Norðanfari


Norðanfari - 27.10.1873, Blaðsíða 2

Norðanfari - 27.10.1873, Blaðsíða 2
124 — að, en þa& hefur, a& mfnu áliti, engan veginn verið fyrir Nortiur* e&a Vesturland, heldur ein- nngis fyrir Su&uramts fnía. Eta mun þaö rjett látt, aö slengja þeim kostna&i á Noröur- og Vesturland, sem a& rjettu ætti ab hvíla á Sut- uramtinu? Geta Nortur- og Vesturlandsbúar nokkuö a& því gjört, þ<5 ab öllum vartkostn- atinum, sem Suöuramtiö hefur greitt, haíi opt aö undanförnu veriö hrundiÖ á Borgliröinga eina saman ? Ellegar nrun nokkur maöur meö heil- brigöri skynsemi og nokkurri sanngirni gela á- litiÖ þaö urn of, þó aö Suöuramtsbúar greiddu 7 hluta varökostnaöarins ? þaö sýnist aö vera mjög ósanngjörn tilhögun, aÖ þær sýslurnar, sem ala sjúka og grunaöa fjeö, skuli vera öldungis lausar viö þann kostnaö, er flýtur af því, aö vama útbreiÖslu fjárkláöans til lieilbrigiu hjeraöanna. Nefndin segist vilja, aÖ yíirma&urinn í verö- inum „hafi einnig svæöi aö verja, svo honum sje ekki einungis ætlaö, a& ríöa milli manna“. Hvenær skyldi þaö hafa viögengist, a& yfirmenn- irnir í veröinum heföi ekki haft annaö a& gjöra, en „ríöa milli manna“? Máske þaö hafi ver- iö, þegar herra Jdn þóröarsson í Stafholtsey var yfirmaöur f Skorradalsveröinum for&um? síöan hefur þaÖ öldungis ekki átt sjer staö hvorki í Skorradals- nje Botnsvogaveröinum, og væri rcjög hægt a& fá sönnun fyrir því, ef þaö mál væri rannsakaÖ. Og víst þurfa ekki Borg- firöingar a& bregöa yfirmanni BotnsvogavarÖar- ins um þaö, aÖ hann hafi ekki gjört annaö, en „ríöa milli manna" þá dagana, sem hann hlaut aö fara liöuglega 2 erfiöustu göngur í sama sól- arhring, næstliöiö sumar. Nefndin klagar sáran yfir því, aö yfir- maöur varöarins hafi „tekiö þaö ráö, (er verst gegndi, a& fara burt úr verÖinum, ekki einungis sjálfur, heldur meö ílest alla varömenniua“. Hvað átti yfirvarömaöurinn og fjelagar hans aö taka til bragös ? Hann og þeir voru sendir suöur þess erindis, að aptra útbreiöslu fjárkláö- ans ; og þegar þeir sáu, a& þetta var þeim ó- vinnandi verk, þar eð vöröurinn bæöi var sett- ur of seint og mikils til of fámennur, áttu þeir samt sem áöur, á kostnaö Norðlendinga, aö haldast viö í þessu þýðingarlausa káki þangaö til seint í september, sg láta allt vaöa saman eptir sem áður, og fjárkláðann máske, vera kom- in löngu á undan þeim noröur um sveitir? t>aö gat hvorki yfirmaöur varöarins nje fjelag- ar hans lagt á samvizku sína, þó varÖnefndin f Borgarfirði hafi ekki vorkennt þeim þaö. Nefnd- in segir, aö kláöanum sje »nú opnaöur breiöur Og frjáls vegur til Noríiur- og YcBturlands“. En hver hefur opnaö honum þenna breiöa og frjálsa veg? Varðnefndinni mun þykja, aö hún geta þvegiö hendur sínar og sagt: „saklaus em eg“. A& hverjum munu þá berast böndin? ætli þau berist ekki a& Sigvalda SkagfirÖingi, sem átli a& heita yfirmaöur varöarins ? að minnsta kosti er það auðskiliö af oröum og anda varðnefndarinnar, aö hún beinir því a& honum, þó hún fari hægt og tali um þaö á nokkurs konar huldu. En Sigvaldi Skagfirö- ingur gjörir varðnefndinni kunnugt, aö ef hún lýsir hann banamann varöarins, eegist hann liafa veTiö neyddur til, aö leggja vöröinn banasári vegna þess, aö varÖnefndin í Borgarfirði hati veriÖ búin a& særa hann tii ólífis, svo hann hafi eigi getaö hjarað öðruvísi, en sjálfum sjer til skammar og hlutaöeigendum til skapraunar og skaöa. Varönefndin segist „ætla“ það á sínu valdi, aö „ákveða hversu mörgum mönnum vörðurinn skuli skipaöur*, og þó þykir mjer gott, ef sumir af þeim, sem í nefndinni eru, hafa meiri kunnugleik aö hrósa sumstaðar á varö- stöðvunum, heldur enn í Grænlands óbyggðum, eöa hvar annarstaöar, þar sem þeir hafa aldrei komiö, en a& eins heyrt getið um, aö til væri. Að sí&ustu árjettar varönefndin þessa miklu og margorðu „skýrslu“ meö því, aö hún segir : „Loksins skulum vjer ieyf'a okkur aö geta þess, að þó Sigvaldi yfirvaiömaður Norðanmanna sje ýmsum kostum búinn, þá hefur þaö þú fremur verið af „Respekt“ fyrir Norölendingum, aö varðnefndin hefur þolaö hann, en af því að mönnum liafi fallið viö hann alsko9tar vel“, Sigvaldi leyfir sjer nú að epyrja varönefndina: „Hvaö hefur strákur til unnið“? MeÖ hvers- konar háttsemi hefur hann verið varönefndinni óþol- andi? það er beztaö hún gjöri það heyrum kunn- ugt hvaö hann hefur til saka, cn ,sje ekki aö dylgja umþaö me&digurmælum. þaö er annars merkilegt, aöhún,sem segist vcra „skipuö hinum beztumönn- mn* Borgfirðinga, og ajálfsagt er það, skuli hafa látiö helbera „Respekt“ fyrir NorÖlendingum* blinda sig svo, aö líða óþolandi meinvætt á landamæruin sínum í mörg sumur. Mikil má vera þolinmœöi hennar og umburöarlyndi 1 Gllum þeini, sem hafa leeiö NorÖanfara 23. ágúst og 3. september þ. á., og sjá línur þess- ar, mun verfa þa& kunnugt, aö sögnum og á- liti varönefndarinnar um BotnsvogavörÖinn næstl, sumar, ber illa saman viö sagnir mínar og álit mitt um hannj og er þá eölilegt, þó menn leiöist f efa um hverju trúa skuli, eins og vant er aö vera, þegar tvennum fer sögunum. þaö hlýtur líka aö liggja öllum í auguin uppi, a& sannieikurinn muni seint leiöast í Ijós meö því, þó iilutaöeigendur viöhafi hnippingar og hnýfil- yröi í brjefum og blööum. Jeg vildi því mega leyfa mjer, a& skora á sýslmnennina í Ilúna- vatns- Mýra- og Borgarfjarðarsýslum, aö gjöra ýtarlega rannsókn í málefni því, sem hjer ræðir um, og taka alla varömennina, sem á fjallinu voru og enda þá líka, sem voru í Botnsdalnum, og láta þá staöfesta vitnisburÖ sirin meö eiði, svo aö aftækjust öll tvímæli um, hvort Botns- vogavörðurinn sumariö 1872, heföi verið settur í tíma eöa ótíma, og jafnframt, hvort hann hefði verið of fámennur eöa ekki; og í þriðja lagi, bvernig þeir hefði reynzt í verðinum, sem varðnefndin haföi kjörið í hann. Mætti ske, um leiö og þetta væri gjört, a& þá leiddíst í ljós um einstöku atvik, er vitbáru í verðinum næst- liöiö sumar, sem ekki hefur veriö hreift viö enn, svo jeg viti til, og mun þó í sannleika liggja a!lt eins innarlega í verkaliring sýslumannsins í Borgarfjaröarsýslu að grenslast eptir, eins og hrtt: aö ásaka norölenzku varömennina fyrir burthlaup úr verfinum. Ritaö í nóvembermánuíi 1872. Sigvaldi Jónsson Skagfirðingur. Harin Pjetur Sæmundsson og hannkrummi hans hafa nú brýnt nefjum í síðustu blööum Noröarifara urn verö á hlutabrjefum Gránu- fjelagsins. — þeir um þaö, Mjer þykir reyndar þessi viöureign þeirra of Iítilfjörleg til aö vera blaðamál, en á hinn bóginn veit jeg, að lítið er ungs rnanns gaman, og jeg vil ekki finna aö því, þó menn gjöri aö gamni sínu, ef þeir láta ekki grána gaman- iö; en þa kalla jeg aö gamanið gráni, þegar blandaö er í það ósannindum. Pjetur Sæmundsson hefur nú gefið út á prenti þá skýrslu, aö hlutabrjef Gránufjelagsjns muni hafa verið með 15 til 20 dala ver&i á Oddeyri í sumar — ,,f>ótt ekki gangi þau nú fyrir þaö‘‘ skýtur hann inn í —, og sannar hann þetta með því aö segja: veit ekki betur'*. þcssi sönnun er nú ef tll vill stundum eígi meö öllu ónýf, ef sá sem framfærir hana veit margt og veit vel, en aö öörum kosti er hún vissulega ekki á marga fiska. Jeg mun án efa vera hinn eini, sem verzl- aö hef meö hlutabrjef fjelagsins, af hinum fáu mönnum, sem hafa haft fastan fót á Oddeyri í sumar, og mig fur&ar stórum, ef Pjetur Sæ- mundsson veit betur en sjálfur jeg, hvað jeg hef keypt þau og selt. Jeg skal segja mönn- um satt frá því, Jeg hef selt hlulabrjef fyrir fjelagið 25 dali hvert, og líka hef jcg keypt hlutabrjef fyrir 25 dali, livorki meira nje minna, Ef Pjetur Sæmundsson skyldi nú samtsem áöur þykjast vita betur en jeg um gangverð & hlutabrjefum Gránufjelagsins í sumar á Odd- eyri, þá ætti hann aö færa til einbverja aöra sönnun en þessa : ,,jeg- veít eklil betur“, því þó mjer komi sízt til hugar aö gjöra lítið úr viti hans og vizku í mörgum greinum, þá liggur mjer þó viö að efast um hana í þessari grein. Vera má aö hann veröi heppnari aö færa sönnur á mál sitt, en hann var í verzl- uninni með hlutabrjefið góöa. llver veit. — þaö er bezt að bíða og hiýöa. Nesi 6. október 1873. Einar Ásmundsson. hvert, og að því, sem mjer er kunnugt, haf8* 36 hlutabrjef veriö seld manna á millum, Þar af 28 meö íullkomnu veröi, og 6 til 8 undira' kvæöisverði, áttu vesturfarar þau, sem voru neyddir til a& selja brjef BÍn ásamt öörumeign' um, þó cigi fengizt meira en hálfvirði. Af þessu get jeg ekki sjeb veikindi Gránti' fjolags þau er P. Sæmundsson talar uin í grel11 sinni; hann sjálfur upplýsir fáfróöa um aö þaö sje skilyröi fyrir því aö hlutabrjef e'gl falli, aö höfuístóllinn sje til dskertur og ge^ mönnum góöan ávöxt, hvortveggju þessu befuf fjelagið enn þá fullnægt. Einnig getur P. Særaundsson þess í grein sinni, a& sjer bjóöist mikið af hlutabrjefum GránU' fjelags fyrir 15 rd. eða minna. lllutabrjef sit* hefur honum eigi tekist sem heppilegast aö seljni en hafi hann gaman af aö æfa sig betur í þvfj aö verzla meö þau, þá býöst jeg til aö kaup3 aö homim 50 hlutabrjef Gránufjelags fyrif 15 rd. hvort, í þessura yfirslandandi og næst® mánuöi, þegar hann er búinn a& selja þeim, et hann nefnir krumma þaö, sem hann vill og hef' ur loforö fyrir; jeg vil hvorki fleiri nje fært'1 brjef en þessa ákveönu tölu. Sí&ar skal jeg gjöra kunnugt hvernig kaupin ganga, og hverjir selj®' Aö öðru leyti er eigi nauösynlegt aö far* orðum um grein P. Sætnundssonar. Mjer sýn' ist, aö hann ætti að láta Gránufjelag í friði og hlut' laust; meöan hann er ekki nema búðarmaður f þjónustu hr. C. Höepfners, þá stendur það sæni'f hans og stö&u ekkert í vegi; og þó hatin væN sá garpur a& geta skaöaö eöa eyðilagt fjelagi&i með því sem hann hefur ritaö eöa rita kannt þá mundi enginn góður Islendíngur þakka hon' um þaö, heldur miklu fremur gjalda bonuni ó' þökk fyrir. En fyrst málstaöur haus er svo vaxinn, að þaö.er beinlínis honum og öörura l*l skaða aö orö lians sjeu tekin til greina, og sU nidurstaðan bezt fyrir hann og aðra, aö erð han3 sjeu í þessu efni einkis metin, þá álít jeg betra, aö hann hefði ekkert skrifað og happaráð a&bætta- Akureyri 12. október 1873. Tr. Gunnarsson. KVGLDSJÓNIN. Sat eg út í sumarblómgum lundi, sauöahjörð í haganum sjer undi, seig í sæinn kalda sólin geislafalda, brosti viö því brimiþrungin alda. Enn upp úr þessum eæla sójarljóma sá eg stíga myrkvan skyjadróma, er leiö meö leifturhraöa um loptiö bláhvolfaöa, bugaði ótti brjóstiö óharönaöa. Mjer fór sem þeim, er í raunir rata, ráð eg tók, er vissi’ eg mundu bata: bæn eg hóf upp hljóður, er haf&i’ eg iært af móður, af því brátt eg aptur varö huggóður. Leit eg upp og litaðist um víða, ljetti af mjer hrygö og þungum kvíð* sól var svifin brautu, sá eg fjeö ( lauíu, íuglar sungu á feni afarblautu. Heiöskír var nú himininn sem fyrri, liann óf bláma niðrí öldu kyrri, enn aldan undur fögur innti steini sögur, er henni sagði’ hinn hræðilegi lögur. þeim er les grein herra Pjetnrs Sæmunds- sonar í Nf. nr. 45—46 getur ekki dulizt þaö, ab hún cr rituð til að ríra álit Gránufjelagsins og færa menn á ranga skoöun uin ásland þess, og vil jeg því geta þess: að þegsr yfiriit yfir efna hag Gránufjelagsins var gjört í næstliðnum febrúar mánuöi, þá var hver fjelagshluti 26 rd. 5 sk eöa 986 rd. 10 sk., sem fjclagiö átti framyíir, aö fjelagslilutinn væri 25 rd , að öll- um útgjöldum frádregnum, er ágóða úthlut- að í ár 1 rd. 48 sk. af hverjum 25 rd. fje- lagshlut eða 6 rd. af 100 rd. 205 hlutabrjef hafa verið keypt að fjelaginu í ár fyrir 25 rd, Ilugsaði’ eg um hvaö þetta þýða ekyl og þaöan ganga brautu síöan vildi, enn klæddan Ijósum línuin leit eg augum iníruim cngil til mín oröuin snúa sfnum: „Ungur sveinn minn, aldrei hræðast n,^<t einatt treysta GuÖi þínum áttu, og stöðugur æ slanda, þótt stóran beri’ að vanda, . « þá mun hann ætíö þjer sinn vfiHa aní „Eg er sendur, eg er friöarboði. er nú mál, að hverfi brautu do í, enn færist fjör og kraptur í Prónbúana aptur, « upphaflega er þeim dugur skaptur •

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað: 47.-48. tölublað (27.10.1873)
https://timarit.is/issue/138983

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

47.-48. tölublað (27.10.1873)

Aðgerðir: