Norðanfari


Norðanfari - 03.12.1873, Side 3

Norðanfari - 03.12.1873, Side 3
— 135 — eru 202 mi!ur, sem !ag?ar viS tölurnar í G. dálki Sjörir 2,652 enskar mílur frá Glasgow til Quebeck. A töblunni sjezt hvar skipiö var hvern dag kl. 12, og livati langt þat fór á hverjum tveiin dægrum eta sólarhring. Úr hrjefi frá Jóni skipstjóra þórtarsyni, er var á Espihóli, en nú í Rosseau Postoffice ■Mascoka Ontario í Canada. „þá vib konrum lil Qvebeck, var Páll þorlaksson þar fyrir, og l'ugaati at við allir ætluðum til Milwaukee, og aagðist vera búinn afe vista 1 50 mans hjá bænd- uin þar út á laridinu, ef á þyrfti afe halda, en vife voruin búiri afe ráfea okkur til Ontario, og því fórum vife þangafe fyrir þafe fyrsta. þar eru vinnulaun fullt eins mikil og í Wisconsin, og svo býzt jeg vife, afe vife komutn okkur fyr- ir sem daglaunamenn i vetnr, og þá taka okk- Ur land hjer, ef okkur líkar efea þá fara vest- ur. — Nú er helzt í ráfei, afe senda 5 af okk- ar hóp hjer upp í landife til afe skofea þafe og sjá hvar byggilegast sje, og svo býst jeg vife, afe flestir fiytji þangafe. þar eru nokkrir Norsk- ir, sem komu í sumar. þar er fjarska mikill skógur og svo grasmýrar á milli, er sagt afe grasife nái þar undir htind. þeir sem hafa sezt þar afe, setja byggfe sína mefefram á, sem sögfe er full af fiski. Hjer er borgafe fulikomnum manni vife skógar högg 20 doll- ars urn mánufeinn og frítt fæfei og hús. Viö höffeum frían fiulning og fæfei frá Quebeck hing- afe.’'Hiafeasta ferfe okkar á leifeinni yfir Atlants- haf, unr sólarhringinn var 264 mílur enskar, enn minnst 216 míiur.“ MANNFLUTNINGARNIR TIL BRASILIU. í DAGBL. nr. 216 1873. „Gufuskipife Sorata“ konr næstl. 13 sept. frá Rio de Janeiio til Liverpool á Englandi meö 11 fjölskyldur (Familicr), er snúife höffeu heim aptur frá Brasiliu, þafe er fölk þetta segir af ferfe sinni, er vert afe segja frá, öferum til vife- vörunar, bæfei af afebúfeinni og vifeurværinu tá leifeinni, og svo hvafea mefeferfe þafe sætti af yfir- 'öldunum í Brasiliu, og hverjar naufeir og hörm- ungar þafe varfe afe þola. Til dæmis má geta þess, hvafe bóndi einn frá Bristol á Englandi, er hjet James Randall skýrir frá. Hann fór sufeur mefe konu sijini og 2 börnum þeirra í fyrra árs febrúarm. Frá Rio áttu þeir afe fara •il nýlendujnnar Assunguy, og voru á leifeinni hjer um mánufe, og hlutu allan þann tíma afe sæta margskonar andstreyini. þegar fólk þetta kom til nýlendunnar, var lítife skeitt utn hagi þess, og því fengib afe eins fæfei til 10 daga. Randall fór nú afe leita sjer afe hússtæfei á lófe þeirri er honum var úthlutufe, og var 75 ekrur afe stærfe, hver ekra átti afe kosta 2 enska ekildinga eía allar hjerum 65 rd. 60 sk., sem borgast átti á 7 árum, Hann komst brátt afe raun um, afe lófe þessi var einkis virfei, og fór því afe leita sjer afe annari, er honum leitzt skár á og settist þar afe. Um leife voru honum feng- in 5 pund sterling (hjerum 45 rd.) til afe kaupa ^jer útsæfei fyrir, Hann byggfei bjer nú kofa, Fem honnm var einnig fengib fje fyrir. Randall ruddi nú land þetta, grófeuisetti trje í kringog sáti í nokkurn liluta þess þegar hann haffei lokife staifi þcssu, fór hann til nýlendustjórans og beidd- >3t afe fá vinnu þangafe til uppskerutími sinn byrjaii, en þá var honum sagt, ab engin vinna fengist nema mefe höppum og glöppum, og þá ckki nema viö eitthvort strytife. Um þessar 'mindir veiktist kona hans og dó, svo nú stófe hatin einmana uppi mefe ungbörn sfn og h'affei enga þreyju, rjefei því af afe htigsa til heimferfe- ®r og hætta vife svo búife. Hann seldi þess vegna uppskeru sína og hinar litlu eigur er hann átti fyrir 8 pund sterling efea hjerum fOrd., en nýlendustjnrinn sá um flutning hans \il Curitiba. þar fjekk hann fyrst afe vita, afe enginn af afeflutningsmönnum mætti fara af landi brott, og um leife var bann settur í vatfebald, úr hverju hann fyrst fjekk lausn ept- Ir 2 mánufei, afe bann þá fjekk fararleyfi. I úio var honum skipafe á brottfiuttningsmanna- húsife, og voru þar þá yfir 300 manns, sem böffeu, eins og hann, yfirgefife nýlendur sínar, sem vildu komast aptur heim til átthaga Unna, þafean af fjekk hann engan mat og allir ágiptir voru reknir burtu úr húsinu, er olli ekki litlum ófrifei. Mefe þessu móti sættu 300 'ttanns hinum sárustu bágindum, og í Curitiba var jafn margt af fólki í söniu kringumstæfeum“. Oss hefur verife sagt, af áreifeanlegum manni, Hallgrímur þorkelsson frá Vífeirkeri í Bárfe- ardal, er ásamt 22 öferum sigldu bjefean í á- ^ástm. næstl. mefe „Marju“, öferu Gránufjelags- 8bipinn á leife til Brasiliu, efea fyrst til Kaup- ÍJ'annahafnar, hafi skrifafe Jóni brófeur sínum °nda á Vífeirketi, afe þeir Brasiliu farar beffcu getl8ife beztu vifctökur hjá umbofesmanni Brasilí- ‘8l<u stjórnarinnar, sem cr í Kaupmannahöfn, og beffei þá þegar verifc búinn afe borga þeim þafe I er þeir þurftu afe borga í farareyrir bjefean og til Kaupmannahafnar, og enn fremur heitife afe borga 3 mrk. fyrir hvern þeirra um daginn (og þó þeir heffcu verife tim 80) í fæfeispeninga, á mefcan þeir þyrftu afe bífea eptir skipinu, sem ætti afe sækja þá og flytja sufeur. En hvafc vife- tekur þegar sufenr kemur, er nú eptir afe vita; þó er vonandi aö Jónas Bárfedal, sje svo gófc- ur drengur, afe hann mundi heldur letja en hvetja landa sína til sufeur farar, ef hann vissi um, afc þeirra bifei ekki betri kjör en Englend- ingiinum og 11. sem sagt er hjer frá afc framan, ab snjeru aptur heim til áttliaga sinna. Ritst. Yfir öll Bandaríkin haffei í sumar verifc gófe uppskera og sjerílagi af hveiti og jafnvel meiri en bife mikla uppskeruár 1860. þafe er sagt t. a. m. afe hveiti uppskeran í Wiseonsin mundi verfea hjer um 20 Busheis, sem svarar 5 tunn- um hveitis, af hverri ekru1, og talife víst afe fylki þetta mundi geta selt 40 miliónir Bushels og Minnesota 25 miliónir Bushels af hveiti, cn á svæfeinu frá Michigan vatni og til Dakota fyrir 100 milióriir doliara. Vegnahinnar miklu upp- skeru, var búist vife af járnbrauta fjelögunum, afe flutningarnir yrfeu svo miklir, afc þau bættu nú vife, framyfir hina vanalegu vagnatolu, 40 gufuvögnum og 500 flutningsvögnum. Ilin nýja járnbraut, sem Ameríkumenn hafa enn í smífcum þvert yfir Ameríku frá Atlantshafi ab austan og vestur afeKyrrahafi, og er norfeast allra hinna sem búnar eru, ætlast þeir til afe lokife verfei vife á 3 árum, því afe búnar eru afhenni 700 mílur, en öll er sagt hún muni verfea 15— 1600 enskar míiur. þafe er sagt afe járnbraut þessi, liggi vífeast hvar í gegnurn lönd, er hafi í sjer fólgnar nægar atifes nppspretiur, svo ab 4 fáum árum rísi þar upp bæir og borgir. I Bandaríkjunum eru nú sagfeir 135,000 Norfe- manna, 133,000 Svía og 36,000 Danir, og búa flestir í Wisconsin, Minnesota, Jowa oglllinois; þegar nú afkomendur Skandinava (svo kallast Norfcmenn, Svíar og Ðanir einu nafni), sem fæddir eru í Norfcur-Ameríku, eru taldir mefe, þá er sagt afc þeir muni nú allir vera samtals 576,000 , efea meira cn áttasínnum fleiri en allt fólk á Isl. I Bandafyfkjunum eru enn sagfeir hjer- um 300,000 Indiánar, af þessum lifa 150,000 í frifei vib nýlendumenn úr Norfeurálfunni, og enda sumir þeirra menntafeir. Hjerumbil 95,000 lifa hirfcaralífi og stunda veifcar sínar á hinnm miklu sljettuni, og flestir þeirra frifcsamir. Afe- eins 55,000 eru háfeir nokkurskonar gæzlu frá stjórnarintiar hálfu, |>afc eru þeir, sem kallafeir er Modoe-Indiánar, og láta bcrast fyrir í fjöll- unum, á takmörkunum millum Oregon og Cali- forniu. Stöfevar þessar eru sagfear 100 enskar mílur í auslur af Kyrrahatt. I þessum fjöllum er stufelaberg og ótal hellrar, (fylgsni Iudíána) og stöfeuvötn, margar ár og sumstafcar miklar gras- lendur og nálega alstafar veifeisælt. þafc eru’* þessir Iudiánar, er olla mestum ófrifei, ránum og manritjóni í fylkjunum, Minnesota, Nebraska, Arizona, Nýju-Mesfcu og Iíansas. þafe er nær þvi helmingurinn af allri vífcáttunni í Ameríku, ei’ stendur opin fyrir Indíönum, en afeeins 12,000 hermanna, er stjórn Bandaríkjanna, setur þessum mönnum til hiifufes. Menn eru á glófeum um, afe þessir flokkav hafi í byggju afe ráfeast á hina hvítu hvav sent þeir sjá sjer færi á. Mest hræfe- ast menn þá ættflokka, er nefnast Sioux, Chey- enne, Arrapaho og Modoc-Indiánar. I sumar haffel nokkrum hermönnum lent saman vife Indiána ,en þessir fyrir vígkænsku sína gátu kró- afe stjórnarmenn af og drepifc nokkra þeirra og kvalife suma til ólífis og nokkrir er þeir hand- tóku og halda f fjötrum og pintingurn sem gisl- um. Aptur seinna lenti stjnrnarflokknnm og Indiánum saman, höffeu þeir fyrri þá sigur, svo afc yfir 20 Indiánar urfeu handteknir, átti þá afc minnsta kosti afc skjóta efea hengja fyrirlifcana og jafnvel alla. Eptir frjettum frá Newyork 2. september næstlifcinn haffei Kolera brotist út mefe ó- heyrilegum ofsa í fylkjunum, Maine og Kentticky í Norfcurameríkti. Allir er fengu sóttina dóu. IvORNUPPSKEUAN í EVUOPU 1873. (Eptir þýzku blaöi): ,-,Einkutn er það á meginlöndunum íEvropu, sem kornvöxturinn hefur brugðist og kornið hækkað í verði. Rúg- urinn er súkorntegund, s-em mest cr brúkuð til manneldis. Að Uússlandi undan skildu og nokkrum hjeruðum meðfratn neðri Donau, hef- ur í engu landi fengist meðal uppskera aí rúg. Einnig er hveitiuppskeran svo lftil, að tvö liin helztu hveiti lönd, Ungverjaland og Frakkland, sem vön eru að selja hveiti, verða nú að kaupa það. Ivað er einungis England, er hefur fengið venjulcga upp- 1) Ekran er iítife ei:t stærri en vallatdagslátta. skern, en þarf þó allt fyrir það, eins og vant er, að kaupa mikið af hvciti, hjerum 13—J4 miliónir Qvarters (tunn- ur) af Iiveiti og hveitimjöli. Frakkland, setn búið er að eyðantiklu af kornbyrgðum sínum frá í fyrra, hlýtur, þrátt fyrir aiiar glæsilegar skýrslur sem hafa komið þaðan, að fúkeypt- ar 18—20 miliónir Hektolitrer (6 skpp), og hvað Italiu og Niðurlöndin áhrærir, þá er uppskeran þar ekki meiri en þau þurfa til eigin brúkunar. Par á móti er upp- skeran í Uússlandi og Pólínalandi miklu meiti, en þó ekki nærri svo góð, eins og að undanförnum árum, svo að þessi lönd eru ckki aílagsfær, einkutn á Suður- Uússlandi er uppskcran talsvert minni. I löndunum meðfram neðri Donau, má hveiti uppskeran kallast góð, en aptur hefur upp- skeran af maiskorninu brugðist mjög, sem táltnar þvf að útflutningarnir geta þaðan ekki orðið miklir. Ungverjaland sem vcnju- lega er forðabúr’ Austurríkislanda, getur í ár lítið selt af hveiti, svo að Austurríki hlýtur að byrgja sig, eigi að eins frá Galliciu heldur og frá Rússlandi og Donaufursta- dæmunum. I Galliciu og Böhmen, er hveiti uppskeran góð, og svarar því setn korn- vöxturinn brást; en þar voru slæmar horf- ur á maisuppskerunni. En á Pýzkalandi er hveiti uppskeran þannig, að það sem af því verður afgangs til útsölu, svarar því er kaupa þarf af annari kornvöru, en ( hana verður ekki haldið, nema að hækkað sjo verð á henni, svu að eptirsóknin verði minni. Allar þessar kringumstæðnr í samein- ingu, hafa valdið þvf, að kornprísarnir eru orðnir hærri, enn þeir f langan tíma hafa verið ; og einungis aðfilutningar frá Bandafylbjunum í Norður-Ameríkn getabætt úr þessu ískyggilega ástandi kornmarkað- anna f Evropu“. í Danmörk var nppskeran sögð yfirhöfuð í meðallagi, og sutnstaðar meiri, þó erfitt gengi víða með nýtinguna og sjerílagi þar, sem mikið var undir. Um jarðepla sýkina var kvartað yfir land allt, og þess vegna upp- skeran af þeim lítil. Heysbapurinn liafði gengið vel. í sumum hjeruðum höföuvinnu- launin verið hærri enn að undanförnu og uppskeran þar að því skapi dýrari. — Sumir muna máske eptir því, að 1855, hjeldu menn að þá þyrfti ekki lengur að brúka menn til að setja letur eða stíl, held- ur yrðu vjeJar látnar vinna að því, sem öðru. Clir. Sörensens sál. setjarayjei, var þá orðin víðfræg og einkum eptir að hún hafði verið á gripasýningunni í Paris og öðlast þar iiið mesta hrós, en 1801 dó höfundur hennar og síðan heíur vjelar þessarar ver- ið að engu getið, til þess nú að prentari Jakob Nielsen, er eitt sinn naut tilsagnar af Sörensen sál. um það hvernig vjelin ætti að brúkast, hefur nú eptir 11 ár, reynt að nota vjelina, sem orðin var riðguð og svört og sumt í henni brotið eða slitið ; allt þetta hcfur nú Níels fengið endurbætt, og enda burstað og þurkað hvern bókstaf, svo að hann segist nú geta unnið með Jienni, bæði sett og lagt af. Með 1 manni og dreng, getur vjelin á dag sett 60,000 bók- stafi og að sama hluííalli lagt af. Á Eng- landi er líka fundin upp setjaravjel, en hún getur ekki lagt af, auk þess sem einn tnaður með henni getur að eins sett 6,600 bókstafi. BJÖRGUNAR GUFUSKIP. í Sout- hampton á Engiandi ldjóp í næstl. ágústm. gufuskip eitt af stökkunum, sem byggt er af skipherra nokkrum sent heitir Hans Busk og er smíðað í þeim tilgangi, að bjarga mönnum úr lífsháska. Margir vita hvílíkt gagn björgunar bátarnir hafa gjört síðan þeir 1824 voru fnndnir upp og settir á ílot, og til þess 1872. Á þessum tíma hef- ur 21,000 manna orðið bjargað á þeitn; allt fyrir það geta þó ekki þessir hjörg- unarbátar ætíð hjálpað, því það er svo opt, setn þeir ekki komast áfram fyrir stórviðri,

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.