæpast ásakab yfirmann varfcarins fyrir þa&, þó hann ekki sækti fundinn í Reykholti, fyrst hún sá ekki brjefi sínu borgnara en svo, a& þa& kom fyrst í hendur me&tökumannsins 15. júlí, þá var honum afhent þa& í Efstabæ f Skorradal ; var þar þá vi&staddur þorvaldur þór&arson vinnuma&ur iierra þór&ar a& Leirá, sem verib haf&i í ver&inum, og ásamt fleirum tekinn tii vitnis um, a& brjef þetta kæmi þá fyrst í hendur þess, er vib átli a& taka ; og þó segist nefndin heyra „sagt“ og leggur þar á efunaráherzlu, a& sattsje, a& yfirvar&ma&urinn hafi fengib þa& brjef í ótíma“. Hafi nú var&nefndin heimild til, a& álíta sig alla þar, sem var herra þór&ur a& Leirá einn, þá liefur víst yfirvar&mab- urinn sömu heimild til, a& álíta alla var&nefnd- ina þar, sem var herra Au&unn Vigfússon, er bezt var setiur í veginn fyrir var&mennina a& nor&an, og þeim var vísafc (il af formanni sýslu- nefndarinnar í Húnavatnssýslu; og hver vill efast um, a& þenna me&iim sinn haft varbnefnd- in útbúiö a& anda og krapti, eins og henni þótti ýtrast me& þurfa? Hvaö þurfti nú var&nefndin a& byggja á lausum bo&um, þegar ytirma&ur var&ariris haf&i bæ&i talab vi& hana sjáifur, og fengib herra sýslumann Bjarna til a& skrifahenni? Og þó hún hef&i virt ab vettugi or& yíirmanns nefnunnur í verfchm-m, þá voru miki! líkindi til, a& hún heffci látiö a& or&um sýslumannsins; hún vissi þó, a& hann var þegar kominn nor&nr tii sýslu sinnar, og sjálfkjörinn forma&ur sýslu- nefndarinnar í Húnavatnssýslu, sem Borgfirfc- ingar höf&u sjerstakiega skorab á, a& styrkja vör&inn ; hún vissi vel, a& hann var innan ekamms or&inn einn af Nor&lendingum, sein hún þykist bera svo mikla „Respekt11 fyrir. Setjum nú þa& dæmi, a& yíirvar&ma&urinn hef&i fengib brjef herra þór&ar í tíma, og vegna maunfæ&ar í ver&inum á rætt a& sækja fund- inn í Reykhoiti, gelur nokkur ma&ur ímyndab sjer, a& nel'ndin hef&i fyrir þa& ónýtt hinn gantla og gó&a var&graut sinn, sem búinn var a& krauma frá 20. febrúar tii 5. júlí, þó a& var&- foringjanum iief&i ekki þótt hann sjerlega góm- sætur? Getur nokkur heilvitamafcur leitt sjer í grun, a& var&nefndin hef&i breytt sínu fast- rá&na áformi um var&raanna töluna, þó yfir- mafcur var&arins hef&i krafist þess optar, en hann var búinn? Nefndin hefur sjálf rita& þa& me& sínum eigin höndum, a& þa& væri ltvorki ,,mögu- legt nje þarflegt“, a& hafa var&mennina fleiri nn 10, og þetta álit sitt segir hún a& sje ,,efa- iaust rjett“. Hver, sem hef&i getab raskab þessu áformi og áliti varbnefndarinnar, hefði ó- efanlega þurft a& vera betur innundir hjá henni, en Sigvaldi Skagfir&ingur; þab mun lei&ast f Ijós um þa& brief þetta er á enda rakib. Nefudin segir þessu næsí, a& hún hafi ekki sjefc „sjer fært, ab útvega fleiri menn í vor&inn, því hún vissi ekki hvar þann kostnab ætti a& taka, er þar af flaut“. þess var engin von, a& a& hún gæti verið búin að Imgsa sig um þa&, hva&an var&kostna&inn átti a& taka, ab því leyti, sem henni vib kom, fyrst htín haf&i ekki lengri umhugsunartíma, en frá 20. febrúar til 5. júlí; hef&i hún verib a& velta þessu fyrir sjer, frá því verfci var lokib haustiö 1868 og til 5. júiímána&ar 1872, þá hef&i hún ab líkindum verifc komin a& einhverri ui&urstö&u í þessu efui. En fremur segir nefndin : „hún sá engi tök á, a& leggja á Borgfir&inga meiri kostriaö, en búi& var, sem þegar var orfcinn býsna mikill; því þeir geta þó borib ofmikinn kostnafc í þessu tilliti, og þa& ekki einungis fyrir sig, heidur og fyrir Norbnr- og Vesturland“. Jeg er hrædd- ur um, ab þetta standi nokkufc öfugt í höf&inu á Var&nefndinni. það getur vel veriö, a& Borg- fir&ingar hafi í þessu tilliti bori& full mikinn kostn-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað: 47.-48. tölublað (27.10.1873)
https://timarit.is/issue/138983

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

47.-48. tölublað (27.10.1873)

Aðgerðir: