Norðanfari


Norðanfari - 03.12.1873, Blaðsíða 2

Norðanfari - 03.12.1873, Blaðsíða 2
— 134 m. fcomum vib til Aberdeen á Skotlandi, þab mundi þykja st<5r stabur heima á fróni, húsin standa strjált, en græn tdn og yrktir akrar á millum. þar sáum vi& gufuskip í smí&um og var nokku& stórkostlegt a& sjá þa& standa á þurru landi, þar voru og á fer& gufuvagnar Og vagnar me& hestum fyrir og margt fleira, sem ekki er hægt a& segja frá, þar voru allir hestarnir fluttir úr gufuskipinu (Qveen), er voru alls nálægt 220, 5—7 drápust á lei&inni ; af því má nærri geta hvab heilnæmt lopt hefur veri& fyrir okkur í hesthúsi Walkers (út talab Vokers), þar sem menn bjuggu uppyfir, en hestarnir drápust nefanundir, af loptleysi, ó- hir&ing og þrengslum. þar skildi nú Walker kall vi& okkur, me& söng og seinast me& lag- inu Eldgamla Isafold; þetta átti a& tákna lukku- óskír til okkar, en fáir af fjelögum okkar gáfu sig a& því e&a tóku undir til ab bi&ja liann vel fara, því margir nninu gramir yfir allri a&ferb- hans vi& okkur. Kl. 5 um nóttina komurn vi& til Granton, er þa& lítill bær en laglegur, og gró&ursettar hríslur á bak vi& hann e&a kaup- sta&inn. þegar um morguninn komu tollþjónar fram á skipib og spur&um við þá hvort þeir væru komnir til að sko&a farangur okkar, en þeir kvá&ust ekki gjöra það fyrr cn hann væri kominn á land; þeir spur&u helzt um tóbak og brennivín því annab væri ekki tollafe, og sögb- ust Islendingar lítið hafa af þessháttar, þegar á land kom, komu hinir sömu og luku upp 2 e&a 3 kofortum og fundu ekkert. þegar vi& vorum komnir á land fyrir stundarkorni, kom (Agent) umho&sma&ur Allanljelagsins til okkar, því um morguninn hafti veri& sent me& frjetta- fluygirnum, fregnin um a& vi& værum komnir til Granton; litlu seinna kom gufnvagn sem tók okkur alla saman; farangur okkar bárum vi& hjerum bil 60 fa&ma af bryggjunni og á vagninn, sem næstur var gufuvagninum sjálf- um, hann var opinn, en hinir sem voru aptaní og fólkib var á, eru einsog lítil ferstrend hús meb þverbekkjum, hur&um og stórum gluggum til beggja hli&a; svo gengumvi&í vagna okkar29 — 30 í hvern, a& því búnu var lokab öllum hur&um me& lykli svo enginn komst út, en gluggana geta menn tekið opna þegar menn vilja. KI. 12 á sunnudaginn fór vagnlestin af stab me& okkur; þeirri una&semd get jeg ekki lýst meb oi&um, en þa& hygg jeg a& tlestum löndum okkar þækti skipta um lífið vifc þess- háttar fer&alag, flugib er líkast, sem mu&ur fari ofan bratta hrekku á skí&um; a& hálfri stundu liíinni vortim vi& kornnir til Edinaborgar, þar var tafib í 4—5 kl. stundir, þar gengum vi& út úr vögnunum og sko&uðum borgina, fylgdi G. Lamberlsen okkur býsna langan veg, svo sumir voru orínir full iúnir, þá þeir kornu apt- ur heim til vagna sinna; allt var& a& sko&a í llýti, err eitt var& luönnum starsýnast á, þa& var niinnisvar&i AValters Schotts, sem er höggvin út f marmara, og siærri en nokkur ma&tir, og sit- ur á stóli í klofa upp í háum turni. þaían fórum vi& kl 4—6 og til Glasgow. Utsýnið á þessari leib, er ýmist yndislega blómgaiir akrar e.&a planta&nr laufga&ur skógur, alit rem augað eyg&i a& sko'a, og er þó sumsta&ar ví&- sýni miki& á lei&inni. Bóndabæir allír eiu úr steini; þetta alit sýnir a& bændur á Skotlandi, eru í betri efnum en vjer Islendingar. Frá Edinaboig og til Glasgow minnir mig a& vagn- inn færi 6 siimum gegnum bamra eía hæ&ir; sú ferð þótti öllum skemmtileg mjög, og var eins og vesæiir hresstust við þetta, þa& er að segja, þegar vagnlestin þaut ekki ni&iir í jörö- inni, því þá var Bvalinn og gufan ónotalegri. þegar við komum til Glasgow, þurftum vi& a& ganga langan veg í gegrium borgina, og voru þeir, sern vesælir voru og þurftu a& bera börn or&nir þreyttir. 2 agentar e&a umbo&smenn fylgdu okkur alla leið til vesturfarahúss Allan- fjelagsins, og fengum.við þar fæ&i ókeypis, eins og lofað var, málií?in um kvöldið var kaffi og nóg braufc me&, og eitt egg handa hverjum, svo háttu&um vi& Ofan í gó& rúm, og bygg jeg að flestir hafi or&ið fegnir hvíldinni sama fengum vi& a& bor&a urn morguninn eptir, ll.s. m íengum vi& í mi&dagsverb gó&a súpu me& jar&eplum og kjöti og um kvöldiö sama og á&ur. Mikil ó- sköp ganga hjer á í borginni; göturnar eru fullar me& fólk allan daginn frá morgni til kvölds og stundum svo þjett, a& nrenn varla komast í gegnum þa&, svo er alltaf verib a& aka í vögn- um, og gengur liestur lyrir hverjum þeirra og 2 fyrir sumum, þeir eru Ijarska stórir og smn- ir 3 álnír á bóginn , allir skaflajárna&ir og 4 skaflar á hverri skeifu, annars gætu þeir eigi neytt krapta sinna fyrir vögnunum. Frá Glas- gow fórurn vi& 12. 8 m< (4 þrj&jndag) kl. 2 — 3 c. m., var þá lengi favib eptir elfu, hjólbát- ur gekk fyrir eba teymdi skipib ofan til sjávar; á bátum þessum er sitt hjól á hvorri hli& Og snyst líkt og hverfusteinn , me& spjöld- um svipu&um og á milnukalli, sem ganga ofan í sjóinn og snúast me& ás þeim, er liggur yflc bátinn, en gufuvjelin flytur allt áfram. þegar út úr ánni var komib, fór skipib leið sína í hvös8um vindi og kom til Liverpool í sama rnnnd daginn eptir og vi& fórum frá Glasgow. þar bættist vi& margt fólk, af ýmsum þjó&um norskir, sænskir, danskir, þýzkir, frakkneskir og enskir. Liverpool get jeg ekki lýst a& neinu leyti, nema a& þa& er miki& Btærri borg enn hinar áíur nefndu. þar var óteljandi skipa- grúi, sern voru innilokuð f kví, er umgirt var með stein lög&um bryggjum og grafnir skur&ir, e&a sýki, í allt eiiniin krókum upp í borgina, sem öll stór skip eru vanalega leidd eptir út og inn me& hjólbátum. Nú fórum vi& frá Liv- erpool 14 s. m. til þess í Drotiins nafni a& byrja hina longu sjóferð yfir hit brci&a Atlants- haf. 15. s. m. var þá hvass útsunnan lili&ar- vindur svo siglt var&, fóru þá nokkrir a& ver&a sjóveikir. 16. s. m. útnor&an og sjórót. Fæ&i fólks á skipinu var kaffi á morgnana og braub sneib, mi&dagsver&ur kálsúpa me& kjöti og jar&eplum e&a baunum, og cr þa& gó& mál- tíð, á kvöldin er tevatn, ein brau&sneið, dálítib af kexi og smjöri. Sumum þótti morgun- og kvöldmaturinn ekki vi&feldinn, þó þarf eng- inn a& kvarta um sult, sern heilbrig&ur er. Danskur túlkur var á [skipinu, er stubla&i a& því, að allt gengi sem skipulegast til, a& því leyti unnt var; einnig var danskur læknir á skipinu, sem dagiega vitja&i hinna sjúku; á hverjum degi var sópað og bekkir þvegn- ir, og ef þa& þótti hro&alega gjört voru þeir látnir bæta um það. Sunnudaginn 17. herti mjög á vtí&rib, og nú var margt kvennfóik or&- i& veikt. Á þremur stö&um á skipinu ljetu Is- lendingar lesa. A skipinu voru á sjötta hundr- a& farþegjar, þar af 500 á þri&ja farrúmi, en hinir munu hafa verib enskir herramenn , sem munu hafa haft dýrara vi&urværi en hinir og uin lei& þurft a& gjalda hærra farkaup. þenrian dag saust 2 skip undir seglum, er hjeldu sömu Iei& og vi&. Einn rna&ur var á skipinu, er haf&i verib 40 ár í Ameríku í fylkinu Ontario og bænum Ottava, sem lætur heldur vel af a& vera þar. Veturinn er, sag&i hann, 3 til 5 mánu&ir, og byrjar venjuiegast í desemb. og endar í marz. At- vinnuvegir væru þar, jar&arrækt, skógarhögg, ýms veifci og daglaun doll. til tveggja um dag- inn. Fátækur bóndi norskur var líka á skipinu rúmlega sextugur og lieiir átt 7 börn, 2 dætur hans, eru fyrir fjóruin árum sí&an komnar tii fylkisins Jowa í Amerlku og eru þar vinnukon* ur, og sendu nú föður sínum fararbrjef a& upp- hæ& 350 rd. og eitthvab meira í ö&rum mun- um, svo ab hann komst nú vestur einungis fyr- ir þeirra hjálp. 18. ágústm. nokkub kyrrara og fólk hressara, en þoka svo ekkert sá. 19. hvasst útnor&an og lopts úilit ískyggilegt. 20. gott ve&ur og sólskin og flest fólk upp á þiljuin. 21. ágúst var nor&anvindur og siglt eptir skipsreikningi, sem me&fylgjandi tafla sýnir. þi sáust nokkrir ísjakar kringum skip- i&, sól rann þá í sjó kl. 8 e. m. 22. bjart vc&ur og sólskin, sást þá enn til íss, vind- ur útsunnan; kl. 8. um morguninn sást fögur eyja, sem svo er kaliað til liægra handar og samstundis Nýfundnaland til vinstri og svo apt- ur su&austurhorn af Labrador; þar fórum vi& næst landi og sáum skóga á austurströndinni, þó fremur óglöggt, en þa& gat þó ekki annab verifc, þa& sýndust eins og skuggar í sólskin- inu. Um morguuinn þann dag dó barn, sem Englendingur átti, og líkinu kastað fyrir borð a& litilli stundu iiðinni, og eptir a& skipsprest- urinn haf&i haldið ræ&u yfir því. 23. biftt ve&- ur og vindur á sunnan, sást þá ekkert til lands. þeir sem vesælir höf&u verib voru nú farnir dá- lítið a& hressast, kona inín og 4 a&rar, voru alla leið í rúminu bæ&i til og frá Englandi yfir Atlantshaf, en börnin mín ekkert sjúveik cptir þa& vib fórum frá Englandi. Mikib hefur danski túlkurinn, sem heitir Benzen, hjálpað okkur, og me&al annars öll lækn- ishjáip verið torsótt hef&i hann ekki verib. 24. ágúst sála&ist barn á fyrsta árinu, sem Sig- ur&ur Jakobsson úr Dalasýslu átti ; presturinn á skipinu, sem er ensknr, Irjelt ræfcu yfir þvi, 8em fáir skildu, en þegar búib var að varpa Kkinu í sjóinn, hjelt Irann enn áfram ræ&unni nokkra stund, me& apturluktum augum og upp- lyptri hægri hendi, þar til hann hætti, hneigíi sig og Ijet upp hattinn ; liluta&eigendur þökku&u honuin fyrir nieb handabandi. Kl, 6 e. m. sást land til beggja hli&a, langt frá til hægri cn skemmra til vinslri. Canadalönd, sem liggja nor&vestan vi& Nýju-Brúrisvík, eru þau tii a& sjá sem me& hæ&um e&a öldumynduð og me& risa- vöxnuin 8kógurn ; vi&ast er tilsást, var by gg& nieð frarn ströndinni, en allt sást vegna fjariæg&ar- innar óglöggt. Flói sá er við fórum eptir, er fjarska brei&ur a& sjá sn&vestur, me& smá eyj- um hjer og hvar á leifcinni, sumar bygg&ar en allar skógi vaxnar. þá var komið kvöld og farið upp eptir Lárentsfljóti um nóttina, og sakn- a&i jeg þess a& sjá ekki löndin til bcggja hli&a, því þar er vist fagurt útsýni. Til Quebeck komum vi& mánudaginn 25. ágúst; vorum vi& þá búnir a& vera frá Akureyri 20. daga 5J kl. stund og til þess er vi& voruin komnir á land. lljer var tekib vel á móti okkur, og gátum feng- i& hvab sein vi& vildum keypt; komir og karl- ar eltu okkur og bu&u nýja mjólk tll kaups, eii allt er hjer dýrt, sem menn þurfa ab kaupa- Páll stúdent þorláksson var nú kominn hingab og búinn a& bí&a eptir okkur 5 daga. Vib hef&um líklega allir farib til Milwaukee, heffí ekki Lambertsen verib búinn a& rá&a okkur til Ontario; þangab fóru nú 112, en hinir me& Pálí. Sama dag kl. 2 fóru allir Isiendingar f vagn- ana, einnig fjöldi af ö&rum útlendiugum. Sanus daginn kl. . . e. m komum viö til Rich- mond, þar keyptu sumir mat ab bor&a; þa&air fórum vi& um nóttina til Montreal og koraum' þar kl. 2 f m., þar stöidru&um vi& litla stundi og sumir keyptu sjer tevatn og braub sjer tll hressingar og vi& þorsta. 26. ág. hjeidum vi& til Kingston. Alla þá Iei& , er mest skógland a& ajá og byggb rne&fram járnbrautinni, og þætti þetta fagurt land heima; þa&an fórum viö nm kvöldib og ætlubum a& halda á fram, en þá ól kona Kristinns Olafssonar barn kl. 10 um kvöldib og varb því stans þar á me&an , svo urtu þau þar eptir me& börn sín í brá&ina, en vagnlest- in hjelt á fram til þess a& okkur mætti annar gufuvagn, en járnbrautin þar ekki nema ein- sporub, svo bá&ir þurftu a& bi&a birtunnar, og sá vagninn var& a& fara aptur á bak, þangab til tvöfalda&ist brautin, sem allt gekk vel og eng- in var& fyrir slysum nje tjóni. Reglan er a& senda rafsegulþi á&ar fregn á undan, til afc segja á hva&a tíma þessi e&a hinn gufuvagninn fari um hinn svo nefuda einstig járnbrautarinnar. Til Torento komum vib kl 8. f. m. 27. dag ágúst mána&ar, og vorurn á iei&inni frá Quebeck 42 klnkkustundir, sem er nálægt 500 enskar milur a& vegalengd, e&a hjerum 25—26 þingmannalei&ir. Borg þessi (Ontario) er liöfu'- borg f fylkinu Ontario, þar fengum vi& fæ&i í 2 daga e&a mefcan menn þurftu a& bí&a. 29. s. m. fórum vi& þa&an, fyrst á gufuvagni til þess klukkan 2 e. m. , svo á vögnum sem hestar gengu fyrir, þar til um kvðldib a& vi& ná&urn a& móttökuhúsinu, þar vorum vi& um nóttina í bænnm Gravenhaus. þa&an fóruin vi& hinn 30. á gufubát yfir Moskolervatnið til Rossean; hjer erum vi& á móttökuhúsinu i dag Og fáum frítt fæ&i til þri&judagskvölds. Á morgun ætla nokkrir a& sko&a landið, er helzt á or&i, a& þeir sem nokkur efnaráb hafa, a& þeir fari a& taka lönd, því að ekkert er sagt eins gott fyrir eptirkomandi tíma. þa& líti& sem jeg gct rá&lagt ykkur landar tnínir, sem hafib f hyggju a& flytja vestnr um haf, er a& fara ekki órá&stafa&ir, heldur láta skrifa sig til einhvers fjelags, helzt Allanfjelagsins, því a& í öllu hefur því farist vel vi& okkur. Ann- a& hitt sem mest rí&ur á, fyrir þá sem gjörast fyrirli&ar, fyrir einhverjum flokki, og svo alla sameiginlega, er: a& fólkifc sje vel valib og vandab til fer&arinnar, og sjeu röskir menn og myndariegir, eigi óreglumenn e&a só&ar. þegar menn ganga um borgir t. a. m. á Englandi, a& ganga æfinlega f hóp nokkrir saman, og ganga rösklega þann veg sem þeir ætla a& fara, en ekki einir sjer óg sízt unglingar ; ef þessa er gætt, mun varla þurfa a& kví&a fyrir vasaþjóf' um á Englandi, e&a hvar sem er. Jeg vil og rá&a mönnum fil t&fá sama túikinn og vi& liör- um, og læt jeg hjer me& fylgja utanáskript lians". Kunningjarnir bi&ja a& heilsa og Baldvin fósturforeldrum sínum Steini og Gu&nýju. —• Utanáskript til danska túlksins, sem lijer er talab nm a& framan, áa&vera svona : Mr. Peter Benzen offíce. Liverpool. Tablan, sem talab er um a& framan, cr nú svona : 1873. Norfcnr br. lína. Gráfcntal. Vestor- lengdar ]ina. Gráí)utal. Ensktmílna tal sem skipií) fer á sólarhring. 8aman- lagt. Mán. ágúst Dag. __ 15. 55, 30 8, 48 255 457 16, 56, 0.1 16, 0,7 248 705 17. 56, 23 22. 50 225 930 _ 18. 56, 15 30, 0,1 240 1170 _ 19. 55, 59 36, 30 -$18 1389 - ■ 20. 54, 54 42 35 216 160-4 21 53, 12 49, 30 264 1863 . 22 . . . 262 2130 23. 49, 0,4 61, 24 257 2387 — 24. 265 2622 Samanlagt 2450 Frá Glasgow til Livorpool 202 Alls vegalengd 2652 mflurensk ar eta 663 mílur danskar == L32 þingmann lcifcir og 3 mílur. , Athugasemd. Frá Glasgow til Liverpool

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.