Norðanfari - 27.10.1873, Blaðsíða 3
125 —
»Æ&an sístn svarta skýjaflókann
svífa um lopt og daginn burtu tók hann,
hann merkir áþján illa,
er öilu gjörir spilla,
enn af henni koma eymd og siSavilla*.
jiþú sást og hinn bjarta heiíia hifinn1,
hann var fögrum sólargeislum driíinn;
hann merkir frelsi manna,
er mú eitt veita sanna
framkvæmd, ró og friíiinn heimilanna“.
a & aldri og gæ&um, á&ur þab var rekib úr
fjárrjcttinni ? Svar 7 votta já.
Af þesðum spurningum og svörum, og því
sem á&ur er sagt hjer a& framan í blabinu, von-
um vjer ab lesendum og heyrendum Norbanfara,
er ábur voru í efa um hvor af hlutafeeigendum
hefbi rjettari málstab, sannfærist um, a& engir
prettir ebur samningsrof hafi farib fram í þessu
máli af Tryggva háifu.
„Myrkur hefir yíir iandi legib,
um langar aldir þrek úr brjóstum dregib,
þungrL áþjáii undir
og iilri á flestar lundir,
enn brábum munu beiri koma stundir*.
„Gjörib fjelag mðti þessu myrkri
megib þjer treysta Drottins höndu styrkri,
fá munu fjendur ótta,
og fá raunib þá sótta,
og öllum stökkt þeim út úr landi’ á flótta“.
,,Enn er þjer fjendur hafib burtu hrakife
og hug og dug í hrjóstum endurvakife,
svo koma sælutífeir
og sólkinsdagar blífeir,
af því glefejast allir raunu lýfeir“.
„þá munu fögur blóm á grundu gróa,
glöfe á engi syngja mun þá ióa,
og frelsi dafna í dölum
og dugur lifna í hölum,
enn kæti og glefei kvefea vife í sölum“.
„þá mun 8umar sífellt verfea á Fróni,
og seggjum munu’ ei frostin koma afe tjóni,
vetur verfeur blífeur,
og velsæll nýtur lýfeur
yndis, glefei og gófes á allar sífeur“.
„Nú hefi’ eg talafe nóg vife þig afe sinni
nem og haf þú gott af ræfeu minni“.
Eg sá engil frífean
á braut hverfa sífean,
unz hann hvarf mjer út í geyminn vlfean.
þorleifur Jónsson.
SPURNING.
T Ilvafe þýfea brjefhirfeingamenn og póstar ?
veit ekki. En því spyr jeg þessa, aö mjer
Varfe afe senda brjef sufeur til Reykjavíkur,
Sma í júlímá nufei í sumar ; jeg fór með
^ inná Húsavík, afhenti þafe brjefhirfcinga-
^atiiiinum þar og greiddi honum burfeaeyrinn
®"'s og lög gjöra ráfe fyrir. Brjefife átti afe fara
" föfeur mfns, sem þá var á Alþingi; en svo
erU lifenar vikur og mánufeir, afc brjefifc þafe
‘sfur ekUi komifc til skila. Hvab veldur töf
Peirri?
Vitrir menn hafa sagt mjer, afe öll brjefa-
byrgfe mundi hvíla á póstafgreifcslumönnunum,
póstarnir þyrftu einungis afe gæta þess, aö
ekki töskuna efea týna sjálfum sjer.
Ritafe seint í september 1863.
J. E g.
Eptir skikkun amtsins var sýslumafeur E.
^iem frá Reynistafe staddur hjer á Akureyri
ö
þ. m, til afe rannsaka málavexti ura brottför
Shepherd’s frá Aberdeen um suöakaup haus
brottför hjefcan 12 fyrra mánafcar.
Vegna þess vjer höfum undrast yfir þeim
'''issögnum og þvættingi, er gekk fyrstu dagana
eÞfir afe D. Sheperd var farinn, og hvernig
®Urnir menn gjörfeu sjer eins og far um afe af-
hann sekan, en áfellasína eigin Iandsmenn
8i*klau8a, einkum þá er mest hala bariztfyrir
^6ssu samnings máli, þá viljum vjer laka hjer
UPp f blafe vort, nokkrar spurningar og svör,
íf oss Itefur gefist kostur á afe sjá, og gefin
^°ru vife nefhda rjettar rannsókn, undir eifes til
°^> af tilkvöddum vottum, er flestir voru
^fkir menn.
1. Aufckenndi Ð. Sheperd frá Ahetdeen
þá saufci, er hann merkti sjer mefc leyfi og
^'nþykki Tr. Gunnarssonar? Svar 5 votta nei.
2. Var þsfe skýrt tekife fram, afcD. Sheperd
Uaeri afhent fjefe meb því skilyrfei, afc
a'lr> tæki þafe allt fullgilt eptir samningnum
J* aprí|. þ, á. fyrir Jóhn Valker’s liönd? Svar
v°ffa já.
3. Tók D. Sheperd allt f j e fc fullgilt
Úr brjefi úr Ðalasýslu d. 15. júlí 1873.
„Tt&in er mjög köld, svo grasvöxtur er í lakara
lagi, tún heila varla Ijáberandi Hin svo kall-
afea bólguveiki stingur sjer nifcur hjer og hvar.
Kauphöndlun stendur nú sem hæst og fastur
prís á ull 48 sk , bæfei á Borfeeyri og í Stykkis-
hólmi.
Ur brjefi af Djúpavogi d. 21. ágúst 1873.
„Tífearfarife er um þessar mundir hife ákjósan-
legasta. Afli er hjer mikifc gófeur einkum af
skötu, einnig af fiski; heffei menn tíma til afe
sinna honum. Hákallajaktir hafa allt afe þessu
f vor og sumar, afiafe mefe minnsta móii, en
þær halda venjulegast út til þess seint í sept-
ember. Prísar eru hjer: Rúgur 9} rd., baunir
ll| rd, grjón 13 rd., kaffi 44 sk., sykur 26 sk.
brennivín 24 sk., hvít ull 52 sk., mislit 40 sk.,
tólg 20 sk., lýsi er enn ekki yfir 25 rd., en
vonafe eptir meiru“.
Úr brjefi úr Hrútafirfci, dagsett 6 sept. 1873.
Hjefcan frá Hrútafir&i er fátt afe frjetta. Frá
aprílm. lokum og fram í mifcjan júlí var köld
vefeurátta mefe stná snjóhretum og frostum, varfe
því mjög graslítife bæfei á túnum og engjum, þó
er nokkufc betur sprottife gras til fjalla og hálsa
þar sem graslendi er. Eptir mifcjann júlí hefir
optast verife hlýrra vefcur og nægir þurrkar, þd
hafa sífcan komife 2 snjóhret. þaö sem lifeife er
af þessum mánufci, hefur verife logn og blífca
nema í dag. Á Mifefirfei hefir fiskast heldur vel
sífean snemma í águst, en mjög lítifc á Hrúta-
firfei. Kvefsótt gekk hjer all þung sífeari hlut
maí og fram í júnírn., og dóu nokkrir menn f
Mifefirfci, en hjer í Stafearsókn dó afe eins ein
ekkja, Salóme Magnúsdóttir þórfcarsonar frá
Braudagili, ekkja Tómásar sál- Bjarnasonar dbrm,
frá Fallandastöbum. Mifcvikudaginn 9. júlí þ á.
voru 3 menn á íerfe úr Mýiasýslu afe Borfeeyri,
er áttu erindi afe Brandagili austanvert vife Hrúta-
fjarfcarbotn, lá því leifc þeirra yfir Hrútafjarfeará,
ætlufeu allir yfir hana á „Norfelingavafci“, en upp
í þafe fellur mefe flæfei. Einn þeirra Hjálmur
Einarsson bóndi frá Gunnlaugsstöfcum, iagíi sem
kunnugastur, fyrstur út í ána, en þegar har.n
var litifc kominn út f, hvarf hinum bæfei mafe-
urinn og iiesturinn, litlu sífear sáu þeir á eyru
hestsins, sem var afc brjótast um og komst loks-
ins tii lands; manninn 6áu þeir eigi framar, en
cptir 3 daga varfe hann alæddur upp og líkife
jarfcafc afe Stab.
þafe er af kunnugutn mönnum talife víst, afc
mafcur þessi hafi farife nefearlega í Drumbafljót,
sem er ófan til vife ,,Norfelingavafe‘‘, og hafa þar
fleiri menn farizt. Undan þar sem Grjótá kem-
ur í fljótife og nokkufc nefear, er djúp mikife,
mefe bröttum efea jafnvel þverhnýptum bökkum
f kring, en grunt fram afc þyf afe vestanverfeu,
stýngst því hver hestur á höfufeife, sem fer þar
fram af, en blautur mun þar botn og hringifca
í hyljum. „Norfclingavafe11 er ófært um háflófe,
verfcur þá afe fara á brotum vestan undan Stab.
þegar farife er ,,Norfclingavafe“, verfcur afe gæta
þess ab fara yfir kvísl, sem rennur í norfevest-
ur úr Ðrumbafljóti og svo langt norfeur eptir
grjóteyrinni vestur ána, ab vafemerkife, grasþúfa
mefe lítilli vörfeu á, sem stendur á bakkanum afe
austanverfeu sje í hátt austur, og er þá farib lítife
ofan grjóteyrar odda, sem er austanvert í miferi
ánni. þessa lýsing á ,,Norfelingavabi“, bib jeg
yfcur ab taka í Norfcanfara, lesendum hans og heyr-
endumtil leifearvísis. Nóttina fyrir þann 6. sept.
brann eldhús ab Barkarstöfcum í Mi&fjarfearsveit
í Uúnavatnssýslu-, branu þar inni: 4 sýrutunn-
ur, skinnklæfei, lítife eitt af skinnum og fleira
smávegis; eldsgögn, sem þar voru inni munu
lítife efea ekkert hafa skemmst. Eldivifearhlafci
var í eldhúsinu og halda menn afe í hann hafi
deginum áfeur hrokkifc neisti, sem hafi falizt þar
til fólk var háttafe. þafc varfc bænum til frelsis
frá eldsvo&anum, afe húsbóndinn Jón Bjarnarson
leit út um glugga sem snjeri afe eldhúsinu og
sá þá eldsbjarmann upp úr reykháfnum, var því
strax faiib afe brjóta ni&ur rjáfrife og siökkva
eldinn, og tókst þafe svo heppilega, afe ekki
brunnu fleiri hús, en svifcnufcu afeeins þök á
þeim er næst stófeu'*.
Úr brjefi úr þistilfirfci d. 27. sept. 1873.
„Grasbrestur var í sumar hjer um sveitir mik-
ill, en nýting á heyjum allgób og fiskafli gó&ur
fyrir Núpasveit, Sljettu, þistilfirfei og Langa-
nesi“.
Látnir menn. 6. ágúst næstl. ófeals-
bóndi fyrrum hreppstjóri Sigurjón Jónsson á
Einarsstöfeum í Reykjadal í þingeyjarsýslu, 14.
s. m. bóndinn Fri&finnur þorláksson á Skri&u í
Ilörgárdal á 69. ári og um mifcjann f. m. em-
erit presturinn sjera Ólafur Hjaltason Thorberg,
sem kominn var um áttrætt, einnig 4. þ. m. ó&als-
bóndi Jónathan Indrifeasou á Efri-Dálksstöfeum á
Svalbarfcsströnd, á sextugsaldri.
U höfitm vareyijd vid,
vurt líf er eins og gler,
j. p.
FÖstudaginn 22. ágúst þ. á. drukknafei vinnu-
mafeur Jón Ólafsson a&nafni, frá Tungunesi á Ás-
um, ( affalla er rennur úr Blöndu, og myndast þar
á einurn stafe stórt sýki, sem svo hefur verife
frá ómuna tífc, mefe þeim atvikum : a& fólk var
þar nálægt á cngjum afe heyvinnu. og var hiti
mikill; rá&gafeist þá Gufcmundur sonur Erlend-
ar bónda er þar býr vife kaupamann, sem þar
var a& verki mefe iionum, afe hann vildi fara til
sunds, er hann haffci á&ur lært, og kom þeim
þafe ásamt, gengu sí&an afe affallanum, afklædd-
ist Gufcmundur og Iagfeist til sunds, og syndti
hann nokkrura siunum fram og aptur eptir
sýkinu, kom þá hlaupandi þar a& á&ur nefndur
Jón, afklæddi sig á bakkanum; og segir sig
langi til afe vafea út í sýkife, og hvetur hann
kaupamann til hins sama, en hann fór ekki;
þegar Gufemundur, sem nú var á sundi, og er
bæfei mjög greindur og gætinn, sjer a& Jón af-
klæfeist, kallar hann til hans, og segir honum
afe vafca þar afe eins í sýkinu er grunt sje, því
hann vissi afe Jón kunni ekkert tíl sunds, hife
sama tekur fólkife fram vib hann, sem komife
var á bakkann til afe horfa á, en þrátt fyrir
þafe, og þó hann annars væri rá&þæginn og
gætinn, skeytti hann þessu ekki efea svarafci því,
heldur vefeur útí — sjálfsagt a& gamni sínu—.
þar sem dýpife var mest fyrir, og fer þegar á
kaf, en skaut þó bráfeum upp, þegar Gufe-
mundur, sem enn var ú sundi, sjer afe bann er
í naufcum staddur, snýr þegar a&honumí þeirrí
von, afe geta bjargafe honum, en jafnframt því,
a& Gufemundur nær til hans, grípur Jón báfeum
höndum um háls honum, svo hann misti sund-
takanna, og færfeust þeir svo þannig báfeir til
grunus á 4 al. djúpi (er seinna var kannafe).
Fólkiö er áhorffci, sá nú ei annafe en þeirmundu
báfeir drukknafeir þarna, en fyrir gufelega for-
sjá, skaut Gufcmundi upp, þó þjakafeur væri, og
gat fleytt sjer tii lands, en vefcur þó útí aptur,
og kaupamafeur til afe reyna a& ná manninum,
sem þó var sokkinn, en þafe var árangurlaust,
því afe hann var þar sem dýpife var mest; var þá
í svip sent heim til Erlendar bónda, og brá
hann skjótt vife, fór mefe laxanet í sýkife, og
slæddi hann manninn strax upp, en af því
afe sýkife er í töluverferi fjarlægfe frá bænum,
numdi þafe á 2. klukkutíma er mafeurinn var í
vatninu, og var hann því mefe öllu örendur, er
hann ná&ist. jþannig var atburfeur þessi næsta
sorglegur fyrir áhorfendurna og húsbændur Jóna
heitins, hann fór til þeirra fyrir nokkrum ár-
um munafearlaus aumingi, var hann nú rúmt