Norðanfari


Norðanfari - 27.10.1873, Blaðsíða 4

Norðanfari - 27.10.1873, Blaðsíða 4
— i 26 tvífugur ab atdri, og var or&inu dugandi maíur sifiprúíur og lá&vaudur. B, G, Aofarandtt föstudagsins 10 þ. m. var hjer nyríira sörrignin!; mef> krapa og ofsavetui iand- norfian, svo a& möstrin brotnufu á 2. kanp- skipunr er ia'gu á Skagastrandarhöfn, Jasyni og Alfre&u eign storkaupmannanua Gu&manns og Ilillebrandts. Aptara mastri& á Jason hat&i brotna& nifur vi& kjöl og um lei& 6 plankar í þilfarinu. 2 jámfestar, er hjeldu Jason frá landi, höf&u báfcar brokkifc í sundur. Fiskibát haifci ve&rifc tekifc upp á Arbakka á Skagastr. og fleygt fram á sjó, og sífcan ekki sjest. Um þetta ieyti haf&i fjártakan á Skagaströnd og Hdlanesi stafc- i& sem hæst yfir. A Skagaströndinni haf&ifyr- ir göngurnar verifc míkill afli af þorski og ísu. Vefcuráítan hefur optasí verifc í haust úrkomu- og hretvifcrasöm, cinkum sí&an áieifc, svo a& þeir sem seinast voru a& heyskap, eiga enn meira og minna undir gaddinum. og í Skagafir&i eru á stöku stafc sag&ir enn úti frá 50-100 kestar heys. Nokkrir eiga og úti mestan sinn eldi- v>& og ví&a óborifc á tún. Vegna ótí&arinnar hefur sjaldan orfcifc róifc til fiskjar, en þó talifc víst a& íiskur muni fyrir; nýlega voru Sigllirfc- ingar hjer, og sög&u þeir þar nokkurn afia þá gæfi a& róa. Fjártakan hefur verifc hjer og á Oús- avík (annarsta&ar a& höfum vjer enn ekki frjett) mefc mesta múti, sem leifcir af grasbrestinum, því flestir munu hafa heyjafc me& rninna móti, líka hi& háa verfc á kjötinu, eirikum því bezta; svo munu skuldirnar hafa knúfc rnargan til a& farga úr búi sínu, meira enri liann máske hef&i máít mis=a til a& geta heitifc þolanlega byrgur heima. Fje& hefur reynst me& vænna móli á hoid, en tæpast í me&allagi á mör. f>a& jök hjer og fjártökuna, a& vesturfarar áttu svo mikifc fje, er allt var lagt í kaupstafc en mest af því til Gránufjciagsins. Sagt er a& hingafc muni hafa komifc nú í liaust, í verzlan- irnar, kjöt meir enn í 1000 tunnur, en á Húsa- vík yfir 500 tunnur (þar haf&i verifc siátrafc á 4 dögum 2400 fjár) ank þess fjár 890, sem Englendingar flutíu hje&an 12 sept. næstl. FISJETTIBS tYEEXIItR, Úrbrjeíi frá Englundi d 2. sept. 1873. „Brasi- líustjórn hefur úti samvizkulausa umbo&smenn, er setja upp glæsiiegar skýrsiur um stjórnarnýiendur keisaradæmisins, sem í engu eru haldnar er yfirum er komifc. Stjórnarnýlenda, er náttúr- Jega nýlenda sem ekki getur þrifist af sjáifs- dá&um og er því einkis vir&i. Eitthva& fjögur hundrufc Englendingar nörru&ust á a& fara ept- ir fortölum umbo&sþjóna Brasilíustjórnar, en fengu þær vi&tökur, a& fyrst voru þeir sviknir um allf, er lofafc liaffci verifc, sí&an var hvergji kofi fyrir þá a& skrífca inn í, og svo dóu þeir hrönntim og loks lögfu aptur á sorglegan flótta beim til Englands alslausir, hora&ir, klæ&iausir og a& öllu illa útleiknir. Stjórn Brasilíu hefur ekki bætt þeim enn einum skildingi fyrir me&- fer&ina, og liggur nú Bretastjórn í diplomat- isku þrasi vi& Brasilíu út úr öllu saman. Og má ganga a& því vísu fyrir fram , a& þegar Englendingar eiga svo illt me& a& ná rjetti sín- um,_ niuni íslendingar þar liggja rjetllausir, því ekkr er a& teija upp á Dani til fulltirigis í því nje ö&rti. jþetta ver&i& þjer a& láta Brasiiíu- fara vita , og væri vel a& tilkynna þa& amt- manni , sem í þessu efni hefur fullt vaid a& kyrr setja menn. því þa& er ekki nóg a& þeir segi sem fara ætla, a& þeir ætli ekki a& ver&a d' sinu a& kostna&i, þ>a& er í augum opi&, a ef rlla fer) kjúsa mennirnir heldur skjólshús anskra consuia en 0pjn dau&a, og þá er hitt e^!. a?1 COnsi>'arnir fá útiag sitt endur- gomi ra dónsku stjúrnínni úr sjd&i íslands, og mun þar ekki verfca fyrirgtafea) Sem Qg he,d. ur ekki er afc vænta; vjer yrfcum afc gjöra hifc sama orfcalaust, væri fjefc í vorum höndum, og mundum og gjöra þafc. Magnús Eiríkssou, hefir eigi í þessum efnurn, þá þekking og þá reynslu, sem vi& þarf, og því hefir hann a& nokkru ieyti or< i& hvata ma&ur þessara fer&a. Ilann er svo gó&ur ma&ur, a& hann getur ekki trúafc því, a& nokkufc illt sje til í heiminum.“ 14 þ. m. kom barkskipifc BEmma Arvigne“ aptur frá Englaridi eptir 16 daga fer& hing a&. i 0. þ. m. haf&i skip þetta orfcifc í landnorfc- an stórhrí&inni, svo grunnt fyrir þistilfir&i, a& ekkert var sýnna en a& þa& mundi fara þar upp; skipverjar voru enda famir a& búast vi& jiví a& yfirgela skiplfc og hleypa á bátnum ii| lands, efunntvariafc bjarga lífinu. en þáfóra& rofa til, vefcri& a& lægja og ver&a hagstæ&ara og skipifc a&komast úr hættunni. Meö því höfum vjer a&eins frjett þetta úr brjeli frá Kaup- mánnahöfn dagsett 22. sept. þ. á. : „Vefcurátt- an haffci stöfcugt verifc úrkomu og livassvifcra- söm, svo a& uppskeran liefur a& nriklu leyti ey&ilaget, e&a a& því leyti sem hún ekki var komin inn í hús; kornstöngin hefurfúna&og kjarninn spírafc. þessi sífeldu iiivifri olla akuryrkju- manninum þess, a& hann gelur ekki eá& vetrar sæ&inu (rúg og Iiveiti) á hagfeldunr tíma, sem ef tii vill getur iiaft mikla verkun á uppsker- una næsta ár. Rúg tunnan var orfcin 10 rd. og önnur sáfcvara a& sama hiutfalii hækkuö í ver&i“. Fjeiagsskipin Grána og Marja komu til Kaupmannahafnar 18 e&a )9 sept., en fc’ophie, skip kaupm. L Popps og Sæbjörg (Söli vei), sem lög&u hjefcan nokkru fyr, kora þangafc 2 dög- um sí&ar og Herlha um sömu mundir. Jakt sú, 8em von er á til Gránufjelagsins, liaf&i lagt af sta& fra Kaupmannahöfn 18 e&a 19 f. m. í biafci þessu hjer a& framan, er sagt frá því, afc stórkaupmafcur Fr. Gudmann í Kaup- mannahöfn liafi keypt íbú&arhús læknis J. Fin- sens, er kosta&i 1750 rd. oggefifc þa& til þess, a& í því yr&i stofna&ur spítaii hunda veikum mönnum; um lei& hjet hann og a& bæta viö gjöf þessa, svo a& hún öll yr&i 5000 rd. I þessu tilliti hefur hann sent hingafc uú f sumar ýms áhöld til spítalans, svo sem ofna, rúmstæfci, rúmfatnafc, íverufatnafc, matar-áhnld, þvotia- og ba&íláf, vjelar og verkfæri og margt anriafc, senr hjer er ekki rúm til a& lýsa, enda er sagt a& spítalastjórnin muniætlasjer aí> gjnra þafc seinna ; öll liin nefndu áhöld, er sagt a& hafi kosta& 1350 rd. J>ar a& anki liefur hinn veglyndi mannvinur, látifc endurbæta sjálft húsifc slórum og breyta ýmsri herbergja skipun í því, ogenn- fremur látib hyggja nýtt timburhús nor&an vi& hitt fyrir svörfc, hey, fjús og (!.; eidra húsi& er tví- loplafc, en hitt loptlaust nema yfir fjósinu ; bæ&i húsin eru til samans 36 al. á lengd og 10—11 al. á breidd. Húsin ásamt öllu því sem til er lagt, er svo a&dáanlega gjört og úti látifc, og svo margskonar a& frá því ver&ur ekki skýrt u;e& fáum orfcum, og sannarleg gripasýning a& skofca þa& allt saman, og sein allir ættu a& gjiira, ei kost hafa a því a& geta sje& þa&, um lei& og þeir leg&u nokkra skildinga af mörkum til spitalans, e&ur a& ö&rum kosii, sem oss vii&ist a& bezt væri, a& stofnu& værí gjafahyrzla fyrir spítalann. svo afc hver, sem gefa vildi, gæti latib skerf sirin í þessa „Gufcskistu“. þa& er víst dæmafátt hjer á landi, a& slík stórgjöf hafi af einurn manni veri& gefin sem þessi, og um leiö me& henni stofnub einhver hin nytsamasta stipt- un, er hugsast gat hjer á Norfcnrlandi, og sem þeg- ar í iriörgu tiiliti mun standa jafnfætis spítalanum í Reykjavík. er þósvo margir hafa gefifc fje til, og þess utan árlega nýtur 400 rd. styrks úr lækna- sjó&num, e&a úr hinum sameina&a spítala sjófci. Vjer efumst því ekki nm að „(iSijftiiiaims- Si)íta(imi“ á Akureyri1, muni fá a& minnsta kosti 200 rd. styrk áriega úr læknasjó&num, og eru þa& ekki nema eins og leigur af 5000 rd. e&a sern mun svara hjerurn | af innstæ&u Ms&rufells sjn'lala sjó&s, hef&i hann verifc sjer og Nor&urland fengifc að njóta ávaxta lrans, eins og upphaflega var tilætiast. þa& er eigi einungis a& þessi höf&ingsma&ur og mann- vinur eigi skilib af öllum, er iijer eiga iilut a& máli, opinberar þakkir skyldar, heldur er hann þess sanniega maklegur, a& konungur vor Christján IX sæmi hann nafnbót, ekki sí&- ur enn stórkaupmann Clausen, er öfclast hef- ur Agents- og Etatsrá&s nafnbót. þess er og skylt a& geta, a& hinn umsýslumikli nyt- semdarmafcur verzlunarstjóri B. A Steincke niun iiafa átt gófcann og mikinn þátt í þvf, aö ofannefnd gjöf er komin svo fljótt og langt á- leifcis, a& sjúklingar, er vilja komast á spftalann, 1) svo viljum vjer kalla spítalann t. a. m. og Jóns Sigurfcssonar Legat‘‘. gefa mefc byrjun næsta mánafcar fengifc þar göngu. Fyrrum hreppst varaþingmafcur I"1 Magnússon, sem var á Kjarna, hefur tek«ö að sjer spítalahaldib til 14. maí 1874. Úr brjefi, d 9. sept. 1873. „28 ágúst n®st' lifcinn, var Glæsibær veittur kand. Arna JóhaD»9' syni, Ðesjarmýri í Borgarfirfci kand. Stefáui Pjet' urssyni frá Valþjófsstab og Sandfeli í Ör*f|,ín kand, Birni Stefánssyni Eiríkssonar frá Ama' nesi. Auk þeirra sóktu engir um braufc ÞesSI' 31 ágúst yoru þessir allir vígfcir, sem #» kand. Páll Ólafsson til kapellans a& Meistafc • AUGLÝSINGAR. — Tvævett mertryppi brúnt a& lit, iítur 1,1 fyrir a& ver&a grált, óafrakafc og ómarkafc, hef' ur komib í búfjárhaga í Svarfa&ardal nálsf* fardögnm 1873, og enginn leitt sig eiganda því. Ver&i eigandi tryppisins ekki komirin mín, til a& santia eignarjett sinn eptir hálfa|,n mánub frá þeim degi a& blafc þetta hefurkonú6 út, verfcur tryppifc seit vi& opinbert ujipho&i af andvir&i þess tekin borgun fyrir hagagöng111 sumar og hir&ingu þess; einnig fyrir prentua auglýsingar þessarar. Ýtra-Hvarfi í Svarfafcardai 4. okt. 1873. Jóhann Jónsson. — Md&urhró&ir minn Magnús Gislason Hrappstö&um í Bár&ardal, sem fór til Vestur' heims í sumar, gaf mjer fjármark sitt: Snei|( framan hægra, stýffcur helmingur aptan vinstfa’ En hrerinimark mitt er T. K Bö&varsnesi í Hálshrepp 8 okt. 1873. Trausti Kristjánssou. — Svart uliarsai tapafcist hinn 7. þ. m. a lei&inni frá Oddeyri og a& Leifsstö&um. þanO sem finna kynni sjai þetta, bi& jeg a& Haldí* .því til skila til riistjóra Nor&anfara mót sam1' gjörnum fundarlaunum. Hálsi 9. október 1873. Björn Gunnlaugsson. “"• uaour ao hefi ásett mjer a& eiga ekki heimili á Akureyr* framvegis; ef jeg tóri þennan næsta vetur. því bý& jeg hverjum sem vill; hvort beld- ur einum efca fleirum í fjelagi, íbú&arhús n>it‘ na"PS| fyrir fj^ur bundruð ríkisdali (400 rd ) í hi& minnsta. Húsifc er 13 álnir á lengd, 8 41. á breidd < liifc ramgjörfasla a& vi&um og f fyrstn vel vandafc, a& Bllu smt&i, 16 ára gamalt 0g klæ&ningin ár raufcn tjarfuru næstum 2. þurnlungar á þykk*- Í sufcur enda hússins eru tvær alþiljafcar 'stof* ur, alþiljab herbergi á su&ur lopti l. hli&arher- bergi af þiljab á mi&lopti, geyrnslu hús ánorf- urlopti en smi&ja óafþiljufc í nor&ur enda húss- iris. Lysthafendur geta samifc vi& mig. Húsi& er alveg laust 14. maí næstkomandi. Akureyri 10 október 1873. Jón Jónsson, kallafcur járnsmi&ur. Kvöldifc þann 6. september næsti heflf tapast koparlófc af vog einhverstafcar á l’eifcinoi af hlafcinu fyrir framan Poppg búö og fram Kroppi, og er finnandi befcinrr a& halda þvi til skila til ritstjóra Norfcanfara. 2' m- fann Fri&finnur gulismi&ur 1 Uddeyraibotinm tóbak vafib innan í brjef scn, eigandi vildi vitja hjá ritstjóra Nor&anfara um leifc borga auglýsingu þessa. Sama dag' inn um kvöldib, fannst látúnsbúinn pískur, flaska á þjó&veginum fyrir sunnan spítalhúsiö- 18. þ. m. fannst va&máls paríur og stút- partur, mitt á rnilium Akureyrar og Oddeyiaf> sem geymt er hjá mjer, þangab til eigaod1 vitjar, borgar fundarlaunin og þa& sem auglý3' irig þes*i koslar. Ri(st ['jármark Kristjáns Abrahainssonar á LitlaJak f'iiei&rifa& framan liægra fjö&ur Brennnimark Kr A. S " Jo'ns Jóhannessonar á Nýjabæ ( Skaga' fjar&ardölum: Stýft hægra hitl fr’ harnrafc vinstra. Jóns Jónssonar á sama hæ: Sýlt hili fr. Stufrifafc viristra. R ennim, Tómasar Jónassonar á Abæí Sk«ga' fjar&ardölum: ,,Tomas“, — þann 20. þ. m. kom austanpóstur tl,n^K ■fc, og lielztu frjeltir, er harin færfci, er áformafc a° omi í næsta hlafci. + 21. þ. m. Ijezt merkispresturinn sjera r Gunnarsson á Ilalldóisslöfcum entir 13 vikl1il analegu * Eiyancli oy ábyrydarmadur : BjÖrn JÓnSSOfl- Alcureyri 1873, Ji, JJl. Stephánsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað: 47.-48. tölublað (27.10.1873)
https://timarit.is/issue/138983

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

47.-48. tölublað (27.10.1873)

Aðgerðir: